Vísir - 18.10.1954, Side 12

Vísir - 18.10.1954, Side 12
VtSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. * Mánudaginn 18. október 1954 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. ClsurehiES tiikynnir miklar breytingar á stjórn sinni. Níeytendssamtökiit hér hyggja á samvmnu við erlend lélög. Starfað verður þá á breiðara gruntdvelli. r' Alit blaða er, að þær boði ekki, að hann dragt sig í hlé bráðlega. i Einkaskeyti frá AP. London í morgun. — Churehill forsætisfáðherra tilkynnti miklar breytingar á stjórn sinni í morgun, alls 24, og virðist svo sem þær hafi komið mönnum á óvart, en enn er óráðin gátan um Churchili sjálfan, og j’firleitt er það skoðun blaðanna, að breytingarnar boði ekki, að Churchill hj-ggist biðjast Iausnar í bráð. JJrír ráðherrar í stjórninni (cabinet) láta af embættum sín- tim, en Eden er áfram utanríkis- ráðherra og ButJer fjármálaráð- Iherra. í stað aðalráðherranna þriggja koma yngri menn og er því vel tekið í blöðum, að ungir hæfileikamenn, sem sýnt hafa mikinn dugnað, fái tækifæri til frama. Alexander lávarður, iandvarna- ráðherra, sem boðaði er hann tók við embættinu að eindreginni ósk Churchills, að liann myndi ekki gegna því nema takmarkaðah tíma, lætur nú af því, en við af honum tekur Harold McMilIan húsnæðismálaráðherra, en við hans embætti tekur. Duncan Sandys birgðamálaráðherra, og við af honum tekur Nutting að- stoðarutanríkisráðherra. Selwyn Lloyd verður innaríkisráðherra í stað Sú' David Maxwells Fife, sem tekur við af Simonds lá- varði, sem lætur af embætti sem lorðkanslari. Hinn jleyndi tUgangur". Blöðin í morgun reyna að graf- ast fyrir um hver sé hinn „leyndi tiigarigui'“ með breytingunum, og þá einkum hvort þær boði, að Churchill muni brátt draga sig í hlé eður eigi. Scotcman telur svo eigi vera, og sá er tónninn í flest- um blöðum. Eitt segir: McMillan á aðeins eitt skref stigið til að verða utanríkisráðherra, annað: 'Embætti landvarnaráðherra er Landamæranefnd skipuð í Trieste. Einkaskeyti frá AP. — Trieste í gæij. Fastanefnd, skipuð fulltrúum ítala og Júgóslava, á að fjalla um ágreining, ef upp skyldi koma, um landamærin milli ítalska hlutans og hins júgó- slavneska. Brezkir og bandarískh' liðs- foringjar hafa nýlokið við að setja upp einkenni á markalín- unni og þegar seinustu her- sveitir Breta og Bandaríkja- manna fara frá Triesté bráð- lega, verður ekkert því til fyrirstöðu, að ítalir og Júgó- slavar taki við, hverjir á sínu svæði. • Bandarsíkt vikurit segir, að búast megi við, að Alfred M. Gruentlier, hershöfðingi, taki á næsta ári við af Mathew B. Ridgway, sem yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkjanna. svo mikilvægt, að McMiIIan mun vart hafa verið falið það til .að gegna því skamma stund. Times segir, að enn gnæfi Ccurchill yfir alla, og þakkarvert sé, að hann sjálfur, en eigi aðrir taki ákvörð- unina um, hvenær hann láti af st j órna rfory stun ni. Skrípakosningar í A.-Þýzkalancii. Allir kusu í ang- sýn kjörstjórnar. Einkaskeyti frá AP. Berlín í morgun. Austur-þýzka fréttastofan il- kynnir, að listi stjórnarinnar hafi verið „kosinn með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.“ Blysfarir voru farnar á laugar- dagskvöld um allt landið og í gærmorgun fóru menn í fylking- um á kjörstað og var kosningu sums staðar lokið á tveimur stundum eftir birtingu. Svo ræki- lega var smalað. Ekki var nema um einn lista að velja. Kjörseðla skyldi láta ómerkta í kassana. Eina ráðið til að sýna mótspyrnu var að sitja lieima, en það munu fáir hafa þorað. Fyrirhengi voru á kjörstöðum, en fréttaritarar segjast hafa snuðrað uppi, að all- ir hafi kosið i augsýn kjörstjórn- ar. Menn hafi ekki þorað að „kjósa“ bak við fyrirhengin, — það hefði þólt grunsamlegt. Lögregluforingi frá A.