Vísir - 17.09.1954, Page 3
Föstudaginn .17. september 1954
VISIR
99
EKKI ER HOEET AÐ HAFA BOE....“
Oldum saman hafa morð verið
þáttur stjérnmálabaráttunnar.
Þjóðhöíðingjamorðingjar skiptast
í þrjá liópa maima.
„Þegar maður er myrtur vaknar ógn og skelfing í
þúsund hjörtum“. Þessi tilvitnun er höfð eftir Leon
Trotsky. Hann mátti trútt um tala og dó fyrir morð-
ingja hendi.
Víða um heim hafa blöðin
ritað um atburð þann er gerð-
ist fyrir 40 árum í Sarajevo, er
stúdentinn Gabriel Princip
hleypti öllum heimi í bál og
brand með skammbyssuskoti.
Sjálfur dó hann í fangelsi
mörgum árum síðar — en áður
en hann dæi var búið að drepa
milljónir manna. Ríki voru
hrunin í rústir og hásæti fallin.
Það var ekki í fyrsta sinn, sem
ofbeldi og morð átti að gilda
sem röksemd í stjórnmálum og
Franz Ferdinand var hvorki
fyrsti né síðasti fursti er féll
fyrir morðárás. 50 þjóðhöfð-
ingjar og forystumenn hafa á
tæpum 100 árum látið lífið
fyrir morðingja hendi. Sagt er
að einu sinni hafi lögreglan á
Ítalíu lent í bardaga við mann,
sem ætlaði að myrða Umberto
I. Ítalíukonung. Þá sagði kon-
urinn rólega: ,,Þetta er nú
starfsáhætta okkar.“
Fyrsta þjóðhöfðingjamorð,
sem framið var fyrir tæpum
100 árum var það, að leikarinn
John Wilkes Booth braust inn
í leikhússtúku Lincolns forseta
í Washington og skaut hann.
Seinna voru tveir Bandaríkja-
forsetar myrtir: James Garfield
var skotinn á járnbrautarstöð í
Washington og William Mc-
Kinley á listsýningu. Og áhætt-
an er alltaf fyrir hendi. Menn
munu minnast þess að til bar-
daga kom við hryðjuverka-
menn frá Puerto Rico úti fyrir
heimili Trumans forseta einu
sinni er hann var í þann veginn
að fara út. Sem stendur eru 32
menn í fangelsi í Bandaríkjun-
um fyrir ætlaðir árásir á
Eisenhower. Og 28 eru á geð-
veikraspítölum vegna þess að
þeir eru taldir forsetanum
hættulegir.
Og það er ýmislegt, sem
öryggisvörður forsetans mein-
ar honum að gera. T. d. má
hann ékki mála úti á gras-
flötinni við Hvíta húsið. Þá
væri hann of freistandi skot-
mark. En að mála er kærasta
tómstundavinna Eisenhowers.
Þjóðhöfðingjar
eru þrennskonar.
í fyrsta "lagi eru þeir, sém
drepa til þess að ávimia sér
fráégð. í öðru lagi eru vegvilltir
hugsjónamenn, sem ímynda sér
að þeir vinni gagn. stjórnmálum
þjóðar sinnar. Og í þriðja lagi
eru þeir, sem drepa af því, að
þeir eru keyptir til þess. Þeir
sem hafa á hendi vernd hátt-
setta manna telja fyrsta flokk-
inn hættulegastan. Þeir leita
aðeins frægðarinnar og hugsa
ekkert um áhættuna.
Þegar launmorðingi er fús á
að fórna lífi sínu til að vinna
á fórnarlambinu getur verið
mjög erfitt fyrir lögregluna að
sjá við því. E» þegar um morð
af stjómmálaástæðum er að
ræða, þá veit lögreglan oft
hverjir eru líklegasti til þess
að ráðast í slíkt og eru þá oft
margir hafðir í haldi, sem lík-
legk’ þykja. (Svo sem þegar
brezku konungshjónin komu í
heimsókn til Frakklands á 3.
tug þessarar aldar. Voru þá
fangelsaðir 450 útlendingar
sem grunsamlegir þóttu). Lög-
reglan getur líka nokkuð ráðið
í það hverir eru líklegir til þess
að gerast morðingjar fyrir
borgun.
