Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 3
Mánudaginn 8. nóvember 1954. - viyiR ♦ FRAMFARIK OG TÆKNI ♦ Er hægt og mynda að stífla Miðjarðarhaf- 230 þús. ferkm. land? Hugsanle,gt er að láta Kongo-fljót renna „upp í móti" og breyta loft- [i Afríku. slagi Sagt hefur verið, að verk- fræðinga dreymi oft ótrúlegri og glæstari drauma en nokkurt skáld eða opíumneytanda. En þó er það næsta furðulegt, hve margir slíkra drauma hafa orðið að veruleika, allt frá pýramídunum til Grand Coulee-stíflunnar i Bandaríkj- uríum, svo að nefnd séu næsta risavaxin mannvirki, er hvort á sína vísu inega heita táknræn fyt'ir menningarþjóðfélög þau, sem reistu þau. Willy nokkur Ley, Banda- ríkjamaður, hefur hýlega skrif- að bók um ýmis’ verkfræðileg furðuverk, og er þar margt skrítið og sumt næsta nýstár- legt. Meðal þess, sem hann segir frá, er hugmyndin um göng undir Ermarsund milli Eng lands og Frakklands. Fyrstu ráðagerðirnar um þetta eru frá árinu 1802, en þetta var þá ekki tímabært og hÖfundar þeirra langt á undan sinni samtíð. En hins vegar var háfizt handa umáð gera slík jarðgÖng árið 1880 eða þar um bil. Var byrjað á jarðgörígunum báðum megin. Englands megin voru grafin göng, sem voru um 2 km. á lengd, pg þar voru rafmagns- ljós og kerrur, sem þau óku í, Gladstone, Pisraeli og Viktöría drbttning, sér til gamans. Ennaitsundsgöng og jarðjhiti. En það var brezka hermála- ráðuneytið og stórbhiðið Times, sem drápu þessa hugmynd, með því að þau íullyrtu, að ef til ófriðar kæmi, væri viðbúið, að herafli myndi streyma um göngin til árása á England. — Árið 1884 hættu Bretar greftr- inum, og síðan hefur ekkert verið gert í málinu, énda þótt enginn efist um gagnsemi jarð- ganganna. Bæði jarðgöngin, sem byrjað var á, Englands- og Frakklandsmegin, eru enn opin, skrauf-þurr, og gætir þeirra aðeins einn máðiir. Þá segir Ley frá því, að ýms- ar þjóðir hafi beizlað jarðhita til ýmissa nota. Meðal annars hafi fljótið fellur í djúpu gljúfri skammt frá ósum þess, en með því móti myndi myndast geysi- legt stöðuvatn sem yrði næstum milljón ferkílóm. að flatarmáli. ríorðurátt, fylla Chad-vatnið a Sahara-eyðimörkinni, og falla loks í Miðjarðarhaf. Líklegt er, að vötnin miklu myndu breytá mjög loftslag í miklum hluta Áfríku, en skip gætu siglt inn í miðja álfuna. i Þá hefur Ley dottið í hug, að stífla mætti Rauðahaf við við Bab E1 Mandeb við suður- enda þess og Suez-skurðinn. Þá gerir hann ráð fyrir, að uppgufun myndi valda því, að vatnsborð Rauðahafs myndi lækka um meira en 12 fet á -ári. Eftir að vatnsborðið hefði lækkað um 50 fet eðá svo myndi sjór, sem hleypt yrði um stífluná um túrbínur framleiða rafmagn sem svaraði til þúsund lesta kola-eyðslu á dag. Loks hefur Ley látið sér til hugar koma, að stifla mætti Miðjarðarhaf við Njörvásund ( Gíbraltarsund). Á .. einnt j öld myndi yfirborð Miðjarðarhafs lækka um 100 metra, en þá myndi landssvæði sem væri 230 þús. ferkílómetrar (meira en tvöfalt stærri en ísland) koma í ljós. Síðán mætti beizla sjó úr Atlantshafi, sem hleypt væri inn um stíflu. Chrysler framleiðir sterkt línt. Chrysler-bifreiðasmiðjumar eru byrjaðar framleiðslu á mjög sterku