Vísir - 15.11.1954, Side 7
Mánudaginn 15. nóvember 1954
VtSIB
WVWJWVWWVWWWWVAW.^
'JWUVW.
a
vettvangi.
Talið er, að því fari fjarri, Heimssýningin
,að endurvígbúnaður Vestur- í Belgíu 1958
Þýzkalands, muni valda efna-
hagslegum stórbreytingum.
verður hin mesta, sem hald-
inn hefur verið í Evrópu, að
Til þessa hefur Vestur- eins minni en heimssýningin
Þýzkaland greitt 1.6 milljarða mikla í New York 1939. —
dollara til Vesturveldanna 1 Belgiska stjórnin hefur veitt til
Þernaðarkostnað. Samkvæmt sýningarinnar sem svarar til
Parísarsamningunum á vestur- 200 milljóna dollara. Gert er
þýzkastjórnin að verja 2,1 ráð fyrir 25 milljónum sýning-
milljarð til landvarna, og er argesta.
munurinn því aðeins 500 millj. j
dollara. Með heildarframleiðslu
,sem nemur 35 milljorðum doll- , “ ,___,__
ara gætir þessa munar lítið
Áformin um skipaskurð
milli Thionville og
Koblenz.
áburðarverksmiðju.
' Níu heimskunn fyrirtæki
hafa gert tilboð um að reisa
hina miklu áburðarverksmiðju,
sem reisa á í Egyptalandi, en
ársframleiðsla hennar á að
Eitt af því sem Frakka og nema 375.000 lestum. Kostn
1 - -vv__ __ rt i n
Vestur-Þjóðverjar greinir a
um, og varðar Saar, er fyrir-
hugað áform um að tengja
Mosel við Rín með skipaskurð-
um, og yrði þar með fært skip-
um milli Thionville í Frakk-
landi og Koblenz við Rín. Veg-
arlengdin milli þessara borga
er 270 km. Áætlaður kostnaður
er sem nemur 114 millj. doll-
ara. Frakkar mundu hafa af
þessu geisimikinn hagnað, með
tilliti til flutnings frá hinu
stálauðuga Lorraine (Lothring-
en), þar sem framleitt er 70%
af stáli Frakklands, til borga
við Rín og til Norðurlanda.
Flutningskostnaðurinn mundi
lækka um 50 % og samkeppnis-
aðstaða fransks stáliðnaðar
batna stórkostlega. Er því eðli-
legt, að Frakkar fylgdi áform-
inu fram af kappi en Þjóð-
verjar skiljanlega hikandi. —
Eftir Saar-samkomulagið eru
horfurnar um framkvæmd
batnandi, þótt Þjóðverjar híifi
fyllilega gefið í skyn, að þeir
hafi ekki áhuga fyrir að hraða
málinu um of.
Fyrsta
bifreiðaverksmiðja Kína
er í smíðum og er verkinu
aður er áætlaður
dollara.
71.7 millj.
Abadan.
Olíuvinnsla er aftur hafin í
Abadan og eru áætlaðar tekjur
Iran árlega 80 millj. dollara,
eða næstum helmingi meiri en
er þær voru mestar, er Brezk-
iranska olíufélagið var vió lýði.
Á öðru ári er búist við svo
mikilli framleiðsluaukningu, að
árstekurnar nemi 120 millj.
dollara.
Gasnotkun svipuð
og 1920.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefur fengið í Gas-
stöðinni, eru gasmælar nú um
1150 og gasnotkun svipuð og
hún var fyrir tæpum aldar-
fjóiiðungi (1920).
Um 500 gasmælar eru hjá
mönum, sem nota gas til suðu
á heimilum, en mörg iðnaðar-
fyrirtæki nota allmikið gas.
Eins og kunnugt er hefur
komið fram tillaga um það, að
svo langt komið, að í árslok er j aðalslökkvistöð bæjarins verði
búist við að samsett verði ein í framtíðinni, á lóð Gasstöðv-
vöruflutningabifreið á mínútu1 arinnar, en ekki mun annað
hverri. Engar farþegabifreiðar | hafa gerst í málinu enn sem
verða framleiddar fyrst um komið er en að tillaga um
sinn. | þetta var borin fram.