-Þýzka- landi kom til Vestur-Berlínar i gær og baðst liælls sem pólitiskur flóttamaður. Hann fékk fyrirskip- un um að ganga i fylkingu með félögum sinum á kjörstað,. „Þar sem ég leit á kosningarnar, sem skrípaleik, neitaði ég því, og varð þá fyrir líkamsárás af hálfu yfir- boðara míns.“ Kosið á hernámssvæði Rússa í Austurríki. Þarna var líka kosið með Rússa á öðru leiti, en kosninga- fyrirkomulagið var frjálst. Og þar glötuðu kommúnistar fylgi avo nam 11.5 af hundraði, en nazistar um 50 af hundraði. • Vikuritið Newsweek telur það skoðun demokrata yfir- leitt, að Adlai Stevenson sé langfremstur í fylkingu þeirra, sem koma til greina sem forsetaefni flokksins í kosningunum 1956. Steven- son segist sjálfur enga á- kvörðun hafa tekið, en þeir sem honiun eru kunnugast- ir, fullyrða að hann muni gefa kost á sér. Góð mynd til ágó5a fyrir gott málefni. Um þessar munúir sýnir Nýja bíó ítalska kvikmynd, Krafta- verkið, sem gerð er eftir sögu eít- ir ameriska blaðamanninn og rit- höfundinn Paul Gallico. Efni myndarinnar er fyrst og fj-emst máttur barnstrúarinnar, og hvernig hún sigrar, enda þótt örðugleikarnir virðist óyfirstíg- anlegir. Myndin er mjög fögur, og hún er í rauninni listaverk, eins og svo margar kvikmyndir, sem Italir hafa gert á síðustu árum. þesi ágæta mynd er sýnd til ágóða fyrir Kirkjubyggingu þá á þingvöllum, sem þingvallanefnd gengst fyrir, og íeggja menn því stein í þá byggingu um leið og þeir sjá þessa góðu mynd. Hún verður send til útlanda á næst- unni, og eru því aðeins örfáar sýningar eftir. Slökkviliðið þrisvar á ferð. Slökkviliðið var þrívegis kvatt út um helgina, en hvergi var þó um verulegan eld að ræða. SíSdegis á laugardag höfðu krakkar kveikt i sinu við Laug- arnesveg. Ekki hlutust neinar skemdir af þeim eldi og var hann strax slökktur. í gærda kviknaði í sóti í reyk- hál á Hrísateig. Þar hlauzt held- ur ekki neitt tjón af og var eld- urinn kæfður þegar í stað. Laust fyrir miðnættí í gær- kveldi var slökkviliðið enn kvatt á vettvang og þá að Lönguhlíð 19 vegna elds sem kviknað hafði út frá olíukyndingu. Hafði eld- urinn komist í oliu sem var í pönnu undir katlinum og mynd- aðist út frá þessu nokkur eldur, en þá fyrst og fremst reykur. Hlutust nokkrar skemmdir af völdum reyksins, einkum á máln ingu og ein hurð brann lítilshátt- ar. Þíng ASÍ: Búið að kjósa 236 af 310. Enn er eftir að kjósa fulltrúa nokkurra verkalýðsfélaga á þing ASÍ, en kosningum á að vera lokið fyrir mánaðamót. í morgun var vitað, að búið var að kjósa 236 fulltrúa til þings- ins, en alls munu þeir verða yfir 300, sennilega nálægt 310. Nokkur félög hafa fengið frest til þess að kjósa fulltrúana, en allmörg kusu í gær, en fregnir af þeim kosningum lágu ekki fyr- ir í morgun, er Visir reyndi að afla sér upplýsinga um þær. Neytendasamtökin hér hafa í hyggju að starfa í nánu sam- bandi við neytendasambönd Norðurlanda í framtíðinni. Blaðið snei'i sér til formanns Neytendasambandsins, Sveins Ásgeii'ssonar, og innti hann frétta af stai'finu. Sveinn er ný-, lega kóminn heim frá Norður-I löndum, þar sem hann var að kynna sér fyrirkomulag sams konar samtaka þar og mögu- leika á því að vinna í náiiu sam bandi við þau. ■\’íða styi'kir ríkið neytenda- samböndin, og gerir þeim þann- ig kleift að stai'fa á breiðai'i grundvelli. í Danmörku hafa neytendasamtök starfað í 20 ár. Neytendasamtökin hér hafa því í huga að færa sér í nyt niðurstöður annarra