lfmi. Þegar því hefur verið roðið á fleti þá, sem líma á saman, þárf sárálítinn þrýsting, tií þess að þeir haldi 4000 kg. þunga á férsentimetra. Nota verksmiðjurnar m. a. lím þetta í hemla á bifreiðum sínum, því að það þolir gífurlegan hita. Litaðir vegir í Bretlandi. Bretar eru byrjaðir að gera sérkennilega vegakafla * til- raunaskyni, í Englandi eins og víðar hafa menn af því miklar áhyggjur, hve oft er erfitt að koma auga á fólk, sem er í dökkum fötum, þegar það er á ferli á asfalt- vegum eða götum, þar sem lýs- ing er engin. Hefur það xáð því verið tekið að mála vegarspotta með ýmsum lit, rauðum, græn- um og ljósbrúnum. Kom þeg- ar í ljós, að á slíkum spottum var nxiklu betra að koma auga á allskyns hindranir, og í öðrú lagi reyndust bílstjórar þreyt- ast síður andlega, er þeir óku þar. Hægt að rækta tré með hvaða viðarlh sem er. Merkifegar tflratmir Bandaríkjatnanna. ítalir notað meirá; en öld, og landi; gufu, jarðhita í á Nýja Sjá- | hafi menn boráð eftir sem eigi að veita 200 þús. manna borg nægilega orku. Ley segir, að víða sé jarðskorp- an svo þunn, að hvorki þurfi mikið hugvit né fé til þess að beizla þessa orkulind. — Hins vegar virðist Ley ekki hafa heyrt um Hitaveitu Reykja-. víkur né heldur gróðurliús og ávaxtarækt á íslandi. Endaskipti á Kongófljóti. Ley lætur sig dreyma um, að unnt sé að „snúa Kongó-fljót- inu við“. Segir hann, að mögu- legt sé að gera stíflu þar sem Hjólbarðar með stálklóm. Ný gerð vetrarhjólbarða er mjög að ryðja sér til rúms vestan hafs. Það voru Goodrich-smiðjum- ar, sem byrjuðu á framleiðslu hjólbarða þessarra fyrir vöru- bifreiðar, og eru um 5000 litlar stálklær festar í gúmmíið. Þær eru svo litlar, að þær eiga ekki að geta vmnið tjón á veg- um, en gera akstur miklu ör- uggari, og menn losna jafn- framt við að fást við snjókeðj- ur, sem flestum eru hvimleiðar. Þessir hjólbarðar eru um 10% dýrari en venjulegir. Þetta er líklega einhver minnsti bíll heimsins. Tveir brezkir bifvélavirkjar hafa smiðað vagninn, sem rennur á þrem- ur hjólum og getur náð 60 km. hraða á kst. Ekki alls fyrir löngu var hajldið þing skógræktar- og skógiðnaðarmanna « Redding i Kalifomiu, og var það að mörgu leyti merkilegt. Var þar lýst fyrir mönnum, að í framtíðinni mundi verða hægt að rækta skóga af trjám sem yxu teinrétt og væru án greina. Og slík tré mundu ekki einu sinni verða með hinum venjulega viðarlit, því að við- urinn var blár, grænn og rauður. . Þessi furumynd framtíðar- innar, sem brugðið var upp fyrir mönríum í Redding, var alls ekki fráleit fjarstæða, því að Bandaríkjamenn hafa að undanförnu umíið að rann- sóknum, sem leitt hafa í ljós, að hvort tveggja er hægt, sem getið er hér að framan. Er hægt- að hafa þau áhrif á vöxt, vaxt- arhraða og lit viðarins í trján- um með állskonar efnum. Með sérstökum sprautum er til dæmis hægt að stytta vaxtar- tíma trés um einn þriðja, þar er að segja, það er þriðjungi styttri tíma að ná hæð og gild- leika, sem er því eðlilegur. þegar það fær „sprautu". Með inngjöf af öðru tagi er hægt að koma í veg fyrir gréinamyndun ríema efst í trénu, en það gerir viðinn miðlu verðmætari, þegar ,ekki er um kvista