Vísir - 19.10.1954, Blaðsíða 1
44. árg, Þriðjudaginn 19. október 1954. 238 tbl<
----- -....- ......... - - - • E ■ .............- ..— — ESSSEZSm — -.............5 ...—1 .... .. -j. —^—— y ...........—5
Leitað úrskurðar dómstól-
anna um dauða Hitlers.
Fyrrverandi tannlæknir hans höMvrtni við
réttarhöld í Berchtesgaden.
Efnahagslíf Breta í voða
vegna verkfallanna.
Búizt við að stjórnin taki í
tanmana þá og þegar.
Einkaskeyti frá AP.
Berlín í gær.
Pyrrverandi tannlæknir Hitl-
ærs verður leiddmr fyrir rétt í
Berchtesgaden, til þess að vitna
að Hitler sé dauður, en mál hef-
ur verið höfðað til þess að fá
staðfest í rétti, að einræðisherr-
ann sé ekki í lifendatölu.
BlaSið Tagesspiegel, sem gefiS
er út hér i borg, skýrir frá þessu.
Echtmann er fyrir skömrnu kom-
inn úr fangabúSum i Rússlandi.
Rússar tóku hann höndum i Ber-
lin 1945 ,og sýndu honum vindla-
kassa, sem i var kjálkbein og
hluti af gervitönnum, sem hann
•eitt sinn bjó til. Lýsti Echtmann
yfir, að hann liefði eitt sinn bú-
ið til gervi-tennur þessar handa
Hitler. Málið, til að fá réttarúr-
skurð sem að ofan greinir, höfð-
uðu Paula Wolf, systir Hitlers,
og nánustu ættingjar Evu Braun,
konu Hitlers, sem stytti sér ald-
ur um leið og hann, eftir að þau
höfðu verið gefin saman i kjall-
arabyrgi kanzlarahallarinnar.
Þótt það hafi verið almennt
viðurkennt, að Hitler væri dauð-
air, hefur aldrei verið birt til-
kynning um það á grundvelli
dómsúrskurðar, en þeir, sem mál-
ið hafa höfðað, hafa gert það til
þess að geta löglega gert kröfu
til eigna þeirra, sem hann íét eft-
ir sig.
Echtmann var fluttur til Vor-
kutafangabúðanna nyrzt í Sí-
biríu, nokkru eftir liandtökuna,
«g segir Tagesspiegel, að svo virð-
ist sem Rússar hafi ekki treyst
úrskurði hans um kjálkabeinið og
tennurnar, eftir að gerður hafði
verið samanburður á teikningum
Echtmanns og leifum tanngarð-
anna. I vindlakassanum var einn-
innsigling í Vestmanna-
eyjahöfn dýpkuð.
Dýkunarskipið Grettir hefur
fyrir nokkru lokið við að
breikka og dýpka innsiglinguna
í Vestmannaeyjahöfn, þannig
að nú geta öll hérlend skip
siglt þangað án trafala.
Alls hefur Grettir grafið nær
12000 teningsmetra upp úr höfn
inni. Er rennan nú orðin 70
metra breið og 21 feta djúp,
miðað við stórstraumsfjöru. En
auk þess sem dýpkunarskipið
dýpkaði og breikkaði innsigl-
inguna gróf það einnig rúmlega
5000 teningsmetra af sandi og
móhellulagi vegna fyrirhugaðra
bryggj uframkvæmda í Vestm,-
eyjahöfn. Þá hefur verið ákveð
ið að skipið dýpki eftir þörfum
og ástæðmn við svokallaða Frið
arhafnarbryggju í haust.
ig járnkross, heiðursmerki og
flokksmerki nazista úr gulli, eh
Hitler bar jafnan járnkrossinn
og slíkt flokksmerki. Blaðið seg-
ir, að tveir menn, sem voru méð
honum i Yorkuta-fangabúðunum,
geti einnig staðfest, að Hitler sé
dauður. Annar þeirra er fyrrver-
andi stormsveitarmaður, Meng-
ershausen, úr lífverði Hitlers, og
Sclineider nokkur, sem sagður er
liafa haft umsjón með bifreiðum
kanzlarans. (Skirnarnöfn þess-
ara tveggja manna eru ekki fyrir
hendi).
