Vísir - 15.11.1954, Side 3
Mánudaginn 15. nóvember 1954
VÍSIR
♦ FRAMFARIR OG 1
PyriEvængi&iöld farþegafEogs er
hafln á megiiilandinu.
Briisse! er höfiðmí&stöð. — 30.000 far-
þepr fkíltír á elsiw árf.
Bitir 5-1® áa° verðaí 4®-5® £ar]iéga
i®Trllvæaigiaii* í notkan.
Einkaskeyti frá AP.
Brussel x gær.
Ýmsar smáþjóðir, þeirra
meðal Belgíumenn, ha_Ja reynst
forustuþjóðir á ýmsum sviðum.
Nú er komið í Ijós, að Belgíu-
menn standa orðið þjóða
fremst, að því er varðar notkun
á þyrilvængjum til farþega-
flugs.
Það er hægt að fá sér far í
þyrilvængju frá þyrilvængju-
flugvellinum í Brússel til að
minnsta kosti 7 borga á meg-
inlandinu. Og framtíðarmögu-
leikarnir næstum ótakmarkað,-
ir. Er því spáð, að innan tíðar
verði það orðið mjög algengt,
að skemmtiferðamenn ferðist
milli borga meginlandsins með
þessum hætti, og víst er, að
ekki er á annan hátt hægt að
virða betur fyrir sér borgir og
landslag úr lofti, auk þess sem
þetta er þægilegt ferðalag, og
menn losna við troðning á
járnbrautarstöðvúm, þrengsli í
járnbrautavögnum ög bifvögn-
um, og seinast en ekki síst er
loftið jafanan hreint og gott.
Það var Sabena, Belgíska
flugfglagið, sem hóf þessar
flugferðir fyrir rúmu ári
(sept. 1953), og síðan hafa þyr-
ilvængjúr félagsins flogið með
samtals 30.000 farþega til ým-
issa borga í Þýzkalandi Frakk-
landi og Hollandi.
Þetta er að vísu ekki há tala,
•ef miðað er við hve mikill
f jöldi manna ferðast milli
borga meginlandsins, en nægi-
lega há til þess, að stjórnend-
ur flugfélagsins telja, að þeir
geti með réttu haldið fram, að
flutningur þessi marki upphaf
þyrilvængjualdar farþegaflugs-
ins, og nýja og harðnandi sam-
keppni á sviði ferðalaga.
ferðast borga milli í viðskipta-
erindum, eru þyrilvængjurnar
einkar vinsælar, því að um 60
af 100 þyrilvængjufarþegum
reyndust kaupsýslumenn, er
þessi hlið málsins var athuguð
nýlega. — í þyrilvængjunum
er aðeins einn flugmaður, sem
er jafnframt vélamaður. Far-
þegar koma sjálfir fyrir far-
angri sínum og allt er gert sem
unnt er til að forðast tafir í
flugstöðvunum. Þyrilvængj-
urnar þurfa aðeins 3 mínútur
til þess að lenda eða taka við
farþegum, og 10 mínútur til
þess að taka nýjan eldsneytis-
foj.'ða.
Flogið í björtu.
Öryggi.
Þy rilvæng j urnar fljúga að
eins í björtu og ekkert slys
hefir komið fyrir enn. Engar
kvartanir hafa komið frá neinni
borg um hávaða af þeirra völd-
um. Stöðvarnar eru flestar ná-
lægt járnbrautarstöðvum, eða í
skjóli ti'jálunda, sem draga úr
hávaðanum. Hér í Brússel er-
þyAlvængjustöðin þó í mið-
hluta borgarinnar og er aðeins
fárra mínútna akstur til hennar
frá helztu gistihúsunum, en
Melsbroeckflugstöðin, þar sem
marghreyfla farþegaflugvélar
lenda. er 15 km. frá borginni.
Til eftirtalinna borga er flogið:
Antwerpen, Liege, Lille Mast-
richt, Köln og Bonn. Þyrilvængj
urnar er 3 klst. fljótari milli
Brússel og Bonn en hraðast
verðr farið á járnbrautum eða
í bifreiðum.
Teklzt hefir að fram-
leiða gerfi-sykur.
Getur þo varla keppt við syki&r unifln úr
sykurrólum efe reysÁ
Brússel er vel sett
landfræðilega
til þess að vera slík mið-
stöð :sem að ofan greinir. Hún
er miðdeþill hrings, s’em er
400 km. í þvermgl, og .innan
hringsins búa 72 milljónir
manna og er þarna því eitt
þéttbygðasta svæði jarðar.
Sabeha notar 7 farþega
Sikoiiski S-þyriíVaéngjuf tíl
þess^ra flugferða. William |(e:fnafræðings
Deswarte, framkvæmdarstjóri
Sabena
heldúr bví fram, að á tíma-
bilinu 1960—1965 verði far-
ið að nota til farþegaflúgs
þyrilvængjur, sem flyíji
40—50 farbega. Býst hann
þá við, að þyrilvængjufar-
þegaflug verði orðin almenn
um alla Evrópu og
í Norður-Ameríku, þegar
ekki er um mjög langar f jar-
lægðir að ræða eða innan
við 500 km.
Meðal kaupsýslumanna, sem
Það þótti miklum tíðindum
sæta fyrir nokkru, er tveim
kanadískum ef naf ræðingum
tókst að framleiða gerfisykur.
