Vísir - 27.10.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1954, Blaðsíða 2
i vlsm Miðvikudaginn 27. október 1954 wwww BÆJAR- *www kffWWW uwvw*. www vwww^ r«-jww J-WW^WWWW wvvwvwvvv"jvvvwvw%n/vv^/%rwvvvvvvvvv,wv%n^jvu,w,wwrw,vwvw“ PWVJVVVVVWWVWVV, «^íwr^vwwr«rwv\rtrt(rwwvwiVirj|,w%/vw,w Útvarpi, í kvöld: 20.00 Erindi: Börn, blóm og dýr (Arngrímur Kristjánsson skólastjóri). 20.50 Tónleikar (plötur. 21.05 „Já eða nei“. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur stjórnar þættinum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: ,,Gull“ ef.tir Einar H. Kvaran; VI. (Helgi Hjörvar). 22.35 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson og kvintett hans leika til kl. 23.10. — Farsóttir í Reykjavík, vikuna 10.—16. okt. 1954, sam- kvæmt skýrslum frá 30 (27) starfandi læknum. í svigum "tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 41 (40). Kvef- sótt 144 (145). Iðrakvef 60 (52). Influenza 1 (0). Mislingar 185 (147). Hettusótt 1 (4). Kveflungnabólga 10 (8). Rauð- ir hundar 31 (14). Skarlatssótt 2 (3). Kikhósti 1 (7). Tauga- veikisbrpðir 1 (0). Ristill 3 (1). Pan-American-flugvél er væntanleg í fyrramálið kl. 9.30 til Keflavíkur og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslo, Stokkhólms og Helsinki. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Húsavík í gær til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, wVWVWVJ IMlinnisbSað almennings. \ Miðvikudagur, 27. október —■ 302. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.15—7.10. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Dettifoss fór frá New York í gærkvöldi til Rvk. Fjallfoss fór frá Bergen í fyrrad. til Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum sl. sunnu- dag til Rotterdam, Leningrad, Kotka og Helsingfors. Gullfoss fer frá K.höfn nk. laugardag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Gautaborgar, Sarpsborgar og Rvk. Reykja- foss kom til Rvk. í gær frá Rotterdam. Selfoss fór frá Sauðárkróki í gær til Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Raufarhafnar og þaðan til! Aberdeen og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Ólafvík í gær til Akureyrar, Norðfjarðar, Fáskrúðsfjrðar og þaðan til Belfast. Tungufoss kom til New Yokr í fyrradag frá Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Hafnarfirði til Flat- eyrar. Arnarfell fer á morgun frá Napoli til Cagliari. Jökul- fell kemur til Rostoek í dag. Dísarfell er í Hamborg. Litla- fell er á leið til Faxaflóa frá Akureyri. Helgafell er í New York. Sine Boye er á Djúpa- vogi. Káthe Wiaris á að lesta í Stettin 28. þ. m. C. A, Broberg, fyrrum skipstjóri, er áttræð- ur í dag. Broberg, sem nú á heima á Borgundarhólmi, var um árabil skipherra á dönskum varðskipum hér við land og síðan búsettur hér. Er hann ís- lendingum að góðu kunnur, og munu margir hugsa til hans í dag. — Heimilisfang hans er: Christiansö, pr. Svaneke, Born- holm, Danmark. Esperantistar í Reykjavík. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. Sagt verður frá til- lögu, sem flutt verður um esp- eranto á ráðgjafarþingi Ev- rópuráðsins nú í nóvember. — Áríðandi að félagsmenn mæti. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Sími 1618. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá til kl. 6 e. h. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. verður næst í Reykjavík kl. 17.41. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Gal. 16., 11—18. Skírskotun Páls. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar verður í vetur opið frá kl. 13.30—15,30 á sunnudögum ein- ungis. — Gengið inn frá Skóla- vörðutorgi. Bókaútgáfa Æskunnar. Tvær nýjar unglingabækur eru að koma í bókabúðir frá Bókaútgáfu Æskunnar: Todda kveður ísland, eftir Margréti Jónsdóttur skáldkonu og Dóra í dag, eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur skáldkonu. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veður á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík logn, 3 st. hiti. Stykkishólmur A 2, 1. Galtarviti NA 4, 4. Blönduós, SA 2, -f-5. Akureyri ASA 2, -h2. Grímsstaðir ASA 3, -4-2. Dalatangi A 2, 4. Hólar í Horna- firði ANA 5, 0. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 8, 5. Þingvéllir, logn, 2. Keflavíkurflugvöllur A 3, 4. Hjónaband. Nýlegá voru gefin saman í hjónaband af síra Jakobi Jóns- syni Elín Finnbogadóttir, Bessa- stöðum og Valdemar Helgason, búfræðingur, sama stað. Heim- ili þeirra verður að Sogabletti 32. — Togararnir. Neptúnus kom af vei.ðum með ca. 270—80 tonn af karfa. Jón Baldvinsson fór á veiðar í morgun. Úranus fer á veiðar í dag. Jón Þorláksson og Pétuh Halldórsson eru væntanlegir af veiðum í fyrramálið. Súpwtem Snfjísr í glösum, uýkommr. II. ISewnediktssow á Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 1228. NICO NICO NICO celluloselakk gljávökvi UtcAAqátctwr* 2339 Lárétt: 1 Flík, 7 voði, 8 hús- gagn, 10 talsvert, 11 beita, 14 slór, 17 fangamark, 18 manns- nafn, 20 vilja' ekki. Lóðrétt: 1 Drósin, 2 ósam- stæðir, 3 fangamark, 4 manna, 5 kvennafn, 6 þrír eins, 9 sagt í barrialeik, 12 óhljóð, 13 ó- skipta, 15 hól, 16 fiskafæða, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2338. Lárétt: 1 Kylfing, 7 ES, 8 árar. 10 aum. 11 lind, 14 Indus. 17 NN, 18 föla. 20 atlot. Lóðrétt: 1 Kerling, 2 ys. 3 fá, 4 íra. 5 naum, 6 grm, 9 und, 12 Inn, 13 duft, 15 söl, 16 mat, 10 lo. Sjötugur er í dag Sveinbjörn Jónasson, starfsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. 40 þús. kr. söfnuiust á barnaverndardagmn. Iðja heldur 20 ára otfmælishátíð sína að Röðli, föstudaginn 29. þ.m. kl. 9 e.h. Fjölbreytt skemmtlskrá. Miðasala í sknfstofu félagsins, Alþýðuhúsinu, kl. 4—6. Stjórnin. Fjársöfnun Barnaverndarfé- lags Reykjavíkur 1. vetrardag, gekk mjög vel. Bók félagsins, Sólhvörf 1954, seldist upp og merki félagsins seldust betur en nokkru sinni fyrr. Alls söfnuð- ust 40 þúsund krónur, og er það allmiklu hærira en áður hefir safnast. Veður var ágætt og börnin í góðu skapi, enda tók fólk þeim vel. BR. þakkar öllum, sem lögðu málefni þessu lið með vinnu og fjárframlögum. Nokkrir bókaútgefendur gáfu félaginu góðar bækur, svo að duglegustu börnin fá bókaverðlaun. BR. þakkar sérstaklega for- stjóra Tirpolibíós, hr1. Erni Clausen, fyrir þá drengilegu rausn að bjóða félaginu sér- stakar sýningar ókeypis handa sölubörnunum. Mikil vaí- gleð- in hjá barnahópnum, sem safn- aðist saman hjá Tripolibíó á sunnudaginn. Næsta . sýning okkar fyrir sölubörnin er á sunnudaginn kemur, 31. okt. kl. 13.30 (blár aðgöngumiði). I fermmgarveízluna: , Reykt læri útheinað, I Nýtt læri útbeinað. ij Lax,- rjúpur, svina- kótellettur, tómatar, agúrkur, rauðkál, gul- rætur og aílsk. álegg. Iljalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16. Sími 2373. og Kíúr, nýtt og ;■ léttsáltað kjöt, kj'átfars í og hvííkál. Axe! Sigurgeirsson Barmahlíð 8, Sími 7709. Háteigsveg 20. Sími 6817. Bridgekeppni BTR. Tv.ímenningskeppni í Bridge og taflklúbb Reykjavíkur lauk miövikudaginn 20. þ. m. Eftir urðu: Einar og Þorsteinn 25iy2 Sigurður og Steinarr 243 Zophonias og Bernh. 2361/2 Guðm. og Georg 230 Ragnar og Reynir 220 Magnús og Sigurður 217% Guðm. og Eriðrik 216 Ingvar og Pétur 214% Guðm. og Stefán 214% Tryggvi og Agnar 214 Keppni í 1. flokki í Sveitar- keppni hefst 3. nóvember. — Skráning til keppninnar er í Breiðfirðingabúð 27. þ. m. eftir kl. 8. Sendisveinn duglegur og áreiðanlegur óskast nú þegar. MÞéisar BPétssrss&ss* Veltusundi 1. II. hæð, sími 82062. Kristgán Siggeirssowt, Jt.f. Laugavegi 13, sími 3879.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.