Vísir - 15.11.1954, Síða 6
'6
vtsm
Mánudaginn 15. nóvember 1954
DAGBLAB
- /
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F,
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
FélagsbeimiB UMFR bið fjsria
er reist
Vigsia þess fiititasas, sem ftill-
g©rH«r fér f
í gær var vígður sá hluti fé-
lagsheimilis Ungmennafélags
Reykjavíkur, sem hafizt hefur
verið handa um að koma upp
við Holtaveg í Laugardal, á hin
um fegursta stað.
Er þetta fjórða félagsheimilið
af mörgum, sem ákveðið er að
koma upp hér í bænum, og er
markið, að er tímar líði hafi
hvert bæjarhverfi sitt félags-
heimili, er verði miðstöð til
andlégs og líkamlegs þroska
ungmennanna.
öskalleft épiiHik
Mikil undur gerast á vorum dögum, svo að næstum má slá
því föstu, að tími kraftaverkanna sé engan veginn hjá| Þetta félagsheimili er íeist á
liðinn, þótt það hafi lengstum verið talið. Helzt gerast hin hinum fegursta stað, vestan
miklu tíðindi í þeim ríkjum, þar sem kommúnstar sitja að Langholtsskóla, þar sem skjól-
völdum, enda er þar allt í merki framfara og gróanda, en gott er> og sel yfil Laugardal-
öðru máli gegnir að sjálfsögðu, þar sem menn mega enn um lnn- Bærinn lagði þær til lúm-
frjálst höfuð strjúka, því að þar er um stöðnun á öllum sviðum
að ræða, ef ekki beinlínis um afturför.
góða lóð undir byggingar og
íþróttavöll, en forráðamenn bæj
arins með borgarstjóra í broddi
Til skamms tíma var mönnum til dæmis ætlað að trúa því,1 fylkingar hafa gert allt, sem í
að trúarbrögð væru „ópíum fyrir fólkið“ eða svo hafi faðir þeii'ra valdi stóð, til að greiða
Lenin kennt á sínum tíma, og vitanlega var það tekið gott og!fyrir málinu. Borgarstjóri til-
gilt af þeim, er tekið höfðu önnur trúarbrögð en þau, sem sá
góði maður hafi átt við. í samræmi við þetta hafa kommún-
istar svo alltaf fjandskapazt við alla trúmálastarfsemi, og of-
sótt þá, sem hafa e'Mi talið sér nóg að hugsa um munn
maga, en viljaS Icila _ér styrks í trúnni.
nefndi af bæjarins hálfu Þór
Sandholt arkitekt til þess að
koma fram af hálfu bæjarins
og við athuganir á málinu. Hafði
hann samvinnu við byggingar-
nefnd, en formaður hennar er
Stefán Runólfsson.
Bj>ggingarnefnd réð Gísla
Halldórsson til að annast teikn-
Það er alkunna, að Rússar munu hafa gengið einna lengst
í baráttunni gegn trúarbrögðunúm, og hefur ekki verið dregin
fjöður yfir það í blöðum þeirra til skamms tíma, að trúar-
brögðin væru stórhættulegt fyrirbrigði. Þar sem nauðsynlegt ingar Qg skipulagningu ,Það er
hefur þótt, hefur kirkjum verið breytt í söfn, er hafa haft
það markmið að efla andúðina á kirkju og kristindómi — eða
yfirléitt öllum trúarbrögðum — en annars staðar hefur þeim
verið breytt í peningshús, annars vegar til að óvirða kirkju og
trú, en hinsvegar til að benda á, að slíkar byggingar geti samt
orðið að gagni, þótt ekki sé í hinum uppi’unalega tilgangi.
