Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 10

Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 10
vtsm Mánudaginn 8. nóvcmber 19-54. — En þú elskar mig? sagði John um síðir. 1 — Af öllu hjarta, og eg mun aldrei elska neinn annan. — Því heiti eg einnig, ástin mín. Þau urðu hljóð í harmi sínum, en svo rétti John úr sér. — Þetta er öflugra fangelsi en Lundúnakastali, en samt slapp eg þaðan. Við getum komizt framhjá vörðunum og sloppið út. Kysstu mi geinu sinni enn og þerraðu svo tárin af andliti þínu. Við verðum að fara fram o hitta vini okkar. Níundi kafli. Þegar Francis Var að bylta sér í svefnrofunum morguninn eftir, hristi Ambrose hann, svo að hann settist upp og rumdi þá í honum. — Hver sagði þér, aulinn þinn, að eg ætlaði að vera við- staddur, er lávarður minn risi úr rekkju! Þér er það fullkunn- ungt, að hann má ekki til þess hugsa, að margt manna sé hjá honum, þegar hann fer á fætur .... — Herra Killigrew, viljið þér hlusta á það, sem eg hefi að segja! , Francis settist upp, gekk úr skugga um, að það væri raun- verulega Ambrose sém íyti yfir hann í dagskímunni og sagði ó- þolinmóðlega: — Talaðu þá, maður. — Þér munið eftir þrjótnum, sem við handsömuðum á mark- aðshátíðinni í gær? Máðurinn, sem var að læðast aftan að yður? — Vitanlega man eg það. — Eg tók hníf hans, eins og þér skipuðuð, og hefi hann hér. Hann'seildist undir kyrtil sinn og afhenti Francis hnífinn. ■ —Nú-já, þetta er hnífur. Bíddu, eg skil, hvað fyrir þér vakir. Francis tók varlega á hnífnum, en renndi siðan fingrum sínum éftir eggjúnum og handlék oddinn. — Sæktu herra Lane og láttu komá með heitt vatn. Ambrose hráðaði sér við að hlýða og Francis vatt sér í fötin, þegár hann var búinn að kveikja á kérti við glæðurnar á am- inum.: Hann blístraði lágt, þegar Antho'ný kom og hafði flýtt sér svo mikið, að hann var í brókum eínum. Francis leiddi hann þar, er hann mátti sjá hnífinn í birtunni frá kertinu. —1 Lýstu hnífi þessúm fyrir mér, en snertu hann ekki. Anthöný virti hnífinn vandlega fyrir sér, og sagði síðan: — Þettá ér léttur, tvíéggjaður rýtingur, blaðið um fet á lengd, ftandfarigið úr fílabeihi og handvörnin sveigð aftur til að verja höndina. Mér þykir mjög sennilegt, að þetta sé smíðisgripur ítala. — Já, þú hefir gefið á honum góða lýsingu. Þú kallar hann „rýting“ og það er hann líka. Samt var það nú svo, að þrjótur- inn í Southwark hafði þetta verkfæri í höndum. — Þetta er ekki vopn, 'sem hæfir slíkum þrjótum. Þeir notast venjulega við .litla linífa, sem þeir geta leynt í lófa sínum eða érmi. Hann kleip í eyrnasnepilinn á sér. — Nú sé eg alveg greinilega, hvernig í þessu liggur. Þetta er fyrsta tilræðið og ekki óhyggilega framkvæmt, ef maðurinn hefði ekki farið klaufa- lga að því. Þetta var klókindalega gert, því að ef Ambrose hefði ekki grunað, að máðurinn kynni að vera vopnaður og fært þér rýtinginn, hefðir þú ekki verið var um þig upp frá þessu. Ambrose var nú kominn aftur með heitt vatn í stórri skál, og Francis sagði honum að leggja hana frá sér og afklæðast niður að mitti. — Fara úr ofan að mitti, húsbóndi góður? — Gerðu eins og eg segi þér, maður. Þú barst hnífinn á þér innan klæða. Francis virti blaðið vandlega fyrir sér. — Hér er rák á blaðinu, sem ætluð er til þess, að blóðið renni af því, og eitthvert límkennt efni loðir í henni. Mér þætti ekki ósenni- legt, að þar sé um eitur að ræða. Svona, Ambrose, nú er bezt að þú þvoir þér yandlega, ef eitthvað af eitrinu skyldi hafa setzt á þig. Ambrose varð svo um þetta, að hann varð að hella í sig víni, til að jafna sig, og þó hann sér síðan af kappi, meðan Francis og Anthony ræddust við. Um síðir tóku þeir ákvörðun um það, að hinn fyrrnefndi ætti þegar að ríða án tafar til Southwark, til þess að yfirheyra flugúmanninn, en hinn ætti að standa vörð um John. Þeir urðu sammála um, að hafa ekki orð á þessu við jarlinn, því að hann gat ekkert gert, fyrr en meiri úpplýsingar væru fyrir hendi, og þá langaði ekki til að baka honum áhyggj- ur með þvj að segja honiun, að ætlunin hefði verið að ráða hann af dögum. Anthony sagði Ambröse að brenna kyrtii sinn, en síðan skildu þeir ög fór Anthoný til að klæðast og þjóriá herra sínum, en Francis kallaði, að menn skyldu hafa hest hans tilbúinn. Hann var kominn aftur að tveim stundum liðnum, en varðist allra frétta, þar til