Vísir - 27.10.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 27.10.1954, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 27. október 1954 vlsm r u Áraiígiarslítil síklarleit á Gryiiásrfirii Adenauer Framh. af 1. síSu. arinn svaraði þvi til, að þetta vandamál yrði ekki leyst eitt sér, heldur i samhengi við þá spennu, sem til þessa hefði ríkt milli aust urs og vesturs. Eftir Parisarsam- komulagið væru liorfur betri á að ræða málin við Rússa og fylgiriki þeirra, og því væri sain komulagið spor í rétta átt. llr. Adenauer lýsti yfir því, að hann teldi menn ckki þurfa að óttast endurvakningu þýzks hern- aranda. Þýzka þjóðin hefði iært sitthvað siðan árið 1933 (en þá komst Hitler til valda). Dr. Ad- enauer sagði, að Þjóðverjar myndu stjórna málefnum sínum á sama hátt og önnur vestræn lýð- ræðisríki, en nú væri, kvaðst hann vona, uppliafið nýtt tíma- bil samvinnu og samstarfs Frakkk og Þjóðverja. Nú var tilkynnt, að lialda yrði af stað, og kvöddu menn dr. Ad- enauer, en síðan var ekið til flugvallarins. Á undan bifreið kanzlarans fórj lögreglumaður á bifhjóli, cn liið næsta lienni lögreglubifreið. Á flugvellinum, framan við far þegaskýli Flugfélags ísiands, var fjögurra hreyfla herflugvél frá varnarliðinu. Verið var að lilaða rafgeyma vélarinnar, allt virt- ist tilbúið, og eftir skamma stund gekk dr. Adenauer og fylgdarlið hans til vélarinnar. Heiinsókn hins vestur-þýzka forsætisráð- herra var lokið. Frá fréttaritara Vísis. Grundarfirði í moúgun. Undanfarið hefir vélbátur frc Stykkishóhni stundað síld- arleit hér á firðinum, en árang- ur orðið lítill. Það var v.b. ,,Svanur“, sem hefir annazt leitina og haft .til hennar sérstaklegá smáriðna nót (70 möskva á alin). Bát- urinn hefir kast-að víða, en ár- angur orðið lítill. í gær fékk báturinn um 30 mál, en síldin var ákaflega smá, 8—10 sm. á lengd. Var ráðgert að síldin, sem kynni að veiðast, færi í bræðslu, en vart er unnt að hafa önnur not af svo smárii síld en að hafa hana nýja í beitu. margir, fallegir litir, Rafmagns Rakvélin Fyrsla bifreiðin er komin. — VerSur til sýnis í verzlun vorri næstu 2 daga. Komið-Skoðið-Saimfæiisi l^œólr kjf 8 leikarar hbtu stym frá FÍL s.L ár. Aðalfundur Félags íslenzkra leikara var haldinn í Þjóðleik- húsinu sl. sunnudag. Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa Valur Gíslsaon, formaður, Valdemar Helgason, ritari, Anna Guð- mundsdóttir gjaldkeri og Arn- dís Björnssdóttir varaformaður. Á fundinum voru kjörnir full- trúar til Bandalags ísl. lista- manna og urðu Brynjólfur Jóhannesson og Arndís Björns- dóttir fyrir valinu, auk stjórn- arinnar. Á s. 1. ári nutu 5 félagar styrks frá félaginu til náms og kynnisfarar erlendis. Áætlað er að félagið gangist fyrir kvöldvökum í vetur eins og undanfarin ár, til þess að afla félaginu einhverra fjár- muna. Skráðir félagar í Félagi ísl. leikara ei'u nú 52. Skúlagötu 59 — Sími 8 25 50 — Reykjavík gefur betri rakstur en nokkur önnur, sem hér er á markaðnum, segja þeir sem reynt hafa. Lækjartorgi. VELA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN Fafalölur Frakkatölur iíápuföSur Kjólatölur í f jölbreyttu úrvaíi. Nýkomnir Einkaskeyti frá AP. ? Trieste í gær. ^ . .Á miðnætti síðastliðnu biðu|5j ítalskar hersveitir við mörk Tri-j^ estesvæðisins og' er mínúta varY liðin frá því að seinasta klukku-j? slagið þagnaði, héldu þær inn j «J yfir mörkin, og var fagnað þar í af fjölda manns. Afhendingarhá- / tíðin sjálf fer fram í dag. Allar hersveitir Breta og S Bandaríkjamanna, sem eftir voru 5 i borginni, voru kömnar. út í her- ,, flutningaskip í höfninni, en tvo Ij herflokka átti að senda í land til ^ þess að vera viS afhendinguna.' — ítalskt fólk kom í þúsiinda- j í tali hvaðanæva frá Ítalíu til að 5« vera viðstatt hátíðahöldin. 5 Þjóðþing Júgóslavíu hefur stað j" fest Trieste röndóttir og einlitir, MARGT A SAMA STAÐ Skólavörðustíg 8, sími 1035, Kristjan G. Gíslason & BEZT AÐ AUGLTSAI VtSI Ný sending samnmgana og einn- ig samningana um Balkanbanda- © Mendes-France, forsætis- ráðherra Frakklands, fer til Wasliington í næsta mánuði. WíIít« seiadifer<$aMfrei«l — með drifi á öllum hjólum eða án framhjóladrifs. Yfirbygging öll úr stáli. Ný kraftmikil 4 strokka Willys Hurricanevél 72 hestöfl, Fæst einnig 6 strokka 90 hestöfl. Þetta er bifreið fyrir ÍSLENZKA staðhætti. Einkaumboð á íslandi fyrir Wllly s-Overland verksmidpiriiar: Vísir er eina blaðið, sem leitast sífellt viS að flytja fræðandi og skemmtilegt efni af ýmsu tagi fyrir Iesendur sína. I 91312

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.