Vísir - 12.11.1954, Page 6

Vísir - 12.11.1954, Page 6
6 visœ Föstudaginn 12. nóvember 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstoíur: Ingólfsstrseti 3 Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þróttmesta landsmáíaféfagii. Landsmálafélagið Vörður hélt aðalfund sinn hér í bænum í fyrrakvöld. Yfir þeirn fundi hvíldi allt annar blær en títt er um aðalfundi yfirleitt. Venjulega eru slíkir fundir ekki héðan en systkini hennar voru fjölsóttir,_ og er það raunar kunnara en frá þurfi a& segja. þau síra Frigrik dómprófastur, Yfir þessum aðalfundi Varðar hvíldi blær starfsgleði, baráttu- Sveinn fyrrv. bankaféhirðir og hugar og eldmóðs þeirra afla, sem vilja mikil átök til heilla Ágústa Thomsen. þeim málstað, sem barizt er fyrir. | Unglings- og æskuárin dvaldi Landsmálafélagið Vörður er langstærsta félag á sínu sviði hún í fore'ldrahúsum, og naut í á þessu landi. Það er að vísu eðlilegt, að Vörður skuli vera ríkum mæli áhrifa ástríkra þróttmesta landsmálafélag á íslandi, þar sem félagið er í foreldra, sem létu sér sérlega fylkingarbrjósti stærsta stjórnmálaflokksins, en félagið ber svo ant um uppeldi bama sinna. af hliðstæðum stjórnmálafélögum, að samanburður er næsta | Allt líf hennar mótaðist af á- tilgangslaus. Þetta félag hefur átt því láni að fagna, að um hx-ifum þehn, sem hún varð Guðrun H. Tulinius. MINNINGARDRÐ. Með láti Guðrúnar H. I _ Tulinius er gengin mikil sæmd- arkona, sem allir er hana þekktu munu minnast með söknuði, en góðar endurminn- ingar um góða konu. sem var trygglynd og vinföst, mun geymast í hjörtum þeirra, sem áttu því láni að fagna að þekkja hana. Frú Guðrún var fædd í Reykjavík 14. febrúar 1875, dóttir þeirra hjóna Elina M. B. Fevejle og Hallgríms Sveins- sonar þá dómkirkj uprests og síðar biskups yfir íslandi. Hún var næstelzt fjögurra systkina og það síðasta þeirra sem fór fyrir í föðurgarði. Ung lofaðist hún hinum glæsilega unga manni Axel Valdimar Tulinius, sem þá var árabil hafa ágætir menn valizt þar til forustu, menn sem jafnan hafa gengið bezt fram í baráttu Sjálfstæðisflokksins fyrir stefnumálurn ha-’s á hverjum tíma. Undanfarin tvö ár iiefur Birgir Kjaran hagfræðingur haft þar á hendi formennsku, og á fundinum í fyrrakvöld var j fulltrúi bæjarfógetans í Reykja honum sýndur sá trúnaður, að hann var endurkjörinn einróma vík. Hinn ,22. apríl 1895 giftust í þriðja sinn. Birgir er vel að þeim sóma kominn, harðduglegur þau og fluttust til Austfjarða, baráttumaður, úrræðagóður, vinsæll og góðviljaður. Það er því þar sem maður hennar var engin tilviljun, að hann nýtur hins fyllsta trausts Varðarfélaga1 skinaður sýslumaður; lengst af og ráðamanna Sjálfstæðisflokksins, eins og berlega kom fram bjuggu þau á Eskifirði eða til hjá þeim Ólafi Thors forsætisráðherra og formanni flokksins,1 ársins 1911 er þau fluttust til og Jóhanni Hafsteini alþingismanni, sem stjórnaði þessum fundi. Reykjavíkur. Á rúmum tveim árum hefur félagatala Varðar aukizt um' Þeim hjónum varð fjögurra rúmt 1000 manns, og nálgast nú óðfluga 3000. Þessi ágæti barna auðið, þrír synir þeirra árangur er að langmestu leyti að þakka Birgi Kjaran og með- náðu fullorðins aldri, Hall- stjórnendum hans. í stjórnartíð hans og samverkamanna hans grímur Axel stói'kaupmaður, hefur félagslíf í Verði staðið með miklum og óvenjulegum kvæntist Hrefnu Lárusdóttur! aftur. og hefur blóma. Efnt hefur verið til margra funda, þar sem rædd hafa (Ludvigssonar er lézt 1928, h£r sjgan_ nu sígast á verið mál, sem efst voru á baugi á hvei'jum tíma, og hafa seinni kona hans er Margrét ^ Hallgríms sonar síns fundir þessir allir verið vel sóttir og um fram allt vel heppnaðir. I Jóhannsdóttir prests frá Hólm- | k'xárgrétar tengdadóttir Þá má og geta þess, að á vegum Varðar var í síðastliðnu sumri um við Reyðarf jörð, CarlDaniel; s-nnar j^'ún ag Landakots- farin hópferð um sögustaði Njálu, og munu að líkindum aldrei i