Báðir voru, að sögn Echtmanns,
vitni að dauða Hitlers. Sagt er,
að Schneider hafi borið benzin-
brúsann, sem hellt var úr, er lík
Hitlers var brennt eftir að hann
stytti sér aldur.
Einkaskeyti frá AP.
London I morgun.
Lundúnablöðin í morgun segja,
að í þessari viku kunni að verð
teknar svo mikilvægar ákvarð-
anir, að segja megi að um örlög
Evrópu sé að ræða.
Segja þau, að án efa muni
stjórnmálamenn þeir, sem fyrir
liggi að greiða atkvæði um þau
mál, sem varða sjálfstæði Vestur-
Atlantshafsvarnarbandalaginu,
Þýzkalands og aðild þess að N.-
gera sér ljóst hve mikið er undir
afstöðu þeirra komið. Sum blað-
anna geta Saar-málsins i þessu
sambandi og kennir nokkurs
beygs um, að það kunni enn að
reynast erfitt viðfangs, en náist
samkomulag um það, er brautin
greiðari fyrir Mendes-Frnce að
koma fram staðfestingu í franslca
þinginu á 9-veIda samkomulag-
inu. Þá segja blöðin, að þess
verði að vænta, að Mendes-
France komi ekki með nýjar mót-
bárur, er verði til hindrunar sam-
komulagi um eftirlit með vig-
búnaði Vestur-Þýzkalands, en
þetta atriði sé ófgreitt, og mikill
skoðanamunur komið fram hjá
Mendes-France og Adenauer um
þetta á Lundúnafundinum.
Leynd yfir fundarsíað.
Þeir Adenauer og Mendes-
France ræðast við í dag um Saar-
málið og er því leynt, hver fund-
arstaðurinn er. Stjórnmálafrétta-
Adenauer kanzlari gerði þing-
inu í Bonn nýlega grein fyrir
samningi beim, sem gerður var
í London um endurvopnun V.-
Þýzkalands, og er myndiif tek-
ritari New York Times er all
vongóður um, að samkomulag ná-
ist, þar sem báðir aðilar hafi sann
færzt um nauðsyn þess, að málið
fái nú skjóta afgreiðslu.
SahfiskafHnn
36.5 þús. testir
Samkvæmt uppl., sem Vísir
hefur fengið frá Fiskifélaginu
var saltfiskaflinn orðinn 36.571
lest hinn 1. okt. s.l.
Á saxna tíma í fyrra nam
saltfiskaflinn 39.519 lestum,
hvorttveggja tölumar miðaðai-
við fullstaðinn saltfisk. Var
saltfiskaflinn því nálægt 3 þús.
lesta meiri í fyrra en um sama
leyti nú, en þess er að geta að
fjöldi togara hefir stundað
karfaveiði á undangengnum
vikum, og veldur, það að sjálf-
sögðu miklu um, að saltfisk-
aflinn er nú minni
• Kommúnistastjórnin í Pek-
ing hefur viðurkennt full-
trúa norsku stjórnarinnar
þar sem sendifúfltrúa
(chargé d’ affaires). Gert
er ráð fyrir, að innan
skamms muni Peking-
stjórnin og norska stjómin
skiptast á sendiherrum.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Horfumar vegna hafnarverk-
fallanna verða æ ískyggilegri.
Starfsmenn strætisvagna hverfa
aftur til vinnu sinnai' á morgun,.
sumir þeii-ra ef til vill þegar í
dag, en horfúr óbreyttar að því
er verkföll hafnarverkamanna
varðar. Um S000 hafnarverka-
menn í Liverpool og Birkenhed
hafa byrjað samúðarverkfö 11. Tvö
brezk blöð gefa verkfallsmönnum
í skyn, að herlið verði kvatt til
skipaafgreiðslu þá og þegar, þar
sem efnahagslíf landsins sé í
voða.
þessi blöð eru Yorkshire Post
og Daily Mirror, sem segja að sú
stefna, sem forsprakkar verka-
manna hafi tekið.kunni að knýja
ríkisstjórnina til þess að kveðja
herlið til skipaafgreiðslu, þar
Vishinsky heldur í
neitunarvaldið.
