Vísir - 18.10.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 18.10.1954, Blaðsíða 8
vísm Mánudaginn 18. október 1954 Horfmr ó í Einkaskeyti frá AP. London í rnorgun. Á fjöldafundi í Liverpool í gær- kveldi samjiykktu hafnarverka- menn samúðarverkfall með hafn- arverkamönnum í London. — 1000 hafnarverkamenn.. í Birken- head samþykktu einnig samúðar- •verkfall. Fréttaritarar segja, a‘ð allt liafi verið í uppnámi á fnndinum, e*r atkvæði voru greidd í Liver- pool. Varð að bera upp tillöguna tvivegis. Var hún safnþykkt með handauppréttingu, en svo dimmt var, að ógcrlegt var að telj at- Itvæðin, að áliti fréttaritaranna, og telja' þeir vafasamt, að % liafnarverkamanna hafi lienni atkvæði. Hvert fylgi tillagan hefur, Jíemur í ljós, er fregnir berast frá höfninni í Liverpool siðar í dag. Kyrrstaða einkennir allt alliafna- una. Báðir þessir menn voru færðir á lögreglustöðina og kom þá í Ijós að missætti þeirra félaga stafaði af kvennamálum. Húsnæði — Skipti Eitt til tvö herbergi með eldhúsi óskast. Hugsanlegt er að leigja á móti tveggja til þriggja herbergja ibúð á hitaveiíusvæðinu. Sími 4072. Tvenn jalntefSi á Haustmót meistaraflokks í knattspyrnu hélt áfram hér í bæn greit um í gær. Fóru fram tveir leikir og urðu báðir jafntefli. Fyrri leikurinn var milli K.R. og'Þróttaf og tókst hvorugu lið- inu að skora. Seinni leikurinn líf við höfnina í London. Verk- | var milli Fram og Víkings og fall strætisvagnamanna stendur lyktaði honum einnig með jafn- «nn. Horfurnar verða æ iskyggi- legri vegna ahfnarverkfallanna. tefli, 1:1 Eru áðeins tveir leikir eftir í mótinu og fara þeir báðir fram á sunnudaginn kemnr. Fyrri léik- lirinn verður imlli Fram og Þróttar, -en sá síðari, sem jaln- Slys varð á Baugsvegi í franit er úrslítaleikur, verður Skerjafirði ú íaugardaginn, en milli K.R. og Vals. Hefur Valur Slys á Baugsvegi. þó ekki aívarlegt. Ekki er að fullu vitað hvern-. sem stendur flest stig'eða 5 tals- ins, eu K.R. n.p*.st með 4 stig. ig.slys þetta hefur að höndum Nægir Val því jafnlefli til sigurs, borið, en líkur bendá til 'þess' e-n K.R. yrði að hafa hreinan að 9 ára gamall drengur hafi yinning. hjólað aftan á vörubifreið sem stóð á götunni. Ljrengurinn hlaut skurð á höku og var fluttur í sjúkrabifreið |il læknisaðgerðar. Ekið á. hest. Á laugardagskvöldið var bif reið ek.ið á hest á mótum Langholtsvegar og Snekkju-1 vogar. Þeim árekstri lyktaði á þá lund að hesturinn slapp ó- 1 meiddur að því er bezt varð séð, en bifreiðin skemmdist tölvert. Handalögmál á götu. I nótt sáu lögreglumenn, sem voru í eftirlitsferð í Aust- urstræti, hvar vegfarandi nokkur veittist að öðrum og sló hann fyrirvaralaust í göt- STÚLKA óskar eftir her- bergi, með innbyggðum skápum, nálægt miðbænum. Tilboð, merkt: „Góð um- gengni — 186“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. (318 UNG, dönsk hjón óska eftir herbergi, helzt í vest-| urbænum. Vinna bæði útiJ Barnagæzla getur komið til grema. kvöld - Tilboð, - 165“. merkt: „í (3311 HEKBERGI til leigu fyrir stúlku er vildi líta eftir börnum. Uppl. í síma 1018 kl. 2—5 í dag. (332 Gaberdine Ponlin Rykfrakkar með og án beltis. Gúmmíkápur Plastkápur nýkomið stórt og fjölbreytt úrval. „Geysir" h.i. Fatadeildin. HUSEIGENÐUR í mið- eða austurbænum. Eflaust eigið þér ónotað kjallara- pláss eða ris, þar sem inn- rétta mætti herbergi með eldunarplássi. Leggið nafn og heimilisfang á afgr. blaðs- ins, merkt: „Húsasmiður •— 188“. . (323 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús í kjallara innan Hringbrautar, fyrir fámenna fjölskyldu sem getur látið í té litilsháttar húshjálp. —- Tilboð, merkt: „Reglusemi — 189“ sendist afgr. Visis. (325 4ra IIERBERGJA íbúð til leigu um næstu mánaða- mót. Mikil íyrirframgreiðsla nauðsynieg. Tilbcð, merkt: „Hitaveita — 190“ sendist á afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. (344 MÚRARI óskar eftir her- bergi. Fyrirframgreiðsla eða múrvinna í boði. Tilboð, — merkt: „Murari— 191“. (346 RÁÐSKONA óskast, má hafa ungt barn, einn maður í heimili. Tilboð með uppl. sendist afgr. Vísife, merkt: „Rólegt — 192“. (350 STÚLKA getur fengið góða atvinnu við að ganga um beina. Matstofan Bryt- inn, Flafnarstræti 17. Sími 6305. (345 MIG VANTAR góða eldri konu, til að annast lítið heimili fyrir mig, hálfan daginn. Framnesveg 1, uppi. (343 I RÁÐSKONA, barngóð og | ábyggileg kona, óskast til að * sjá um heimili, þar sem kon- an vinnur