Vísir - 29.09.1954, Blaðsíða 8
VtSIR
Miðvikudaginn 29. september 1954
t *
Ovenpleg kosn-
ingaúrslit í Stokk-
hólmi.
Einkaskeyti til Vísis. —
Stokkhólmi í gær.
Kosningahitinn í SvíþjóS er
vanur að réna strax eftir kosn-
ingar. Svo virðist iió ekki vera
að þessu sinni, að 'því er kosn-
ingunum í Stokk,hólmi viðvíkui".
Ástæðan er sú, að borgara-
flokkarnir og verkalýðsflokk-
arnir hafa jafnmarga fulltrúa
í borgarstjórn, 50 hvorir.
Fyrstu útreikningar virtust
leiða í ljós, að hinir borgara-
legu hefðu 51 gegn 49, en það
var ekki rétt. Nákvæmir út-
reikningar sýndu. að þeir
höfðu fengið jafnmarga full-
trúa.
Þetta er mjög óvenjulegt til-
felli, en almennt er álitið, að
þegar búið sé að vinna úr vafa-
atkvæðum, hafi hinir borgara-
legu meirihluta, þótt hann verði
sennilega mjög naumur.
í öllum flokkum er beðið!
eftir úrslitunum með mikiMi
eftirvæntingu.
RAFTÆKJAEIGENjurtJR.
fryggjum yður laug * .ýr
viðhaldskostnaöim.
▼aranlegt viðhald og tor
fengna varahluti. Raftækjs
'▼vefflnenr h.f Sittx
LEIGA
LOFTPRESSA til leigu —
Uppl. í síma 6106. (408
Mikil stálvöru-
framleiðsla Svía.
Á fyrsta helmingi þessa árs
fluttu Svíar út járngrýti, er
nam samtals 6.1 millj. lestum.
Er það nokkru lægra en á
sama tíma í fyrra, en. þá nam
útflutningurinn nær 6.8 millj.
lesta.
Járn- og stálnotkun í land-
inu sjálfu nam um 860.000 lest-
um, og hafði aukizt um 12%.
Gífurlegar pantanir liggja fyr-
ir hjá stálsmiðjum og iðnból-
um landsins, og í sumum grein- i
um liggur ekki við, að verk-
smiðjurnar geti annað eftir-
spurninni. (SIP).
HAUSTMOT IV. fl. heldur
áfram nk. fimmtudag á Há-
skólavellinum kl. 6. Þá leika
Fram og Valur. Á föstudag
kl. 6 leika K. R. og Þróttur
á sama velli. Mótanefnd.
Sagnk&wnur
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía. Laufásvegi 13. Al-
menn samkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
TVO MENN utan af landi
vantar herbergi nú um
mánaðamótin. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins fyrir 30.
þ. m., merkt: „Austfirðing-
ar — 79“. (454
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Síini 1875.
FUNDIZT hefir budda
með peningum í á Snorra-
braut. — Uppl. í síma 2763.
(438
KVENVESKI. Aðfaranótt
sl. föstudags tapaði norsk
stúlka rauðu kvenveski. —
Skilist vinsamlegast til
Rannsóknarlögreglunnar
gegn fundarlaunum. (492
HERBERGI til leigu fyrir
nemanda. Uppl. Mjóuhlíð
10, efri hæð. (470
VANTAR herbergi 1. okt.
Stúlka í góðri stöðu óskar
eftir herbergi, helzt í mið-
eða vesturbænum. Há leiga
og fyrirframgreiðsla i boði.
Uppl. í dag kl. 5—7 í síma
5445. (435
STÚLKA í, fastri atvinnu
óskar eftir herbergi fyrir 1.
október. Uppl. í síma 80913,
milli kl. 8—10. (M
TIL LEIGU í Hlíðunum,
herbergi, 3X4 m. að stærð.
Þeir, sem vildu sinna þessu
sendi tilboð á afgr. Vísis
fyrir annað kvöld, merkt:
„Skemmtilegt — 94“. (428
í GÆR töpuðust gleraugu.
óvíst hvar í bænum. Skilvís
finnandi vinsamlega skili
þeim á Bifreiðastöð Reykja-
víkur.
GOTT skrifstofuherbergi
óskast nú þegar. Tilboðum sé
skilað á afgr. Vísis fyrir
föstudagskvöld, — merkt:
„Skrifstofa — 95“. (429
Fæði
TVEIR reglusamir menn
geta fengið fast fæði í prí-
vathúsi í miðbænum. Uppl.
