Vísir - 19.10.1954, Blaðsíða 7
vísm
Þriðjudaginn 19. október 1954.
T
’Sa<r4&g r
cnpr. ÍSPl. PiiíftrRlcrBurrouéhs', tr.c —Tm. Rtf. D.8. P»t. OIT.
Distr. by Unlted jFeature Syndicate, Inc.
- TAISZAPy
r. SumittfkA:
Biðin var löng, en margt bar fyrir augu, svo að John leiddist
ekki. Mannfjöldinn var mikill, fánarnir blöktu og það var leikið
á hljóðfæri. En mesta furðu hans vakti þó kastalinn að utan
verður.
Reykjarstrókur í fjarska og drunur úr gamaldas fallbyssum
gáfu til kynna, að drottningin væri að nálgast. Skipin á ánni
hófu skothríð og ómur kirkjuklukknanna blandaðist við skvald-
ur fólksins, sem hafði safnast saman til að fagna drottningunni.
Skrúðgangan nálgaðist úndir lúðrablæstri. Fyrst komu börnin
og gengu fjögur og f jögur saman í röð, skrautbúin, en með rautt
nef af kulda. Þá kom borgarstjórinn í einkennisbúningi, móður
og másandi undir sínum þunga búningi. Næst komu skrautbúnir
kaupmenn og veittist örðugt að ganga í takt, síðan hertogar,
barónar og jarlar, en síðan komu frúrnar á hestbaki. Þá komu
sex lávarðar, sem báru veldissprotann, sá sjöundi bar krýn-
ingaúsverðið og sneri oddinum upp, og sá áttundi bar krúnuna
sjálfa, sem hvíldi á sessu. Loks kom María sjálf, drottning Eng-
lands, Frakklands og írlands og umhverfis hana var hópur
kvenna.
John kraup ásamt félögum sínum. Hann sá fjólublátt
hvítklæddan fót fyrir framan sig og heyrði djúpa kvenrödd
segja: „Þetta eru fagarnir mínir.“ Hann leit upp og sá vingjarn-
legt og góðlegt andht, en fremur ólaglegt vaxtarlag. Hann
kyssti hönd hennar af alvörumikilli lotningu og einlægni. Lúðr-
arnir voru þeyttir og skrúðgangan hélt áfram. John þekkti af
frásögn hina hávöxnu, yndislegu konu með rauða, slegna hárið,
sem reið við hlið drottningarinnar. Það var Elizabet prinsessa.
Skrúðgangan var farin fram hjá, og John kom til sjálfs sín, þeg-
ar hann heyrði stríðnisyrði Courtenays:
— Standið á fætur, lávarður minn af Bristol. Alþýðan hefur
séð yður litillækka yður og það er engin ástæða til að þreyta
hnén lengur á brústeinunum fyrir framan Lundúnakastala.
John spratt á fætur, en hertoginn af Norfolk greip fram í.
Hann hafði hola, hvíslandi rödd:
— Þið gáið ekki að því, hvar þið eruð staddir, herrar mínir.
Hér er-enginn tími til skattyrða.
■ Eldri mmSmr
óskast til þess aS kynda miðstöS, hálfan daginn.
Upplýsingar í síma 7055.
Rafmagnsrör
5/8“, y4“, i“ n/4“ oí ii/2“.
Fyrirliggjandi.
Sendum gegn póstkröfu.
JLuðvsh &.uiíitt uet rf.v.voa,
Sími 5858.
w*
HRINGUNUM
FRÁ
HAFNARSTB 'i
B7 w WW
Æ' m Æm ÆM.m
um kosningu aðalfulltrúa og varafulltrúa félagsins á 24.
þing Álþýðusambands íslands, fer fram í skrifstofu Full-
trúaráðs verkalýðsfélaganna, Hverfisgötu 21, fimmtudag-
inn 21. og föstudaginn 22. okt. 1954, og stendur yfir frá
kl. 13—21 báða dagana.
Reykjavík, 19. október 1954.
Kjörstjórn Félags íslenzkra hljóðfæraleikara.
ÁRMENNIN GAR!
íþróttaæfingar í kvöld í
íþróttahúsinu við Lindar-
götu. Minni salurinn: KL
9—10 hnefaleikar. — Stærri
salurinn: Kl. 7—8 fimleikar,
öldungar og kyrrsetumenn.
Kl. 8—9 drengjaflokkur. —
Kl. 9—10 I. fl. karla, áhalda-
leikfimi.
Mætið öll vel og stund-
víslega, — Stjórnin.___
Dómaranámskeið í sunili-
og sundkr.attleik verður
haldið í Sundhöll Reykja-
víkur dagana 25.—31. okt.
n. k. Öllum meðlimum S.S.L
heimil þátttaka. Kennarar
verða Ari Guðmundsson og
Einar Hjartarson. Væntanl.
þátttakendur snúi sér til
ritara S.S.Í., Ragnar Vignis
(2090), eigi síðar en 23. þ. m.
Sundsamband íslands. (376
ÞJÓÐDANSAFÉL. RVK.
Æfíng í kvöld í Edduhús-
inu við Lindargötu: Ung-
lingafl. kl. 6.30. Stjórnin.
(373
Vogabúar!
Munið, ef þér þurfið að
auglýsa, að tekið er á
móti smáauglýsingum í
Vísi í
Verzlun Árna J,
Sigurðssonar,
Langholfsvegi 174
Smáauglýsngar Vísis
eru ódýrastar og
fljótvirkastar.
Ford sendiferöa og Stationbílar
eru endingarbeztu bílarnir. Höfum umboð fyrir ameríska, enska og þýzka Ford-
bíla. Leyfishafar! Snúið yður til okkar.
Eorsh-ssBÉibuðiö Kr. Kristgúmssost h.f.
Laugaveg 168—170, Reykjavík. — Sími 82295, þrjár línur.
Hagkvæmust kaupin eru í FORD
Vinum sínum til mikillar undrun-
ar, virtist Tarzan ákveðinn í því að
bjóða sig fram sem nautabana á
nautaatinu.
„Fárið Qg nvílið yltkur. Ég þárf
að fara og úíkljá ýmislegt við Lazar,
— Munið að vera i Arena á morgun“.
Síðan hráð.aði Tarzan sér á fund
Laza'rs, en iiann var að finna á
s, L / ioiu sint.i inni í borginni.
„Ah-ha!“ sagði Lazar um leið og
hann gaut til hans hornauga. „Þú
hefur auðvitað handtekið flótta««
manninn?“