Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 8. nóvember 1954.
VlSIR
FSugmöilelsmIði kennd í hatm-
s
Danskur kunnáttumaður staddur hér á vegum
fíugmálastjðrnar og fræðsluráðs.
Hér ó Iandi liefir dvalið um
mánaðartíma danskur flugmó-
delsmiður á vegum flugmála-
stjórnarinnar og fræðsluráðs,
Knud Flensted Jensen, og liefir
hann haldið námskeið í flug-
módelsmíði fyrid handavinnu-
kennara hér í Reykjavík og ná-
grenni, en einnig liafa drengir
úr Flugmódelfélagi fslands og
nemendur úr Handíðaskólan-
um sótt námskeiðið.
Jensen er smíðakennari við
kennaraskólann í Friðriks-
borg, og talinn lang færasti
módelsmiður þar í Danmörku.
Hann hefir gefið út þrjár bæk-
ur um modelflug.
Flugmálastjórn ríkisins hefir
lengi haft mikinn áhuga á því,
að glæða áhuga skóladrengja
„Fraskmennimir “,
óvenjuleg mynd.
Um helgina hóf Nýja-bíó
sýningar á mjög óvenjulegri
kvikmynd, „Froskmönnunum“.
Myndi þessi er bæði spenn-
andi og óvenjuleg, — en ó-
venjuleg er hún einkum fyrir
þá sök, að meiri hluíi hennar
gerist neðansjávar, og auk þess
er hún nýstárleg að því leyti,
að engin kona kemur fram í
henni.
Myndin greinir frá afreks-
verkum „Froskmannanna“ í
Bandaríkjaher, en það voru
sérlega vel syndir menn, sem
falið var að vinna ýmis vanda-
söm verk á hafsbotni, njósna
um torfærur við strendur, kaf-
bátanet o. þ. h., og sprengja þau
í loft upp. Voru menn þessir
búnir blöðkum á fótunum, og
draga af þvi nafn sitt.
Þeir Richard Widmark og
Dana Andrervs, báðir frægir
leikarar, fara með aðalhlut-
verkin. Að þessu sinni leikur
Widmark ekki bófa og illmenni,
eins og venja er, en raungóða
hetju, og gerir það vel.
á fluglistinni, þannig, að þeir .
læri fyrst í skólunum smíði
flugmódela, sem þeir jafnframt
læra að fara með, læri síðan I
svifflug og ef áhuginn er fyrir
hendi, þá fari þeir í áfram-
haldandi flugnám.
Með námskeiði þessu hefir
kennurum verið gefinn kostur
á að kynnast nýjungum svo að ^
handavinnukennslan geti orðið
fjölþættari en áður. Einnig er '
þetta talið hafa holl uppeldis- |
áhrif; þar sem módelsmíði ^
krefst mikillar vandvirkni og
nákvæmni, og hefir þann kost
fram yfir aðra smíði, að gallar
módelsins koma í Ijós strax og
það er sett á loft og örvar það
því drengina til þess að vanda
sig enn betur við smíði þess
næsta.
Einnig er flug slíkra flug-
módella afar fögur íþrótt.
Til eru margar gerðir af mo-
delflugum allt frá 2 gr. að
þyngd, og er hún klædd mikró-
filmu, og upp i margra metra
svifflugur búnar fjarstýritækj-
um.
Módelflug'ur eru gerðar úr
léttum við og' geta þær, við góð
veðurskilyrði, verið lengi á
flugi í einu. Tímamet þeirra er
1 klst. og 20 mín, en vegar-
lengdármet 86.5 km.
Flugmódelsmíði hefir verið
starfrækt að einhverju leytí i
sambandi við Svifflugfélagið
og einnig hefir verið starfandi
módelklúbbur hér.
Svíar uota þýzk
Stokkhólmi — Bandaríkin
keyptu 20% af Ieikfangaút-
flutningi Vestur-Þjóðverja árið
1953.
Svíþjóð var næst stærsti
kaupandinn, keypti 16%. Þá
komu Belgía með 9%. Árið
áður voru hlutföllin milli þess-
ara landa 16, 12 og 10 prósent.
Skillð spjatóskránum strax.
Frestor iiirunmnii í kvöld.
Frestur til að skila spjald-
skrárgögnunum, sem borin
voru í hvert hús í ,bænum,
rennur út annað kvöld.
