Vísir - 19.10.1954, Blaðsíða 2
2
YlSIR
Þriðjudagínn 19. október 195f.
Fiindur veröur haldlnn í Sjátístælisliúslau: aiiSvikudaginn 20. þ.m
klukkan 8,30,
FRUMMÆLANM :
Bjarni Benediktssan, menntamálaráðherra.
UMRÆBUÉFNÍ :
Menningar- og menntamál.
-ilt SjáÍístæðiflóIk velkomið meðan húsrúm Ieyfír.
Stjórn Varðar
PJVWW
l/WWWVa
íaWWWS-
tfWWWU
PUWWWW
•VWJVW
BÆJAR-
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Ávarp: Sparifjársöfnun skóla-
barna. (Snorri Sigfússon
námsstjóri). — 20.40 Upplest-
ur: „í heimsókn“, smásaga eft-
ir Einar Guðmundsson kennara.
(Höfundur les). — 21.05 Tón-
íeikar Symfóníuhljómsveitar-
innar í Þjóðleikhúsinu. Stjórn-
andi: Olav Kielland. Einleik-
ári á fiðlu: Björn Ólafsson.
a) Fiðlukonsenrt í D-dúr, op.
77 eftir Brahms. í hljómleilía-
hléinu um kl. 21.45 verða sagð-
ar fréttir og veðurfregnir. b)
Symfónía nr. 29 í A-dúr (K201)
eftir Mozart. e) Tilbrigði og
fúga, op. 132 eftir Max Reger
um stef eftir Mozart. —■ 22.45
„Brúðkaupslagið", saga eftir
Björnstjerne Björnson; VII.
(Sigurður Þorsteinsson les). —
23.00 Dans- og dægurlög (plöt-
ur) til kl. 23.15.
Kvenfélag Kópavogshrepps.
Saumanámskeið mun hefjast
á vegum félagsins mánudaginn
25. þ. m. og mun frú Ingigerður
Jónsdóttir kenna. Allar nánari
upplýsingar verða gefnar í sím-
um 80401, 80804 og 82444.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Rvk.
Dettifoss er í New York. Fjall-
foss fór frá Dalvík í fyrrinótt
wW/WW'í'
Minnisblað
almennings.
Þriðjudagur,
19. október, — 292. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
23.44.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
'5030. ■.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin alla virka daga til kl. 8
e. h., nema laugardaga, þá til
kl. 6 e. h.
Lögregluvarðstofan
héfir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í iögsagnarumdæmi Reykjavík
ur er kl. 18.40—7.50.
K. F. U. M.
Bblíulestrarefni: Gal. 3.,
15—22. Trú og fýrirheit.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið .er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafníð er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður í vetur opið frá kl.
13.30—15.30 á sunnudögum ein-
ungis. — Gengið inn frá Skóla-
vörðutorgi.
til Norðfjarðar og Eskifjarðar.
Goðafoss er í Rvk. Gullfoss fór
frá Rvk. í gærkvöldi til Leith,
Hamborgar Qg K.hafnar. Lag-
arfoss fór frá Helsingfors í gær
til Raumo, Vasklot og Gdynia.
Reykjafoss fer frá Antwerpen í
dag til Rotterdam, Hull og Rvk.
Selfoss fer væntanlega frá
Vestm.eyjum í dag til Rvk.
Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss
fór frá Rvk. sl. föstudag til
New York.
Skp S.Í.S.: Hvassafell er
væntanlegt til Seyðisfjarðar á
morgun frá Stettin. Amarfell
fór frá Vestmeyjum 12. þ. m.
áleiðis til Ítalíu. Jökulfell fór
13. þ. m. frá Keflavík áleiðis til
Leningrad. Dísarfell fór frá
Vestm.eyjum í gær áleiðis til
Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Litlafell er í Keflavík.
Helgafell fór frá Keflavík 16.
þ. m. áleiðis til New York.
Baldur fór frá Álaborg 13. þ. m.
áleiðis til Akureyrar. Stine
Boye fór frá Stettin 13. þ. m.
