Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 11
Föstudaginn 15. október 1954 VÍSIR 11 eftir amerískri kristniboðs- systur frá Chicago, er verið hafði í Afríku, að miklu væri á karlinn logið, því að hann ætti hvorki meira né minna en 600 — sex hundruð — konur. Urðu enskar kvenréttinda- konur æfar, er þær heyrðu þetta, og kröfðust þess af Sþ, að rannsókn færi fram á þess- ari „mannréttindaskerðingu“ — þeim hefur víst fundizt 600. hluti úr manni helzt til lítill skammtur fyrir hverja meðal- konu. Sþ sendu mann — íraking að nafni Awni Khalidi — til að kanna mála- vöxtu. Sem Mohameðstrúar- maður og piparsveinn að auki lét hann í ljós þá skoðun, er hann sneri aftur, að Fon væri brjóstumkennanlegur — ekki konurnar — og ættu menn að láta karl í friði. Fulltrúar skiptalausan. En nefndarmenn sögðu ýmsar sögur um Fon, og var hann aðalumræðuefni skrifstofumanna Sþ vikum Amerískar kvenrétt- Fyrir nokkrum árum var fjarlægðin milli íslands og Vesturheims svo lítt tímanleg að það bótti stórtíðindum sæta ef Vestur-íslendingur kom til Islands eða Islendingur í heim- sókn til íslendingabyggða í Ameríku. Á þessu hefur hin síðari árin orðið stórbreyting. Nú er fjarlægðin brúuð með flugvél- um, sem fljúga á nokkrum klukkustundum milli íslands og Ameríku, póstsamgöngur eru hinar ákjósanlegustu og loks er talsamband milli land- anna. Til gamans skal hér tekin orðrétt klausa úr nýútkominni Heimskringlu, þar sem á þetta er drepið: „Samband Vestur-íslendinga við ísland er allmikið breytt frá því sem áður var. Mrs. Sigurd- son 637 Lipton St., Winnipeg var á síðasta afmælisdegi sín- um kölluð að símanum í húsi sínu. Sá er tal vildi hafa af henni á afmælisdegi hennar, var systursonur hennar, Guð- mundur Guðmundsson í Reykjavík á íslandi. Röbbuðu þau saman í einar 20 mínútur, stanzlaust, nema hvað lítil snurða hljóp einu sinni á þráð- inn. en símastúikan í Reykjavík sagði henni, að nú heyrði hún afbragðsvel aftur til hennar og var þá haldið áfram. Þó þetta kosti á að gizka 20 dali, er eitt- hvað skemmtilegra að geta, jafnvel fyrir það, náð samtali við sína, og karlar og kerlingar heima og hér rabbað saman, eins og í sama bæ byggju. Það er komið langt frá, er það þurfti sex mánuði eða ár að ná sambandi með bréfi.“ saman, indakonur fréttu um þetta, og gerðu þær þá út blaðakonu til að athuga hag karls. Konan, sem send var, hafði víða farið og var amma að auki. Þegar blaðakonan kom til landstjórans í Kamerún, réð hann henni að færa Fon gin- flösku. Þá mundi hann fást til að játa, að hann ætti hundrað konur, en raunar mundu þær ails ekki vera fleiri en 80, og margar þeirra hefðu alið börn af völdum annarra manna en karls, sem væri ekki til stór- ræðanna. Hann væri hinsvegar hinn montnasti af hverju barni, sem bættist í hópinn, og spyrði aldrei um faðernið. byður yður mesta f jölbreytni Þýzkir sendibílar FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f Laugaveg 105. Sími 82950. Mjög er farinn að aukast áhugi kaupmanna fyrir gluggaskreyt- ingum og allri tilhögun í verzlunum, og eru fengnir sérstakir fagmenn til að sjá um slíkar skreytingar. Myndin hér að ofan er frá Dömu- og herrabúðinni við Laugaveg og hefur Lárus Ágústsson séð um skreytinguna. • Chou En-lai forsætisráð- herra hefur lýst yfir því, að Pekingstjórnin sé reiðu- búin til að undirrita grið- sáttmála við Japan. eru endingarbeztu bílarnir. Höfurh umboð fyrir amej iska. enska.og þýzka Ford- bíla. Leyfishafarí Snúið yður til okkar. Hagkvæiiiust kaupin eru í F 0 R D Laugaveg 168—170, Reykjavík. — Sími 82295, þrjár límir. jMargt er skvitiði Fon í Bikom spyr ekkl koiíitr sínar (80-100) ism faieai En banðst til að reka þær allar fra sér, e£ amerísk blaðaknna vilfiBi gifíast honum. í Kamerún-nýlendimni brezku er svertingjahöfðingi nokkur, sem nefndur er Fon í Bikom. Meðal þegna sinna er hann rómaður ,sem bezti úrkomu- galdrakarl, sem sögur fara af, en meðal hvítra manna er hann þekktur fyrir að eiga hundrað konur. Var Sameinuðu þjóðun- um bent á þessa óhæfu, en fyrir skemmstu var það haft Rússlands, Mexíkós og Eilips- eyja urðu ókvæða við og kröfðust „alvarlegri“ athugun- ar. Hjúskapartilboð. Blaðakonan var tvær vikur hjá karli, og fannst hann skemmtilegur, enda urðu þau beztu vinir. Litaði blaðakonan m. a. neglurnar á fótum karls með rauðu naglalakki, og hann lýsti yfir, að ef hún vildi verða kona hans, skyldi hann reka allar hinar frá sér. Blaðakonan hefði með öðrum orðum get- að gert fjölkvæni karls að engu í einu vetfangi. En hún hliðraði sér hjá því, og ekkert hefur gerzt í málinu. En blöð víða um heim, sem ' segja frá þessu og hafa gaman af, spyrja hvenær næsta nefnd verði gerð út til að tala yfir Fon gamla í Bikom. WV^WVVVVVVVVVVA^'V^VVA/VVVVWVVrt^VWVVVVVVVVVVWVVVV'Vrt/Vl Amsrískar og enskar sogu Mikalr gangu. Var þá nefnd manna send út af örkinni, og var það skoð- un hennar við heimkomuna, að það ætti að láta karlinn af- Hringdi á af- mælisdaginn. kvenkápur teknar fram í dag. EROS h.L Hafnarstræti 4 — Sími 3350. w-vwwwwwwww wvvvwwwvvvvwwvvwvw Nú er kuldinn kominn. HareHakápur — Hareilakápur haust og vetrartízka til sölu með hagstæðu verði. Sigurður Guðmundsson, Laugaveg 11, II. hæð, sími 5982.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.