Þó er frestur til miðviku-
dagskvölds til að skila spjald-
skrárgögnum nýrra húsa —
sem flutt hefir1 verið í síðan
1. desember 1954. Gögn voru
ekki borin í þessi hús fyrr en
á föstudag og laugardag.
Húsráðendur í húsum, sem
engin gögn hafa komið i —-
hvort heldur eru ný eða eldri
hús — eru vinsamlega beðnir
að nálgast þau í manntalsskrlf-
una eða lögregluvarðstofuna.
Áríðandi er, aS gögnin hafi
farið um hcndur allra húsráð-
enda í húsinu, áður en þeim er
skilað. Hver húsráðandi þarf
að hafa athugað þau og ritað
aðseturstilkynningar, sem kann
að hafa farizt fyrir að láta i té.
Sömuleiðis er mjög mikilvægt,
að leiðréttar séu skekkjur eða
rangfærslur, sem kunna að vera
Gunnar Gunnars-
son meistari Tafl-
félagsins.
Lokið er keppni í meistara-
flokki Haustmóts Taflfélags
Reykjavíkur og bar Gunnar
Gunnarsson sigur úr býtum.
Hlaut Gunnar 6 vinninga af
7 mögulegum og hlaut þar með
Skákmeistaratitil Taflfélagsins
fyrir árið 1954. Til gamans má
geta þess að hér er um hinn
sama Gunnar að ræða, sem er
iandsliðsmaður í knattspyrnu
og einn af snjöllustu knatt-
spyrnumönnum Vals.
Næstur Gunnari varð Kári
Sólmundarson, 3. Jón Víglunds-
son, 4. Kristján Sylveríusson, 5.
Haukur Sveinsson' og 6.—8.
Kristján Theodórsson, Ingi-
mundur Guðmundsson og
Bjarni Linnet.
Lokaumferðin í 1. flokki
verður tefld n. k. miðvikudags-
kvöld kl. 8. Þar er Einar Sig-
urðsson efstur sem stendur.
í 2. flokki eru tvær umferðir
eftir.
Naust tekið til starfa.
Þar eri5 þrír sallr, alllr snelckleglr-
Forystumenn tveggja
stærstu verkalýðssambanda
Bandaríkjanna, AFL og
CIO, vinna að sameiningu
þeirra í eitt voldugt sam-
band, en nú eru í AFL 10
millj. verkamanna og í CIO
4 millj.
Síðastl. laugardag var opnað
veitingahús að Vesturgöíu 8 og
var því gefið nafnið NAUST. Frú
Ingveldur Gröndal gaf húsinu
nafn við hátíðlegá athöfn á laug-
ardaginn.
„Salka-Valka" írum-
sýnd í þessum máitatf&j.
Kvikmyndin „Salka-Valka“
verður frumsýnd í Nýja Bíó og
Austurbæjarbíó í þessum mán-
uði, að öllu forfallalausu.
Vitað er, að myndin er að
öllu leyti f-ullgerð, en því einu
er ólokið að setja við hana ís-
lenzka texta. Halldór Kiljan
Laxness, höfundur sögunnar,
sem myndin er gerð eftir, mun
nú vinna að því að þýða úr
tökuhandritinu sænska ís-
lenzku textana, sem settir
verða við eintökin, sem sýnd
verða hér heima.
Myndin verður frumsýnd
samtímis hér og í Stokkhólmi,
samkvæmt samningum Nor-
disk Tonefilm og Edda-Film.
„Salka-Valka“ er rúmra
tveggja stunda mynd (um 2
klst. og 10 mínútur).
Þá er fullgerð íslenzka land-
kynningarmyndin, sem sýnd
verðui' um svipað leyti, og hef-
ir hún tekizt mjög vel.
Veitingaliús þetta er með al—
gjörlega nýju sniði og nýjum svij>
eins og' sagt liefur verið í Vísi.
Aðalsalurinn er t. d. eins og borð
salur í gamalli skútu, kýraugu í
stað glugga, veggir bogadregnir
eins og byrðingur og bitar í Jofti,
Ljósakrónan er gamalt stýris—
hjól en önglar, iivalskutlar og:
blokkir hanga hér og þar uia,
veggi. .
