Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 1
 12 44. árg. Mánudaginn 8. nóvember 1954. 255. tbl. iAÉ jifiT/pt af m ¥ar sassáílcRÍ&EBr IbJíb sl£Í|BasimBÍ5a« SÍ«9fliÍB3SBÍ lírSBfEB:. Hinn 29. f. m. var hleypt af stokkunum hjá Skipasmíða- stöðinni Dröfn h.f. í Hafnar- firði nýjum vélbáti, sem er rúmlega 56 rúmlestir að stærð. — Annan bát svipaðrar stærðár afhenti skipasmíðastöðin fyrr á þessu ári og hefur þann þriðja i smíðum. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur fengið hjá skipa- smíðastöðinni var bátnum gef ið nafnið Reykjanes GK 50. Eigandi bátsins ér íshús Hafn- arfjarðar h.f. Báturinn er smíð aður úr eik og er með 180 ha. Lister-dieselvél, vökvavindu á þilfari og vökvadrifinni línu- vindu, dýptarmæli með Asdic- útfærslu, og að öðru leyti bú- inn beztu tækjum, sem völ var á. — Smiði bátsins var hafin í október 1953 og hefur því staðið yfir eitt ár. Teikningu af bátnum gerði Eg- ill Þorfinnsson. Yfirsmiður var Sigurjón Einarsson skipasmíða meistari. Niðursetningu vélar og alla járnsmíði annaðist Vél- smiðja Hafnarfjarðar undir yf- irstjórn Magnúsar Kristófers- sonar vélvirkjameistara. Raf- lögn lögðu rafvirkjameistararn ir .Þorvaldur Sigurðsson og Jón Guðmundsson. Málun fram- kvæmdi Sigurjón Vilhjálmsson málarameistari, reiða og segl gerði Sören Valentínusson, en dýptarmælir var settur niður af Friðrik A. Jónssyni útvarps- virkjameistara. Þilfars- og línu vindu smíðaði Vélsmiðjan Héð- inn h.f. urinn reyndist ágætlega og öll tæki mjög vel. — Skipstjóri á bátnum verður Guðm. A. Guðmundsson. — Þetta er 8. vélbáturinn sem skipasmíða- stöðin Dröfn h.f. hefur byggt. Eru þeir samtals um 500 rúm- lestir. Reykjanes er annar vél- báturinn, sem afhentur er á þessu ári, en í undirbúningi er að smíða þann þriðja. Allir eru þeir svipaðrar stærðar. Sá, sem afhentur var í sumar er Víðir II., GK 275, og eigandi Guðm. Jónsson Rafnkelsstöðum í Garði. Enn lögreglujijónalaiist í Keflavik- Reynsluför var farin hinn 7. þ.m. og var ganghraði 9 sjómílur. Bát- Enn má Keflavíkurbær heita lögregluþjónalaus, að því er Vís- ir frétti í morgun. Hefur ekkert gerzt í löggæzlu- málum staðarins um helgina, og' er ekki nema einn (yfirlögreglu- þjónninn) starfandi af fimm sem þar voru áður. Leiddi þetta vandræðaástand til þess, að samkomubann var í kaupstaðnum um helgina og verður væntanlega meðan eltki liefur tekizt að leysa þetta mál. Hins vegar er ekki vitað, að komið hafi til neinna áfloga eða ölvunaróláta i Keflavik um helg- ina, enda þótt löggæzla hafi þar verið með minnsta móti nú. Margir ítalskir herforingjar hallast nú að því, að Evrópusáttmálinn verði staðfestur, eftir að Graziani marskálkur hafnaði heið- urforsetatitli * nýfastista- flokknum, til þess að mót- mæla andspyrnu flokksins gegn staðfestingu sáttmál- ans. Riíssar skjéta ni5ur amer- íska sprengjuflugvél Einn af 11 manna áhöfn beið bana. Einkaskeyti frá AP. Washington í morgun. Bandaríkjastjórn hefur sent ráðstjórninni rússnesku mót- mælaorðsendingu í tilefni af því, að rúsneskar orustuflugvélar skutu í gær niður bandaríska sprengjuflugvél við norðurströnd Japans. Rússnesku orustuflugvélarnar voru tvær og réðust þær á hina bandarísku sprengjuflugvél, sem var í eftirlitsflugi, í 3500 metra liæð. Af 11 manna áhöfn fórst cinn, — hinir björguðu sér með þvi að varpa sér út i falllilífum. Ekki er vitað nema um einn hund í heiminum, sem sérstaklega hefur verið æfður til fallhlífar- stökks. Hann heitir Lux og er austurrískur. Lengst til vinstri sést Lux með eiganda sínum, sém heitir Lausecker, áður en þeir stökkva út úr flugvélinni. Á miðmyndinni svífur Lux í lausu lofti undir fallhlífinni, en lengst til hægri er Lausecker að losa Lux úr fallhlífinni. Lux er æfður til þess að geta unnið að björgun mannslífa á snæfiþökktum fjallstindum. Stórtjón al YÖldnm ofiaveðnrs í morgnn. Þök og járnpfötur fuku víðsvegar af hiísum, viugiupattar og girftingar fuku og rafmagnsvírar og foftnet slitnuðu- EMur í prent' sntiöjfu. Þvi er haldið fram í orðsendingu