Vísir - 20.11.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 20.11.1954, Blaðsíða 5
nsœ Laugardaginn 20. nóvember 1954. Jóhannes Nordal, hagiræðingur Islendingar þurfa forða, ef takast á að eignast gjaldeyris- að auka verzlunafrelsið. Þjóðin þarf að eiga gjaldeyri, sem svarar 3Ja mánaða inn- flufningi. Fyrir nokkru birtu „Ný tíðindi“, blað Verzlunarráðs íslands, eftirfarandi grein. um gjaldeyrismál. Þar sem segja má, að jiað efni sé lengstum á hvers manns vörum meðal almennings, hefur Vísir fengið leyfi höfundar til að birta greihina. Undanfarna mánuði hefur aukið frelsi í gjaldeyrismálum verið helzta umræðuefni allra þeirra, sem fjalla um alþjóða- fjármál og viðskipti. Þessi mál voru rædd nokkuð í síðasta blaði Nýrra Tíðinda, og skal hér ekki endurtekið það, sem þar var sagt. Þeim fer nú vafa- laust æ fjölgandi hér á landi sem annars staðar, sem skilja, hve mikilvæg frjáls gjaldeyris- viðskipti og utanríkisverzlun er sakir nauðsynlegt fyrir hverja þjóð, sem reka vill frjálsa gjaldeyrissölu, að eiga allmik- inn forða í gulli eða erlendum gjaldeyri. Utanríkisviðskipti allra landa eru háð margvís- legum sveiflum. Sumar þeirra eru aðeins stundarfyrirbrigði, sem stafa af verðbreytingum, skammvinnum söluerfiðleikum j ingsverzlunin er háð miklum uðu sig á því, að vandræðin sköpuðust af of mikilli eftir- spurn í landinu, var hinn litli gjaldeyrisforði þeirra nær genginn til þurrðar. Vandamál- in hafa fyrir bragðið orðið miklu erfiðari viðfangs, enda þótt Dönum hafi enn tekizt að komast hjá því að draga úr frjálsræði innflutningsins. Hve mikill þarf gjaldeyrisforðinn að vera? Ekki er hægt að gefa nein- ar ákveðnar reglur um það, hve mikill gjaldeyrisforði þjóð- ar þurfi að vera til þess sæmi- legt öryggi sé fyrir frjálsa verzlun. Hlýtur það að fara mjög eftir því hvort útflutn- hverjum eyri af þeirri gjald- eyriseign, sem bankarnir áttu í septemberlok, og því líkt hefur ástandið oftast verið undanfar- in ár. Það er ótrúlegt, að íslending- ar geti komizt lengra á braut til frjálsari verzlunar nema allt kapp sé lagt á að auka gjald- eyrisforðann upp í að minnsta kosti þrjú hundruð milljónir króna. Svo mikil gjaldeyris- söfnun mundi taka alllangan tíma og krefjast aðhalds á öðrum sviðum. Aukning er- lendra inneigna er í rauninni fjárfesting og um hana gilda sömu lögmál og aðra fjárfest- ingu. Það er að segja, að á móti henni verður að koma aukinn sparnaður innanlands eða samdráttur annarrar fjár- festingar. Mörgum kann að virðast það illa með fé farið, að taka það frá framkvæmd- eða öðrum orsökum. Sé enginn gjaldeyrisforði fyrir hendi, geta slíkar sveiflur haft alvar- þess að einhverju leyti, er ó- líklegt, að jafn greiður aðgang- ur verði að lánum þar, eins ogr verið hefur hjá Greiðslubanda- laginu. Hvað er framundan? í þessari grein hefur aðeins ein hlið gjaldeyrismálamia ver- ið gerð að umræðuefni, en ljóst ætti að vera, að langt er enn í land, áður en íslendingar' geta skipað sér í flokk þeirra þjóða, sem stefna að alfrjálsum viðskiptum. Hætt er líka við»' því, að þróun gjaldeyrismála, heimsins á næstunni geri fs- lendingum æ erfiðara að halda. viðskiptum sínum við Vestur- Evrópulöndin. Frjálsari við- skiptum fylgir aukin sam- keppni, bæði um verð og vöru- gæði, sem íslendingar eru illai viðbúnir að standast, eins og nú horfir. Og með því að skipta um og leggja í sjóð, en svo þarf við hin verðháu vöruskiptalönd. fyrir hagsæld þjóða og afkomu legar afleiðingar og knúð yfir- almennings. Enn vantar þó völdin til að grípa til