að ræða. — Loks er svo hægt að sprauta litarefnumí trén, svo að viður- inrj verði með þeim lit, sem kaupandinn eða notandxnn'ósk- ICs®pskipsf!oti Svá 2.7 tnij. lesta. Kaupskipafloti Svía er nú 2.717.000 lestir að stærð. Sænski kaupskipaflotinn þykir rnjög nýtízkulegur, sem m. a. má sjá af því, að af honum er skipastóll, er nemur 2.089.000 lestum knúinn diesel- vélum. Alls éru sænsku skipin 1850, og fjölgaði þeim um átta í júlí s.l., samtals 35.174 lestir að stærð. ar helzt eftir. Er hægt að gera sér í hugar- lund, hversu mikils virði þetta yrði til dæmis fyrir húsgágna- smiði, því að þeir mundu þá ekki þurfa að húgsa um að nota málningu eða liti eins mikið og þeir gera nú, og drægi það úr kostnaði fyrir þá og við- skiptavinina. Börn í sjálflýs- andi fötum. Frá fréttaritara Vísis, Stokkhólmi. Yfir 650 manns hafa beðið bana í umferðarslysum í Sví- jþjóð það sem af er þessu ári. Þar af eru mörg börn, en nú hafa lögregluyfirvöld landsins gripið til ýmissa ráðstafana, sem ætla má, að dragi úr þess- um válegu slysum. Meðal ann- ars hafa þau komið á fót sér- stökum umferðar-skólum, svo og umfei’ðarkennslu í venju- legum skólum. Þá hafa bílstjórafélög Iands- ins komið sér saman tan til- raunir, sem taldar eru stór- merkar. Lagt er til, að böm klæðist sjálflýsandi fötum með þeim hætti, að saumaðar verði fosfór-lýsandi tauræmur á axlirnar eða annars staðar í föt barnsins. Þá verði hnappar hafðir sjálflýsandi, en til- rarrnir, sem gerðar hafa verið í þessa átt, hafa gefið ágæta raun. Gera menn sér góðar vonir um, að þetta verði* til þess að draga úr umferðar- slysunum. Olíuleit úr lofti gefst vel. Sænskur verkfræðingur, Hans Lundberg að nafni, fann upp á 'því að leita að olíulind- um úr lofti, og hefur aðferð hans gefizt ágsetlega. Rannsóknir bera þáð með sér, að olíuleit Lundbergs úr lofti, hefur náð þrisvar sinn- um meiri árangri en venju- legar aðferðir. Á þrem árum var landssvæði, sem er meira en helmingi stærra en ísland, „kortlagt“ úr lofti vegna olíu- leitar, og olía fannst á helm- ‘.ngi þeirra staða, sem Lund- berg taldi Jíklegast, að hana /æri að finna. Kerfi; Lund- ‘oergs byggist á þeirrý tilgátu 'xans, að jarðlög yfir olíubii'gð- 'xm séu ekki eins geislavirk og innur, og megi með sérstökum tækjum finna þetta í flugvél- um. Svíar smíða full- komin bifhjól. Svíar þykja slyrígir í öllu, er að málnt- og vélaiðnaði lýtur, og frémstir Norðurlárídabúa eru beir að bví cr snertir smíði bifhjóla. Um þessar mundir hefur verksmiðjan Monark í Varberg sent frá sér nýja gerð af létt- um bifhjólum er þykja taka öði'um fram. Þetta erU svo-' nefnd 250 tenings-sentrimetra bifhjól, knúin 15 hestafla, tveggja strokka hreyfli, og má aka hjólinu með 120 km. hraða. Fjaðraútbúnaður bifhjólsins þykir mjög fullkominn. Þá hefur sama verksmiðja smiðað aðra gerð bifhjóla, sem er enn minni, 9,2 hestafla. Loks smíðar þessi verksmiðja vélknúin reiðhjól, sem þykja afar fullkomin, m. a. búin aft- urljósi- MAGNCS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. ANNA-Ð HVORT FÆRÐU ÞÉR PÓLAR- RAFGEYMI, E-ÐA É6 FÆ. MÉR N'í'AN MANN / DP a n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.