í síma 82131 í kvöld og ann-
að kvöld. (431
GOTT, ódýrt mánaðar-
faéði fæst í prívathúsi. Til-
boð með nöfnum. símanúm-
eri, merkt: „Skólanemi —
98“, leggist á afgr. blaðsins
l (439
KÆRUSTUPAR óskar
eftir herbergi, helzt í aust-
urbænum, get setið hjá börn-
um 1—2 kvöld í viku. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
„Reglusemi — 96“. (430
HERBERGI óskast til
leigu nú þegar. — Vikar
Davíðsson. Sími 1700, (443
HERBERGI óskast, helzt
strax, sem næst Smiðjustíg.
Mætti vera í kjallara. Vin-
samlegast hringið í síma
81673 fyrir kl. 6, miðviku-
dagskvöld. (450
IÐNAÐARMAÐUR óskar eftir rúmgóðu herbergi, sem næst miðbænum. — Uppi. í síma 5139 í kvöld. (453
1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax. Sími 80510. (454
MÁLARI óskar eftir her- bergi. Getur málað ef með þarf. Uppl. í síma 80725 eftir klukkan 7. (456
REGLUSAMAN náms- mann, sem er í húsnæðis- vandræðum. vantar lítið her- bergi. gjarnan í vesturbæn- um. Kennsla kemur til greina. Uppl. í síma 81628 kl. 6—8 í dag. (555
RÓLEG, fullorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir stofu eða herbergi innan Hringbrautar. Uppl. í síma 82559. (445
STÚLKA. sem vinnur úti. er með barn sem er á Lauf- ásborg, óskar eftir einu her- bergi og eldunarplássi. Hús- hjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 5455. (446
2ja—2ja HERBERGJA íbúð óskast. Þrennt fullorð- ið í heimili. — Sími 81857. (475
LÍTIÐ herbergi, helzt í Laugarneshverfinu, óskast fyrir roskna konu. Einhver eldhúsaðgangur æskilegur. Sími 5827. (473
RÓLEGUR eidri maður í fastri.vinnu óskar eftir- her- bergi. — Uppl. í síma 81158. (472
BARNLAUS hjón óska eftir herbergi og eldhúsi eða stofu. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 7896. Barnagæzla kæmi til greina. (471
LÍTIL ÍBÚÐ, eitt. herbergi og eldhús, óskast. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 5461. . (434
TIL LEIGU lítið forstofu- herbergi með, húsgögnum, fyrir stúlku, sem vill kenna eða vinna upp í leiguna. — Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 82220 frá kl. 6—8 í kvöld. (468
TIL LEIGU tvær sam- liggjandi stofur. önnur með svölum. Tilboð, merkt: „Eitt ár — 100,“ sendist Vísi fyrir 1. okt. (467
STÚLKA getur fengið gott herbergi gegn húshjálp sem veitist formiðdaga eða eftir- miðdaga. Ólafia Ragnars. Bólstaðarhlíð 15. (46^
HERBERGI til leiyu fyrir skólapilt rétt við Sjómanna- skólann. Bólstaðarhlíð 15, T. hæð. (463
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp á Grenimel 25,
vinstri dyr. (442
BÓLSTRARA vantar her- I
bergi 1. október. — Uppl. í
síma 82113. (452
LÍTIÐ hús eða sutna.rbú-
staður óskast til krups.
Uppl. í síma 2359. (457
NEM'ANDI óska.r- éff.ir litft;
herbergi og æskilegí- vie.ri;
fæði á sania stað. • -- Vyþl
ÆÆL
STARFSSTÚLKA óskast
frá mánaðamótum. Þægileg-
ur vinnutími. Uppl. á staðn-
um daglega kl. 1—4. Veit-
ingahúsið, Laugavegi 28.
(474
OKKUR vantar hreingern-
ingarkonu og afgreiðslu-
stúlku í Barinn. — Uppl. á
staðnum og í síma 6305. —
Samkomuhúsið Röðull. (469
STÚLKA óskast til hús-
verka hálfan daginn eða
nokkra tíma á dag. — Uppl.
í síma 4582. (465
STULKA, vön vélritun.
óskar eftir skrifstofustarfi
hálfan daginn. Tilboð. merkt
„Samvizkusöm — 9B.“ send-
ist afgr. Vísis fyrir 1. okt.