Gluggar eru hættulegir.
Vernd Bandaríkjaforseta er
vandlega áætluð ávallt. Þurfi
hann að ganga út í bifreið sína
íaldur vörður um hann. 60
leynilögreglumenn eru í hópn-
um og eiga þerr að standa hvec
á vissum stað. Auk þess stendur
kringum bifreið hans þrefaldur
mannhringur, með hægri hönd
í vasanum og lögreglumenn á
mótorhjólum eru þar á sífelldu
sveimi. Þó álíta öryggisverðir,
að ýmislegt óvænt geti komið
fyrir T. d. gæti leyniskyttur
komið sér fyrir í gluggum.
Þess er mimist að blómvendi
var kastað úr glugga er Alfons
XIII. hélt innreið sína ásamt
drottningu sinni í Madrid árið
1907. Sprengikúla var í blóm-
vendinum. Konungshjónin kom
ust hjá meiðslum, en fjöldi
manns lá í blóði sínu á götunni.
Karlinn í fjöllunum.
Launmorð af stjórnmálaá-
stæðum voru skipulögð þegar
í lok 11. aldar. Þá var til í ná-
lægum Austurlöndum pólitísk
trúarregla sem þjálfaði laun-
morðingja, alveg eins og aðrar
reglur þjálfuðu æðstupresta.
Regluna stofnaði Hasan-ben-
iðurkenna að hann notaði morð
stjórnmálUm til framdráttar.
En Hasan-ben-Saba gerði það.
Og í hálfa öld stóð mönnum ógn
og stuggur af „karlinum í fjöll-
unum“ er svo var kallaður og
hinu ofstækisfulla og blóði-
drifna morðingjaliði hans, sem
hafði bókstaklega lært þessa
þokkalegu iðju. Bæði kristnir
menn og islamstrúar fylltust
skelfingu. I hópi þeirra, sem
urðu fórnarlömb reglunnar
voru markgreifinn af Mont-
ferrat, myrtur 1192, drottnari
Bæheims, myrtur 1212 og æðsti
fursti Tartara, sem myrtur var
1254. Síðan kom til annar Tar-
tarafursti, Hulagi að nafni og
jafnaði við jöi’ðu samastað þess-
arar blóðreglu árið 1256. Var
þá loks þessum morðingja-
samtökum lokið.
Mun þó reglu þessarar verða
jafnan minnst, því að þaðan
stafar hið alþjóðlega nafn á
launmorðingjum -—- orðið „as-
sani“ sem dregið er af orðinu
Hashshashin — sem þýðir eig-
inlega „hashish-ætur“. Sagt var
Saba og hafði hún aðalaðsetur að „karlinn í fjöllunum“ hefði
sitt í Sýrlandi og má enn í dag
sjá rústirnar af virkjum henn-
æst upp sendimenn sína með
„hasish“-áti áður en hann sendi
ar. Fyrir daga Hasans-ben- þá til manndrápa, en hashish
af j árnbrautarstöð er mai’g- ‘ Sabas hafði enginn fui’sti viljað er hættulegt eitui’.
A'J’^^WWWVAV^^V^WAV.V.V.V.V.VVAW.VVAV/.V.V.V.V.V.V.V.
í
50 þjóðhöfðingjar og stjórnmálafor-
ingjar hafa verið myrtir á tæpri öld.
1865: Lincoln, Bandaríkjafor-
seti var skotinn í Wash-
ington 15. apríl.
1868: Obrenovitch prins í Ser-
bínu var drepinn í Bal-
grad 10. júní.
1870: Forseti Argentínu, Ur-
guisa herforingi, var
skotinn 11. apríl.
1870: Forsætisráðherra Spán-
ar, Juan Prim, skotinn
í Madrid 18. des.
1876: Abdul Aziz, Tyrkjasol-
dáni, var rænt og hann
kyrktur 4. júní.