vátryggmgastjóri, , kvæntur^ spíí.ala eftir „„iHÁ'a vikna legu, hafa farið jafnmargir í eina og sömu hópferð á íslandi, Ótaldar, Guðrúnu Magnúsdóttur Jóns-j ^ sofnagi ur þessum heimi að eru þá kvöldvökur, sameiginleg spilakvöld með öðrum félögum sonar bæjarfógeta í Hafnar- Sjálfstæðisflokksins og margt fleira. t firði, en Carl lézt 1945 og Ei- fram góðgjörðir. Frændur og vinir sem einnig nutu gestrisni hennar, þakka henni alla hlýju, tryggð og vinsemd, því frænd- rækin var hún og vinföst. Árið 1937 fluttust þau hjónin til Danmei'kur, en eiginmannx hennar var vegna veikinda ráð- lagt að dvelja þar; hann lézt þar í sjúkrahúsi 8. des. 1937, eftir mikla vanheilsu; saknaði hún eiginmanns síns mjög mik- ið og allt til síðustu stundar mátti hún ekki nefna hann án þess að vökna um augu. Sú ást og virðing sem hún bar fyrir honum var fölskvalaus og ein- læg. Þegar styrjöldin skall á 1939 var frú Guði’ún í heimsókn hjá Eiiingi syni sínum, og dvaldi þar til styrjaldarloka. Aldrei heyi'ðist hún æðrast yfir styrj- aldarhörmungunum, því ró- lyndi var henni í vöggugjöf gefið. , Sumarið-1945 fluttist hún til morgni 5. nóvember. hennar fer fram í dag. Utför Allt ber þetta vott um, að forusta þessa stærsta og þrótt- mesta stjórnmálafélags landsins sé í traustum hönjáum, og þess vegna er óhætt að líta björtum höndum fram á veginn. Öllum er ljós nauðsyn þess, að innan hvei's stjórnmálaflokks séu öflug félagssamtök, hvert á sínu sviði. Það treystir flokkinn og eflir til sóknar og varnar að hafa vel skipulögð og traust sam- tök, sem treysta má á, og í þessum efnum hefur Vörður vísað veginn. í Verði, eins og Sjálfstæðisflokknum yfirleitt, eru fólk af öllum stéttum. Það er félag allra stétta, á sama hátt og Sjálf- stæðisflokkurinn er flokkur allra stétta. Það liggur í hlutarins eðli, að talsvert vandaverk er að skipa svo málum innan slíks félags, að sem flestir megi vel við una. Ekki verður annað séð, en að stjórn Varðar hafi vel tekizt að feta hinn gullna meðalveg ■ í þessum efnum. i Enginn vafi leikur á, að um allt land vex gengi Sjálfstæðis- | flokksins. Um það báru .síðustu kosningar gleggstan vott. i Þessum fátæklegu orðum ; mínum ætla eg að ljúka með lingur Gústaf læknir í Fred- ericia í Danmörku, kvæntur Gunnhild Kaldal, danski'i konu., , , „ , , , , , , ,,,, : , . , ; þvi að þakka þer kæra tanta Ema dottur eignuðust þau.i Guðrúnu Öglu, sem lézt 1900; rúmlega þriggja ára gömul varj hún augasteinn; móður sinnar min, fyrir alla þá tryggð og vinsemd, sem þú ætíð auð- sýndir mér og mínum, með ósk um að þú megir njóta ánægju- „Skriðfinnur" hefur skrifað mér stutt bréf, sem hér fer á eftir: „Eg vona að forvigismenn íþrótta mála bæjarins móðgist ekki af því, þótt ég- muni ekki nákvæm- lega, hvort það var í vetur sem leið eða árið áðitr, sem sá hátt- ur var tekinn upp, að kenna börn um að ganga á skiðum með því að lióa þeim saman á nokkrum stöðum á bæjarlandinu. Nú er tækifærið. Þetta var ágæt hugmynd, og þess vegna langar mig til að stinga því að þeim forustumönn- um, sem átu upptökin að þessu, áð þeir liafi sama lxátt á i vetur. Þeir eru víst margir unglingarn- ir hér í bænum, sem eiga skiði, en aðeins sárafáir, sem eiga þess kost að njóta tilsagnar í undir- stöðuatriðum iþróttarinnar hjá þeinx, sem eru ekki sjálfir byrj- endur. Snjóavetur. Það er ekki ósennilegt, að við megum eiga von á snjóavetri, því að jafnlangt er liðið frá siðasta frostavetri -— 1918 — og þeim sem næstur var á undan hon- um — 1881. Það má þess vegna gera ráð fyrir, að skíðafærið slcorti ekki í vetur, og virðist mér þá sjálfsagt, að allt sé gert, sem unnt er, til að kenna æsku- fólki hina ágætu íþrótt að fara á skiðum. Vonandi láta forráða- mennirnir þessa uppástungu mína ekki eins og vind um éyr- un þjóta.