Churchill hafði nýlega setið
30 ár samfleytt á þingi.
JBn þ« cr liann ckki aldursforscti.
JOLA VORURNAR
EBU KOMNAR
ALLSKONAR FATNAÐARVÖRU R FYRIR BÖRN
UNGLINGA OG FULLORÐNA
MjÖg fjölbreyttar og vardaðar vörur
ALDREI MEIRA IJRVAL!
ALDREI GLÆSiLEGRI VÖRUR!
GJORIÐ JÓLAINNKAUPIN TÍMANLEGA
því þá hafið þér miklu meiri möguleika á að íá það, sem your
bezt henfar. — Gjörið svo vel og skoðið í gltiggana, og þér
munuð vissulega sjá það, sem þér leitið að.
GEYSIR H.F.
FATADEILDIN
Fréttabréf frá A.P.
London, 30. okt.
f gær átti Winston Churchill
afmæli, enda þótt. ekki hafi
verið mikið um það talað.
Hann háfði þá verið þing-
maður í 30 ár samfléytt, því að
hann var kjörinn fyrir Épping-
kjördæmi í Essex þ. 29. októ-
ber 1924. Hann hafði þá ekki
setið á þingi í tvö ár, því að
liann hafði orðið undir í kosn-
ingu í Dundee í Skotlandi. Ef
hann hefði verið kjörinn þá,
hefði hann haft lengsta sam-
fellda þingsetu að baki sér,
verið „faður málstofunnar“,
eins og sá þingmaður er nefrid-
ur, sem jafnan hefir setið lengst
á þingi samfleytt. „Faðir“ er nú
David Rhys Grenfell, þing-
maður fyrir Glamorganshire í
Wales, er kjörinn var í júlí
1922.
En sé þingsetutímabil núv.
þingmanna lagt saman, vinn-
ur Churchill auðveldlega. Hann
var fyrst kjörinn þingmaður
árið 1900, þegar Viktoría var
enn drottning.
Sir Winston verður 80 ára
þann 30. þessa mánaðar og
streyma nú gjafir í afmæhs-
sjóð hans úr öllum áttum.
Hefir því verið veitt athygli,
hve margar smágjafir — allt
að einum shilling — berast frá
gömlu fólki. Áttræður maður,
sem liggu" ■ kör í sjúkrahúsi
nokkru í London, sendi sióðn-
um vikuskammt sinn af tó-
baki. i ■ .■ r;
Kommúnistgr...
Framh. af 1. síðu.
hin svonefnda „intelligentsia“
landsins væru yfirleitt komm-
únistar, og væru þessu óspart
haldið- á lofti utan landstein-
anna af kommúnistum. Illa
þætti ræðumanni arftökum
Snorra og Sturlu í ætt skotið,
ef þetta væri rétt. Hitt væri
sönnu nær, að margir hefðu
reynzt auðtrúa og ýmsir gáfu-
menn ginningarfífl.
Vald í þjóðfélaginu er vitan-
lega nauðsynlegt, mælti ræðu-
maður, en það má aldrei verða
borgunum óbærilegt, en það
yrði það í höndum samvizku-
liðugra samsærismanna.
Kommúnistar reyna að láta
líta svo út, að sá sé vanþakk-
látur bófi, sem ekki kunni að
meta göfgi og mannúð komm-
únismans. Forfeður okkar flýðu
úr Noregi til þess að forðast
harðstjórn og kúgun. Noregs-
konungar voru nánast tóm-
stundaföndrarar í samabui'ði
við valdaræningja og kúgara
vorra tíma.
■ , « , 1- . .! '
Sniurlinga- t
fargan.
Þá vék ræðumaður að þeim
þætti rússneskrar „menningar“,
sem lýsti sér í sí-sýningum á
líkamsleyfum þeirra Stalins og
Lenins við Kremlmúrana. Þetta
smurlingafargan væri með þeim
ódæmum, að sjálft almættið
kæmist ekki í hálfkvisti við
smyrlingana við Kremlmúrana.