þjóða, t. d. við mat á þeim vörum sem fluttar eru inn, og þær hafa rannsakað. Talið er, að fáar þjóðir flytji inn eins miklar vörur og við ís- lendingar og er því nauðsynlegt Rússar leggja fram nýja vörulista. Einkaskej'ti frá AP. — Genf í gær. Á fundi alþjóðaviðskipta- nefndarínnar, sem fjallar um viðskipti milli austurs og vest- urs, lögðu Rússar óvænt fram nýja lista yfir vörur, sem þeir vilja kaupa og selja. Ungverjar, Pólverjar og Rúmenar fóru að dæmi þeirra. Þykir sýnt af þessu, að þjóð- irnar austan tjalds vilja aukin viðskipti, og var þessu vel tek- ið. Fulltrúi Dana sagði, að ekk- ert virtist því til fyrirstöðu, að hafist væri handa um að stofna til hinna auknu viðskipta, sem hér væri stefnt að. Réttækir styftjd Mendes-France. Hann var ákaft hylltur á flokksfundi. París í gær. Á fultlrúafundi Róttæka flokks ins, sem haldinn var í gærkveldi, var samþykkt einróma ályktun þess efnis, að flokkurinn lýsti sig fylgjandi utanríkisstefnu Mend- es-France. í ályktuninni var lagt til, að endanlega yrði ekki gengið frá samningum varðandi endurvíg- búnað Vestur-Þýzkalands, fyrr en samningar hefðu tekizt um Saar-málið. Viðræður um lausn Saarmálsins hefjast í París enn að nýju á morgun milli forsætis- ráðherr Saar og Frakklands. Mendes-France flutti aðalræð- una á fundinum og var hann á- kaft liylltur af öllum þingheimi. Hann kvað svo að orði m. a., að fyrir 4 mánuðum hefði ástandið verið þannig, að mátt hefði líkja Frakklandi við sjúkling, er legið liefði rúmfastur, en væri nú far- inn að stiga í fæturna og sem óð- um að batna. að neytendum séu gefnar lcið- beiningar um gæði vörunnar. Á vegum neytendasambands- ins hér er gæðamatsnefnd, sern rannsakar verð og gæði vörunn- ar. En þar sein slíkar rannsókn ir eru afai' dýrar, eru þær því miður ófullnægjandi hér. Gefin var út leiðbeiningaski'á. um verð á notuðum bílum, í sumai' og einnig liafa neytenda- samtökin látið birta verð á ýmsfc um vörúm í dagblöðum bæjar- ins. ÓháJ utanríkh- < stefna iúgoslava. Einkaskeyti frá AP. Belgrad í gær. Tito forseti sagði í gær við> ítalskan frétamann, að Júgósla- vía myndi aldrei sleppa þeirri aðstöðu, sem hún hefði náð til: þess að fylgja óháðri stefnu í ut- anríkismálum. Hann kvað Júgóslavíu ekki mundu gerast aðila að Brússel- sáttmálanum. Augljóst væri, aS> skilyrði væru nú fyrir hendi til samninga um deiluatriði milli Frakka og Þjóðverja, og væri þaS til mikilla bóta, en jafnaugljóst væri að tortryggni væri enn ríkj- andi. Tito kvað Júgóslavíu ekki mundu ganga i fylkingu ÞjóS«- anna austan tjalds, en Júgóslav- ar væru fúsir til samstarfs við þjóðirnar jafnt í austri sem vestri á ýmsum sviðum. Skálmöldin vex í Kenya. Einkaskeyti frá AP. Nairobi í morgun. Ný hermdarverkaalda virðist nú hafa risið í Kenya. 100 Mau-Mau-menn gerðu í gærr skyndiárás á kaþólska trúboðs- stöð, kveiktu í byggingum og drápu einn starfsmanninn og hentu liki hans á bálið. Margir hlut sár af vopnum og eldi. — Nokkrir starfsmenn gerðu sér virki og vörðust unz MaulMau- menn hurfu brott. Þetta gerðist um 23 km. frá Nairobi og leitar nú vopnuð lögregla með spor- hundum um allt héráðið aS ódæf ismönnunum. Bókabrenita í Amman. Kommúnistar hvetja til æsinga. Eiúkaskeyti frá AP. — Amriian í gær. Óeirðir brutust út hér £ borgr í gær og vai( herlið kvatt út til þess að halda uppi reglu. Kommúnistiskir áróðurs- menn hafa að undanfömu æst menn upp gegn vestrænu þjóðunum, einkum Bandaríkja- mönnum, og í gær ruddist múg- urinn irm í bandaríska upplýs- ingastofnun og kveikt þar í bókum stofnunarinnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.