Vísir - 29.10.1954, Page 4
•íTÍSIE
Föstudaginn 29. októher 1954
Sr. Jakob Jénsson
Áhætta barnanna í nútíma þjóðfélagi.
Sundrun heiwnilannu
hefir verst úhrif ú
hörnin — en þuu erm
u Idrei spurö 1
í vikunni sem leið flutti síra Jakob Jónsson útvaí psérincii,
er hann nefndi „Ahsetta barnanna í nútímaþjóðfélajíiVísdr
hefur orðið þess var, að erindi þetta vakti mikla athy-gli, >g
birtist það hér, með leyfi höfundar. Fyrirlestur þessi á.erindí <ii
fjölmargra og tekur til meðferðar á næsta óvenjuiegan og
opinskáan hátt vandamál Kðandi stundar.
Gtóðir tilheyrendur!
Aldrei hefir verið til jafn-
mikið af félögum af ýmsu tagi
og nú, á vorri eigin öld. Mátt-
ur samtakanna hefir sennilega
aldrei verið hagnýttur á jafn-
mörgum sviðum mannlegs lífs.
Til þessa liggja margar orsak-
ir, og er það fekki verkefni mitt
í þessu erindi að ræða þær.
Ein er sú tegund félaga, sem
fjölgað hefir að mun á hin-
um síðari árum. Það eru félög
til varnar eða björgunar ýms-
um þeim, sem kallast mega
minni máttar eða í hættu stadd-
ir, um fram aðra. Slysavarnar-
félag, Berklavarnarfélög, félög
til vamar gegn krabbameini,
félag til. vemdar lömuðum,
blindum o. s. frv. Slík félög eru
Bamaverndarfélögin, sem nú
eru orðin 10 að tölu víðsvegar
um landið, og hafa það á stefnu
skrá sinni að tryggja eftir mætti
líf, heilsu og þroska þeirra
lögmál meðal hinna æðri dýra-
fiokka, að móðirin sjái sjálf
um afkvæmi sitt, og móðureðlið
vísar dýrunum þar til vegar.
Hið sama á við um mennina,
og þannig verður til sú félags-
heild, er nefnist ,fjölskylda.
Og víst er um það, að siða-
boð fornþjóðanna austrænu og
norrænu benda ótvírætt til þess,
að heimilin séu talin undirstaða
uppeldisins og veiti barninu
líkamlegá og andlega forsjá. ,Og
af því leiðir, að í hverju þjóð-
félagi þarf að tryggja tilvem
heimilisins. Heimilin hafa um
aldirnar verið með margs kon-
ar sniði og fyrirkomulagi, en
sú skipan, sem kristin kirkja
hefir haldið fram, að boði meist
ara síns, er einkvænið, sem er
í því fólgið, að hver maður eigi
aðeins eina konu, og hver kona
aðeins einn mann. Kristur lít-
ur svo á, að hjúskapurinn sé
í eðli sínu grundvallaður í sköp
heimilið verði þeim að gagni, I efnum sömu skyldur og sjálf
barna, sem að öðrum kosti færu unarverkinu sjálfU) og hið eðli_
á mis við það, sem heimili og
þjóðfélagi í sameiningu er ætl-
að að veita. Takmarkið er göf-
ugt, og þeir, sem að þessu
vinna, hafa fullan húg á því að
gera sem mest gagn, þar sem
þeir hafa aðstöðu til. Næst-
komandi laugardag hafa félög
þessi fjársöfnun víðsvegar um
landið, og það þykir því hlýða
að knýja á dyr ríkisútvarpsins
og flytja hér erindi um eitt-
hvert það efni, sem snertir
þessi mál. Hefi ég kosið mér
að fara hér nokkrum orðum um
það, sem ég nefni áhættu barn-
anna í nútíma þjóðfélagi.
I.
Einstaklingar
í hættu.
Fáir lifandi einstaklingar eru
í meiri hættu en nýfædd börn.
Og ekki nóg með það, að barnið
sé ósjálfbjarga í nokkra klukku
tíma, daga eða vikur, eins og
afkvæmi dýranna, heldur þarf
mannsbarnið mörg ár til að kom
ast svo á legg, að það sé sjálf-
bjarga. Hin fyrsta trygging,
sem barninu er veitt, eru ljós-
móðurhendurnar. Væru þær
hendur ekki á lofti, til að veita
barninu viðtöku, þegar það sér
dagsins ljós, er hætt við, að
förin endaði þar, sem hún hefst.
Ljósmóðirin er fremst í fylk-
ingu ótal karla og kvenna, sem
á ýmsum aldurskeiðum barns-
ins eru til þess sett, að liðsinna
því og tryggja tilveru þess.
II.
