Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 5
. Laugardaginn 11. september 1&54. VtSIR Lán í óláni. EMr Franvis llarri.von. Þegar Han-iet kom um kvöld- ið heim í húsið, sem hún leigði í og leitaði að lyklinum í tösk- unni sinni, fann hún sér til skelfingar, að peningabuddan hennar var þar ekki. Og þetta var enn meira áfall fyrir þá sök, að þá um daginn hafði hún einmitt tekið talsverða upphæð úr bankabók sinni. Henni tókst einhvern veginn að opna hurðina og kveikja ljósið. Svo tæmdi hún töskuna, og hellti innihaldinu á borðið. Og ekki var um það að villast, buddan var horfin. Ósjálfrátt fór hún að láta það, sem hafði verið í töskunni í hana aftur — nafnskírteinið, púðurdósina, vasaklútinn .... færum á gólfið og fór eitthvað að athuga gasmælinn. ' Hann leit upp frá starfi sínu eftir fáeinar mínútur. „Hér er eitthvað í ólagi, ung- frú. Það verður að athuga niæl- inn vandlega. Eg verð að loka fyrir gasið þar til á morgun. Þurfið þér kannske að elda núna?“ „Já,“ svaraði Harriet eins og í leiðslu. „En það gerir ekkert til.“ „Mér þykir það mjög leið- inlegt, en kannske þér getið borðað úti í kvöld?“ Borðað úti .... Harriet varð ósjálfrátt hugsað til buddunn- ar, sem hún hafði tapað. Nú fann hún, hvað hún var illa Þá kom hún allt í einu auga' stödd- Tárin fylltu hvarma á bréfið. Fyrst starði hún á það, eins og hún tryði þessu ekki. En það lá þarna — því hafði verið stungið undir hurðina, bláu umslagi með tttlendum frimerkjum. Og hún sS, að utan á það var skrifað með hinni snyrtilegu hendi Alans. Óumræðileg sæla fór eins og straumur um hana. Allt var gleymt — allar löngu vikurnar, sem hún hafði beðið, öll eftir- tektarsemi varðandi bréfber- ann, og öll vonbrigðin, þegar hann hristi alltaf höfuðið, er hún spurði fyrst og leit svo að- eins á hann síðar. Þetta var eins og það hefði aldrei gerzt. Það var eins og næstu vikur væru horfnar: Alan var búinn að senda henni farseðilinn, þau mundu giftast, þegar hún kæmi til hans. Humyndaflug hennar töfraði fram með undrahraða myndir af sveitabýli, þar sem fagrar rósir mundu vaxa utan við gluggana, já, hún sá meira að segja glókollana, sem þau mundu eignast er frá liði. En hún las aðeins fyrstu lín- una. „Kæra Harriet! Mér þykir ákaflega leiðin- legt að verða að baka þér sorg', en hér hefi eg kynnzt . . . . “ Hún lagði bréfið frá sér á borðið og vissi, að áframhaldið mundi vera eins og hún hafði vitað, að það mundi verða, þótt hún hafi vonazt eftir öðru. Hún hafði gabbað sig, þegar hún hafði reynt að telja sér trú um eitthvað annað. Hún lét fallast á stól, og reyndi að jafna sig á þessu. En svo lágðí hún höf- uðið á handleggina á borðinu og fór að gráta hljóðlega. Hún hrökk upp, þegar barið var að dyrum. Það var eins og einhver væri orðinn óþolin- móður, og Hariet vissi ekki, hve lengi barið hefði verið, án þess að hún hefði tekið eftir því. Svo opnaðist hurðin og inn gekk ungur maður. Harriet starði á hann eins og hann væri vofa. „Eg kem frá gasstöðinni, ungfrú! Eg á að líta á gasmæl- inii. Afsakið, hve seint eg kem." Hann lagði tösku með verk- hennar. Með erfiðismunum herti hún sig upp, þegar hún tók eftir því, að maðurinn leit á hana með áhyggjusvip og spyrjandi. „Það er bara ....... eg hefi tapað buddunni minni í dag. Allir peningarnir mínir voru í henni.“ „Hversu miklu töpuðuð þér?“ „í henni voru fimm punds seðlar og sjö penny. Það er mikið fé fyrir mig.“ „Hafið þér spurzt fyrir um þetta í lögreglustöðinni? Það er furðulegt, hvað menn, sem finna týnda muni, eru heiðar- legir nú á dögum. Frænka mín týndi einu sinni tösku með tíu pundum og fékk hana aftur næsta dag.“ ,,Eg hafði bará alls ekki hugsað um lögregluna.“ „Eg skal tala við hana fyrir yður. Eg þarf að ljúka fleiri erindum hér í grennd, og það er ekki svo langt til lögregl- unnar. Eg skal spyrja þar — og ef hún veit eitthvað kem eg aft- ur og segi yður frá því.