Vísir - 20.11.1954, Page 2

Vísir - 20.11.1954, Page 2
vlsm Laugardaginn 20. nóvember 1954. Hýja myndlistarfálagið Sýning þess í Listasafni ríkisins opin í allra síðasta sinn, sunnudaginn 21. nóvember 1954, frá kl. 11—22. IÞamsleihmi' HUÖWSVEIT: Arna Isleiís. Aðgöngumiðasala milli kl. 5 og 6. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. e. h. Síra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10.30 f. h. Engin messa. Síra Jón Þor- varðsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 2 e. h. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björnsson. Barnaguðsþjónusta verður í dömkirkjunni kl. 2 e. h. Síra Jón Auðuns. Laugarneshverfi: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventukirkjunni kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messu- tíma að þessu sinni). Síra Emil Björnsson. Messað verður á Kálfatjörn kl. 2 e. h. Síra Garðar Þor- steinsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Rvk. Dettifoss fór frá Rvk. 15. nóv. i Hiiimisblað ahnennings* Laugardagur, 20. nóv. — 324. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 14.07. Ljósátími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15.55—8.25. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Simi 1616. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opn alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá til kl. 6 e. h. I Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. SlökkvistÖðin hefir síma 1100. Helgidagslæknir er Eggert Steinþórsson, Mávahlíð 44. Sími 7269. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Opinb. 19, 1—16. Brúðkaup Krists. MU Nivea hressir og endurnærir húðina, af því að Nívea inniheidur euzerít. Reynslan mælirmeðNiveu til New York. Fjallfoss fer frá Rvk. í kvöld til Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Flateyrar, Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna. Goðafoss fór frá Rotter- dam x fyrrad. til Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Akur- eyiú í gær til Ólafsfjarðai’, Siglufjarðar og Austfjai’ða. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 16. nóv. til Dublin. Selfoss fór frá Antwerpen í gær til Leith og Rvk. Tröllafoss fór frá Ham- borg í gærmorgun til Gdynia, Wismar. Gautaboi’gar og Rvk. Tungufoss fór frá Akureyri 15. nóv. til Napoli. Skip S.f.S:: Hvassafell fór frá Helsingfors í gær. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell fór frá Djúpa- vogi 17. þ. m. áleiðis til Ham- borgar. Dísarfell fór frá Reyð- arfirði 18. þ. m. áleiðis til Bremen. Litlafell er í Rvk. Helgafell og Tovelil eru í Kefla- vík. Stientje Mensinga eru í Hafnarfirði. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50 Óskalög sjúkinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Foss- inn“, eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur; IV. (Höfundur les). —18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 18.50 Úr óperu- og hljómleika- sal (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Úr gömlum blöðum. Hild- ur Kalman leikkona býr dag- skrána til flutnings. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötixr) til kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg- untönleikar (plötur). — (9.30 Fréttir). 11.00 Messa í Aðvent- krkjunni: Óháði fríkirkjusöfn- uðurinn í Reykjavik. (Prestur: Síra Emil Björnsson. Organ- leikari: Þórarinn Jónsson). — 13.15 Erindi: íslenzk tunga í önnum dagsins (SveinbjÖrn Sigurjónsson magister). 15.15 Fréttáútvarp til Íslendínga er- lendis. 15.30 Miðdegistónleik- ar (plötur): Þættir úr óperunni „Cavalleria Rusticana“ eftir Mascagni. — 17.30 Ðarnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). — 18.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Leikrit: „Doktor Knock“ eða ,.Ö11 erum við sýkt“ eftir Jules Romains, í þýðingu Eiríks Sig- urbergssonar. