Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Laugardaginn 11. september 1954. Fremri röð frá vinstri: Hilmar Pietsch, Páll Aronsson, Friðjón Friðjónsson, Sigurbjartur Helgason, Örn Ingólfsson, Grétar Geirs son, Haraldur Sumarliðason, Bragi Bjarnason, Guðmundur Ar- onsson, Hörður Hjörleifsson. —Aftari röð: Þórður Þorkelsson, fararstjóri, Páll Guðnason fararstjóri, Árni Njálsson, Hreinn Hjartarson, Sigurður Ámundason, Sigfrið Ólafsson, Matthías Egg- ertsson, Sigurður Þorsteinsson. Ásgeir Óskarsson, Hilmar Magn- ússon, Theódór Óskarsson og Frímann Helgason fararstje->-». 2. fl. Vals í Þýzkalandsför. Þar verða liáðir 4 kappleikir. Eins og áður hefur verið að vikið í blöðum og útvarpi hefur Knattspyrnufél. Valur unnið að og undirbúið för II. flokks drengja til Þýzkalands, og leggur flokkurinn af stað með flugvél frá Loftleiðum í dag um há- degið. Er þetta í fyrsta sinn sem II. fl. frá íslandi fer í knattspyrnu- för til meginlands Evrópu, og' þvi allt í óvissu um styrkleika samanburð ó drengjáflokkum okkar og drengja annarra landa. Er það vissulega nokkurs virði íyrir knattspyrnu almennt að vita hvar við stöndum þar. Félaginu er ljóst að ekki er ráðizt á garðinn þar sem liann er lægstur, því að þýzk knattspyrna cr góð i dag, og þýzkir drengir lcunna mikið, enda sjá þeir margt fyrir sér og mikil rækt við þá lögð. Það er þvi ekki við að bú- as miklum sigrum í för þessari, en þó vonast stjórn Vals til þess, að piltarnir verði góðir fulltrúar okkar. Flokkur þessi hefur ekki tap- að leik í sumar og unnið bæði Reykjavíkur og íslandsmótin i þessum aldursflokki, en keppnin er þar mjög hörð, félögin eru mjög jöfn. Þess má geta bér að lið þau sem flokkurinn keppir Yegna brottfKutnings selst tvísettur klæða- skápur og 80 cm. breið- ur dívan. Vitastíg 8 A. við eru úrvalslið úr borgum eða borgarhlutum, svo að þvi leyti er ójöfn aðstaða. Keppt verður á fjpórum stöð- um: 12. sept. í Blankencse, borg- arhverfi i Hamborg 15. sept. í Celle eða Goslar, 18. sept. i Kiel eða Neumúnster og i Hamborg 21. sept., en þaðan verður farið 22. til Kaupmannahafnar og kom ið hingað 30. sept. með Gullfossi. Gísli Sigurbjörnsson verður að- alfararsljóri. __o,.. KR-ingar keppa innbyröis. Á innanfélagsmóti K.R. sem haldið var sl. miðvikudags- kvöld náðust góður árangur í nokkrum greinum. Meðal annars var ekppt í 100 m. hlaupi. Árangur þar varð: Ingi Þorsteinsson 11,2 sek. Guðjón Guðmundsson 11,3 sek. Sig. Júlíusson 11,4 sek. Guðjón Ólafsson 11,8 sek. Einnig var keppt í 400 m. hlaupi og þar náðist þessi ár- angur: Ingi Þorsteinsson 51,5 sek. Svavar Markússon 54,8 sek. Laugarneshverfi íbúar þar þurfa ekki að fara lengra en í Bókabúðina Laugarnes, Laogarneisvegi 50 til að koma smáauglýs- ingu í Vísi. Smáaugiýsingar Vísis borga sig bezt. Pússnmgiasandur Aðeins 10 krónur tunn- an, heimkeyrt. Fyrsta flokks ódýr sandur. — Fljót afgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 81034 og 1013 í Vogum. InnflutningsSeyfi fyrir bifreið óskast. Álm. fasteignasalan, Sími 7324. TOBAKSDOSIR, silfurlit aðar, töpuðust frá hrað- frystihúsinu á Kirkjusandi að Hraunteig 10. Skilist að hraðfrystihúsinu, Kirkju sandi gegn fundarlaunum. (153 EYRNALOKKUR, svartur, tapaðist frá Bergþórugötu að Gullfossi, Aðalstræti. - Uppl. í síma 3219. (174 SÍÐASTL. fimmtudag tap- aðist lítill poki með barna- fötum ásamt manchett- hnöppum í stokk. Skilist á Rauðarárstíg 22. (165 SMÁKÖFLOTT telpukápa, með belti (brúnleit) á fjögra ára, tapaðist fyrir nokkru á Gretnimel eða í nágrenni. — Vinsamelgast skilist á Greni mel 19. (168 Fæði GET tekið menn r fæði. Uppl. í síma 5745. (149 HERBERGI óskast nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 9549 kl. 7—9 e. h. (161 UNGUR maður óskar að leigja stofu — eða stórt her- bergi — helzt með húsgögn- um. Myndi geta setið yfir börnum af og til. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Barngóður — 487.“ (000 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi. Skil vís greiðsla. Fyrirfram- greiðsla. Helzt í kjallara eða á 1. hæð. Uppl. í síma 6599, kl. 5—8 að kvöldi. (152 TRÉSMIÐUR óskar eftir lítilli íbúð. Standsetning eða önnur trésmíðavinna kemur til greina. Uppl. í síma 4603. (530 UTLENDAN raffræðing vantar 1—2 herbergi, helzt á hæð. Vill gjarnan kaupa fæði og þjónustu á sama ’ stað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í’síma 82649. (38 HERBERGI. Verzlunar- skólanemi óskar eftir her- bergi (sem næst Laugaveg- inum) frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir 14. þ. m., merkt: „Reglusemi — 478.