Vísir - 15.11.1954, Síða 2
vtsm
Mánudaginn 15. nóvember 1954
WVS^W^V%rtrfWWWV'yWVÍWWW^A«WV*^Wrt.
www
WW-%".
wwwu
iWUWU
wuwv-
tfVWWA
wwwv
Aft/VWW
www
BÆJAR-
j^réttlr.
AWVWUVWW
rfVWWWWVW
mvvvywwuv
www/www
A/WWWVVVW
wwwwwwy
ÍSSSSÍÍÍSSÍX
M/WWWWW'.
wwwvvwww
wvwvi _________
DOCOMCwjWWVWVJUWWÍWUWWWWW%ArtSSSftfiSSSftSÍS
WWVVWVWtfUWUV,
./^(■WWV'WNfUWV'VWWVWWWWWW
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20.50 Um daginn og veginn
(Frú Gerður Magnúsdóttir). —
21.10 Einsöngur: Guðmunda
Elíasdóttir syngur; Páll ísólfs-
son leikur undir á orgel. 21.30
íslenzk málþróun: Mállýzkur
(Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag.). 21.45 Náttúrlegir hlut-
ir: Spurningar og svör um ríátt-
úrufræði (Ingimar Óskarsson
grasafræðingur). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Útvarps-
sagan: ,.Bréf úr myrkri“ eftir
Þóri Bergsson; II. (Andrés
Björnsson). 22.35 Létt lög
(plötur) til kl. 23.10.
Hjúskapur.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Hildur Ás-
valdsdóttir, Ökrum, Reykjadal,
og Böðvar Jónsson, Gautlönd-
um, Mývatnssveit. Heimili
þeirra verður að Gautlöndum.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af síra Jakobi Jóns-
syni, ungfrú Jónina Jóhanns-
dóttir, Háteigsvegi 9 og Úlfar
Guðjónsson, Hjallaveg 46.
Nýlega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband af síra Friðriki
A. Friðrikssyni, Húsavík, ung-
frú Guðný Jónsdóttir, ÁsgarðS-
vegi 10, Húsavík, og Eysteinn
Tryggvason, veðurfræðingur.
Heimili þeirra verður að Efsta-
sundi 60, Reykjavík.
WWW'W*'
ftfinnisblað
almennings.
Mánudagur,
15. nóv. — 321. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjvík kl.
21,07.
Ljósatími
bifreið og arínárra ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
er kl. 15,55—8.25.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
1616. Ennfremur eru Apóték
Austurbæjar o g Holtsapótek
opin alla virka daga til kl. 8 e.
h., nema laugardaga, þá til kl.
6 e. h. —
Lögregluvarðstof an
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefír síma 1100. I
K. F U. M.
Biblíulestrarefni: Opinb. 5,
1—14 Maklegt er lambið.
Gengisskráning.
(Söluverð). Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ......... 45.70
100 danskar kr........ 236.30
100 norskar kr........ 228.50
100 sænskar kr.........315.50
100 finnsk mörk....... 7:09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini .......... 430.35
1000 lírur .......... 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
<pappírskrónur).
Utanríkisráðuneytið
varar hér með fólk utan af
landi við að koma óráðið til
Keflavíkur í því trausti að fá
atvinnu við varnarliðsfram-
kvæmdír.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Boulogne í fyrrkvöld til Ham-
borgar. Dettifoss fer frá Rvík
í kvöld til New York. Fjallfoss
fór frá Hull s.l. föstudga til
Reykjvíkur. Goðafoss fór frá
Kotka sl. föstudag til Rotter-
dam og Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith í fyrradag til
Kaupmannahafnar Lagarfoss
fer frá Reykjavík í kvöld vést-
ur og norður um land. Reykja-
foss er í Reykjavík. Selfoss fer
frá Gautaborg í kvöld til Ant-
werpen og Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá Cork sl föstudag
til Rotterdam, Bremen, Ham-
borgar og Gdynia. Tungufoss
fór frá Hafnarfirði í fyrrakvöld
til Akureyrar of þaðan til
Napoli.
Kvenréttindafélag íslands.
Vegna aðalfundar Bandalags
kvenna, ReykjaVikur verður
nóvemberfundi félagsins frest-
að til mánudagsins 22. þ. m.
Togararnir.
Geir er vasntanlegur í dag,
Vilborg Herjólfsdóttir kom frá
Vestmannaéyjum í morgún, Jón
Baldvinsson er á Akranesi,
Þorsteinn Ingólfsson fór til
Þýzkalands í gær. Neptúnus fór
á veiðar í gær, Hafliði er í
Reykjavík.
Áheit á Skálholtskirkju,
afh. Vísi: Kr. 100 frá ísfold.
Kirkjurítið,
8.—-9. hefti þ. árg. er komið út.