En „allt er í heiminum hverfult“ — jafnvel hin sígildu
sannindi Lenins, því að nú hefur kommúnistaflokkurinn rúss-
neski tekið nýja stefnu gagnvart trúarbrögðum þegnanna. Nú
er allt í einu svo komið, að sjálfur ritari kommúnistaflokksins
rússneska, sá maðui’, sem eflaust er annar valdamesti maður
meðal kommúnista um heim allan, hefur gefið út tilskipun,
sem varar við baráttu gegn kirkju og trú. Nú þykir það hentara
að særa menn ekki vegna trúar þeirra á guð, hver sem hann
er, og það táknar væntanlega einnig, að ekkí muni verða amazt
við því, að menn ræki trúarbrögð sín í ríkjum kommúnista á
sama hátt og annars staðar, þótt kirkjan muni þar aldrei verða
hinn mikli siðferðisstyrkur og hún er víða um lönd, því að yf-
irvöldin munu verða henni andvíg eftir sem áður.
um 14 bygginganna, sem upp
er kominn, samkomusalur, eld-
hús, anddyri, lítið fundarher-
bergi o. fl., og mun kostnaður
við það, sem reist hefur verið í
þessum fyrsta áfanga, um A
millj. króna. Eftir er að reisa
íþróttahús o. fl., girða lóðina og
skipuleggja, en þar verður í-
þróttavöllur og vafalaust margt
gert til prýði, með trjárækt o.
fl. í félaginu eru um 700 manns
Margt manna á
skí&um i gær.
ram i gær
og ungmennin í aðliggjandi |
hverfi flykkjast í félagið.
Formaður félagsins er Baldur
Ki’istjánsson.
í kaffisamsæti, sem efnt var
til í gær í félagsheimilinu, en
eins og þar var að orði komizt
í ræðu, verður að líta svo á, að
farið hafi fram vígsla þess hluta
bygginganna, sém nú er næst-
um fullgerður, var margt gesta,
borgarstjóri, Þór Sandholt arki-
tekt, Gísli Halldórsson arkitekt,
fulltrúi íþróttanefndar ríkisins,
forseti Í.S.Í., fulltrúi U.M.F.Í.
og ýmsir kunnir íþróttafröm-
uðir, Þórh. Bjarnarson prent-
ari, sem var fyrsti hvatamaður
að stofnun ungmennafélagsins
hér á landi, Lárus J. Rist sund-
kennari, er var meðal stofn-
enda fyrsta ungmennafélagsins
o. m. fl.
í samsætinu voru margar ræð
ur fluttar. Borgarstjóra var
fært skrautritað þakkarávarp
undirritað af byggingarnefnd og
Þór Sandholt arkitekt heiðurs-
peningur úr gulli og silfri, sem
aðeins er veittur miklum vel-
gerðarmönnum ungmennafé-
iaganna úr hópi utanfélags-
manna, og er hann fyrsti ís-
lendingurinn, sem UMFR heiðr
ar, en einn erlendur æskulýðs-
leiðtogi áður hlotið hann. —
Samsætinu stjórnaði Stefán
Runólfsson, sem manna mest
hefur unnið að málinu og fyrir
félagið. Fjölda margar ræður
voru fluttar og félaginu árnað
allra heilla með félagsheimilið
og hinn fagra stað, sem valinn
var, en margir ræðumenn
ræddu mikilvægi félagsheimil-
anna fyrir framtíð æskulýðsins
í bænum.
snjólagið hafi breytzt verulega,
auk þess sem síðar hlánaði og
rigndi. Má gera ráð fyrir, að
vegurinn sé víða kominn upp
úr.
Hátt á annaS hundrað manns
fór héðan úr bænum um helg-
ina upp í skíðalöndin í Hengla-
fjöllum og Jósepsdal.