Síðan nefndi ræðumaöur ým-
is dæmi úr daglegu lífi austan
tjalds.. Þar yrði ýrnis smáborg-
araleg sjónarmið að víkja fyrir
íiokknum. Þar þætti vináttu-
þörf grunsamlegt fyrirbæri, og
þar er fordæmt að segja rétt frá
staðreyndum. Yfir Rússlandi
grúfir nú myrkur. Menningar-
afrek hinnar rússnesku þjóðar
hættu með byltingunni, og nú
má heita, að öllu hafi verið létt
af þjóðinni nema erfiðisvinn-
unni.
Ræðumaður lauk máli sínu
með því að segja, að lýðræðis-
þjóðir hyggðu ekki á árás, því
að það gera friðelskandi þjóðir
ekki.
Ræðu Gunnars Gunnarsson-
ar var tekið með geysilegri
hrifningu og langvinnu lófataki,
enda mál manna, að hún hefði
/erið a.-bui 5a snjöll.
Auk frummælanda tóku til
máls þeir Ragnar Jónsson for-
stjóri, Thorolf Smith blaðamað
ur og Bénedikt Gíslason frá
Hofteigi.
Ragnar benti á, að listin yrði
að vera frjáls í þjóðíélaginu, og
að það væri ekki stjórnmála-
mannanna eða v'áldahafa að
segja listamönnum fyrir vérk-
um, eins og gert væri austan
tjalds. Thorolf Smith sagði, að
ef kommúnisminn yrði yf-
irsterkari í heiminum,
hlyti vestræn menning að
líða undir lok. Þess vegna gæti
enginn verið hlutlaus í þeim á-
tökum, sem eiga sér stað. —
Benedikt Gíslason sagði dæmi-
sögu, er hann hafði lesið í
norsku bændablaði um engil, ó-
fæddan mann og dauðan mann.
Sagði hann, að þetta blað væri
óvenju gáfulega skrifað af
bændablaði að vera. (Skyldi
ræðumaður hafa átt við Tím-
ann?). Annars virtist ræða hans
helzt hníga að því að samræma
sjónarmið vesturs og austurs
Rúdtihiit'éi ú
íslensiiu.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
heíur nýlega gefið út á íslenzku
eitf hið þekktasta af helgiritum,
Buddhatrúarmanna.
Rit þetta nefnist Dhanunapada
eða Bókin um dyggðina og hefur
að geyma spaklegar setningar,
423 að tölu, sein búddhiskar e'rfi-
sagnir herma, að meistarinn
Buddha hafi mælt af munni fram
við ýmis tækifæri. Rit þetta er
ekki talið yngra en tvö þúsund
ára. það er í'itað á lielgitungu
B uddha 111 ú a r m a n n a ■ og þeir
halda því fram, að Buddha hafi
talað þetta mál og lialdið rœður
sínar á því. Mál þetta nefnist
Páli og er náskylt sanskrít. Páli
var hins vegar alþýöumál, en
sanskrít menntamál.
Dhaimmapaöa heí’ur verfð þýdd
á öjl helztu menningarmálin og
er jafnvel kínversk þýðing frá
þi’iðju öld éftir Krist. Söreii Sör-
enson fulltrúi hefur gert íslenzku
þýðinguna úr frumritinu, Páli,
ög'er það fyrsta ritið, sem þýtt
hefur verið úr fdmftingu 'þéssáii
á ísl-e nz k ti '.
það ,er í frásögur. ftorandi, að
Oxford University Press gaf út
enska þýðingu á riti þessu 1950
eftir núverandi varaforseta Ind-
lands, pl-óf. Radhakrishnan.
Rit þetta er aðeins prentað í
700 eintökum. Jtað er (14 bls.' í
Skíruisbroti.
Fransk-rússneskur við-
skiptasamningur var undir-
ritaður í gær. Samið er um
viðskipti, er nema seiu
svarar til 2,7 milijarðar ísl.
króna.