Bandaríkjastiórnar, að flugvélin hafi allt af verið innan japanskr- ar landhelgi. í tilefni af þessari frétt er minnt á það, að það er öðru nær en að þetta sé í fyrsta skipti, sem rússneskar orustufkigvélar gera slíkar árásir á eftirlitsflugvélar Bandaríkjamanna þar nyðra. í fyrra var skotin þar niður banda- rísk flugvél á eftirlitsflugi og er talið að 15 menn sem í henni voru hafi bjargað sér með því að grípa til fallhlifa sinna, en Rússar tekið þá höndum. Engum þeirra hefur verið skilað aftnr, Snemma í morgun kom upp eldur í prentsmiðju Guðmundar Jóhannssonar á Nýlendugötu 14. Var verið að þurrka pappír í pappírsþurrkunarvél, sem geng- ur fyrír rafmagni, en einh\,erj"uln bilun varð i tækinu eða raf- magninu svo að brann yfir og kviknaði í pappírnum. Ekki varð neinn eldur að ráði, en hins vegar fylltist húsið af reyk og orsakaði hann allmikið tjón í prentsmiðjunni. — Slökkviliðið var kvatt á vettvang og slökkti það þegar i stað. Á laugardaginn kom eldur upp í reykháf á Drápuhlið 13. Hafði mótatimbur verið skilið eftir i reykháfnum þegar húsið var byggt og kviknaði í því. Þarna var um óverulegan eld að ræða, sem olli engu tjóni. Ofsaveður gerði síðari hluta nætur hér á Suðvesturlandi og í Reykjavík hafa orðið allmiklar skemmdir á ýmsum mannvirkj- Frakkar étlast ó- kyrift í Alsír. í hvössustu hryðjum komst vindurinn upp i 13 stig', en ann- ars var hann yfirleitt 10—11 stig í morgun. Byrjað var að dægja fyrir hádegið. Vopn finnast hjá bræðrunum. Einkaskeyti frá AP. Alexandríu i morgun. Handtökum Bræðralagsmanna er haldið áfram og húsrannsókn- ir gerðar á ýmsum stöðum. í gær fundust miklar vopnabirgðir í Alexandríu við slíka rannsókn." Er talið, að þar hafi hið bann- færða Bræðralag Mohameðstrú- armanna haft leynistöð, 18 menn voru teknir höndum. Á morgun verður tilræiismað- ur Nassers forsætisráðherra leiddur fyrir rétt. • Eriendum læknum við bandarfsk sjúkarhús í-jölg aðjt um helming árin 1950—1ÍH54. Einkaskeyti frá AP. Algeirsborg í morgun. Frakkar hafa gert víðtækar varúðarráðstafanir til þess að halda uppi lögum og reglu í landinu, því að í dag eru mikil hátíðahöld, enda fæðingardagur Móhameðs. í gær var ekki mikið um bar- daga milli herflokka Frakka og uppreistarmanna i norðaustur- hluta landsins, þar sem mik- ið var barizt fyrir helgina og munu uppreistarmenn hafa hörf- að til leynistöðva sinna í fjöll- unum. Frakkar halda áfram að senda herlið til Alsir. Innanríkisráð- herran sagði í gær, að Frakkar væru staðráðnir í að halda uppi lögum og reglu í landinu. í Reykjavík losnuðu þök af ýmsum húsum og plötur byrjuðu að fjúka. Meðal annars var lög- reglunni tjáð að mikill hluti1 þaksins af dvalarheimilialdraðra sjómanna væri að fjúka. Á Bók- hlöðustíg 10 losnaði þak og plöt- ur byrjuðu að fjúka. Vinnupall- ur losnaði frá húsi við Mýrar- götu og fauk á næsta hús. Þak- plötur fuku af húsum við Ægis- síðu, Smi'ðjustíg, Hvammsgerði og af skálum á Melhaga og á Skólavörðuholti. Girðing fauk við hús á Grettisgötunni. Raf- magnssnúrur slitnuðu við Þór- oddsstaði og' Hrisasund en loft- net slilnuðu niður víðsvegar luit bæinn. Hiargar kontir á þlfitgi« Átján konur eiga sæti á 84. þingi Bandarflij anna, sem sam- an kemur eftir áramótin, og liafa aldrei verið fleiri. Tvær voru kosningar í Öld- ungadeldina. Margaret Chase Smith var endurkjörin í Maine, en Rin nýja öldungadeildarkona er frú George Abel frá Lincoln í Nebraska, Fóru vinnuflokkar út til þess að hjálpa fólki og aðstoða eftir því sem við varð komið og þan sem þörfin var mest. t Vitað v.ir um eitt slys sem or- sakazt hafði af Veðurofsanum. Hafði kona slengst flöt á götuna við íþróttahús Jóns Þorsteinsson ar og særðist á höfði. Var hún flutt til læknis. Ekki var vitað,að nein spjölli hefðu orðið á skipum eða mann- virkjum hér í Reykjavikurhöfn. Nokkrir bátar, sem reru í nótt, voru ókomnir að landi í morg- un, en björgunarskipið Sæbjörg fór út um 10-leytið til þess að leiðbeina þeim eða aðstoða eft með þyrfti. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.