Vísir


Vísir - 18.10.1954, Qupperneq 1

Vísir - 18.10.1954, Qupperneq 1
12 44. árg. Mámidaginn 18. október 1954 237. tbf. Hriktir í innviðum SAS. Sær.skir flu$menn segja upp störfum, senniíega NorEmenn líka. Einkaskeyti frá AP. Stokkhólmi í fyradag. Sextíu og átta sænskir flug- xnenn (second pilots) hjá nor- rænu flugfélagasamsteypunni SAS, sögðu í gær upp störfum hjá félaginu. Leggja þeir niður vinnu í mót- mælaskyni við stefnu félagsins, er þeir telja að miði að því að láta danska flugmenn njóta þar betri kjara. Formælandi SAS skýrði frá því í gær, að allir sænskir flugmenn, sem vinna hjá SAS, hefðu sagt upp störfum, Þrír sjöundu hlutar starfs* manna SAS eru Svíar, en Danir og Norðmenn hafa 2/7, hvor þjóð. Undanfarin ár hafa Ðanii* ekki getað Iagt til nægilega marga æfða flugmenn, og liafa Svíar og Norðmenn því lagt til þá, sem á vantaði. í fyrra jókst tala danskra flug- manna, og til þess að Danir fái þá tölu flugstjóra, sem þeim ber, var það ráð tekið að láta danska flugmenn (second pilots) fá skjótari frama en sænska og norska starfsbræður, en þetta veldur gremju. Líklegt er talið, að norskir flugmenn hjá SAS muni einntg segja upp störfum. Tröilafoss lyfti aðalvélinni um borð í Magna. Dráttarbáturinn væntanlega fullgerður upp úr áramótum. MAGNA, hins nýja drátt- aðalvél Magna, hins nýja drátt- arbáts Reykjavíkurhafnar, kom- ið fyrir í báfnnm. Vélin, sem er 1000 hestafla diesel-vél af Deutz-gerð, er engin. smásmíð, því að hún vegur um 20 lestir. þurfti því að grípa til sérstakra ráðstafana til þess að láta vélina síga niður í Magna, og leysti Tröllafoss það verk af hendi með mikilli prýði. Stekasta „bóma“ Tröllafoss var notuð til þess, en í sambandi við hana er geysi-aflmilíil vinda. Fyrst var vélinni ekið fram Æg- isgarð á sérstökum vagni, sem Dávaldttr læknai reyk’mgamenn. Einkaskeyti frá AP. St. Mawgan í fyrrad... Flugmenn í hinni afskekktu flugstöð hér (í Cornwall) hafa minnkað reykingar sínar um 5000 sígarettur á viku, eftir að hafa orðið fyrir dáleiðsluá- hrifum. Sá heitir Henry Blythe, sem þarna kemur fram sem dá- valdur. Hann kveðst iðka dá- leiðslu sem tómstunda dútl, en nú hefir hann tekið sér fyrir hendur að fá flugmennina til þess að steinhætta reykingum. Blythe hafði dáleiðslusýn- ingu í flugstöðinni og fékk mann til þess að steinhætta að reykja. Síðan hefur verið lát- laus straumur flugmanna að heimili hans í Torquay til þes ð fá aðstoð hans í þessu efni. Blythe segir, að hann geti fengið menn til þess að hætta ið reykja ef þeir komi til sín þrisvar sinnum. Eimskipafélagið lagði til, en síð- an kom bóman mikla til skjal- anna. Var vélinni lyft um borð í Tröllafoss, og síðan yfir skips- hliðina og niður í Magna, sem lá utan á Tröllafossi. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Stálsmiðjunni í morgun, tókst verkið ágætlega, en mikla nákvæmni þurfti t-il þess, að allt færi vel. Er vélin nú komin á sinn stað og þegar farið að vinna að því að setja liana endanlega nið.ur. Áður var búið að koma ýmsum hjálparvélum fyrir í Magna, þar á meðal 4 dieselvélum, rafölmn, dælum o. s. frv. þá er Ibyrjað á pípulögnum í vélarrúmi, en það er mikið vei’k. Tekið er til við innréttingar, og annast þær Slippurinn, en Hamar og Héðin niðursetningu vélanna. Á hinum nýja Magna verður svonefnd skiptiskrúfa af Kam- ewa-gerð, sænsk og einhver full- komnasta, sem völer á. Skriifa þessi er komin til landsins, en verður ekki sett í skipið fyrr en síðar. Gert er ráð fyrir, að Magni verði fullbúinn til afhendingar einhvern tíma í byrjun næsta árs. Mikið athafnalíl við höfnina í gær, vegna útfkitnings sem verður að hraða. liimið við fhnm af skipum Misjöfn veiði rjúpnaskyttna. Hú&avik á laugardag. Talsverður hugur er í mönnum að veiða rjúpur um þessar mund ir. — í gær fóru um hundrað menn fram á heiðar til rjúpnaveiða. Veður var óhagstætt, en veiði samt misjöfn. Mesta veiði var um 60 rjúpur, en flestir komu með 10—20. — Fréttaritari. Prestskjörið á Akureyri. Tæp 70% kusu. Akureyri í morgun. Prestskosning fór fram á Ak- ureyri í gær og kusu alls 3361 af 4914 sem á kjörskrá voru, eða tæp 70%. Á Akureyri sjálfri voru 4555 á kjörskrá og af þeim kusu 3088, en í Glerárþorpi voru 359 á kjör- skrá og 273 þeirra kusu. Kosningin hófst kl. 10 árdegis og henni lauk kl. 12 á miðnætti. Kosningin fór fram í templara- heimilinu Varðborg og var kosið í 4 kjördeildum. Yfirkjörstjóri var sira Friðrik J. Rafnar. Kjörsókn var yfirleitt jöfn all- an daginn og fram til kl. 10 um kvöldið, en þá fór að draga úr henni og kusu aðeins tæpt 100 manns siðustu stundirnar. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá voru umsækjendur fimm tals- ins. Höfðu þeir allir prédikað áð- ur í Akureyrarkirkju og i vikunni sem leið voru guðsþjónustur á hverju kvöldi. Voru þær yfirleitt fjölsóttar og setti þetta sinn á- kveðna svip á bæjarbraginn. EimskipafélagsSns. 114 fórust í fellibylnum. Washington í morgun. Eisenhower forseti hefir fyr- irskipað að greiða styrk úr ríkissjóði til þeirra, sem hafa orðið hart úti af völdum felli- byísins, sem fór yfir Bandaríkin í vikunni sem leið. Tjónið er ætlað um 2.3 mill- jarðar króna aðeins í Ontario í Kanada. í Kanada og Bandaríkjunum biðu 114 menn bana af völdum fellibylsins, en fjölda rnargra er enn saknað. — Enginn felli- bylur hefir komið á þessari öld í Vesturálfu, sem hefir valdið eins gífurlegu tjóni. Mikið athafnalíf var við Reykjavíkurhöfn í gær, þótt sunnudagur væri, og vakti það einkum athygli vegfarenda, að unnið var við fimm aí skipum Eimskipafélagsins. Stafar þetfa af því, samkvæmt upplýsingum sem Vísir liefir afl- að sér hjá Eimskipafélaginu, að útflutningur er mjög mikill um þessar mundir, og þarf að hraðá allri afgreiðslu skipanna af þeim sökum. þannig var frestað brottför Gullfoss, sem átti að fara héðan á laugardag s. 1., til kl. 10 í kvöld. Hann fer til Leith, Hamborgar og Khafnar og er Hamborg auka- höfn. þangað flytur hann 400 lestir af frystum fiski. Aulc þess flytur hann 3—400 lestir af öðr- um afurðum til fyrmefndra hafn- arborga, fiskimjöl, skreið og lýsi. Samtals flytur hann því út 7— 800 lestir. Goðafoss er nýkominn frá Finnlandi og þýzkalandi. Flýta þurfti af- greiðslu hans vegna fisks, scin fluttur verður til Leningrad. I.estar liann eins og hann hefir rúm fyrir af frystum fiski, eða 1500 lestir. Auk þess lestar hann 350 lestir