Skíðafæri var afbragðsgott,
einkum í fyrrakvöld, en í gær
Það, sem hér hefur verið að gerast, er að kommúnistum
hefur um síðir orðið ljóst, að trúarbörf manna er efnishyggjunni
sterkari. Þar sem menn hafa nóg að bíta og brenna, snúa þeir
ekki baki við guðstrúnni, og þar sem ekki er séð fyrir því,
að menn hafi nóg í sig og á, eins og í ríkjum kommúnista, þar byrjaði fljótlega að hvessa og
er trúarþörfin enn meiri, því að menn vilja leita huggunar í, skafa. Upp úr hádeginu jókst
trúnni í erfiðri lífsbaráttu. Sé menn sviftir frelsi, sæmilegum1 veðrið til muna og gerði þá
íífskjörum og trúnni er harla lítið eftir sém gerir lífið eftir- [ allmikinn skafbyl, en ofankaf-
sóknarvert. Rússneskir kommúnistar virðast hafa séð, að þar
sem þetta þrennt skorti hjá þeim, geti völd þeirra verið í
hættu. Þeir heimila mönnum því trúna í þeirri von, að hún
sætti þá við, að verða að þola skort á hinum sviðunum tyeim.
Með tilskipun þehrri, sem kommúnistaflokkurinn hefur gefið
út fyrir milligöngu ritara síns, hefur hann boðað undanhald í
milcilvægu stefnuatriði. Þegar Lenin sagði á sínum tíma, að
trúarbrögð væru ópíum fyrir fólkið, var það merki þess, að
kommúnisminn og guðstrúin gætu ekki búið í. tvíbýli i sama
ríkinu. Nú hefur veldi kommúnista s.taðið meira en þriðjung
aldar í Rússlandi og þeim hefur ekki tekizt að ganga af trúnni
dauðri. Þeir eru meira að segja á undanhaldi fýrir henni, eins
og tilkynning kommúnistaflokksns. sannar.
En rússueskir kommúnistar eru á undanhaldi á fleiri sviðum.
Landbúnaðarframleiðslan er nú minni en fyrir aldarfjórðungi,
þótt fólkinu hafi fjölgað stórlega. Til að reyna að bæta úr
í því efni hafa kommúnistar gripið til „kapitalistabragðs“ —
þeir hafa fyrirskipa'í mismunandi verðlag á afurðum eftir
árstímum, og hækkað það að auki til að örfa framboðið.
Það er vafasamt, hvort kommúnistar geta kveðið upp þyngri
áfellisdóma yfir hinu marglofaða skipulagi sínu en bær tvær
tilskipanir eru, sem hér hefur verð getið. Það er gott að fá
slíka dóma frá þeim sjálfum.
ald var lítið sem ekkert.
Guðmundur Jónasson flutti
fleát af þessu fólki, ýmist í
snjóbíí sínum eða í tveggja
drifa bifreiðum og gengu þeir
flutningar vel, þrátt fyrir slæmt
veður í gærkvöldi.
Síðasta fólkið mun hafa kom
izt heim frá Lögbergi um átta-
leytið í gærkvöldi, en ekkert af
því lenti í verulegum 1 hrakn-
ingum. Nokkrir skíðagestir nátt
uðu í skíðaskálum við Hengla-
fjöll, bæði í Hveradölum og
skála Víkings við Kolviðarhól.
Guðmundur Jónasson fór i
snjóbíl sínum austuryfir Hell-
isheiði á laugardaginn, og fór
alla leið á Kambabrún, en á
þessari leið var hann að at-
huga færi og snjóalög. Guð-
mundur kvað jafnfallinn snjó
á allri heiðinni og hvergi hafi
mótað fyrir vegi. En í gær skóf
allmikið og má þá búast við að
Asahláka austan
fjalls.
Frá fréttaritara Vísis. —
Selfossi x morgun.
Hér hefur verið asahláka frá
því í gærkvöldi og var þá kom-
inn 3 —4 stiga hiti.
Hvessti æ meira eftir því sem
leið á kvöldíð og var afspyrtlu
landsynningsrok í nótt. Hefur
tekið upp mikinn. snjó og vona
menn, að þetta verði ekki spilli
bloti.
Mjólkurbílarnir, séin sækja
mjólk í uppsvéitimar, skiluðu
sér allir á laugardagskýöld, én
sumir seint. Þeir, sem lengsta
leið áttu, voru 16 klst. í ferð-
inni. Tveir bílar brotnuðu, en
allt kom til skila um það er;
lauk. j
Öll umferð suður og hingað j
að sunnan er nú um Krýsuvík- ;
urleiðina. Til marks um hve
miklir flutningar eru milli Sel-
foss og Rvíkur er það, að frá
Mjólkurbúinu einu fara að með
aitali 50 léstir af mjólk og
mjólkurafurðum á dag.
