Vísir - 18.10.1954, Side 9

Vísir - 18.10.1954, Side 9
Mániiáagirm 18. októbör; 1ÖS4 mxxesftioiirjviiMSKKaf. ‘37ttTia<CET*M^3* Wism > riKari ■ h'<»\ | i ' ' : S::i:IÍ:!:ÍíS IIÍ?É;5iÉ síééé;é:;;;: Í11:1I W$M ! ' -■ ;i:|:ii|| :; ■ ;; ||MI|! Ipjllipll ■■ Vísir sagði á sínum tíma frá þeim óvenjulega at burði. sém geíðiat nýlega í Dahraörku, er hvalavað gekk á land í Vejlefirði. Var þegar hafizt hanáa um hvalskurð, enda þótt menn sé slíku ekki vanir á danskri storð, og mun margur hafa kéýpt sér hvalkjöt fyrir lííið fé, en þó mun megnið af því hafa verið verkað til útflutnings. iVlyridin sýnir hvalina í fjörunni. — Þetta er ekki éinkennílegt blóm af kakíús-ættinni, þótt það kunni svo að virðast við fyrstu sýn. Þetta er ásjónan á strutnum í dýragarðinum í Kaupmannahöfn, og segir í klausunni, sem myndinni fylgir, að hann hafi orðið æfur, þegar hann gerði sér ljóst, að hann mátti ekki eta ljósmyndavélina, seni maður- inn var að ota framan í hann. Fyrir nolckru varð ægileg sprenging í borgitíni Bitburg í Vestur-Þýzkalandi, er flugvt tabenzíngeymir sprakk í ioft, upp og varð fjölda manns að bana. Á myndinni sést Francois-Poncet, fulltrúi frönsku stjórnarimnar í V.-Þýzkalandi, ásamt þýzkum , embættismönraan, við líkbörurivar. Meðal þeirra, sem nutu góðs af hvalavöðunni, er gekk á land við Vejle í Danmörku, voru grænlenzk börn, sem voru 'þar á berklahaeli Hér sést einn áðinn gæða sér á hvalspiki, m hann hefur ekki fengið 5an hann var fluttur að heiman. Á hveí’ju ári flykírjast Múharneðst'rúarmenn tugþúsundum -og | hundraðþúsundum saman til Mekka, hinnar helgu borgar þeirra. Einn mesti helgistaðurihn þar í borg er Kaaba, og sésí hann - á myndinni í miðri pílagrímaþröhginm. Amsterdam (AP). — Það er varla algengt, að hjón byrji búskap með 31 barn en þó koin það fyrir hér um daginn í smábænum fíoóm. Konan, 58 ára, hafði gifzt, injög ung, ekkjumanni með sex börn. Þau eignuðust síð- an 18 börn, en tvö dóu. Brúð guminn hafði átt elíéfu börn í fyrra hjónabandi, og voru öll börnin — 31 að tölu — Viðstödd brúðarvígsluna. , Nokkur ókyrrð hefur verið : hómahéruðum Chile undan- faiíð, ogi-aunar vt-íar í Iandinu. ‘ arltts Ibanez, forseti landsins, sera itér birtist mynd af, greip þá fil þess ráðs að lýsa yfir neyðarástandi í stórum lands- hlutum. Nýlega vsldi til óvenjulegt „sjórán“ á Stórabelti, er leki kom að sænsku skipi, „Nysatcr“, og áhöfnin yfirgaf bað um stund- arsaldr. Á meðan kom áhöfn af þýzka skipinu „Lissy“ frá Kiel og tók hið mannlausa, sænska skip, dró niour sænska flaggið, en vatt hið þýzka að hún. Er sænski skipstjórinn kom aftur um borð í skip sitt, urðu miklar orðahnippingar um málið, en sænski fáninn var þó aftur dreginn upp, og skipinu siglt inn til Nýborgar. Síðan munu dómstólar hafa oröið að skera úr deil- unni um það, hvort hér hafi verið um björgun að ræða, eða ckki. Maðurinn ó myndinni er þýzkur vörður, sem hafður var um borð í „Nysiiter".

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.