Vísir - 19.10.1954, Blaðsíða 3
IÞriðjudaginn 19. október 1954.
VÍSIR
ÍCM GAMLA BlO *0
—• Sími 1475 —•
KYNBLENDINGURINN
(The Half-Breed)
Spennandi ný amerísk1
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Robert Young,
Janis Carter,
Jack Buetel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 i
ára.
Hrífandi ný sænsk stór-,
mynd djörf og raunsæg um J
ástir unga fólksins og af- J
leiðingarnar. Mynd þessi J
hefur vakið geysi athygli og J
umtal enda verið sýnd hvar- J
vetna með met aðsókn. j
Þetta er mynd sem allir J
verða að sjá.
Bengt Logardt, j
Eva Stiberg.
Bönnuð börnum innan 12 J
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
mt TJARNARBÍO »
Sfwl C48K
Mynd hinna vandlátu:
MANDY
Frábær verðlaunamynd er
' fjallaa’ um uppeldi heyrnar-
! lausrar stúlku og öll þau J
! vandamál er skapast í sam-
! bandi við það. Þetta er
J ógleymanleg mynd, sem
J hrífur alla, sem sjá hana.
Aðalhlutverk:
Phyllis Calvert
Jack Ilawkins
Terence Morgan
og Mandy Miller,
sem fékk sérstök verð-
laun fyrir leik sinn í
þessari mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
SÖRgtir Wyoming
Bráðskemmtileg amerísk1
kúrekamynd í eðlilegum lit- j
um.
Aðalhlutverkin leika hin-
ar vinsælu söngstjörnur
Eddic Dean og
Jennifer Holt.
Sýnd kl. 5.
Þrívíddarkvikmyndin
VIRKIÐ
Bráðskemmtileg litmynd i
og virðast áhorfendur vera i
staddir mitt í rás viðburð-
anna. Þetta verður síðasta
tækifærið að sjá þessa!
þríví ddarmy nd.
George Montgomery.
Sýnd aðeins í dag kl. 5.!
Venjulegt verð.
Síðasta sinn.
MARGT A SAMA STAÐ
BRiÍÐULEIKHÚSIÐ
J Strengbrúðu- (Maríónettu)
[ leikhús frá Edinborg undir
5 stjórn MILES LEE og
jOLIVIU HOPKINS.
I Barnasýning í Iðnó
kl. 4,30 í dag
>— Æfintýraleikurinn
.'j Hans og Gréta
Sýning fyrir fullorðna.
Á EFNISSKRÁ:
Kitty-Anna og álfkonan
Strengbrúðuleikrit eftir
George Scott Monrieff.
j FjöIIeikasýning í 8 atriðum.
Kynnir: Jinny.
[i Lærisveinn galdramannsins
Hljómlist Pauls Dukas.
i Aðgöngumiðar seldir í Iðnó .
! í dag kl. 1. Jjj
Gömlu dansarnir 1
BR[iFlRHM"é
í kvöld klukkan 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson,
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
í „Eg gleymi J>ér aldrei“
(Escape Me Never)
Áhrifamikil og vel leikin, j
ný, amerísk kvikmynd, j
byggð á skáldsögu eftir J
Margret Kennedy.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Ida Lupino
Eleanor Parker
Sýnd kl. 9.
SJÓMANNADAGS-
KABÁRETTINN
sýningar kl. 7 og 11.
Síðasti dagur.
Sala hefst kl. 2 e.h.
HrfVVVVVVVVnVVVVVVVVVVVWVV'
ÍU HAIENARBIÖ MM
Aðeins þín vegna
(Because of you)
Efnismikil og hrífandi nýj
amerísk stórmynd er hlotiðj
j hefur mikla aðsókn víða J
jum heim. Kvikmyndasagan J
[ kom sem framhaldssaga í J
1 „Familie Jornalen“ fyrir j
1 nokkru undir naf ninu „For !
[ din skyld“.
Loretta Young,
Jeff Chandler.
Sýnd kl. 7 og 9.
j Pabbadrengur verSur að j
manni.
