Vísir - 18.10.1954, Page 3

Vísir - 18.10.1954, Page 3
'Mánudaginn 18; október 1954 VE3R Hættulegasti ferkílómeter í heimi. Hann er i borgarhverfinu fVlontniartre I París. Interpol, hið alþjóðlega lög- Teg'lusamband sem hefur héimil- isfang í París, og er stutt af 40 löndum, getur ekki kallast leyni- lögregla; þó eru störfin hjúpuð 'töluverðri leynd. Það er nauð- •synlegt til þess að þau beri árangur. Samt sem áður er stundum hægt að fylgjast með störfum lögregl- 'iinnar í smáatriðum, þegar um vissa glæpi er að ræða, sem setja í gang hjól þessarar merku stofn- wnar. Hvort sem menn hafa komið til Parísarborgar eða ekki, þekkja flestir nafnið á Montmartre. í flestra augum er þessi borgar- liluti tákn hins léttúðugasta næt-! urlífs í heimi. Drykkjustofurnar, liina feimnilausu skemmtistaði þar sem lestir og ónáttúra láta meii'a eða minna á sér bera, há- værar hljómsveitir, naktar dans- meyjar og smellina í kampavíns- töppunum kenna menn allt við þennan stað. En bak við slétt yfir- borðið eru undirheimar glæp- anna, sem eiga ekki sinn líka ann •ars staðar í Evrópu. Borgarhlut- inn lirúgar sér utan um hina miklu breiðgötu frá Place Pigalle til Ulace Blanche og er það ekld ústæðulaust, að hann hefur verið kallaður hættulegasti ferkílómet- er í heimi. Morð eru hér daglegur viðburð ur. Hér berjast bófarnir um völd- in engu síður en í Ameríku. Hér hittast alþjóðlegir glæpamenn til þess að gera áætlanir eða semja sín á milli um ýmislegt, sem Int- 'Crpol telur sérstaklega athugun- arvert (eitt af þvi er að koma falspertingúm í innferð). Og það kemur í ljós þrásinnís, að sam- band er milli glæpalifsins og skcmmtanalífsins með sín sker- andi neonljós og ágéngu kallara. Skammbyssuskot í Montmartre. í desember fyrir þrem árum gerðist atburður einn á þessum hættulegasta fcrkílómeter í eliimi. Það var mál, sem bæði var dular- fujlt og blóðugt og virtust rætur þess standa víða. Morgun einn, kl. 2, heyrðist slcot i götu í hverfinu — Rue Mansart heitir hún — og koinst allt nágrennið í uppnám. Lög- reglan kom léifturhratt og hremmdi þegar, eins og eftir eðl- isávísun, ungan mann velbúinn, sem reyndi að koma sér í snatri bui’t úr götunni. Það kom i ljós, að þetta var Jean Colonna, sem fæddur var á Korsiku en var kunnur maður i Montmartre. — liið fræga málverk Watteaus með þessu nafni á framhlið hússins. Sá, sem fyrir skotinu varð, fannst strax á meðan lögreglan var að tala við Jean Colonna. — Maðurinn var Arabi frá Alsír, 35 ára að aldri og hét Mohammed Ben Haddad. Hann hafði ánim saman átt heima í Parísarborg og var kunnur undir nafninu „Maurice le Trafiquant". Verzlað með gull og gjaldeyri Næturklúbbseigandi í Mont- martre, ungur og glæsilegur, og Arabbi á Montmartre, einnig ung- 1 ur og glæsilegur, voru brátt flækt- ir í málið — smátt og smátt ur í Montmartre við sögu í mál- inu. Svo gat litið út, sem afbrýði væri undirrótin. En þegar lögí reglan fór að rannsaka þetta bet- ur lcom upp grunur um allt ann- að væri að baki. Og það var for- tíð Arabans Mohammeds Ben I Haddads sem vakti gruninn. — i „Maurice le Trafiquant“, var ; hann kallaður. En livað var það, sem hann verzlaði með? það virt- | ist svo sem hann hefði liaft stöðu j hjá liinu mikla Renault-félagi, en