Salur ]>essi tekur 80 manns í
sæti og má tengja síma við hverfc
borð. Fyrir framan aðalsalinn er
litill forsalur með 12 sætum. Uppi
á lofti er svo mjög smekklegtu*"
fundarsalur byggður í baðstofu-
stíl og rúmar hann 30 manns i
sæti.
Sjö ungir Reykvikingar hófu
undirbúning að byggingu þessa
sérstæða veitingahúss fyrir um
það bil ári siðan. Einn þeirra,
Halldór S. Gröndal, er fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins.
Sveinn Kjarval arkitekt gerði,
teikningar að innréttingu og sá
um framkvæmdir hennar.
Carl Billich mun sjá um alla
músik og munu hljómlistarmenn-
irnir verða tveir eða þrir.
Ekki mun vera áætlað að mik-
ið verði um skemmtiatriði í
NAUST, heldur fyrst og fremst
ætlunin að gestirnir geti átt þar
rólega kvöldstund við létta tón-
Hst og góðar veitingar.
Veitingahúsið verður opin frá
kl. 8 árdegis til 11,30 síðdegis.
WWAVWW,W.V.%WVW.'.VLW^.W.V.,V.V.V.V.W.W.W.-.V.VV^.W.‘/.V/AW.'
í nöfnum og fæðingardögum á
hússkránni.
Gögnunum á að skila á rnann-
talsskrifstofuna eða lögreglu-
varðstofuna (opin allan sólar-
hringinn) og er húsráðandr
beðinn að sjá um, að 'það sé
gert. I íjölbýlishúsum með
mörgum íbúðai'eigendum er
óskað eftir því, að húsráðnadi
á 1. hæð (eða á neðstu íbúðar-
hæð, ef ekki er búið á 1. hæð)
sjái xun, að gögnunum sé skilað
Þeim tilmælxun er séi-stak-
lega beint til húseigenda, sem
skila gögnunum, að þeir full-
vissi sig áður um það, að allir
húsráðendur í húsinu hafi at-
hugað þau. Þá er og mjög æski-
legt, að þessir húseigendur og
húsráðendxii’ fylgist með því
eftir föngum, að allir húsráð-
endur hafi, ekki aðeins athug-
að spjaldskrárgögnin, héldur
einnig fullnægt tilkynningar-
skyldu.
Nýr bék&flokkur
Máls og meriiilngar
er mesti bókmenntaviðburður og tilhlökkunarefni
íslenzkra lesenda hvert ár.
Bækurnar í ár eru þessar:
íslenzka Teiknibókin í Árnasafni,
eftir Björn Th. Bjöi-nsson listfræðing. — Teilcnibókin er sér-
stæð meðal íslenzkra þjóðminja, og rit Björns veitir innsýn
í sögu íslenzkrar myndlistar á miðöldum.
Einar Olgeirsson: Ættarsamfélag og ríkisvald í þjóðveldi íslendinga.
Bók er opnar mönnum nýjan skilning á sögu þjóðveldisins,
lífsskou'un og bókmenntum þessa tímabils.
Fólk.
Þættir og sögur, eftir Jónas Árnason, einn snjallasta penna,
sem nú ritar á íslenzku. Fyrsta bók þessa unga höfundar.
Dagur mannsins.
Sögur eftir Thor Vilhjálmsson, senx ýmsir telja séi'kennilegast-
an og frumlegastan hinna ungu rithöfunda.
ísland hefur jarl.
Nokki'ir öi-Iagaþætiir Stuilungaaldar, eftir Gunnar Benedikts-
son. Lilfandi og skörp mynd af helztu höfðingjum og atburðuxn
Stui'lungaaldarimiai'.
Barrabas.
. Hjn heijnsfi-æga skáldsaga eftir- NóbsRverðlaúnahöfundinn
: sænska, Pár Lagerkvist. Ólöf Nordal og Jónas'Krist'jánssoh ísl.
Á hæstu tindi jarðar,
eftir John Hunt, þar sem hann segir frá ævintýrinu mikla,
þegar hæsti tindur Everests var klifinn í fyrsta sinn. Bókin
er pi’ýdd fjölda glæsilegra mynda.
Bækurnar eru til sölu í öllum bókaverzlunum, en félagsmenn Máls og
menningar fé þær á einstaklega lágu verði í
Bókabúð Máls og menningar
Skólavörðustíg 21.
?UVWyVWVVbVSAdVVWVW^rfVVwV^VVVWU\VWWVV%iVVVVVVVbVVVV%A