“ (000 GOTT herbergi óskast fyrir reglusaman mann. - Uppl. í síma 3144 eftir kl. 1. _______________________(173 ENSK KONA óskar eftir íbúð. Há leiga og fyrirfram- greiðsla (í pundum) eftir samkomulagi. Uppl. í síma 5067. (167 STÚLKA, sem vinnur úti,. óskar eftir herbergi.— Uppl. í síma 6870. (155 1—3ja HERBERGJA íbúð óskast á leigu í vesturbæn- um. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku eða kennsla kemur til greina. Uppl. í síma 1553. (171 LÍTIL íbúð óskast fyrir fámenna, reglusama fjöl- skyldu. FyrirfPamgreiðsla eftir samkomulagi. — Sími 1089.— (164 RAJFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr wsta viðhaldskostnaðim. varanlegt viðhald og tor • fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.L Siml 7601. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8.30 Niels Johann Gröttem talar. Allir velkomnir. (148 HAUSTMOT IV. fl. B hefst á Háskólavellinum á sunnu- dag kl. 11 f. h. Leikur þar K.R og Valur. Þann 19. sept. leika Fram og Valur, en þann 26. sept. K.R. og Fram. — Mótanefndin. I. O. G. T. — Berjafefð í Þjórsárdal verður farin nk. sunudag. Uppl. hjá Bjarna Kjartanssyni. Sími 81830. Ferðafélag templara. 160 mm BILSTJORI Vanur meira- prófs bílstjóri óskar eftir at- vinnu við akstur eða önnur störf, einnig eftirliti véla. Uppl. sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Reglumaður — 486.“ (151 MÚRARI óskast. Þarf ekki að hafa réttindi. Uppl. í síma 4603. (77 STÚLKA óskast nokkra tíma á dag. — Uppl. í síma 80348. — (158 STÚLKA, með framhalds skólamenntun, óskast til vinnu að kvöldi itl. Nafn og' upplýsingar sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Aukavinna — 489.“ (170 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu eða góðu herbergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 82979, milli kl. 2—6. (162 Viðgerðir á tækjum og raf lögnum, Fluorlampar fyrh verzlanir, fluorstengur of ljósaperur. Raftækjaverzlunii LJÓS & HITI h.í, Laugavegi 79. — Simi 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar rafíagna. Véla- *g raftækíaverElunin, Bankastræti 10, Sínu 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- 8tíg 13. _________ (48? LITILL skúr óskast til kaups. Sími 3080. (154 SKÚR. Hentugur verkfæra skúr, við nýbyggingu eða garðland, til sölu. Heiðar- gerði 76. (146 TIL SÖLU Elna-saumavél sem ný (margir fætur fylgja). Selst á sanngjörinu verði. Skaftahlíð 3, vestur- endi. Sími 81506. (147 TAURULLA til sölu á Bragagötu 25.— Sími 81523. (150 TVEIR litlir, notaðir kola- katlar til sölu á 300 kr. stykkið og notuð rafsuðu- eldavél á 500 kr. Til sýnis á Laugavegi 132. (159 TIL SÖLU nýr, stór, fall- egur, mjög vandaður herra- bókahillu o. fl. Þrísettur fataskápur með skattholi, Ottoman, þrír púðar og vandaður rúmfatakassi. — Danskur dívan, breiður, með springmadressu. Tækifæris- verð. Upplýsingar í síma 3134. — (131 NYLEGT sófasett til sölu á Freyjugötu 24. (175 MOTORHJOL, £ góðu lagi, til sölu. Verð 3200 kr. Einn- ig til sölu gírkassi, felgur og framgaffall í Triumph- mótorhjól. — Uppl. í síma 82113 kl. 9—4.__________(172 ARMSÓFI ti lsölu. Uppl. Brekkugötu 6, Hafnarfirði. SEM NÝTT hjálparmótor- hjól, í fyrsta flokks standi, til sölu á Ásvallagötu 54 í dag og næstu daga. (166 AFTURHJOL í James- mótorhjól, árgangur 1947, óskast til kaups. — Uppl. Teigagerði 9. (163 BCISCH kerti í alla bíla. GÚMMIDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 RULLUGARDINUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17 B.(497 KAUPI sögubækur, þýdd- ar og frumsamdar, ljóða- bækur, þjóðsögur, sagna- þætti, ferðasögur, minn- ingarbækur og leikrit. —• Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. (100 *1 FRÁ 1' GUNNARSHOLMA verða áeldir vegna plássleys- is 300 hvítir ítalir (hænur), 2ja ára, á 25 kr. stykkið. Mjaltavél, Alfa, með fötum og öllu tilheyrandi nema mótor, ný, ekki tekin úr um- búðum, á kr. 2500. Dieselvél, 5—7 ha., notuð fyrir hey- blásara, í góðu lagi, á 2000 kr. Uppl. í Von. Sími 4448. (513 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fjrrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6129«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.