áleiðis til Hornafjarðar. Egbert
Wasenborg er væntanlegur til
Keflavíkur næstkomandi mánu-
dag frá Amsterdam. Kathe Vi-
ards lestar í Stettin. Gunnar
Knudsen er væntanlegur til
Rvk. föstudaginn 22. þ. m. frá
Álaborg.
Veðrið.
Kl. 9 í morgun var S 7, 8. st.
hér í Reykjavík. Stykkishólm-
ur S 7, 8. Galtarviti SV 4, 8.
Blönduós S 8, 6. Akureyri SA 4,
6. Grímsstaðir S 3, 3. Raufar-
höfn- SSA 4, 5. Dalatangi V 1,
4. Hólar í Hornafirði SV 5, 4.
Stórhöfði S 8, 8. Þingvellir SSA
7, 7. Keflavíkurflugvöllur SV
6, 8. — Veðurhoi’fur: S og SV
hvassviðri eða stonnur og rign-
ing í dag, NV stormur eða rok
og éljagangur í nótt.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
7 í fyrramálið frá New York.
Flugvélin fer aftur kl. 9 f. h.
til Stavangur, Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Hjóiraefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þorgerður Þor-
geirsdóttir, húsmæðrakennari,
Langholtsveg 27, o g Gísli
Magnússon, píanóleikari, Berg-
staðastræti 65.
Togararnir.
Jón Baldvinsson og Fylkir
eru að landa hér í dag en fara
líklega á veiðar í kvöld-. Akur-
ey kom frá Akranesi í morgun
eftir að hafa landað þar 190
tonnum af fiski.
Atvinna
Tveir reglusamir menn
utan af landi óska eftir ein-
hverskonar atvinnu. Báðir
vanir meiraprófsbifreiða-
stjórar. Tilboð merkt at-
vinna sendist í pósthólf 105
ísafirði.
MAGNOS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Gaberdine
Poplin
Rykfrakkar
með og án
beltis.
Gúmmíkápur
Plastkápur
nýkomið stórt og fjölbreytt
úrval.
„Geysir" h.f.
Fatadeildin.
SKIÞAUTfiCRO
RIKISINS
Hekla
austur um land í hringferð
hinn 23. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur í dag
og á morgun. Farseðlar seldir
á fimmtudag.
„Skaftfelllngur"
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Daglega nýlagað: rás-
ínublóðmör , og lifrar-
pylsa, kjöííars, pyisur
og fiskfars allsk. græn-
meli, vínber, melónur,
sítrónur.
KApLASKJÓU 6 • SfMI Í22A5
Hólmgarður 34. Sími 81995.
Hangikjöt og saltkjöt.
Kjötverzlun
Búrffell
Skjaldborg, Lindargötu.
Sími 82750.
VWVWUVUVWVWWVWWVWVUVUVWWWVVWVVVWVVVWVVWWVWVVVVV'ir
NýsIátraS dilkakjöt,
saltkjöi, baunir og rófur.
Heitur blóomör og lifrar-
pylsa, soSin svið, gurkur,
bíómkál og tómatar.
HfaM Lýðsson,
Hofsvallagötu 16.
Sími 2373.
Svið og lifur, kjötfars
og hvítkái.
Axel Sígurgeirsson
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Háteigsveg 20. Sími 6817.
Hlý nærföt
— bezta
vörnin gegn
kuldanum.
Úrval í öllum
stærðum.
L. H. MÚLLER
Vélstjórafélag íslands
Æ öa límmdMt'
félagsins verður haldinn, fimmtudaginn 21. októ-
ber kl. 20 sd., í samkomusal H.F. Hamars, gengi
inn frá Tryggvagötu.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aoalfundarstörf,
samningarnir o. fl.
Áríðandi að félagsmenn mæti.
Stgémin
Starf einkaritara flugmálastjóra er laust til um-
sóknar frá 15. nóvember n.k. aS telja. Laun sam-
kvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni
á Reykjavíkurflugvelli fyrir 1. nóvember n.ki
Flufjfat ié iús t§úrin n
Agnar Kofoed-Hansen