Vísir - 13.11.1954, Blaðsíða 1
44. árg.
Laugardaginn 13. nóvember 1954
260. tbl.
Líkur tli a& ísfirðaugar
leigi báta síua suður.
Mikil atvinna vegna rækjuveiða,
Frá fréttaritara Vísis. —
ísafriði í gær.
Gæftalítið hefur verið vestra
am nokkurt skeið, en sæmileg
veiði þá sjaldan að gefur.
Undanfarið hafa tveir smærri
ísafjarðarbátar stundað línu-
veiðar, og aflað sæmilega þá
sjaldan, sem hægt hefur verið
að róa. Annars er búist við að
Isfirðingar leigi báta sína til
verstöðvanna hér sunnanlands
meðan á vertíðinni stendur.
Togaramir.
ísafjarðartogararnir hafa
verið á þorsk- og karfaveiðum,
aðallega á Grænlandsmiðum,
að undanförnu og aflað sæmi-
lega. Afli þeirra er allur lagð-
ur upp á ísafirði og er að því
mikil atvinnubót.
Bækjuveiðar.
Það hefir mikil atvinnubót
verið í sambandi við rækju-
veiðar ísfirðinga. Þrír bátar
hafa um langt skeið stundað
rækjuveiðar í Djúpinu og
eru þeir frá útgerð þeirra Guð-
mimdar Karlssonar og Jóhanns
Jóhannssonar. Hafa nú 50—60
manns, aðallega konur, haft at-
vinnu af þessu í landi í haust,
enda dágóð veiði þegar gæftir
hafa verið. Binda ísfirðingar
allmiklar vonir við þessa at-
vinnugrein í framtíðinni
Skólahús í Hnífsdal.
Eftir að skólahúsið fauk í
Hnífsdal í ofviðrinu mikla fyr-
ir nokkrum árum var hafizt
handa um byggingu nýs skóla-
húss þar í kauptúninu. Bygg-
ing þess er nú svo langt kom-
in að kennsla er þegar hafin í
því og er jafnvel ráðgert að
húsið verði fullgert um n.k.
áramót. Er þetta mikil bygg-
ing og myndarleg.
Ölvun ekki minnkað.
Ekki virðist neitt hafa dregið
úr ölvun á ísafirði þrátt fyrir
lokun áfengisverzlunarinnar í
kaupstaðnum. Virðist á stund-
um sem ölvun sé jafnvel öllu
meiri en áður var, en engin
leið að fá á þessu nákvæman
samanburð.
Þjóðverjar
gátu sigrað,
segir Kesselring^
Einkaskeyti frá AP. —
London í gær.
Sjónvarpsþáttur, sem
fluttur var í fyrrakvöld,
kvöldið fyrir vopiiahlésdag-
inn, hefir vakið mikla
gremju hér í landi. Var þar
um viðtal við Albert Kessel-
ring, f. marskálk, að ræða,
og sagði hann, að Þjóðverjar
hefðu getað unnið .,orust-
una um Bretland“, ef rétt
hefði veitið á spilunum hald-
ið. Kesselring var yfirmaður
flughers 'þess, sem sótti að
Bretlandi þá, og sagði hann,
að yfirmenn hans hefðu sí-
fellt látið hann skipta um
árásarmörk, þegar hann
hefði verið að því kominn
að ná tilætluðum árangri,
og þess vegna hefðu Bretar
sigrað.---Segir ABC svo
frá, að ekki hefði linnt
hringingum frá reiðum
sjónvarpsnote-ndum, sem
fannst sendingin í meira lagi
óviðeigandi.
Helander biskup hefir
verið settur af embætti.
Fær engin eftirbun og hröldast ur biskupgarÖi
Einkaskeyti til Vísis. —
Stokkhólmi í gær.
Dómurinn yfir Helander
biskupi hefur verið staðfestur
og biskupinn settur af embætti.
Helander var ekki biskup
nema í fimm mánuði, en bisk-
upsdómur hans varð endaslepp-
ur vegna níðbréfamálsins.
Honum hefur nú verið skipað
að flytja úr biskupsgarði, og
fær hann engin eftirlaun.
Hefur hann tilkynnt, að hann
muni halda áfram að berjast
fyrir því að hreinsa mannorð
sitt, eins og hann orðar það.
Brunnsjö.
Almenningur í Svíþjóð hefur
af áhuga fylgzt með Helander-
málinu svonefnda, enda þótt
það sé nú orðið hálf-þvælt í
meðförum. Helander og verj-
endur hans hafa beitt öllum
ráðum til þess að fá Hæstarétt
til þess að taka málið upp á
nýjan leik, og hafa ýmsir sér-
fræðingar í fingrafara-tækni
og rithandasýnishornum o. fl.
látið málið til sín taka.
Allt kom þó fyrir ekki, og nú
hefur Hæsuréttur lýst yfir því,
að hann taki málið ekki fyrir,
heldur staðfesti fyrri dóm.
Mjög margir málsmetandi
menn í Svíþjóð líta svo á, að
Helander biskup geti naumast
verið andlega heill, en allt hef-
ur málið þótt leiðinlegt.
Á myndinni sjást þau Mike Tsalickis og Trudy Jerkins, en þau
hafa atvinnu sína af því að ala upp slöngur og önnur háskaleg
hitabeltisdýr á búgarði sínum í Florida, áður en þau eru seld
til dýragarða og f jölleikahúsa. Á myndinni eru þau með 5 metra
langa Anacondaslöngu frá Suður-Ameríku.