Efnii Magnús Jónsson ritar
greinina ,.Helgisiðir“. Þá er á-
varp er Kristján Eldjárn flutti
við vígslu Hofskirkju, greinin
,.Samstarf presta og lækna“,
eftir Magnús Guðmundssdn,
.,150 ára afmæli Biblíufélags-
ins“ eftir Ingibjörgu Ólafsdótt-
úr. „Prestakvæði“ eftir Jakob
Jónsson. Einnig eru í ritinu
sálmar, þýddir og frumsamdir,
minningargreinar, afmælis-
greinar, söngmál. aðalfundir,
innlendar fréttir o. fl.
S. 1 B. S.
hafa að undanförnu borizt
eftirfarandi gjafir og áheit:
N. N. 1000 kr. Þorbjörg 15. Jó-
hanna Bjarðadóttir 100. Sig-
urður Pálsson 100. Éllen 500.
N. N. 20. Runólfur Jónsson
1000. Helga Bjarnádóttir 25.
Sjúkl. á Landsspítalanum 200.
N. N. 25. Géorgia Björnsson
200. Katrín Gísladóttir 150.
K, G. 200. Svava og Ingólfur
50. Máría Guðmundsdóttir 50.
Ólafur Þorbei’gsson 150. Kona
50. Sverrir K. Bjarnason 50.
N. N. 20. Guðrún Dagsdóttir
1000. N. N. 100, 15 ára stúlka
’5. ValgerðUr Þórðardóttir 1000.
Stefanía Ólafsdóttir 20. Ólafur
Þorbergsson 100. Þórunn Mey-
vantsdóttir 25. Halldór'Jónsson
50. Jóhanna Ásbjörnsdóttir 500.
Jónas St. Lúðvíksson 200. X
100. K. G. 500. E. E. 30. M. T.
50; S. W. 50. Anna Helgadóttir
200. Húsmóðir í Rangárvalla-
sýslu 100. Guðmunda Krist-
jánsdóttir 50. Gamall hælis-
sjúklingur 300. Frá Patreks-
firði 150. J. H. 150, Halldór
HtcMcfáta hk Z354
Lárétt: 2 Manna, 6 mjólkur-
mats (flt.), 7 fyrrum, 9 ..för,
10 rándýr, 11 kasta upp, 12
skeyti, 14 skammstöfun, 15
hamingjusöm, 17 nafn.
Lóðrétt: 1 Bílstöð, 2 stafur,
3 máttur. 4 guð, 5 kirkjuhlut-
inn, 8 sjór, 9 rándýr (þf.), 13
stillt, 15 samlag, 16 banki.
Lausn á krossgátu nr. 2353.
Lárétt: 2 Bifar, 6 ýla, 7 al,
9 ÞG, 10 ræk, 11 róg, 12 GK,
14 RE, 15 sef, 17 randa.
Lóðrétt: 1 Bjargar, 2 bý, 3
ill, 4 fa, 5 raggeit, 8 læk, 9 Þór,
13 QED, 15 SN, 16 fa.
Neskirkju miðar iítið
áfram vegna ff járskorts.
Verið að setja þakið á hana nú.
Jónsson 100. Guðmunda Sig-
urðardóttir 100. Gömul kona
60 kr. — Kærar þakkir. M. H.
Veðrið.
Klukkan 8 í morgun var
veðrið á ýmsum stöðum, sem
hér segir: Reykjavík A 10, 8
st. hiti. Stykkishólmur SA 6, 6.
Galtarviti SA 6, 9. Rlönduós
SA 8, 8. Akureyri SSA 6, 7.
Grímsstaðir SA 7, 2. Raufar-
höfn A 4, 5. Hólar í Hornafirði
SA 5, 5. Þingvellir A 6, 6.
Keflavíkurflugvöllur SA 7, 8.
Veðurhorfur: SA rok og rigning
fyrst, snýst í allhvassa vestan
átt með skúi*um og slyddu eftir
hádegið.
Leiðrétting.
í vísunni „Síðasti sumardag-
ur“ eftir S. J. er birtist í blað-
inu 22. okt. misritaðist orð í
hendingunni „En síðbrýndur
vetur krefst þors“ átti ekki að
vera „síðblindur“ eins og stóð
í blaðinu.
Brúðkaup.
í gær vom gefin saman í
hjónaband ungfrú Vilborg
Þorgeirsdóttir, kennari, og
Einar Sverrisson, stud. ökon.
Heimili‘þéirra verður áð Lang-
holtsveg 27.
í gær voru géfin saman í
hjónaband ungfrú Gyða Sch.
Thorsteinsson (Magnús Sch.
Thorsteinsson, framkvæmda-
stjóra) og Jón H. Bergs, lög-
fræðingur (Helga Bergs, for-
stjóra). Heimili þeirra verður
að Miklubraut 50.
