Vísir - 12.11.1954, Side 8
8
VlSIR
Föstudaginn 12. nóvember 1954
Meirí peningavefta nú
en nokkru sinni.
Spariinnlán ■' bönkunum
uernur nú 822 milljónum króna
•og er það hæn-i fjárhæð en
nokkuru sinni fyrr.
Samkv. nýútkomnum Hag-
líðindum hafa spariinnlán
bankanna aukizt um röskar 100
milljónir frá áramótum og til
septembermánaðarloka s. 1. —
En frá því í ársbyrjun í fyrra
hafa þau aukizt um nær 270
millj. króna.
Hinsvegar hafa útlánin auk-
izt á sama tíma, eða frá því
janúarmánuði í fyrra og þar
til í september s.l. úr 1390 millj.
kr. í 1835 millj. kr.
Seðlaveltan nam í s.l. sept-
embermánuði 286 millj. kr. og
er það 25 millj. kr. meira en í
sama mánuði í fyrra. Hefur
seðlaveltan aldrei orðið hærri
■en nú, en hæst varð hún áður
um s.l. áramót og komst þá í
280 millj. kr.
D í þessari viku var gerð til-
raun til að myrða kunnan
kaupsýslumann í Kabat,
Marokko, en hann er talinn
stuðningsmaður þjóðeibis-
sinna. Hann særðist lítlilega
af skotsári. —-
Flug bandarískra Sabre-
þrýstiloftsflugvcla hefir
verið stöðvuð í bili vegna
rannsókna á þeim. Hafa 3
flugyélar af þessari gerð
farist nýlega.
BOMSUR
Karlmannabomssir
Kvenbomsur
Barnabomsur
Gámmístígvél
Kuldaskór
StótesMii!
195 cm. breitt á 98,00 mtr.
170 cm. breitt á 78,00 mtr.
160 cm. breitt á 82,00 mtr.
mjög vönduð efni.
H. Toft
Skólavörðustíg 8. Sími 1035.
Síðar nærbuxur
Verð kr. 30.00.
Hálferma bolir.
Verð kr. 24,00.
Fischersundi.
Ennf remur:
Skíðabönd
Skíðastafir
fyrir börn og fullorSna.
J|#!
Það bezta verður ódýxasí,
notið þvi
í mótorinn.
tnjohoamvr
háar, nýkomiiar.
n
• ##
Fatadeildin.
Berg'þórugötu 2.
SníS dreisgjaföt.
Efni fyrirliggjandi.
Á hverjum degi
Kolynos
tannkrem
Kolynos rakkrem
[W~~~
iieyíjavik
ARMENNINGAR!
Æfing í íþróttahúsinu í
kvöld verða þannig: í
Minni salur:
Kl. 7—8 fimleikar drengja.
Kl. 8—9 Hnefaleikar.
Stærri salur:
Kl. 7—8 Frjálsar íþróttir.
Kl. 8—9 Öldungafl. fiml.
Kl. 9—10 Áhaldáleikfimi.
Mætið vel og stundvíslega.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
/. O. G. T.
ST. SEPTÍMA heldur
fund í kvöld kl. 8.30. — Jón
Árnason flytur erindi: „Um
andatrú.“ Gestir velkomnir.
Fjölmennið stundvíslega.
(000
BÆK U R
antiqúAriat
KAUPUM gamlar bækur
og tímarit. Fornbókaverzl-
unin, Ingólfsstræti 7.' Sími
80062. (291
BARNAÞRÍHJÓL í óskil-
um í Karfavogi 37. kjallara.
_____________ (285
KULDAÚLPA var tekin í
misgripum í Breiðfirðinga-
búð sl. miðvikudag. — Uppl.
í síma 81121. (295
PENINGAVESKI með um
1500 kr. tapaðist. sennilega
í vefnaðarvöruverzlun,
Laugavegi 82, Barónsstígs,-
megin. Vinsamlegast skilist
til lögreglunnar eða hringja
í síma 2016. (.209
PAKKI, með sniðinni
blússu, tapaðist sl. miðviku-
dag. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 82104. (219
KVENUR tapaðist frá
Mjólkurstöðinni niður í
Austurstrssti. Finnandi vin-
saml. hringi í - síma 5571.
(211
BÍLKEÐJA tapaðist í gær,
líklegast á Hringbraut eða
Seltjarnarnesveg’ihum Uppl.