1881: Garfield, forseti Banda-
ríkjanna, skotinn á
járnbrautarstöS.
1881: Alexander Rússakeisari
drepinn meS sprengi-
kúlu í St. Pétursborg.
189í: Sadi Garnot, Frakk-
landsforseti, stunginn
til bana 24. júní.
1896: Nassred Din, Shah
í Persíu, stunginn til
bana 1. maí.
1896: Forseti Uruguays, Idi-
arte Borda, myrtur á
á laun.
1898: Elizabeth, keisara-
drottning í Austurríki,
myrt á ferSalagi.
1899: Herteaux, fyrsti forseti
Domimkanska IýSveíd-
isins skotinn.
1901: McKinley, Bandaríkja-
forseti, skotinn á sýn-
ingu.
1903: Alexander Serbakon-
ungur og Draga drottn-
ing myrt 11. júní.
1908: Karl konungur 1 Portu-
gal drepinn.
1914: Stolypin, forsætisráð-
herra Rússaveldis skot-
inn í leikhúsi.
1912: Canaleyas, forsætisráð-
herra Spánar, skotinn
úti fyrir þinghúsi Spán-
ar.
1913: Forseti Mexícós, Mad-
ero, drepinn 23. febrúar.
1913: Georg Grikkjakonungur
skoíinn.
1913: Mahmud Scevkert, stór-
vezír Tyrkja, skotinn
með vélbyssu.
1914: Franz Ferdinand, erki-
hertogi og frú hans
drepin í Sarajevo,
1916: Stiirgkh, forsætisráð-
herra Austurríkis, skot-
inn í Vínarborg 21. okt.
1918: Soropadsky, forsætis-
ráðherra ’ Ukrainu,
drepinn með tíma-
sprengju 19. desember.
1918: Sidonio Paes, forseti
Portugals, drepinn í
byltingu.
1919: Forseti Bæheims, Kurt
Eisner, skotinn á pötu
1920: Carranza, forseti Mexi-
cos, skotinn er hann
gerði upprcisn.
1920: Dato, íorsætisráðherra
Spánar, skotinn í vagní
sínum 19. okióber.
1921: Ta Washi-Hara, forsæt-
isráðherra Japans, skot
inn í skrifstofu sinni.
1922: Narutov/ics, forseti Pól-
iands, skotinn af anar-
kista (stjóruleysingja).
1922: Michael Collins, hiim
írski ríkisstjóri, drep-
ínn.
1923: Stambolisky, forsætis-
ráðherra Búlgaríu, skot-
inn.
1928: Obregon, forseti Mex-
cos, skotinn í veizlu.
1932: Poui Doumer, Frakk-
Iandsforseti, skotinn í
gistihúsi i París.
1932: Ki-Inukai, forsætisráð-
herra í Japan, skotinn í
skrifstofu sinni.
1933: Louis Cerro, forseti í
Peru, skotinn.
1933: Nadir, konungur í Af-
ghanistan, drepinn af
tímasprengju.
1933: Jan Duca, forsætisráð-
herra Rúmena, skotinn
af nazistastúdenti.
1934: Dolfuss, kanzlari Aust-
urríkis, drepinn í skrif-
stofu sinni af nazistum,
25. júlí.
1934: Alexánder, konungur í
Jugoslavíu, skotinn í
Marseille.
1939: Calinescu, forsætisráð-
herra í Rúmeníu, skot-
inn af „jámverðinum“.
1945: Mussolini tekinn a£ lífi
við Comovatnið.
1946: Mahidol, konungur í
Síam, fannst myrtur í
svefnherbergi sínu 29.
júní.
1946:: Villarea, forseti Bolívíu,
hengdur á Ijóskers-
staur.
1947: Aung Sang, forsætisráð-
herra Bnrma, skotinn á
stjómarfunds.
1948: Mokrashy Pasha, for-
sætisráðhprra Egypta,
skotiiin í lyítu.
1950: Chalbaud, forseti í Vene-
zuela, skotinsi.
1951: Ali Razmara, forsætis-
ráðherra í Persíu, skot-
inn úti fyrir musteri.