“ Hann kom aftur eftir hálf- tíma, og þá brosti hann glað- lega. „Þar hefir verið afhent budda-------en þér verðið sjálf að fára þangað og sækja hana.“ Rétt sem -snöggvast gleymdi hún sorg sinni yfir bréfinu, sem hún hafði fengið, þegar hún flýtti sér á lögreglustöðina. Varðstjórinn var mjög vin- gjarnlegur við hana. „Eg gleðst yðar vegna. Heppnin hefir verið með yðurí Það kom hingað 'maður með1 peningana fyrir hálftíma. Hann fann þá á götunni. Þeir hljóta að hafa dottið úr buddunni yð- ar. Kanske hún finnist líka seinna.“ Henni varð hugsað til mannsins frá gasstöðinni, þeg'- ar hún kom aftur út á götuna. Hún hafði það á tilfinningunni, að hún hefði ekki þakkað hon- um nógu vel. En hvernig ætti hún að finna hann aftur? Og þá rakst hún næstum á hann á gangstéttinni. „Ó, eg er svo fegin. Eg er yður mjög þakklát.“ Skömmu síðar sátu þau sam- an í veitingahúsi. Harriet sagði frá ævi sinni, frá frænku sinni, er hefði látizt fyrir löngu, og hún hefði sjálf verið skyld- mennalaus eftir, kynnum sínum af Alan, sem hafði farið til Argentínu til að undirbúa þar framtíð þeirra beggja. Hún sagði meira að segja frá síðasta bféfinu frá honum. „Þér eruð ekki hin eina, sem þannig hefir farið fyrir,“ sagði Dick, en það var nafn þessa unga manns. „Þér skuluð bara vera fegin yfir að vera laus við hann. En segið þér mér meira.“ „Eg hugsa, að eg' fari aftur til Highfield. Þar get eg senni- lega fengið aðstoðarstarf hjá lækni. Eg þekki líka konu, sem heitir ungfrú Perryfield, og hún bauð mér að leigja hjá sér, þegar frænka mín dó. Henni leizt aldrei á Alan.“ Dick var undrandi. „Eigið þér við Caroline Perryman frá Highfield í Hampshire?“ „Já, því ekki? Þekkið þér hana?“ „Já, ætli ekki. Hún ef móð- ursystir mín.“ A heimleiðinni töluðu þau mikið um tilviljanir mannlífs- ins. Harriet reyndi að finna einhver tengsl í þessu máli. „Eg geri ráð fyrir, að ungfrú Perryman hafi frétt um húsið, sem eg bý í, frá yður. Hún gaf mér heimilisfangið. En annars sagði hún ekker't um það, að systursonur hennar ætti heima í grenndinni." „Hún hefir líklega haldið, að þér munduð aðeins verða hér stutta stund. Hún hefir ekki talið það þess virði, að þér frétt- uð um mig.“ „Það getur verið rétt.“ Nú nálguðust þau húsið, sem Harriet bjó í, og Dick benti henni á gluggann á herberginu sínu, sem var hinum megin við götuna. „Hvað? Eigið þér heima beint á móti mér?“ hrópaði Harriet. Hún gat ekki gert sér grein fyrir því, hvers vegna hún varð svona glöð yfir þess- ari tilviljun. „Hvenær má eg liitta yður aftur?“ spurði hann. Harriet var undrandi. „Kom- ið pér ekki' á morgun til að geí'á við gasmaélinn?" spúrði hún. „Vitanlega," svaraði Dick, og það hafði komið á hann. „Gasmælirinn. Eg var búinn að steingleyma honum". Rétt sem snöggvast var Harriet undrandi yfir hiki hans. Svo var allt í einu kveikt í her- bergi um leið og þau gengu /1 — Fi-h. af 4. s. Vilja þeir frið? Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að kínverskir leið- togar vilji frið, til þess að geta snúið sér að hina risavöxnu innanlandsvandamálum, sem úrlausnar bíða, og ég furða mig ekkert á því, að þeir óska eftir að geta fengið það, er þeir þurfa, frá fleiri löndum en einu. Ég hygg, að þeir kjósi ekki, að verða háðir neinni þjóð einni, um það, er þeir þurfa. Að undanteknum Mao tse Tung, sem er af bændum kom- inn, eru leiðtogarnir úr borg- arastétt, miðstéttamenn, eins og vanalega í þeim löndum, þar sem kommúnistar ráða. Það er eingöngu í löndum þar sem jafnaðarmenn hafa mikið fylgi, að mönnum úr verka- Mót R.f.R. á morgun. Búist við skemmtilegri keppni. Næstkomandi sunnudag kl. 3 e. h. fer fram á Fossvogi Róðrar- mót R.f. R. 1954. Mótið hefst á keppni í B-flokki milli álvafnar Róðrardeildar Ár- manns og Róðrarfélags Reykja- víkur. Þvi næst verður liáð liin ár- lega 1000 metra-keppni i meist- araflokki og mætast þar bezlu liðin úr báðum félögunum. — Keppt verður um nýjan verð- launagrip, gefinn af stjórn R.f. R., sem vinnst til eignar þrisvar i tröð eða fimm sinnum alls. R.f. R.