í síma 2818. (221
GRÁ KVENKÁPA tapað-
ist sl. miðvikudag. Finnandi
vinsamlega hringi í síma
7885. Fundariaun. (208
ULLAR-HERÐASJAL
tapaðist sl. þriðjudag ann-
aðhvort á Laufásvegi eða
við Þjóðleikhúsið. Finnandi
er vinsamlega beðinn að láta
vita í síma 3704. ■ (273
TAPAZT hefir veski, með
lyklum pg peningum, í
sti-ætisvagni . (h'raðferð) frá
Miklatorgi á Hagamél í
gærkveldi urn kl. 10.30. —
Skilist Grundarslíg 7. (222
FULLORÐIN kona óskar
eftir herbergi, helzt í vest-
urbæhum. Getur verið hjá
börnum 1—2 kvöld í viku.
Uppl. í síma 2528 eftir kl. 7.
_____________________(284
EITT—TVÖ herbergi og
eldunarpláss óskast. Fyrir-
. framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 1219. (288
RÓLEGAN karlmann vant
ar herbergí nú þegar. Má
vera lítið. Uppl. í síma 2439
milli kl. 7.30 og 10. (289
HERBERGI óskast fyrir
einhleypan karlmann. Uppl.
í sima 1474. (293
2—r3ja HERBERGJA íbúð
óskast strax. Há leiga. Mikil
fyrirframgreiðsla. — Uppl.
í síma 80391. (220
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
mm
STÚLKA eða kona, sem er
vön kápusaumi og getur
saumað heima, óskast, og
önnur til frágangs á sauma-
skap. Sími 5982. (218
SAUMA kápur úr tillögð-
um efnum. Hefi einnig efni.
Sníð, máta og leiðbeini um
saumaskap. Amerísk og
frönsk tizkublöð. Sigurður
Guðmundsson, Laugavegi 11.
Sími 5982.____________ (210
STÚLKA óskast á gott
sveitaheimili. Mætti hafa
með sér barn. Uppl. í síma
5568. — (296
a^UMAVÉl A-viðgerðir.
Fijót afgreiðsla. — Sylgja.
Lauíásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
MALNIN G AR - vei-kstæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
g'ömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fagmenn. Sími 82047. (141
VÍÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mötorum. Raflagn-
i'r og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzluam
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 83 279.
ÚNGLINGARÚM. með
madressu, til sölu á Túngötu
43. Sími 7122. (215
8INGER zig-zag iðp-
saumavél, með sterkum mót-
or, til sölu með sérstöku
tækifærisverði. Sími 5982.
__________________________(214
TVÆR þýzkar suðuplötur,
eins og tveggja hellna, til
söiu ódýrt. Sími 5982. (213
SKIÐI og tvennar skíða-
buxur óskast, ásámt sköm,
á lítinn mann, til sölu ódýrt.
Sími 5982. (212
TIL SÖLU eru svört jakka-
föt og kjólföt á meðalmann.
Selst allt á 1000 krónur. —•
Höfðaborg 27.(297
SÆNSKT kappreiðarhjól,
nýuppsett, með öllu tilheyr-
andi, til sölu. Verð 700 kr.
Uppl. Mjóuhlíð 4. Sími 4368
kl. 7—10 í kvöld og 2—5 á
morgun. (287
TÓMAR fiöskur kaupum
við í dag og á morgun (laug-
ardag). aðallega sívalar 3ja
pela flöskur. Móttaka á horni
Barónsstígs og Skú.agötu
(sviðaskúr). Opið allan dag-
inn, eða aðeins til 13. þ. m.
(110
BARNADYNUR. Ingólfs-
stræti 7. Sími 80062. (292
TIL SÖLU strauyél- Arm-
strong, minni gerð) og raf-
magnseldavél(Rafha). Hvort
tveggja lítið notað. Sími
3808. (290
HREINAR léreftstuskur
kaupir Félagsprentsmiðjan.
(000
TIL SÖLU rafmagnselda-
vél, selst ódýrt. — Alfreð
Sturluson, Laugavegi 20 B.
(286
SÆNSKT kappreiðarhjól,
með bögglabera, standara,
lugt og dynamó. til sölu. —•
Verð kr. 700. Uppl. Mjóu-
hlíð 4.(287
ÞVOTTAVÉL til sölu. —
Uppl. í síma 5972. (283
NOTAÐUR píanóbekkur
óskast. Uppl. í síma 6818. —
(282
TÓMAR flöskur kaupum
við næstu daga, aðallega sí-
valar 3ja pela flöskur. Mót-
taka á horni Barónsstígs og
Skúlagötu (sviðaskúr). —
Opið allan daginn, en aðeins
tii 13. þ. m,______(HO
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
kerti í alla bíla.
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-neimar. Eeimaskífui’.
Állskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
SVAMPDIVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KÁUPUM vei með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
TÆKIFÆRISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
raramar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m, fl. Sölu-
skálinn, Klapparstjg 11. Sími
2926. (269
Hitari í vél.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum’ áletraðar plötúr á
grafreiti með stúttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
>'■ -ioi oi:
1*0
Sélc- 8iíl Íá'