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Sunnudagaskóli Óháða fríkirkjusafnaðarins hefst á morgun kl. 2 e. h. og verður x Austurbæjar-barna- skólanum eins og í fyrra. Skól- er aðallega ætlaður fyrir yngri börn og eru þau öll hjart- anlega velkomin meðan húsrúm leyfir. Síra Emil Bjömsson. Pan American flugvél er væntanleg frá Helsinki, Stoklrhólmi, Osló og Prestvík annað kvöld kl. 21.15 og held- ur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Togararnir. Askur kom af veiðum í morg- un, Akurey, Vilborg Herjólfs- dóttir, Hafliði og Júlí eru í Reykjavík, Jón forseti ervænt- anlegur hingað á morgun á út- leið. Ágúst er væntanlegur til Hafnarfjarðar eftir helgíná á útteið. Lái’étt: 2 Grænlandsfar, 6 tímabils, 7 fomt viðurnefni, 9 ósamstæðii’, 10 grískur guð, 11 kannske, 12 um röð, 14 guð, 15 snjó, 17 reglusystir. Lóðrétt: 1 Kappleikurinn, 2 aðgæta, 3 kveðið, 4 blaðamað- ur, 5 tímarit, 8 forfeður, 9 þáttur (sk.st.), 13 elskar, 15 sendiherra, 16 hvílast. Lausn á krossgátu nr. 2358. Lárétt: 2 Merar, 6 óst, 7 LS, 9 ÁN, 10 tál, 11 eld, .12 il, 14 SV, 15 Eva, 17 gotan. Lóðrétt: 1 Bylting, 2 mó, 3 ess, 4 RT, 5 Randver, 8 sál, 9 áls, 13 Eva, 15 et, 16 an. Brúðkaup. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavai’ssyni, ungfrú Lilja Þor- bjarnardóttir, Kaplaskjólsvegi 2, og Jón Erlendsson, sjómaður, Seljavegi 3 A. Stjörnubxó hefir ákveðið að sýna nú um helgina á _ 7-sýningum kvik- myndina „Ógiftur faðir“, vegna eindreginna óska, sem fram hafa komið. — Myndin hefir verið sýnd áður við mikla að-. sókn sem kunnugt er. Munu þetta verða síðustu forvöð að sjá þessa athyglisverðu kvik mynd. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðrið á ýmsxrm stöðum sem hér segir: Reykjayík SSA 6, 2 st. hiti. Stykkishólmur SA 6, 1. Galtar- viti SA 6, 2. Blönduós SA 3. 2. Akureyri SSA 4, 2. Grímsstað- ir S 3, 0. Raufarhöfn SSV 4, 2. Dalatangi SSV 4, 6. Hól.ar í Hornaíirði SV 5, 4. StórhÖfði SSV 8, 3. Þingvellir S 4, 2. Keflavíkur flúgvöllur SSV 5, 1. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: Sunnan stinningskaldi með hvössum éljum. Filmía sýnir í Tjarnarbíó í dág kl. 3 og á morgun kl. 1 þýzkti mynd- ina „Stórlygarinn Munchaus- en“ eftir Josef von Daky. Meðal leikara er hinn frægi leikári Hans Albert, en auk hans má nefna Iíans Brauséwekker og Kate Haack. Myndin ér gerð á styrjaldarárunum, nánar til- tekið 1943, en aðeins örfáar myndir. frá þeim tíma hafa vefið sýndar utan Þýzkalands. Styrkveiting. S.l. fimmtudag var samþykkt í bæjarráði að veita ungfrú Guðrúnu Á. Símonar söngkonu, 15 þús. króna'styrk, í tiléfni af söngför hennar til Norðurlanda. Brúðkaup. í dag verða gefin saman í hjónaband af sírá Árelíusi Níelssyni, uhgfrú Erla Ragn- arsdóttir og Ingvar Benjamiiis- son, úrsmiður, Heimili þeírra verður að Flókagötu 43. í dag verða gefin saman í hjónaband af. síra Þorstetni Björrissyni, urigfrú Amdte Árnadóttir, Hellnafelli, Gnmá- arfirði og Arnþór Sigúrðssðn, iðnnemi, Æöisgötu 26, IfrrWC., Námsmanna- Mtrossfjík Í4t 2353 Salirnir verða opnir íyrír alla eftir klukkan 6 í kvöld og annað kvöld. HLJOMSVEIT: JAN MORÁVEK. Leikhúskjallarínn. BÆJAR- NAUTAKJÖT í steik, filet, buff og guílash. Bút'fiíií Skjaldborg, Lindargötu. ■Wl V.VWWWWWJ'JWJWtWVWJ Nýtt, reykí og saltað !j foIaMakjöt, hrossa- § bjúgu. Retfhhtisið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Eins og að undanförnU veitum vér námsfólki afslátt af fargjöldum milli landa samkvæmt ákveðnum reglum, sem gilda þar um. Ánægjulegasta jólagjöfin til íslenzkra námsmanna, sem erlendis dvelja, verðiir áp efá flugferð heim til fslands fyrir jól. Allar nánari upplýsingar greiðlega veittar í skrifstofu vorri. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Þökkuui hjartanlega auðsýnda samúS við andlát og jarÖarför Viívgerdmr Þörðardóítur Vinir hinnar látnu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.