hann gat.talað einslega við Anthony. —- Hann komst undan. Þeir voru einmitt að fara með hann eftir yfirheyrsluna til Marshalsea, þegar hann sleit sig lausan og leitaði hælis í myntsláttunni. Að minnsta kosti sögðu varðmenn- irnir það, en eg er ekki í neinum vafa um að gull hefir verið notað óspart, til þess að losa tök þeirira á honum. Mig langar helzt til að klæðast rifnum kyrtli og slitinni skikkju og leita þannig að honum. — Það er til einskis. Hann hefir vafalaust farið yfir fljótið í nótt, og þá er engin leið að finná hann í London. Það væri miklu betra, ef við gætum mútað einhverjum af mönnum Courtenays, svo að við fengum fregnir af því, þegar gera ætti riæsta bana- tilræði. — Þú ert gáfaður maður, Anthony! En ef við gerum þetta, þá verðum við að segja John frá því, og þá er hætt við, að hann verði ekki éins glaðlyndur framvegis. — Nei, hann ætti ekki að þurfa að vita um þetta, þyí að hann hefir ætlað mér tekjur, sem vel má nota til þess að múta ein- hyerjum með. — Ágætt! Ég á eínnig gullfesti, sem hann hefir gefið mér, enda þótt gullsmiður muni verða eigandi hennar, áður en dag- ur verður að kvöldi kominn. En hver getur hrundið þessu í framkvæmd? Eg kann ekki að hegða mér í slíkum málefnum. — Blackett er rétti maðurinn til þess. Hann er slóttugur og harður af sér, mælir ekki orð um neitt, og er auk þess tryggur og traustur. — Við verðum að minnsta kosti að vona það. Eg skal gera það, ef þú vilt. Fljótur, það er kominn tími til þess að menn æfi sig í skylmingum, og það verður tekið eftir því, ef þig .vantar. Meistari Blackett var að ganga frá ýmsum skjölum eftir við- ræður sínar við jarlinn um morguninn, og var að skrifa sér eitt- hvað til minnis. Francis æddi inn í herbergið til hans og skaut slagbrandinum fyrir. Lögfræðingurinn varð undrandi, þegar hann heyrði það. — Killigrew! sagði hann undrandi. — Hafið ekki svona hátt! Francis hugsaði af kappi og handlék rýting sinn eins og hann væri utan við sig. — Eg þarf á njósn- ara að halda. Blackett fölnaði, er hann heyrði þetta, og fjöðurstafurinn brotnaði í hendi hans. — Það er njósnari, sem getur skýrt mér frá öllu, sem gerist Á kvöldvökunni. Pörupilturinn Kristófer var tekinn með í heimsókn til föð- ursystur sinnar, sem nýlega hafði eignast bam. Og hann varð að koma að vöggunni til þess að dást að barninu. — Hann hefir augun hans pabba síns, sagði móðirin. — Já, og nefið hennar móð- ur sinna, sagði faðirinn. — Og gómana úr honum afat sínum, sagði pörupilturinn Kristófer. • Maður kom á benzínstöð á- mjög fornfálegum bílskrjóð og kvartaði mjög undan oliunni„ sem hann hafðí keypt. — Eg hefi þrisvar sinnúm skipt um. olíutegúnd, en það er alveg gangsláust. — Ekki fm-ðar mig á því„ sagði vélamaður, sem þarnac var við afgreiðslu og leit á skrjóðinn. — Væri eg í yðar sporum skyldi eg ekki vera neitt að skipta um olíu — eg skyldi heldur skipta um bíl. • Edouard Herriot, hinn mikli stjómmálamaður fór snemma að safna ístru. Þótti honum það heldur leitt fyrirbrigði og spurði vin sinn einn hvað hanrs ætti að gera til þess að losna við ístruna. — Þú skalt verða jurtaæta„ sagði vinurinn. —• Þá skaltu sjá muninn. Skömmu síðan kemur hann á kunnan matsölustað og þá situr Herriot þari með stærðai’ sauðabóg fyrir framan sig á fati. -— Kallarðu þe'tía^afiípgásfe jurtaæta? — Já, sagði hinn mikli mað- ur og kinkaði kolli vinlega. — Þú veizt að sauðkindin lifiri eingöngu á jurtafæðu! • Við dyrnar á sveitabýli sínu sat ungur ítali og horfði með miklum áhugá á hana, sem var á harðaspretti eftir hænu þari í húsagarðinum. Rétt í þein* svifum kastar eldabuskart handfylli af korni út fyriri dymar. Hænan linnti ekki á sprettinum en haninn snar- stanzaði og tók að tína í sig’ kornið af mikilli græðgi. Ungi maðurinn virti hann fyrir sér húgsandi, leit síðan til hirnna, andvarpaði og sagði: — Mad- onna mía, gefðu að eg verði aldrei á ævi minni svoria solt- inn .■;■..! Tarzan geistist út úr kofanum til þess að litast um eftir hinu hræði- lega pardusdýri og um leið hrópaði Holt upp yfir sig. Hann hafði komið auga á pardus- dýrið, en Lucía — Þama stóð hún beint fyrir framan dýrið. Hún var lömuð af hræðslu við Um leið og dýrið tólc undir sig} þessa ægilegu sjón. stökk reyndi hún að hörfa til baka, en —. r. Suftcuqlu: — TARZAIM 1688

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.