Stjömubíó
sýnir þessi kvöldin kvik-
myndina „Leyndarmál fjöl-
skyldunnar“, er gerist í Banda-
ríkjunum, og fjallar um ungárí
mann, sem orðið hefir bezta
vini sínum að bana, er þeir vom
báðir við vín, og hafði lent sam-
an, en áræðir ekki að segja lög-
reglunni eins og er. Föður hans
grunar að allt sé ekki með feldu
og pilturinn játar allt fyrir hon-
um, og taka foreldrarnir ólíka
fstöðu. Faðirinn vill, að hann
játi allt, en móðirin halda öllu
leyndu. Fleiri koma við sögu og
verður það eigi rakið. Sagan er
frá upphafi að meginefni lýs-
ing á sálarstríði' piltsins, sem
fær ekki frið í sál sinni fyrr erí
hann, gerir það sem rétt er. —
John Derek leikur piltinn mæta
vel, en án nægrar dýptar, þar
sem mest á ríðúr, Öðrum hlut-
verkuirí eru gerð góð skil ýflr-
leitt. — 1.
Byggingu Neskirkju miðar
stöðugt áfram en vegna lítils
fjármagns hafa aðeins fáir
menn geíað unnið við hana að
staðaldri.
Blaðið hefur snúið sér til
Stefáns Jónssonar, skrifstofu-
stjóra, og innt hann fregna af
byggingarframkvæmdunum.
Hann sagði kirkjuna vera full-
steypta og verið væri að ljúka
við að setja á hana þakið. Gler-
ið í rúður er í pöntun og áætlað
að lokið verði við að koma því
fyrir um áramótin. Þá hefur
hitalögn verið boðin út og ætl-
unin er, að hún verði einnig
komin í húsið um eða upp úr
áramótum.
Yfirsmiður byggingarinnar
er Guðjón Vilhjálmsson tré-
smiðaniéistari en yfirmúrari er
Magnús Árnason, múrarameist-
ari.
Fjármagn til kirkjubygging-
arinnar hefur ekki verið annað
en það, sem söfnuðurinn hefur
aflað méð samskotum og lán-
tökum. Kirkjan hlaut þó í
fyrsta sinn styrk frá Reykja-
víkurbæ í fyrra, en þá voru
veittir styrkir til kirkjubygg-
inga í bænum.
Kvenfélag sóknarinnar hefur
frá upphafi átt langmestan
þátt í sókninni við peninga-
öflun til byggingarinnar.
Hina umdeildu kirkjuteikn-
ingu gerði Ágúst Pálsson, arki-
tekt.
í stríðsbyrjun var teiknun
kixkjunnar boðið út og var
allháum verðlaunum heitið
fyrir beztu teikninguna. Dóirí-
nefnd var skipuð tií að velja
teikninguna, og sátu í henni
tveir arkitektar, sem ekki tóku
þátt í samkeppninni, prestur
sóknarinnar, þáverandi rektor
Háskólans, tveir byggingar-
fróðir menn og tveir aðrir.
Dómnefndin valdi teikningu
Ágústs Pálssonar, þar sem
hún var talin það bezta sem
íslenzkir arkitektar hefðu upp
á að bjóða og verðlaununum
var úthlutað. Söfnuðurinn varð
síðan að fara eftir þessari
teikningu, þar sem enginn
arkitekt fékkst til þess að gera
aðra teikningu eftir að á-
kvörðun dómsnefndar hafði
verið birt.
Þorvar&ur
Björnsson
hálffÉjÖÍHglll'.
Þorvarður Björnsson yfir-
háfnsögumaður í Reykjavík
varð hálfsjötugur í gærw
Þorvarður er vinsæll maður
með afbrigðum, traustur mað-
ur, sem nýtur mikils álits með-
al sjómanna og alls almennings.
Hann hefur mjög látið til sín
taka málefni sjómannastéttar-
innar, m. a. unnið mikið og
gott starf í sambandi við dval-
arheimili aldraðra sjómarma,
sem nú er að rísa af grunni.
Vísir vill óska Þorvarði:
Björnssyni til hamirígju með af
mælið og gæfuríkra komandi
ára.
Jarðaríör eiginmanns míns, föður, tengda-
föður og afa
K rítttjá ns (iuðn a «ona r
verkstjóra
fer fram þriðjudag 16. nóv. Húskveðja verður
að heimili hins látna Grandaveg 42, kl. 1,15.
Jarðað verður frá Fossvogskapellu og hefst at-
höfnin kl. 2.
Guðrún Ólafsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Kristófer Knstófersson, Krístrún Kristófersdóttir,
Oddrún Kristófersdóttir, Smári Kristóferson.
Eiginkona mín og móðir okkar,
Þórdís Ágústa JóliaiinsdóUir
verðtir jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 16. þ.m. kl. 3,15. — Þeim, sem vildu
minnast hinnar látnu, er bent á Barnaspítala-
sjóðinn eða líknarstofnanir.
Ingólfur Ágústsson,
Kristín og Sigríður Ágústa.
Otför
Valgerðar Þórðardóttu r.
sem andaðist 8. þ.m. á EDiheimilinu Grund
fer fram frá Frílrirkjunni imðvikudaginn 17.
þ.m. kl. 11 f.h. Jarðsett verður í FossvogL
Vinir hinnar Iáinu.