-bikarinn, sem keppt hefur ver- ið um undanfarnn þrjú ár, var unninn til eignar af Róðrarfé- laginu. Loks fer fram „bændaróður“ innan R.f.R. Róið er i bátum fyr- ir fjóra ræðara og stýrimann. Róðurinn liefst í botni Fossvogs og er markið við bryggju í Naut- hólsvíkinni. Rúast má við éinkar skenuntilegri og spennandi keppni í öllum þrem róðrum, þó sérstaklega í meistaraflokki, þar sem Róðrardeild Ármanns mun senda íslandsmeistarana til móts, sem liafa verið ósigrandi á þessu óri. Tekst R.f. R. nú að sigra Ár- menningana? mannastétt eru falin hin mik- ilvægustu opinber embætti. Má vel vera að vegna þess, að; kínverska er erfitt mál, séu fáir erfiðismenn færir um að taka virkan þátt í forystu. floltks og stjórnar. Tilgangslaust að vænta „vestræns lýðræðis“. Eg hygg tilgangslaust a<9- vænta þess, að þróunin fari í þá átt, að vænta megi lýðræðis í Kína að „vestrænni fyrir- hefur aldreifö mynd“. Slíkt fyrirkomulag hefur aldrei unnið sér neinai. hefð í Kína og eg get ekki séð„ að það sé neinn grunnur til þess að byggja á slíkt lýðræði þar, þar sem verkalýðshreyf- ingin er ekki lýðræðisleg, og það verður að teljast vafasamt að samvinnuhreyfingin meðal bænda þróist á lýðræðislegant hátt. Það má fullyrða, að Kína hefur nú ríkisstjórn, sem af heiðarleik og einlægni lætur sig ' varða velferð al- mennings. Hún hefur aðhylst hugsjónir sínar í allri einlægni og vinnur fyrir þær með ákefð sterks þjóðernisanda. Um það' getur hver haft sína skoðun, hvort þannig fari, að einskonar yfirstétt myndist, spilt yfirstétt er meti eigin hagsmuni meira en fjöldans, eins og dæmi eru til, en núverandi stjórn virðist hin bezta sem Kínverjar hafa haft til þessa. Um það kann að vera ástæða til að efast hvort pólitískt umburðarlyndi verði ríkjandi í alþýðulýðveldinu kínverska, að menn fái að njóta algers skoðanafrelsis í þeim. efnum, en á hinn bóginn er trúarlegt umburðarlyndi hefð- bundið í Kína, og mun eg víkja að því nánar. komið yfir.til mín! Eg held, að þér vinnið alls ekki hjá gas- stöðinni.“ Hann svaraði með því að 1 oil ver‘^ ncfndur „niaðurinn ineð Skemmtun á vegum félagsins A.A. Á rnorgun kemur hingað hinrc heimsfrægi hugsanalestri ogr sjónhverfingamaður, Frisenette að nafni. Hann er þekktur hér á landi frá þvi í fyrra, en þá skemmti hann hér við feikna vinsældir. Dvaldi liann liér aðeins stuttara tínia og' fór hann liéðan frá fullu liúsi — sáú liann þvi færri ert vildu. Hugsanalestur Frisenette er tal inn ákaflega athyglisverður og hefur hann vakið fádæma hrifn- ingu erlendis •— og hefur hanni íeggja handlegginn um axlir heimar. „Munduð þér taka það mjög nærri yður1, ef eg ynni þar ekki?“ Seinna um kvöldið settist Dick við að skrifa bréf. „Kæra Caroline frænka!" byrjaði hann. „Þetta fór allt eins og þú hafðir spáð, og mér gafst tækifæri fyrr en mig fram hjá, og þá sá hún allt í ( grunaði. Og eg er alveg á sama einu samhengið —- herbergið máli og þú ....“ hennar, sem hún hafði einmitt kveikt liósið í. gluggatiöldin dregin frá og Dick í herberginu hinum megin .....• „Dick! Þér sáuð mig í örvænt- ingu minni, og þá hafið þér En það var eitt, sem Dick sagði frænku sinni ekki. Þe tta: hafði kostað hann fimm pund og sjö penny------en hagnað- inn var ekki hægt að meta til fjár. röntgenaugun“. Hann mun sýna hér áðúr óþekkt töfrabrögð, og þai’ af verða nokkur númer fruni sýnd. Fýrsta sýning Frisenette veríS ur í Austurbæjarbíó á sunnudags kvöld kl. 11.15. Frisenette kem- ur hingað á vegum Reykjavikur- deildar A. A., en sá félagsskapur er nú þegar orðinn alþjóð kunn- ur fýrir björgunarstarf sitt fyrir það fólk, sem liart liefur orðið úti vegna ofdrykkju. Félagið lief* ur nijög niikla þörf fyrir fastæ bækistöð fyrir starfsemi sína. Væntir félagið þess, að Reyk- vikingar sæki þessar skemmtan- ir — um leið styrkja þeir göfugt. málefni og njpta góðrar skemmt- unar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.