það hafði aðeins verið skálka- skjól fyrir verzlun hans á Mont- martre með gull (Vaf það stolið gull? Smyglað? Eða dregið und- eða að sé með falska peninga falsaðar ferðaávísanir. Slík mál eru svo mýmörg og margbreytileg að þau hafa verið háskaleg fyrir ferðalífið, sem reis úr dvala og blómgaðist eftir heimsstyrjöldina síðari. þau hafa verið svo víðtæk, að fáir geta gert sér það ljóst. Þær upphæðir af fölskmn peningum, sém teknar hafa verið úr umferð í Evrópu, hafa ekki verið skrásettar. En Interpol hefur grafizt fyrir mörg af slíkum viðskiptum, og þær upp hæðir einar nema milljónum. Seðla og ávísanafalsarar standa jafnfætis hinum miklu gimsteina 'ummungum og deyfilyfja-smygl- urum og eru þeir meðal jöfranna i hinum alþjóðlega glæpamanna heimi. Koffortið botninn. með tvöfalda an löglegum gjöldum?) og með alþjóðlegum gjaldeyri. (Var haiin farangursgeymslum stolinn? Eða var lioinim sinygl- að? Voru það falsaðir peningar? Var liann í -samvinnu við fólk ut- an Frakklands?). Þó að illvirkjar geri upp sakir sínai’ eða afbrýðisamir elshug- ar vegist verður ekki mikið upp- nám i lögreglu Parisrborgar. En hér var rnál, scm viðkom al- þjöðlegu fjármálalifi — það varð Eins og getið hefur verið fer alþjóðalögreglan mjög leynt með þau mál, sem liún hefur að starf- að. það er því alveg ómögulegt að fá vitneskju um nöfn glæpa- manna hjá stofnuninni, jafnvel þó að löngu sé búið að refsa mönnunum. Það er auðsætt, að leyndin er álitin skilyrði fyrir því að vel takist framvegis. Eftirfarandi mál sýnir hversu langt Interpol seilist til fanga: í janúar 1949 fann Scotland Yard koffort í einni af hinum miklu járnbraut- anna í Eundúnum. í koffortinu var tvöfaldur botn og þar voru geymd 8 þúsund sterlingspund ií fölskum seðlum. Annað innihald koffortsins benti til þess, að málið næði út fyrir landamæri Englands og var Interpol gert aðvart. Þar varð það uppvíst, að maður að nafni H ... felder liefði sent koffortið Eitt af þeim dæmum, sem M. Nepote, einn af Vfirmönnum Int- erpol segir frú, vakti grun um, að meira samband væri milli hinra stóru glæpamannaflokka, dey i- lyfjasalanna og falsarnna, en ver- ið hafði ljóst áður. í september 1949 tók lögreglan í Montreal fastan mann frá Brit- ish Columbia, sem Michel S. hét. Var hann sakaður um að smygla inn miklu magni af deyfi- lyfjum. Vaknaði nú grunur um að hér væri -einn mikilvirkur alþjóðleg- ur glæpamaður á ferð og var mál- ið látið ganga til Interpol. Það varð heldur ekki að vonbrigðum. Það kom fljótt í Ijós, að lögregl an í Marokko þekkti hann undir nafninu A..., og liafði hann sætt þungum refsingum i 5 ár, bæði í Frakklandi og Alsir. Merkilegast var þó að komast að því, að þetta var sami maðurinn og Louis F., sem ítalska lögreglan leitaði að fyrir að gefa út falska líruseðla í spilabænum San Remo á Rivi- eráströndinni. Alþjóðalögreglan bræðir þarna saman A+S+F, og verður það þó einn og smi mað- ur — mjög svo ískyggilegur mað- ur, sem varla mun liafa tækifæri til þess að angra lieiminum um langa liríð. Interpol fer með liundruð slíkra mála og kemst að furðulegum nið urstöðum fljótt og örugglega. Og hver er ástæðan fyrir þvi?, .Tá, það ei' nú leyndarmálið, sem brátt verður uppskátt. þriðja greinin verður á • miðvikudag. E.s. „Bróarfoss" fer héðan miSvikudaginn 20. þ.m. til Vestur-, Norð- ur- og og Austurlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Isafjörður, Siglufjörður, * Akureyri, Húsavík, Seyðisfjörður, Norðfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður. :í? •Ííí I srr; i im nn rr? að rekja til rótar og mátti ekki.fríi parís til Lundúna. En í sam- 1 lognast út af. Interpol er stofnað |til þess að grafast fyrir mál af ' þvi tagi. Falsáðir peningaseðlar voru plága eftir styrjöldina. Málið frá Rue Mansari var rann vinnu við lögregluna í Frakk-j landi og Englandi komst Interpol að því, að H . . . felder var í raun- j inni falskt merki og að eigandi j koffortsins hét í rauninni H berger. I Þá stóðu menn andspænis al- veg nýrri mynd af málinu: H .. sakað af liinni frægu leynilög- berger hafði setið mörg ár af lífi reghi Parísarborgar og var lengi sínu í svissneskum, þýzkum og á döfinni, en það sem inest er um ungverskum fangelsum fyrir rán, vert er það, að það kom til lcasta þjófnað og svik og það var því lnterpol. Það gerðist á hinum engin von til þess að liann gæti hættulegasta ferkílómeter i heimi, sannfært dómai'ann um að liann en á liverjum degi gerast atvik, væri saklaust fórnarlamb í þessu sem verða upptökin að nýju máli máli. ’ I' —þau gerast i Róm, í Vínarborg,1 pað kom einnig í ljós að mörg í Kaupmannahöfn, i Istanbul. Ijönd lcituðu lians fyrir aðra Jiað skal tekið fram, að það', kröfu til að fá hann á sitt vald. ’1 er ekki niikið af algenguin gjald- ^ Sviss hafði fyrstu kröfuna á hend cyrismálum, sem kemur til rann- ur honum og þáð munu líða mörg TILKYNNING íil félagsmanna Brunabótafélags Íslands um arðsúthlutun og iðgjaldagreiðslur ISgjöld íéilu í gjalddaga 15. október og eru; iraenu vinsamlegast beðnir að greiða þau til um- boðsmanna félagsins eða aðalskriístofunnar. Um leið og ársiðgjöldin eru greidd, verður félagsmönn- um útborgaður arður, sem nemur 10% af fasteignaiðgjöld-í um og 5%’ af lausafjáriðgjöldum. Arðurinn reiknast afí endurnýjunariðgjaldi eins og það er á gjalddaga, 15. október<j og er arðurinn færður til frádráttar á iðgjaldskvittun. \ Arður af fasteignatryggingum á Akureyri, Hafnarfirðií og ísafirði rennur beint til bæjarsjóðs viðkomandi staða,í samkvæmt samningum við bæjarstjórnir kaupstaðanna.5 sókna hjá lögreglusambandinu. ár áður en húið verðui' að gera Því að svo er þvi farið uöi þaií, Mörg stpr fyi'ii'tæki éru í Rue 'að sumt. er refsiyert í einu land Goníainé og hahn vái’ meðeígandi upp reikningana við liann. Má þyL segja, að skaðrfeðis-glæpa- inn, éh' álgerléga líiglégú í öðrú. j maður hafi þarna 'verið ' gerdur þjei, Interpol læinr fyrst til sin óskaðlegur:með aðstoð alþjóúf- índifferante af því að það liafði taka þegar líkindi eru til að verzí lögreglunnai'. ivvvvvvwwwwvvwuwww’WW^'VWWifl.vwAfl 5 í ieinu þeirra, sem bar nafnið L’ Virðingarfyllst, * Bis'tits zs áísivíagjj Ssímmtls Ford sendiferla og Stationia eru endingarbeztu bílarnir. Höfum uníboð f-yrir bíla. Leyfishafar! Snúið yður til okkar. ameríska, ereska og þýzka Ford- Hagkvæmust kaupin eru i FORD F'ord—UBnboðið Ar. KM’istjúnsson h.t. Laugaveg 168—170, Reykjavík. — Sími 82295, þrjár línur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.