Stjómmálanefndin ræddi
enn í gærkvöldi afvopnunar-
málið og flutti' Vishinsky ræðu
og hvikaði ekki frá stefnu sinni
um að halda í neitunarvaldið.
Moch fulltrúi Frakka flutti
einnig ræðu. Hann sagði, að
það hefði aldrei verið ætlunin,
að eftirlitsráð með afvopnun
hefði ótakmarkað vald, og félli
það því um sjálft sig, er Vis-
hinsky hslt fram, að neitunar-
valdsávæðið væri sett til ör-
yggis gegn því, að beitt væri
kúgun.
Frá því að karfaveiðarnar
hófust í ágústmánuði hafa tog-
arar landað hér í Reykjavik 52
sinnum, og er aflamagn þeirra
alls 13,591 tonn af karfa.
Meðalafli togaranna í hverri
veiðiför nemur 261,36 tonnum.
Nær því allur aflinn kemur frá
Grænlandsmiðum.
Hér í Reykjavík eru fimm
frystihús starfandi og hafa þau
tekið á móti aflanum til
vinnslu. Þegar frystihúsin hér
geta ekki annað öllu því karfa-
magni, sem að berst, er honum
aðallega lagt upp á Akranesi
og í Vestmannaeyjum og einnig
lítilsháttar í Hafnarfirði.
Togarinn Júní frá Hafnar-
firði landaði hér þ. 18. ágúst
348,5 tonnum og er það mesta
aflamagn, sem togari hefur
komið með úr veiðiför í haust.
hvert óefni sé komið. I Liver-
pool bíða 52 skip afgreiðslu, i
London 144.
sem um velferð lands og þjóðar
sé að ra?ða, og það sé beinlínia
skvld ríkisstjórnarinnar að gera
það. Veékfallsmenn verði að
skiija, áð þing og stjórn verði að
ráða, þeg’ar í slíkt óefni er kom-
ið sem nú, en ekki verkalýðsfor-
sprakkar, sem séu ekki einu
sinni löglega valdir forystu-
menn verkalýðsins.A byrgðarlaus
forysta þeirra sé orsök þess, í
hvert óefni sé komið
Stórflpð á
Bretlandi.
0in mestn í
aldarf|ór5uiig.
London í morgun.
Mesta úrkoma og flóð í aldar-
fjórðung tæpan eða nánar tiltek-
ið í 24 ár hafa valdið feikna tjóni
í Norður-Englandi, Suður-Skot-
Iandi og Norður-írlandi.
Hraðlestir, sem eru i förum
milli London og hinna nörðlægu
landshluta, eru mikið á eftir á-
ætlun. Mikið tjón hefur orðið á
iveruhúsum, þar sem vatn hefur
flætt yfir láglendi, og af skriðu-
föllum, og er fjöldi manna hús-
næðislaus.
Feikna tjón hefur orðið á raf-
leiðslum og símalínum. Bændur
liafa orðið fyrir gripatjóni og
akrar liafa spillzt.
Næst mestan afla úr einni
veiðiför kom Neptúnus með í
september og var það 331.5
tonn af blönduðum fiski.
Af þessum 52 löndunum hér.
í Reykjavík, hafa Reykjavíkur-
togararnir landað 48 hinnum,
en að auki hafa 4 togarar aðrir,
þeir Gyllir, Kaldbakur, Júní og
Ágúst, landað hér einu sinnj
hver.
Af Reykjavíkurtogurunum
stunda tveir veiðar í salt, Þor-
kell máni við Grænland en
Hvalfell á heimamiðum.
Fjórir togarar stunda nú
veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað
og eru það þeir Skúli Magnús-
son, Ingólfur Arnarson, Egill
Skallagrímsson og Jón forseti.
Hinir Reykjavíkurtogararnir
veiða karfa fyrir heimamarkað.
in við bað tækifæri.
Örlög Evrdpu ráðin í
þessari viku.
Mikilvægar ákvarðanir teknar.
Tæp 14 þús. tonn af karfa lögft
úpp bér síðan í ágúst.
Júlí kom með mestan afSa, nær 350 tonn.