“ Ágæt huginynd. Hugmynd „Skriðfinns“ er ágæt og þakka ég' honum fyrir að köma fram ineð hana. Það er gott og hollt fyrir börnin að læra skíðaíþróttina og mestur árangur mun sjálfsagt nást með því að hafa þann háttinn, er hann setur fram. Útivistin er börriun- um nauðsynleg, en þeim er um leið mikil nauðsyn á því að liafa eitthvað fyrir stafni. Það væri heldur ekki fráíeitt að Skautafé- lagið gengist fyrir því, ef ís verður sæmilegur ú Tjörninni í vetur að leiðbeina börnum í þeirri fallegu og skemmtilegu i- þrótt. — lcr. /VWUWWVWUVWWVWWJV 1 ems og hun komst að orði, og, . , 6 .1 legra samfunda með astvinum hennar ö söknuðu þau hjónin með miklum trega. Heimili þeiri'a hjóna á Eski- firði hét Lambeyri, var þar myndarbragur á öllu, því hús- freyjan var mikil myndarkona og stjórnsöm. Kom það sér■ og mjög vel, því á embættismanns- heimili ú.ti á landi var oft gest- kvæmt. Sakna nú. margir. i þínum, sem farnir eru á undan ; þér yfir landamæri lífs og dauða. Blessuð sé nxinning þín. Bróðursonur. Æ fleirum verður Jjóst, að ekki þýðir að setja traust sitt á hih t ggu g0gu og gestrisnu sýslu sundm'leitu öfl, sem telja sig þess um kominn að stjórna ’ mannsfrúarinnar á Lamþey.ri. landinu betur en sjálfstæðismenn. Það er ekki þokkalegt um 1 Eiginmanni sínum var frú Guð- í’ún ástrík eiginkona, sambúð þeirra var sérlega góð, og til að litast i herbúðum andstæðinganna. Kommúnistar eru vita- skuld utangarðs með öllu sem f jarstýi'ður flokkur, sem ævinlega mun þjóna ei'lendum hagsmunum fyrst og fremst. Um þ.jóð- varnarmenn er svipað að segja. Þeir eru taglhnýtingar kommún- fyrirmyndar. Börnum .sínum var hún og góð móðir sem tók jafnt ista og vopnabræður þegar á reynir, en samnefnari þeirra þátt í gleði þeirra og sorgum Þegar þau hjónin fluttust tii Reykjavíkur í-eistu þau heim.ili sitt að Miðstræti 6, en keyptu virðist Gunnar M.. Magnúss vera, og fer þar saman, góður málstaður og félegur forustumaður. í Alþýðuflokknum er hver höndin upp á móti annarri, og ekki annað að sjá en að flokk- urinn liðist í sundur vegna moldvörpustarfs hinna svonefndu ’ sígar húsið Laufásveg 22, og „vinstrimanna“ flokksins. í Framsóknarflokknum virðist sjón- 1 var 0ft gestkvæmt hjá þeim og armið Hermanns Jónassonar, sem i'ram kom í útvai’psumræð- * eigr sfzf a þeim árum sem mað- unum á dögunum, eiga sér nokkurn hljómgrunn, enda þótt ur hennar var forseti Í.S.Í. og flokkurinn almennt telji, að landinu verði ekki stjórnað nema skátahöfðingi íslands og hafði í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn. ’ stjórnarfundi á heimiii s.ínu: Sjálfstæðisflokkurinn er vaxandi flokkur, eini flokkurinn, minnast íþróttamenn og skátar sem trúandi er fyrir forustuhlutverki í íslenzkum stjórnmálum, hinnar mikilsvirtu konu, sem og Vörður er brjóstfylking hans. I aldrei taldi eftir sér að bera SöngskenMitun Kristins Hallssonar. Kristinn Hallsson söng i Gamla bíói á.fimmtudágskvöld með að-1 stoð Frilz Weisshappels. Á sang-1 {ikránni voru lög úi' óratóríum, (slenzk sönglög og erlenjd og nokkrai’ óperuaríur eftir jVIozart. Húsið var sæmilegá skipað á- heyrendum, sem fögnuðu Kristni •> Tökum upp í dag nylontyiB marga fallega iiti. Verzlnnin FRAM Klapparstíg 37, ‘ i sími 2937. ______________________ I guðdónjleg rödd, er ekki gefinn smekkur fyrir tónlist. Það er alltaf viðburður, þeg- ar Kristinn lætur til sín heyra, og af söngskenjmtuftum Iians fara engir með vonbrigði. Enda þótt ég vilji sízt draga úr áhuga haus á óperu- og óratóriusönglögum, óspart, og varð liann að syngja þá langar hig til að skora á hann mörg auklög. i að leggja meiri rækt við ljóða- Kristinn er mikill söngvari. lög (Schubert, Schumann, Wolf, Hann er cinn liinna sjaldgæfu svo að einhverjir séu nefndirj. söngvara.sem sameinar mikla Sú sönglist ætti að henta gáfum kunriáftu, örugga tonvisi og ó-j hans einkarvel, og á þvi sviði þrjótandi sönggleði. Það ér nefni- j ætti Weisshappel einnig að geta lega sorglegiii' sannleiki, aðlorðið ágætis aðstoðarmaður. iuörgum þeiri'á, sem géfin. er B. G.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.