Sá aðilinn, sem fyrst og
fremst hefir átt að tryggja líf
og tilveru barnsins, er heim-
aið. Þar gefur auga leið, því
til bjargræðis. Hin þrjú boð-
orð eru þannig sett sem eins
konar varnarmúr utan um heim
ilið, sem á að veita börnunum
forsjá og umsjá. Fjórða boð-
orðið, „Heiðra skaltu föður þinn
og móður“, er fyrst og fremst
taláð til barnanna og ungling-
anna, til tryggingar því, að þau
sð x náttúrunríar ríki gildir það ; komi ekki sjálf í veg fyrir, að
lega sé það, að karl og kona
yfirgefi æskuheimili sín til þess
að stofna nýtt heimili. Og þau
tvö skulu verða einn maður.
Kristin kirkja hefir grund-
vallað siðakenningar sínar á
tvennu. í fyrsta lagi á lífi og
kenningu meistara síns, og í
öðru lagi á hinum tíu boðorð-
um, sem eru arfur frá Gyðing-
dómnum. Af þeim boðorðum
eru fjögur, sem'beinlínis snerta
heimilið, og eru til tryggingar
tilveru þess. Á ég þar við
fjórða, sjötta, níunda og tíunda
boðorðið.
Sjötta boðorðið, „Þú skalt
ekki drýgja hór“, felur það í
sér, að hver einstaklingur sé
skyldugur til að halda hinar
settu reglur um hjúskap. Boð-
orðið bannar kynmök utan
hjónabandsins. Virðist augljóst,
að tilgangur þessa boðorðs sé
meðal annars sá, að tryggja
hverju barni, sem fæðist, bæði
föður og móður innan löglegs
heimilis. Níunda boðofðið og tí
unda boðorðið eru hins vegar
sett til þess að forða mönnum
frá því að eyðileggja heimili
annarra manna, hvort sem er
með því að spilla milli hjón-
anna, eða með því að spilla
milli húsbænda og hjúa, eða
milli foreldra og barna, og
svipta menn húsnæði og nauð-
og rjúfi varnarmúrinn innan
frá.
Vald föðurins.
Meðal margra heiðinna þjóða
hefir faðirinn svo mikið vald
yfir barninu, að hann getur á-
kveðið, hvort það skuli lifa eða
deyja, þegar eftir fæðinguna.
Útburður barna mun hafa ver-
ið nokkuð algengur hér á landi
i iornöld, og tíðkast enn í dag
í heiðnum löndum. Kristindóm-
urinn gengur aftur á móti út
frá því, að lífið sé guðs gjöf,
og eigi enginn með að fyrirfara
afkvæmi sínu. Hvort sem barn
ið er fætt innan eða utan hjóna
bands, og hvernig sem hin ytri
atvik kunna að vera, ber for-
éldrum að sjá barni sínu far-
borða, og veita þyí það öryggi,
er þau framast geta, Þetta er
hinn almenni skilningur í kristn
um löndum, einnig hér á landi.
Á öllum tímum hefir verið
gert ráð fyrir því í landslögum,
að faðir og móðir kunni að vera
svo illa á vegi stödd, að þau geti
ekki sjálf séð um böm sín. —
Heimilið hefir því jafnan átt
stoð sína í ættiimi, og síðan í
sveitarfélaginu og loks í því
þjóðfélagi, sem það heyrir til.
Þegar menn rekja ættir sín-
ar, má veita því eftirtekt, að
í ættartölunum er miklu meira
af mönnum, sem nokkuð eiga
undir sér en hinum, sem voru
minni máttar, fátækir og valda
litlir. Má þó nærri geta, að x
allra ættum sé eitthvað af hvóru
tveggju, stórmennum og smæl-
ingjum.
Venjulega er þessi ættfærsla
lögð út sem fordild og hégóma-
skapur, og sjálfsagt er ekki
hægt að synja fyrir slíkt. En
þó stafar þetta öðrum þræði
af því, að mönnum var nauð-
synlegt að vita, hvar þeir eða
heimili þeirra ættu að eiga at-
hvarf, ef erfiðleika bæri að
höndum. Það var um að gera
að geta saftrað skyldleika sinn
við goðorðsmann stórbónda eða
aðra höfðingja. — Og sá, sem
gat talið til skyldleika við
presta, hreppstjóra, betri bænd
ur og aðra áhrifamenn í sveit-
arstjórnum, taldi sig öruggari
en hinn, sem ekki átti sér til
verndar aðra en þá, sem ef til
vill voru litlu áhrifameiri en
hann sjálfur. Bæði landslögin
og almenningsálitið lögðu mönn
um þá skyldu á herðar að láta
sér annt um framfærslu fá-
tækra, sjúkra og umkomulítilla
ættingja sinna.