1951: AbduIIah, konungur í
Jordan, skotirm fyrir ut-
an musteri í Jerúsalem.
1951: Liaquat Ali Klian, for-
sætisráðherra í Pakist-
an, skotinn á útifuudi.
VVSAWVVVVWWVVVyVVVVVVLVUVVVWWWWU'VWUVVVVVWVVUWVVVVWyVVUWVVVUVUW
Svarta höndin.
Mörg óþekk leynifélög hafa
risið upp eftir að reglu Hasans-
ben-Sabas var tortímt. Bezt
blómguðust þau á Balkan, t. d.
„Svarta höndin“ í Makedoniu
(I.M.R.O.) og Ustashi í Júgó-
slavíu, sem bæði hafa látið til
sín taka í stjórnmálum á síðari
árum. Þeir, sem teknir voru
inn í I.M.R.O. áttu að koma á
fund á leyndum stað og þar
unnu þeir eið, sem enn tíðkast
í ofstækisfélögum, sem kenna
sig við hugsjónastarfsemi. Fyr-
ir framan þá lá biblía og á henni
skammbyssa og tygilhnífur í
kross. Eiðstafurinn var svo-
hljóðandi: „Eg sver við nafn
Krists og krossinn að vera trúr
kjörorði félagsins: Frelsi eða
dauðann fyi’ir Makedoníu. Eg
mun ekki ljósta upp þeim leynd
armálum, sem mér er trúað fyr-
ir og ef mér mistekst bið eg
þess, að mér verði hegnt með
þeim vopnum sem liggja hér
fi-ammi fyrir mér.“
Árásin í Marseille.
Eitt kunnasta þjóðhöfðingja-
víg á vorum dögum er árásin
í Marseille. Var þá Alexander
Jugoslavíukonungur myrtur á-
samt Barthou utanríkisráðherra
Frakka. Hefir þessi atburður
geymst á kvikmyndafilmu, sem
tekin var í tilefni af ferð kon-
ungsins og er að líkindum bezta
fi’éttakvikmynd, sem tekin hef-
ir verið. Ante Pavelitsch var
frumkvöðull að morðinu og er
nú mikill áhrifamaður hjá Tito
í Júgóslavíu. Var það fram-
kvæmt eftir öllum „kúnstarinn-
ar reglum11 og með aðferðum
„svörtu handarinnar“.
(Sex menn voru valdir til
þessarar framkvæmda, en að
eins einn af þeim, Kraemer að
nafni, vissi hvert förinni var
heitið áður en komið væri til
Marseille. AWr voru þeir æfðir
á hermdarverkaskóla á bónda-
bænum Yanka Pusta í Ung-
verjalandi. Allir vissu þeir, að
þeir ættu á hættu að bíða bana
eða verða teknir af lífi ef verkn-
aðui’inn tækist — eða verða
drepnir af „svörtu hendinni11
ef þeim mistækist).
Einn gugnaði, flýði og var
tekinn í umsjá lögreglunnar.
En morðinginn sjálfur, Kaler-
men, stökk upp á aurvar kon-
ungsbifreiðarinnar og hjeypti,
af hinum afdrifaríku skotum.
Þrír voru teknir fastir, en
Kraemer komst undan til Ítalíu
og Frakkar heimtuðu árang-
urslaust að hann' og Pavelitsch
yrðu framseldir.
Þrjár aðferðir.
Alexander konunsur var
myrtur 1934 eða fyrir 20 árum.
Og sama árið var Dolfuss „vasá-
kanzlari“ í Austurríki drépinri.
Fyrra morðið má segja að fram-
ið hafi verið af þjóðernisorsök-
um og með stjórnmálatilgang
fyrir augum. En hið síðara er
dæmi um þjóðhöfðingjamorS.
þar sem leigumorðingjar eru
látixir vinna óþrifaverkið. Arið
áður höfðu nazistar reynt að
di’epa Dolfuss, leigt til þe'ss
morðingja, eri það mistókst.
Síðari tilraunin var gerð með
þrem flokkum manna. Hinir
Frh. á 9. síðu.