af skreið til Rotterdam. Selfoss kom s. 1. laugardag frá Rotter- dam með 110 lestir af stykkja- vöru og 650 lestir af bryggjujárni til hafnargerðarinnar í Vest- mannaeyjum og er nú farinn til Vestmannaeyja. Unnið hefir verið að afferm- ingu Tröllafoss, seni kom mcð vörur frá Ameriku. Byrjað var að lesta hann í dag. Tekur hann. nú í fyrsta skipti fullferani til út- flutnings, 3400 lestir af fiskimjöli, skreið og lýsi, í Reykjavík, Akra- nesi, Hafnarfirði, Vestmannaeyj- um,Ólafsvik, Akranesi, Norðfirði og Fáskniðsfirði, og flytur þess- ar afurðir til Belfast, Liverpool, Russar lána Afgh- önum stórfé. Laohre (AP). — Afghanist- an hefur þegið 200 milljóna dollara lán frá Sovétríkjunum. Er þétta þriðja lánið, sem Afghanistan fær hjá Rússum á síðustu fimmtán mánuðum. Lánsskjölin voru undirrituð í Kabúl, og munu Afghanar nota féð til kaupa á þungum vélum, og vísindatækjum og til að greiða fyrir aðstoð Rússa við vegagerð. Cork, Rotterdam, Bremen, Ham< borg og Gdynia í Póllandi. — Tröllafoss tekur fullfermi í Aust- ur-þýzkalandi hingað til lands, 5000 lestir af cementi. Brúarfoss kom með vörur frá meginland- inu. Fer á mánudag áleiðis til Norður- og Norðausturlands og losar á ströndinni og lestar síðan 5—800 lestir af frystum fiski til meginlandsins. Að undanförnu hafa öll skip Eimskipafélagsins kopiið með fullfermi og losað víðsvegar á landinu og tekið fullfemii aftur til útflutnings til Evrópuhafna og eru horfur þær, að áframhald verði á miklum útflutningi þang- að. Auk þess hefir vej^^g verð- ur talsverður útflutningur af frystum fiski til Ameríku. Firmakeppnin í bridgef SÍF stigahæst eftir 1. imferft. Firmakeppni Bridgesambands íslands fyrir árið 1954 hófst í gær og var fyrsta umferðin af þremur spiluð í gær. Spilað var í Skátaheimilinu við Snorrabráut og eru þáttt.akcndui* 144 talsins. Um leið og niótið var sett í gær var sigufvegaranum frá síðasta ári, Sælgætisgerðinni Opal, af- hentur eignarbikar um leið og fyrirtækið lét af hendi farandbik- ar þann, sem um er keppt. Eftir fyrstu umferðina eru stig efstu fyrirtækjanna þannig, að SÍF hefur stig, Dagblaðið Vísir 58% stig, cn Almennar tryggingar, Alþýðublaðið, Timb- urverzlun Árna Jónssonar og Völundur hafa 58 stig hvert. Næsta umferð verður spiluð þriðjudaginn 26. þ. m. HáHt þriðja þiísund manns sóttu sýningu Kjarvals í gær. í gær sóttu 2416 manns sýn- ingu Jóhannesar S. Kjarvals í Listamannaskálanum, og mun það vera einsedæmi í aðsókn á málverkasýningu hér á landi. ■\7ar skálinn- fullskipaðuf sýn- ingargestum frá morgni til kvölds og oftast svo margt manna inni, að erfitt vai* að njóta listuverkanna til fulls. • þann tíma, sem sýningdn hefur verið opin, hafa 6600 manns greitt aðgan gað henni, en auk þess hafa mörg hundruð boðsgcsta. sótt hana og verður ckki komið tölu yfir þá. Heildaraðsóknin að sýningunni héfur verið svo mikil, að slíks munu engin dæmi fyrr og síðar um nokkra málverkasýningu. Vegna þessarar gífurlegu að- sóknar og vegna þess að búast má við að enn séu mai'gir, sem: ekik hafa séð sýninguna, hefur henni verið framlengt í tvo daga,. en henni lýkur endanlega annaðs kvöld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.