(462
&£h}
WM
UNGUR, reglusamur mað-
ur utan af landi óskar eftir
vinnu við iðnaðarstörf. Hef-
ir reynslu í vélum. Tilboð
sendist Vísi fyrir laugardag,
merkt: „Iðnaður 98.“ (461
KONA eða stúlka, sem
getur tekið að sér heima-
vinnu, óskast. Rydelsborg,
Klapparstíg 27. (451
UNGLINGUR óskast til
snúninga. Lyfjabúðin Iðunn.
(436
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast í vist hálfan eða allan
daginn á heimili Ólafs Þor-
steinssonar læknis, Skóla-
brú. Sími 3181.
(433
snUMAVÉL A-viðgerðir
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
STÚLKA getur fengið at-
vinnu við afgreiðslustörf í
Kaffisölunni, Hafnarstr. 16.
Uppl. á staðnum og í síma
6305. — (492
TELPA, 12 til 13 ára, ósk-
ast á skrifstofu til léttra
sendiferða 2 daga í viku
4 til 5 tíma á'dag (eftir há-
degi). Umsóknir, merktar:
„Sendiferðir,“ afhendist
Vísi. (426
MAÐUR óskast að Salt-
vík. Uppl. á Laugaveg 16,
III. hæð. sími 1619, til kl. 5
og eftir kl. 5 í síma 3005. —
(433
BÆRUR teknar til bands
Uppl. á Víðimel 51 eða síma
4043..(480
VIÐGERÐIR á hei.mi’is-
vélun 3g mótorum. daiiagn
ir og brevtingar rafiagna
Véla raftæbjþíveralppifi
Bankastræti 10 Símý 285?
Trvggvasata 23, sjrai 81279
VerkstæðiS Bræðrdborga'
etlg 13. (Mi-
SEM NY Vitos sokkavið-
gerðarvél til sölu. Vélinni
fylgja tvær nálar, töluvert1
gam og varahlutir. — Uppl
í síma 80261, (458
IBUÐ TIL SÖLU. íbúðin
er 2ja herbergja, hvorki í
kjallara eða rishæð. Full-
komið baðherbergi. Á hita-
svæði við góða götu. Mikil
útborgun. B. Brynjólfsson,
Ránargötu 1. Sími 2217. helzt
milli kl. 4 og 5 og 8—9. (476
ÞRJÚ innskotsborð og
bókahilla,. norskt, nýtt, til
sölu. Sími 3065, eftir kl. 6.
• (466
FERMINGARFÖT til sölu
ódýrt á Urðarstíg 7 A. (460
Barnavagga til sölu í
Skipasundi 72. Verð 200 kr.
(449
OTTOMAN, nýuppgerður,
áklæði dökkrautt. Verð 800
kr. Ásvallagötu 29. (448
TIL SÖLU vel með farin
svefnherbergishúsgögn
(Fuglsaugu). — Sími 5111.
KAUPUM allskonar gamla
húsmuni, minjagripi, karl-
mannaföt, verkfæri og margt
fleira. Fornsalan, Hverfis-
götu 16. Heimasími 4663.
f (494
SKÓLAFÖT á 13—14 ára
dreng til sölu. Uppl. í síma
5395. (441
ORGEL til sölu, nýstand-
sett, verð kr. 4000. — Sími
81607. (440
SKRIFBORÐ til sölu ó-
dýrt á Spítalastíg 8, uppi.
_______________________(419
TIL SÖLU sem nýr klæða-
skápur á Ránargötu 13. —
Tækifærisverð. (432
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð husgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
KAUPUM vel með farin
tíiiimannaföt, útvarpstæki,
•aumavélar, húsgögn o. fl. —
FornsaJan Grettisgötu 31. —
Ul-ni SFÍR5 (178
1ÆKIFÆKISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Simi 82108,
Grettisgötu 54. 000
TIL SÖLU vagnhestur, 9
vetra, grár að lit, (dilkur,
3ja ára) vel alinn, stór og
ekki fælinn. Verð þrjú þús-
und krónur. Uppl. í Von. —
Sími 4448, mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag. (409
PLOTUB ft grafreiu.
végum áietraðar plótur «
grafi’éifi meft stuttuin fyrií»
vara. Uþpl,; á RauðaráradiK
... fkiallara). — Simt MUft