Sveitarstyrkurinn er pannig
til kominn, að hann er söguleg
afleiðing af breyttri skipun á
siðbótartímunum, þegar lúth-
erskan var að taka við af kaþ-
ólskunni. Klaustrin höfðu að
kirkjan. — Sveitarstyrkur og
önnur umsjá af hendi sveitarfé-
lagsins var hugsuð sem líkn-
arráðstöfun kristins þjóðfélags
til hjálpar bágstöddum mönn-
um. Þannig er sveitarstyrkur-
inn í upphafi fagurt og sann-
kristið fyrirtæki, en varð því
miður í reyndinni að þungri
byrði á herðum hinna fátæku.
Visíaskipti
E. H. Kvaran.
Flestir tilheyrendur mínir
munu hafa lesið hina snilldar-
legu smásögu eftir Einar H.
Kvaran, Vistaskipti. Hann lýs-
ir þar áhyggjum, kvíða og ör-
væntingu lítils drengs, sem al-
inn er upp á sveit, og lendir
hjá konu, sem er honum allt
annað en góð. Skáldið lýsir
mjög átakanlega kvíða barnsins
fyrir því, að það muni ekki
komast á réttum tíma á þann
bæ, þar sem hann hefir vonir
um, að sér muni líða betur.
Móðir mín sagði mér, einnig
einu sinni frá lítilli stúlku, sem
hún hafði mikil kynni af. Hún
var alin upp í sveit, en hafði
verið sagt, að hún yrði ekki
látin fara af heimili, sem hún
hafði tekið ástfóstri við. Samt
sem áður var litía stúlkan ekki
mönnum sinnandi þann dag,
sem hún vissi, að hreppsnefnd-
in var að ráðstafa þurfaling-
um sveitarinnar, af ótta við
það, að hún yrði ef til vill að
fara á einhvern annan bæ, ef
hreppsnefndin vildi svo við
hafa.
Nú hygg ég þó, að vér verð-
um að gjalda varhuga við því,
að ætla sveitarstjórnum og öðr
um yfirleitt vísvitandi grimmd
í þessum efnum. Kvaran segir
ekki frá Þorgerði einni, heldur
einnig góðmenninu Jóni, manni
hennar, og Sigríði, sem sér aum
ur á drengnum og ber hlýjan
hug í brjósti til hans, og loks
prestinum, sem skerst í leik-
inn gagnvart hreppsnefndinni,
þegar hann fær að vita, hvern-
ig fer um bamið. — Sagan
er snjallari fyrir þá sök, að á-
róðurinn er ekki einhliða, held-
ur málar myndina bæði ljósi og
skuggum, en fyrst og fremst
vegna þess, að hún sýnir þjóð-
félagsveilu, sem hafði sínar erf-
iðu afleiðingar, eins fyrir því,
þó að til væru góðir menn og
mildir, sem gerðu sitt til þess
að létta smælingjunum kross-
burð sinn. Prestur, sem stund-
um fær eðlilega ástæðu til að
spyrja margs um æviferil f jölda
manns, verður margs vísari um
þær aðstæður, sem börn og ung
lingar ólust upp við fyrir síð-
ustu aldamót. Út frá mínum
eigin kynnum, get ég ekki ann
að borið, en. að lang-flestir, sem
ólust upp hjá vandalausum, og
jafnvel á sveit, á þeim árum,
béra hlýjan hug til bernsku-
heimila sinna og þess fólks,
sem tók þau að sér. Og oft hefi
ég heyrt undraverðar sögur af
fólki, sem tók að sér til upp-
eldis fleiri en einn og fleiri en
tvo munaðarleysingja, enda
þótt ærin ómegð væri fyrir á
heimilinu. Þessu fólki ber sín
viðurkenning.
Þegar litið er til þess, sem
ég hér hefi sagt, verður niður-
Frh. á 9. s.
ISLENZKIR T&JVÆR
synlegum eignum eða tækjum mestu leyti annast framfærslu
fátæklinga og þá einnig mun-
aðlausra barna, en þegar þau
voru lögð niður, þótti eðlileg-
ast að leggja sveitarfélaginu
þessa skyldu á herðar. Sam-
kvæmt lútherskum skilningi á
eðli hins veráldlega valds, var
það undirgéfið guðs valdi og
í guðs þjónustu. Kristið þjóðfé-
lag hafði því í þessum
Ui5næturskem
er í kvöld í AusturbæjaAíái kS. 11.15.
Uppseit
SKEMMTUNIN
verður endurteldu á sunnudagskvöíd
kl. 11,15 í Austurbæjarbíói.
Aðgóngumiðar í Verzluninni Drangey, Laugavegi
58, símar 3311 og 3896.