(Cattle Drive)
J Spennandi og bráðskemmti- ]
J leg ný amerísk mynd í lit- J
J um, um dreng sem lenti í J
Jýmsum ævintýrum.
Joel McCrea
Dean Stockwell
Sýnd kl. 5
og sunnudag kl. 3 og 5.
jvvs vvvvwvvvvvvvvvvvvj'vv
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SINFONIUHLJOMSVEITIN 'j
tónleikar í kvöld kl. 21.00. Ji
:■
I kvöld skemmta
SILVANOPARIÐ
ATH.: Frá og með fimmtudeginum 21. þ. m. mun verðaj
kalt borð með einum heitum rétti framreitt í hádeginu.
Hnefaleikadeild K.R.
Þeir sem ætla að æfa hnefaleika hjá K.R. i
vetur, mætið á æfingar í K.R.-heimilinu á þriðjudög-
um kl. 9,20 og fimmtudögum kl. 10.
ttnefaieikadeild Mi.ti.
SILFURTUNGLIÐ
!j eftir Halldór Kiljan Laxness !|
* sýning miðvikudag kl. 20.00.
NITOUCHE
óperetta í 3 þáttum
sýning fimmtudag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur.
t©t TRIPOLIBÍO tm
SuSrænar nætur
(Siidiche Náchte)
Bráðskemmtileg, ný þýzk
músikmynd tekin að mestu
leyti á Ítalíu. Öll músikin í
myndinni er eftir einn fræg-
asta dægurlagahöfund Þjóð-
verja, Gerhard Winkler, sem
hefur meðal annars samið
lögin: „Mamma mín“ og
„Ljóð fiskimannanna frá ^
Capri“, er vinsælust hafa í
í orðið hér á landi. %
<J Tvö aðallögin í myndinni
Jeru: „Ljóð fiskimannanna £
frá Capri“ og tangóinn
<J „Suðrænar nætur“.
■J í myndinni syngur René
? Carol ásamt fleirum af
í frægustu dægurlagasöngv-
urum Þjóðverja, með undir-
leik nokkurra af beztu dans-
5 hljómsveitum Þýzkalands.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar,
Walter Miiller,
Margit Saad
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IVVWSWWVUVVVVVVVVVVVVW1
VVWWVAVVWVVVWWWWN
— Sími 1544 —
' Sýnir til ágóða fyrir söfnun
i Þingvallanefndar til bygg-
i ingar kirkju á Þingvöllum
Itölsku myndina
KRAFTAVERKIÐ
(Peppino e Violetta)
Tilkomumikil og fögur
J mynd um mátt ‘ og sigur
J barnstrúarinnar. Leikurinn
Jfer fram í ítalska bænum
J Assisi og Vatikaninu í Róm.
Aðalhlutverk:
Vittorio Manunta
Dennis O’Dea
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
^ Síðasta sinn.
BEZT AÐAUGLYSAIVISI
Sjómannadagskabarettínn
Sýningar í dag kl. 7 og kl. 11.
Síöasta sinn
SjómannadagskabarettiiiKi
Þríðjudagur
Þriðjudagur
F.Í.H.
DANSLEIKUR
í Þórscafé í kvöld kl. 9.
★ K.K. sextettinn.
★ Hljómsveit Sverris Garðars.
ÁðgöngumiSar seldir frá kl. 5—7 og ettir kL 8. |
Þriðjudagur
Þnðjudagur;
ERFINGINN
Sjónleikur í .7 atriðum eftir
Ruth og Augustus Götz,
byggð á sögu eftir
Henry James.
Aðalhlutverk:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir.
Sýning annað kvöld kl. 8.
í Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 4—7 og á morgun frá
i kl. 2.
jíjjSími 3191.
,-wwwv
.V^A^VWVVWWVVI
:!
ATVINNA
Röskur og laghentur maður, helzt vanur getur
fengið atvinnu á málningarverkstæði okkar nú
þegar.
Upplýsingar gefur verkstjórinn (ekki í síma).
l^ϗir ll^.
Skúiagötu 59.
*» fWSjl