Reykvíkingar eru orðnir svo
yanir því, að allt gangi fyrir raf-
magni, lýsing, suða og jafnvel
upphitun liúsa, að þeir 'muna
stundum ekki eftir þvi að þetta
hafi nokkru sinni verið öðruvísi.
En það eru enn margir á okkar
ágæta landi, sem ekki njóta sömu
lífsþæginda og bæjarbúar, og vita
þeir gerzt hvað þeir fara á mis.
Þó er það svo, og kannske vegna
þess, að i hvert skipti, er einhverj
ar breytingar verða á verði raf-
magnsins lieyrast óánægjuraddir
frá ýmsum.
Bóndi kveður sér hljóðs.
Um þetta segir J. G. í gréfi til
Bergmáls: „Maður verður var óá-
nægju með liækkunina á raf-
magninu og líka var rætt um
seinagang á því að leiða þessi
lifsþægindi um sveitir landsins.
Menn sækjast eftir rafmagninu,
ekki einungis vegna þeirra þæg-
inda, sem notkun þess hefur í för
með sér, lieldur af fjárliagsá-
stæðum, þvi rafmagnið er lang-
ódýrasta eldsneyti, sem fáanlegt
er. En þegar menn eru að fjarg-
viðrast út af hækkun á rafmagni
hjá Rafmagnsveitunni muna
menn stundum ekki eftir þvi, að
stofnunin þarf á miklu fé að
halda til þess aðhægt sé að leiða
þessi lífsþægindi sem víðast svo
allir geti orðið aðnjótandi.
Meiri framkvæmdir..............
Mér skilst að þvi meiri tekjur
sem Rafveitan hefur því meiri
geti framkvæmdirnar orðið. Og
þeir, sem öðrum fremur hafa,
hafa getað notið þeirra hlunninda
éruvæntanlega þann veg hugs-
andi, að sem flestir geti í frám-
tíðinni einnig notið þeirra. En
engar framkvæmdir verða gerð-
ar nema með þvi að fé sé fyrir
hendi. Það ætti ekki að þurfa að
benda á það, því það ætti hver
maðui að skilja, að raforkan er
mjög ódýr móts við þann kostn-
að sem myndi vera, ef annað elds
neyti, ljósmeti eða hitagjafi væri
notaður.
Flóttinn úrsveitunum.
Það er líka staðreynd að raf-
orkan er ekki sízt það áðdráttar-
afl, er dregur sveitafólkið frá bú-
unuin til bæjanna. Ef það væri
bezta tryggihgin fyrir áframhald-
andi jafnvægi milli bæja og sveita,
ef raforka kæmi alls staðar, sem
hún þekist nú aðeins af afspurn,
eða er þá þann veg með dýrum
mótorum, er bændur rísa ekki
ubdir að nota. En flóttinn til bæj
ana hefur verið ískvggilegur fram
tií þessá, þótt eítthvað sé farið að
draga úr honum, einmitt vegna
þe,ss að, lífsþægindin súms stáðar
í sveit eru nú að verða sambæri-
leg við lífsþægindi kaupstaðar-
búa.
Mega vera ánægðir.
Eg-verð að segja það, að kapp-
staðabúar og þá ekki sizt Reyk-
vikingar inega vera ánægðir með
þáð rafinágn Og önnur lífsþæg-
indi, sem þeir liafa. Það má vist
með sanni segja að óviða um heim
eru borgir, sem hafa jafnmikil
og góð lífsþægindi að bjóða ibú-
I um sínum. Hitaveitan og rafork-
j an hafa séð um það. J. G.“ —
; Bergmál þakkar. bréfið. — kr.
ly f v ;i
KAUPHOLLIM
•r íiúdbtöd verðbréfaskip*-,
. Mdnn — Sími 171».