úti. Stangarholti 28, niðri. (337 AFGREIÐSLUSTÚLKA, lipur og ábyggileg, óskast. West-End, Vesturgötu 45. I— (335 MODEL óskast strax. — Handíða- og myndlistar- skólinn. Sími 5307 kl. 5—7 síðd. (285 á STÚLKA óskast í sveit. Uppl. í síma 80036, eftir kl. 6. (321 TVÆR stúíkur óska^. ef tir vinnu á kyöldin, ræsjingar! koma. til .g'reiná. — Tiiboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Kviild- vinna — 187“, (319 KJOLAR, aniðnir, þræddir saman. Lindargötu 63 A. -— Opið kl. 1—4 e, h. (296 a.nUM WÉL A-viðgerðií Fljót afgreiðsia. — Sylgjn Laufásvegi 19. — Sími 2351 Heimasími 82035 MÁLNINGAR-verkstæðið. Tripóiicamp 13. — Gerum gömul hús.gögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanii fagmenn. Sími 82047. (141 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852 Tryggvasata 23. sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. ARMENNINGAR! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu við Lindar- götu. Kl. 7—8 I. fl. kvenna, fimleikar. Kl. 8—9 II. fl. kvenna, fimleikar. Kl. 9—10, frúarflokkur, fimleikar. Kl. 9—-10 glímuæfing. Æfingar á Hálogalandi í kvöld: Kl. 8.30—9.20 hand- knattleikur kvenna. — Kl. 9.20—10.10 handknattleikur karla. — Mætið öll vel og stundvíslega. — Stjórnin. K.R. KNATT- SPYRNUMENN: Meistaral, I. og II. fl. — Æfing í kvöld kl. 6 á íþrótta- vellinum. SVISSNESKT stálúr fannst sl. mánudag á Star- haga. Vitjist á Lögregluvarð- stofuna. (324 LYKLAKIPPA, 4 lyklar með litlum hvítum hníf hafa tapazt. Finnandi vinsamlega hriíigi í síma 7716. (338 LYKLAR töpuðust sl. laugardagskvöld á Túngötu. Finnandi vinsamlega skili þeim á Framnesveg 13. (348 RAFTÆKJAEIGENÐUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- trygginear h.f. Sími 7601. KONAN, sem kom i rauð- brúnu kápunni á föstudag- inn er beðin að koma aítur í kvöld á Laug'arnesveg* 77. KENNARASKOLANEMI vill taka að sér að lesa með börnum. Uppl. í síma 5677, eftir kl. 4. (322 ffæði VIL T-AKA nokkar menn í fáeði. — Uppl. í síma 7865. ,, TEK MENN í fæði. Uppl. á Óðinsgötu 19. (352 GOTT píanó til sölu. — Sími 3242. (320 BARNAVAGN til sölu í góðu standi, selst ódýrt. — G-rettisgötU 43. (333 ELDRI stúlka óskar eftir herbergi, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 2756. — BARNARUM til sölu á Hofteig 54, kjallara. (330 mann vantar vinnu nú þegar. Héfur bílpróf. Uppl. í síma 81551. BARNAVAGN, vel með farinn, til sölu. Verð 700 kr. Flókagötu 1, kjallara. NÝ verkstæðissaumavél, með mótor (Singer) til sölu í Klæðaverzl. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (336 DRENGJAHÓL óskasí. — Uppl. í sima 81482. (339 2 VEL ÚT LÍTANDI stólar j til sölu, ódýrt í Ingólfsstræti! 7. — _______________(340 ■ BARNARIMLARÚM, háttj óskast til kaups. Uppl. í síma 2947. (342 SVEFNSOFI til sölu. — Grettisgötu 70, I. hæð. (347 TVISETTUR klæðaskápur óskast til kaups. Sími 82098. TIL SÖLU: Radíófónn (Philips); kristals ljósa- króna; nýr pels, stór; módel- kjóll og kápa, Blönduhlíð 1, efri tröppur. (351 BABNAKERRA með skerm, vel með farin, óskast. Uppl. í síma 80978, eftir kl. 5. — (353 OTTOMAN, sem nýr, út- varpstæki í góðu standi til sölu á Flókagötu 39, uppi. — Uppl. eftir kl. 6. Sími 6725. (311 SNOTUR bókahilla með skáp til sölu á Hávallagötu 34. Sími 4841. (317 HUSGOGN til sölu: Sófi, 2 djúpir stólar og 2 minni, ásamt útskornu sófaborði. Bergþórugötu 51, 4. hæð. — (299 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570, (43 KAUPUM og seljum alls- konar notuS húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 kerti i alla bíla. OVALAttHEIMILl aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjold fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðatidi. Simi 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sínti 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Snni 2037. Verzl. Lauga- teigur, LaUgateig 24.. Sími ál6t?e Ólafi Jóhannssyni, Sogahlerri !S. S(mi 3096. Nesbúð, Nesvegí 3s. Hafnar- firði: Bókaverzl V. Long. Sími 9288. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50., sími 3769. (203 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-Meimar. R.eimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapna’-st. 29. Sími 3024. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 83 S O l.'S § _ 2!.»: » oo ^ p > n P < Kitari í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á EauSárárstíg 26 (kjallara). — Símj 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.