Vísir - 15.11.1954, Page 11

Vísir - 15.11.1954, Page 11
Mánudaginn 15. nóvember 1954 VtSIR II nýkomin. liSSfÞ/t Á Voí'ðllltlttwt h.f. Bankastrætí ll. — Skúlagötu 30. FIAT 1100 Af nýrri gerðum 4ra manna bíla er þessi algengastur hér á Iahdi, og eru þegar um 70 vagnar í notkun. Helztu kostir eru þessir: • Rúmgóður • Sérlega vandaður ffágangur • Sparneytnasti 4ra manna bíllinn • HraSgengur • 36 hesta toppventlayél • Hinn mikji fjöldi þegar hér á landi | tryggir varahluti. Tvær gerðir fáanlegar. — A gerð kostar kr. 47.900.00 og B gerð kr. 50.530.00. V LAUGAVEG 166 Amerískir burttaghUar vatteraðir SMrengjjaMtúfur meÖ loðkanti. Teljpukúpur — síSbuxur peysur Hafnarstræti 4, Verzlunin Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er það viðurkennt, að blaðið er það fjölbreyttasta og fróðlegasta, sem gefíð er út hér. ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANíR FYRIR ÞESSU. Látið senda ýður blaðið ókeypis til mánaðamóta Símiiin ei* 1660. Síniiim ei* 1660. Smíða Frakkar 68.000 lesta farþegaskip ? Það muifdf verða 3ja smnta skSp W- Bv. Akurey er væntanlegur um miðbik vikunnar. Brauðrisiar (enskt) Straújárn — Hraðsuðukatlar — ■SKERMAJIgÚmX Laugayeg 15. — Símj 82635. Einkaskeyti frá AP. — París í gær. Rikisstjómin er enn aS athuga, hvort Frakkar eigi aS ráSazt í smiSi risaskips, og hefur veriS lögS ný áætlun um það fyrir hana. Hafa ráðuneutar hennar lagt til, að smíðað verði farþegaskip, sem verði 68,000 lestir. en það , mundi geta flutt n'unlega 1900 fai-þega. Yrði það þá þriðja stærsta skip heimsins, því að ein- ungis „drottningamár“ ensku yrðu stæi’ii. Hefur vcrið ákveðið í helztu atriðum, hvernig skipið sltuli verða, ón þó getur verið, að einhverjar breytingar verði gerð- ar síðar, endá mun þingið fjalla uni málið. Frakkar eiga nú aðeins tvö skip, sem talizt geta boðleg í sam- kepphinrií á Atlantshafi — Ile de France og Liberté — en þau eru bæði komin til ára sinna. og munu verða tekin úr notkun um 1960 eða skömmu síð’ár, og höggv- in upp. Vitanlega tekur nokkur ár að koma slíku skipi á flot, og jafn- vel þótt þingið samþykki fljót- lega að láta smíða það, mundi það várt verða tilbúið, áður en annað hvort hinna yrði tekið úr umferð. Kostnaðurinn yrði einn- ig geypilegur, en það er tvennt, sem menn leggja áherzlu ó í sambandi við þetta: 1) Skipiö yröi mikil auglýs- ing fyrir franskan iðnað, sem nauðsyn er að vekja athygli á. 2) Skipið muudi verða til þess, að fleiri ferðamenn kæmu Akranes raf- magnslaust. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun. Hér var afspymu suðaustan rok í nótt, en tók að lægja með mórgninum. 3—4 trillubátar sukku í veðr inu. Háspennulínan bilaði fyrir ofan bæinn í gærkvöldi og raf- magnslaust síðan, en búizt er við, að hún komist í lag fyrir hádegi. Bátar eru fyrir nokkru farn- ir að róa og hafa farið, í 7—8 róðra, sem fyrst byrjuðu. Afli er góður, að meðaltali 6—8 lest- ir í róðri. Gæftir hafa verið stoþ ular pg ótíð seinustu daga. Von er á Drangajökli í dag með sement og bv. Jóni Bald- vinssyni. Hann mun leggja á land hér 'til flökunar um 150— 170 lestir af þorski. Hann hef- ur verið að veiðum hér við land. til landsins frá Vesturheimi. Kosnaður er óætlaður um 1.! milljárðir ísl. króna. 1000 manns ! brennast. Beirut (AP). — Mikið slys var hér í borg þánn 7. þessa mánaðár, þegar Sýrlendingar héldu fæðingardag Moham- eðs spámanns hátíðlegan. Var efnt til blysfarar um borgina, og voru blysin vætt í benzíni. Mjög mikið fór niður af því, og komst eldur í það með þeim afleiðingum, að eldurí logaði eftir götu einni endilangri. Um 1000 manns fengu brunasár, fá- éinir svo mikil, að þeim er ekki líf hugað, og um 200 voru Iagðir í sjúkrajhús. AðaKundur Fef. Þíng- eyínga í Rvík. AðalfundiU' Félags Þingey- inga í Reykjavífc hélt nýlega aðalfund sinn. Á árinu var unnið að undir- búningi þess að reisa styttu af Skúla fógeta á fæðingarstað hans í Kelduhverfi, svo og ör- nefnasöfnun. Sögunefnd fé- lagsins hyggst gefa út byggða og sveitalýsing S.-Þingeyjar- sýslu, eftir Jón Sigurðsson í Yztafelli. Þá er verið að rita byggðalýsingar úr N.-Þingeyj- arsýslu, og hefir Gísli Guð- mundsson alþm. forgöngu um það verk. Fráfarandi formaður var Barði Friðriksson hdl., en núverandi stjóm skipa: Tómas Tryggvason, jarðfræðingur, fom., og með honum þau Ind- riði Indriðason, Valdimar Helgason, Jónína Guðmunds- dóttir og Andrés Kristjánsson. Fslagsmenn eru rúmlega 300. Frakkar eru 43.2 millj. nú. Paris (AP). — Franska hag- stofan áætlar, að mannfjöldi í landinu nemi nú um 43,2 millj. m'anna. í lok síðasta ári nam fólks- fjöldinn um 42,9 milljónum, og háfði aukningin þá numið um 400 þús. manns á árinu. Aðal- manntal fór síðast fram árið 1946, og var fólksfjöldinn þá 40,5 milíj. Nýkomnar ENSKAR hæktir Marella hápur úr alullarefnum, stór númer með hagstæðu verði, ódýrir model kjólar, dökkir, stór og lítil númer. Sígurður Guðmundsson Laugavegi 11. II. hæð. — Sími 5982. Steinbeck: Sweet Thursday. The Ribbentrops Memoirs Remarque: A Time to love and a Time to die. Adiai Stevenson: Call to Greatness. Anye Seton: Katherine. Francis P. Keyes: The Royal Box. Peter Scott: A Thousand Geese (frá Íslandi). Mark Clark: From the Danube to Yalu. Anderson: The Dark City. Harrar: Seven Years in Tibet. Jean-Paul Sartre: Kean (leikrit). Flight from Dakar. Pict- uregoers Film Annual 1954-55. Margar af bók- um Hemmingway’s. Músíkbækur, Skákbækur. o. fl. o. fl. Bókabúð N0RMA Hafnarstræti 4, Reykjavík. Bílstjórar! Farangursgriitdisr á bíiþök nýkomnar, þar á meðal lyrir skíði. Réttingasett, Topplýklasett, stór, ódýr o. m. fl. HARALDUR SVEINBJARNARSON Hverfisgötu 108, simi 1909.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.