Vísir - 15.11.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 15.11.1954, Blaðsíða 8
Mánudaginn 15. nóvember 1954 VtSTR PENIN G AVESKI með talsverðu af peningum tap- aðist sl. laugardag, milli kl. 3—4 í Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. Vinsaml. skil- ist gegn fundarlaunum, Þingholtsstræti 15, miðhæð. (265 SILFURTÓB AKSB AU K - UR tapaðist, merktur: ,J. G.“ í síma 7249. (270 SÍÐASTL. mánudag tap- aðist grár Parker-penni frá skrifstofu Eimskip út í Hafnarstræti. Finnandi vin- samlega hringi í síma 1279. _______(272 TAPAZT hefir í vestur- bænum Pelikan-sjálfblek- ungur. Uppl. í síma 2421.— Ármann! FrjálsJpróttadeild. Aðalfundur verður hald- inn í skrifstofu Í.B.R., Tún- götu 2, þriðjudagimi 16, kl. 8,30. Sýnd verður mynd Sig. Norðdahls af landskeppni íslands, Noreg's og Danmerk- ur. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í íþrótta- húsinu verða þannig í kvöld.: Minni salur: Kl. 9—10 II. fl. kvenna. Stærri salur: Kl. 7—8 Telpnaflokkur. Kl. 8—9 1. fl. kvenna. Mætið allar vel og rétt- stundis. Stjórnin. Ármenningar! Glímumenn! Æfing í íþx'óttahúsinu í kvöld kl. 9—10 (stæi'ii sal- ur). Drengir og nýir félagar eru velkomnir. Stjórnin. Ármenningar! Ilandknattleiksdeild! Æfingar að. Hálogalandi í kvöld: Kl. 6—6.5-0 III. fl. karla. Kl. 8.30-9.20 kvenna- flokkar. Kl. 9,20—10,10 Méistara-, I. og II. fl. karla. Mætið öll. Stjórnin. Dómaranámskeið S.S.Í. Verklegt próf í sundknatt- leik hefst í kvöld í Sundhöll Reykjavíkur kl. 21.45 stund- víslega. — S.S.Í. HUSEIGENÐUR. Stúlku í fastri vinnu vantar og eldunarpláss strax seinna. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudag, merkt: „Rólegt — 393.“( UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi Kleppsholti. Uppl. í 5406. (2 HERBERGI. Ungur og reglusamur maður óskar eftir að fá leigt hex-bergi (helzt í vestui'bænum). — Uppl. í síma 82339, milli kl. 6—8 á kvöldin. (556 HERBERGI til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 7185, milli kl. 7—10 í kvöld. (263 EINHLEYPUR maSur óskar eftir hei'bergi. Uppl. í síma 1474. (258 SKIÐI og tvennar skíða- buxur, ásamt skóm, enn- fremur lítið notuð, blá cheviotföt og gaberdine- á lítinn mann, til sölu LÍTIÐ notaður jakki og skór á 10—-11 ái'a dreng til sölu á Birkimel 6 B, I. hæð, t. v. Sími 5877. ('251 LÍTIÐ notuð eldhúsinn- rétting til sölu með tæki- færisverði, — Bárugötu 21. Sími 2616. (252 KLÆÐASKAPUR óskast til kaups. Uppl. í síma 3900. (253 TREKENNIBEKKUR, nýr, með mótor, selst ódýrt. — Uppl. í síma 6158. (255 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. — Ávallt vanir og liðlegir meim. (275 GLERAUGU töpuðust. — Uppl. í síma 3686. (262 TELPA óskasí til að vera úti með tveggja ára telpu 2—3 tíma á dag. Barmahlíð 27, niðri. Sími 5995. (277 ÆSKULÝÖ5VIKA K. F. U. M. og K. V Samkoma í kvöld kl. 8.30. Benedikt Jasonarson talar. Helga Magnúsdóttir syngur. Allir velkomnir. HERBERGI. Ungur maður sem elíki vinnur í bænum og er lítið heima óskar herbergi nú einhverjum liúsgögnum. Uppl. í síma 81615. KONA bei'gi og eldhúsi eða eldun- arplássi. Get ‘tekið þvotta og strauingu. Uppl. í síma 4795.(268 GOTT tveggja manna her- bergi með húsgögnum til leigu til janúarloka. Tilboð sexrdist Vísi, merkt: „Mið- bær“. (276 DANSKUR svefnsófi sem nýr til sölu, vegna brott- fiutnings. Tækifærisverð.---- Sími 5781. (259 HJÓNARÚM. Tvö sam- stæð hjónarúm með eða án náttborða óskast til kaups. Sími 6805. (261 FERÐARITVEL, „Royal Poi’table", óskast keypt. —- Uppl. risíma 1655. (264 TIL SÖLU, ódýrt: Tveir nylontyllballkj ólar, lj ósbláiv og blágrænn (meðal stærð). Bei’gsstaðastræti 69. (269 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. KOLAKYNTUR m-ið- stöðvarketill óskast, 2%—3 feim. Uppl. í söma 6306. —- (266 KJÖT léttsaltað, kjöt úr reyk, kindakjöt, kjöt í gull- asch, kjöt í buff, ný egg koma daglega frá Gunnars- hólma, eins og um hásumar vséri, alifuglar nýslátraðir, rjúpur. Von. Sími 4448. (267 STULKA eða eldrti kona óska.st í vist hálfan daginn. Uppl. í Tjarnargötu 5. (273 KUNSTSTOPPUM og ger- um við allan fatnað. Kunst- stoppið, Aðalstræti 18 (Upp- sölum), gengið inn fi'á Tún- götu. (271 PRJÓN. Tek að mér prjón á barnanærfötum og'gamm- asíubuxur. Kristjana Krist- jánsdóttir, Njálsgötu 79. — MÁLNIN G AR - verks tæðið. Tripolicamp 13.. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökurn að okkur alla máln- ingarvínnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. (141 Hitari í véí. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128. Sett haBlker fteriptiMrit Caufásvegl 25;sími Wóú.oZiesfup® Téilœfingaro-áfiySingap-® BARNAVAGN til sölu, ó- dýi’t. Barmahlíð 27, niðri. — Sími 5995, _______(278 1 og 2 HÓLFA rafmagns- plötúr, þýzkar, til sölu með hálfvirði. Uppl. í síma 5982. (280 ZIG-ZAG iðnsaúmavél, með sterkum mótor til sölu með tækifærisverði, vegna plássleysis. —• Uppl. í síma 5982. (279 KENNI ENSKU, byrjend- um og lengra komnum. Tek; einn-ig þýðingar. Sími 7825. Ingibjörg Stella Briém. (250 JU l / v ia^vwiSóovi Haínarstræli 19. —- SínSfi 3184. &Co. hxeinsai, vemdai; mýkir og íegiar húðina — Biðjið um RÓSA-SÁPU, Sannleikuriam er sagna heztur. 16—17 ára óskast strax. Þeir, sem haía áhuga fyr- ir þessu vinsamlegast snúi sér til yfirþjónsins milli kl. 5—7 e.h. í dag. HóteS Borg nýkomin. Fastanir óskast sóttar strax. 60 blfreiðar 6 manna, 35 bifreiðar 4ra manna, 20 sendiferðahifreiSar, 10 jeppabifreiÓar. Vanti yður bifreið þá leitið til okkar, við gefum yður sannar upplýsingar um bifreiðarnar. — Tökum bifreiðar í umboðssölu. Sigurgeir Sigurjónsson Hœ&tarðttaríöQtna&HT. ekrllstoíutlml 10—13 og l—t Aöatetr 8. Sitnl 104S o» «0»W mm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.