Menn þessir eru dr. Ray-
mond U. Lemieux og dr. George
Huber, báðir starfandi við
rannsóknarráð Kanada. Þessi
uppfinning þykir þeim mun
merkilegri sem vísindamenn
hafa áratugum saman reynt að
framleiða sykur á rannsóknsir-
stofum, en árangurslaust. Til
þessa hefir1 manninum ekki
tekizt að keppa við náttúruna
sjálfa á þessu sviðip-enda þótt
tekizt - hafi að framleiðá ýmis
gerfiefni, sem reynzt hafa frá-
bærlega vel, eins og kunnugt er.
Þessi aðferð þeirra Lemiux
og Hubers er of flókin til þess
að unnt sé að greina frá henni
hér, en þess skal getið, að fyrst
tókst þeim að framleiða malr
’tose eðá máltsykur, og að lok
um tókst þeim að framleiða
örlítjð magn, nQkkpr hundruð
milligrömm af súcrose, sem er
sykurtegund. Þá hefir tekizt að
framleiða enn aðra sykurteg-
und, sem nefnist trehalose, og
er til’ í surnurn jurtum. Nutu
. þeir félagar þá (aðstoðar dr.
iHerbei't F. Baúérs, auslun'ísks
Ekki ætla þeir Lemieux og
Hubert að keppa að því að gera
sykurekrueigendur gjaldþrota,
og ólíklegt er talið, að nokkur
verksmiðja geti nokkru sinni
keppt við sykurreyrinn eða
sykúrrófuna. Sykur og sterkja
er framleidd í nær öllum jurt- ^
um miklu ódýrara en hugsan-
legt er að gera í verksmiðjum.
Þá er þess og að gæta, að syk-
urinn, sem maður kaupir í búð-
um, er efmafræðilega hreinn.
Þá kostar hann ekki nema ör-
fáar krónur kílóið, en gerfi-
Þessi bíll hefur furðugler í framrúðunni. Sá, sem situr inni, í
honxxm, sér út um rúðuna eins og venjulegt gler væri í lienni,
en þeir sem standa fyrir framan bílinn, sjá aðeins sína eigin
spegilmynd.
Mikil leynd hvílir yfir fram-
leiðslu glérs þessa, eins og
vænta má, en uppfimiingin er
talin hafa geysilega fjárhags-
þýðingu, en janframt munu
menn sækjast mjög eftir því,
ekki sízt í glugga íbúðarhúsa, á
biferiðir og þar fram eftir göt-
unum.
sykur tugi eða hundruð króna.
Margir spyrja:' Til hvers er
þá verið að þessu uppfinninga-
brölti? Vísindamenn spyrja
ekki slíkra spuminga. Með
slíkri uppfinningú fæst enn
meiri vitneskja um náttúruna
sjálfa og vinnubrögð hennar.
Þegar menn komust að raun um,
að breyta mætti rafmagni í Ijós,
datt engum í hug, að nota mætti
rafmagn eða ljós til sjónvarps.
Á þann hátt getur þessi nýja
uppfinning haft sína þýðingu.
Gler, sem aðeins
sést út um.
Frá örófi alda Ihefir menn
dreymt uin að geta brugðið
yfir sig huliðshjálmi, sem gerði
þá ósýnilega, en gætu samt
sjálfir séð allt. sem fram fer.
Segja má, að þessi draumur
mannkynsins um huliðshjálm-
'inn hafi að nokkru rætzt með
uppfinningu nýs glers, sem
nefnt hefir verið „Sekura-
Flex“. Það er' þýzkur yfirverk-
fræðingur í Núrnberg, Danzer
að nafni, sem hefir fundið upp
þetta furðugler. Það er gætt
þeirri náttúru, að út um það
sést eins og um venjulegt gler,
en sá, sem horfir í það, sér að
eins sína eigin spegilmynd.
Dulles utanríkisráðherra
Bandaríkjanna hefur skýrt
frá hví, að begar Mendes-
France kom til Washing-
ton síðar í þessum rnánuði,
verði rætt við hann um
framtíð Vietnam og Cam-
bodiu.
sem
fletta má af.
Bandaríkjamenn eru manna
fíknastir í að framleiða liag-
nýta hluti, eins og alkunna er.
T. d. hefur fyrirtækið A-
Peeling Paint Co-. í Palo Alto í
Kaliforníu búið tii. málningu,
sefc notuð er á gler, spegUi.
glos og hvað eina úr gleri. En
málning þessi er óvenjuleg að
því ieyti, að hún þornar á fimm
mínútum, en síðan má ná
henni af eins og heftiplástri
mqð því að lyfta úpp einu
„liÓrnT' herinar óg kippa henni
a!'. þí'gar menn eru orðpir leiðir
á hiynztrinú.
Já
tto.
aupi cjuií o£ óílp
rur
Hvilikur munur á hári sem er liflegt, með
fallegum gljáa, og bví hári, sem er klesst
niður með mikilli feiti eða olíu. Gætið þess
að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með
Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með
Brylcreem greiðist hárið vel, án of mikillar
feiti, vegna þess að í Brylcreem er fitu-efnið
í uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár-
ið vel og gljáir daglangt. Nuddið Brylcreem
vel inn í hársvörðinn, það styrkir hann,
minnkar flösu og gerir þurt hár liflegt og
mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar
verður gljáandi, mjúkt og tallegt.
Hið íulUcomna hárkreux