Snjór er í kvið á
hestum í LaugardaV.
Horfur ad ófært verði í uppsveitum
ef hvessir. — Hnéhár snjór á lág-
lendi.
Fara handarísk herskip
til Svartahafshafna Tyrkja?
Komið hefur til orða, að
bandaríslc flotadeild fari í
kurteisisheimsókn til tyrk-
neskra hafna við Svartahaf.
Fregn frá Napoli hermir, að
viðræður eigi sér stað um
þessa fyrirhuguðu heimsókn,
milli yfirflotaforingja Banda-
ríkjanna á Miðjarðarhafi og
tyrkneskra stjórnarvalda. —
Verði af flotaheimsókn þessari
verður það í fyrsta sinn, sem
bandarísk- herskip sigla um
Da: danellasund.
Kona plæginga-
meistari Ireta.
Einkaskeyti frá AP. —
London í gær.
Kona hefir nú í fyrsta
skipti orðið sigurVegari í
plægingarkeppni í Bret-
landi. Var það ungfrú Jean
Bums, grannvaxin og lag-
leg bóndadóttir frá Manar-
ey, 29 ára gömul, sem vann
þetta afrek. Var hún meðal
24 þátttakenda, sem tóku
þátt í plægingu, þaþ sem
plægingamaðurinn stjórnar
jafnpFramt dráttarvélinni.
Ungfrú Bums var eina kon-
an, er þátt tók í keppninni.
Selfossi í morgun. ,
Samgönguhorfur austan fjalLs
eru versnandi því að enn hefur
snióað- og er nú kominn, allt að
hnéhár snjór á lálendi, en uppi
í Laugardal er snjór í kvið á
hestum.
Allar skepnur eru komnar ó
gjöf, en það hefur jafnan þótt
snemmt, ef allt vai’ tekið á gjöf í
byrjun jólaföstu. — Mjög erfið-
lega horfir með samgöngur um
Skeið, I-Ireppa, Biskupstungur og
Laugardal, ef hvessir, því að þá
mun fljótt draga í skafla og verða
ófært. Mjólkurbílarair hafa þó
komizt leiðar sinnar enn, en ó-
frétt af þeim sem fóru í upp-
sveitir í morgun. — Bilstjórar
gera sér miklar vonir um, að
Hénzchelbílamir komi að góðum
notum, þegar snjór hefur dregið
í skafla. Slíkur bíll fór í gær að
Gýjarhóli ofarlega í Tungum, og
kveðst bifreiðarstjórinn alls ekki
mundu hrafa komizt þá leið í
gær. eftir aurunum, á venjuleg-
um bíl, en á HensciieJbílnum
komst hann þetta sem ekkert
væri. Önnur reynsla um þessa
bíla í ófærð er ekki enn fyrir
hendi, en bílstjórarnir em sann-
færðir um, að þeir muni roynast
-hið bezta.
Krýsivíkurleiðih er vel fær síð-
an í byrjun vikunnar. Bílamir
fara. hana nú á 2%—3 klst. (104
km. leið). Vegur er fremur mjór
og klakalaust undir eins og öll
jörð nú og þegar blinda er getur
verið nokkur hætta á, að bílar
fari útaf, og kom það fyrir einn
mjólkui'bíl i gær (tankbíl). Bif-
Pontecorvo or í Tíbet.
Fregn frá Nýju Dehli hermir,
að Bruno Ponjtecorvo kjarn-
orkusérfræðingur, sé nú í
Tibet, til rannsókna í úranium-
námum.
Pontecorvo er fæddur á ít-
alíu. Hann laumaðist frá Bret-
landi til Rússlands 1950, en
fjölskylda hans dvelst urn
þessar mundir á baðstað á
Krímskaga.
reiðarstjórinn rifbrotnaði, en
mun ekki hafa lilotið önnur
meiðslsi.
Míkð réttarhöH í A.-Þýzka-
landi yfír „njésnttnmi".
BéHarhöldin inÍBin,a á vel isndir-
búinn sfónleik.
Einlcaskeyti frá AP. —
Berlín í gær.
Hafin eru réttarhöld Siéii yfir
22 Austur-Þjóðverjum. sem
sakaðir eru inn njósnir á her-
námssvæði Rússa fyrir Banda-
ríkin og Vestur-Þýzkaland.
Tíu sakbominga eru bornir
þeim sökum, að hafa starfað
beint fyrir bandarísku leyni-
þjónustuna, en svo nefna kom-
múnistar upplýsingastarfsemi
Bandaríkjanna í V.Þ. — Hinir
12 eru taldir hafa starfað fyrir
VJ>. leyniþjónustuna. — í
opinberri tilkynningu var sagt,
að mikill ifjöldi verkamanna
hefði verið viðstaddur, er rétt-
arhöldin hófust. — Réttarhöld
þessi eru í framhaldi af hand-
tökum kommúnista, eftir að
Otto Jahn yfirmaður öryggis-
þjónustu V.Þ. gekk þeim á hönd,
en þá hófust handtökur miklar,
sem stóðu vikum saman. —■
Réttarhöldin, sem nú standa
yfir, hófust degi á eftir að 8
aðrir fengu sinn dóm, 2 til líf-
láts. 2 í lífstíðarfangelsi, en
hinir í allt að 15 ára fangelsi.
— öll minna réttarhöldin á vel
undirbúna sýningu, frekar en
venjulegt réttarhald.