hafta. mikið á, að menn geri sér al- mennt grein fyrir því, hverjum skilyrðum þurfi að fullnægja, áður en þessu marki verður náð. Að hrapa að því ráði að aflétta g j aldey rishöifl?um of snemma mundi aðeins leiða til ófarnaðar. Það verður að sækja að þessu marki með kappi en forsjá, og gera mönn- um þegar í upphafi skiljan- legt, á hverjum erfiðleikum þurfi að sigrast til þess að ná því. Frumskilyrði frjálsra gjald- eyrisviðskipta er, að fullkomið jafnvægi komist á milli verð- lags og eftirspurnar, bæði inn- anlands og út á við. Mikið vantar enn á, að þessu skilyrði sé fullnægt hér á landi, og þyrfti að gera strangar og ó- vinsælar ráðstafanir til þess að draga úr þenslunni innanlands. Má þar til dæmis nefna sam- drátt opinberra framkvæmda og annarra fjárfestingar, tak- mörkun útlána og hærri vexti. Þessi hlið málsins verður þó ekki gerð að umræðuefni að þessu sinni, heldur rætt um annað skilyrði frjálsra við- skipta, en það er, að þjóðin eigi nægum varasjóði x erlend- um gjaldeyri yfir að ráða. Nauðsynlegt að eiga gjaldeyrisvarasjóð. Það er fyrir margra hl'uta hann leiká á borð við beztu er- ícnda snilliriga. Má vel geta þess, sem vel er gert. Jósei'.“ — Þökk- um bréfin. — kr. Atvinnuvegir íslendinga eru háðir aflabrögðum og dutlung- um vinds og veðra, og veldur það oft miklum sveiflum í vei'ðmæti útflutnings. Þurfa þeir því á digrum gjaldeyiús- varasjóð að halda, ef þeir eiga að forðast innflutningshöft. Stxmdum liggja oi'sakir gjaldeyriserfiðleikanna dýpra og stafa til dæmis af verðbólgu innanlands, kreppu í helztu viðskiptalöndunum eða lang- varandi rýrnun viðskiptakjar- anna. Þegar svo er ástatt, verð- ur að grípa til í’óttækra að- gei'ða til þess að draga úr eft- ii'spurn eftir eiiendum gjald- eyri og öi’va útflutningsverzl- unina. En það tekur tíma að koma slíkum ráðstöfunum í framkvæmd, og á meðan er nauðsynlegt að geta gripið til varasjóðs tiljxess að þurfa ekki að draga úr innflutningi. Oft eru aðstæður þannig, að vandséð er í fyrstu, hverjar or- sakir gjaldeyrisei’fiðleikanna ei’u, og því ekki hægt að á- kveða, hverra aðgerða sé þöi’f. Sé gjaldeyxisfoi’ðinn of lítill er hætt við, að hann sé genginn til þurrðar, áður en þetta kem- ur í ljós. Þannig fór fyrir Dön- um í fyx'ra vetur. Þegar gjald- eyrisstaðan byrjaði að versna, héldu sérfræðingar þeirra fyrst í stað, að aðeins. váéri um stund- arfyi'irbrigði að að ræða, og ástandið mundi bi’átt batna af sjálfu sér. En það fór á annan veg, og þegar þeir loksins átt- sveiflum eða ekki. í minnsta lagi ætti gjaldeyrisforðinn að nema 25% af verðmæti árs- innflutnings, eða með öðrum orðum þriggja mánaða inn- flutningi. Eftirfarandi tölur sýna hreina eign nokkurra landa í gulli og frjálsum gjald- eyri um síðustu áramót sem hundraðshluta af innflutnings- verðmæti ársins 1953: Danmörk ........... 7 % Noregur ............. 10% Svíþjóð ............. 30% Belgía............... 48% Holland ............. 50% Segja má, að þi’jú síðasttöldu löndin séu vel stæð að þessu leyti, enda þótt eign Svía megi vai’la minni vera. Um Dan- möx’ku og Noreg er það að segja, að þau voru bæði illa á vegi stödd, eins og komið hefur á daginn í Danmörku. í Noregi eru hins vegar svo mikil höft, að þetta hefur ekki komið eins í ljós. Gjaldeyriseigii íslendinga. Um síðustu áramót nam nettóeign íslendinga í frjálsum gjaldeyri og gulli tæpum 5% af innflutningsverðmæti ársins 1953, eða í'úmlega tveggja vikna innflutningi. Síðan hef- ur. þetta skánað örlítið og er gjaldeyi’iseignin komin upp í 7% af ái’sinnflutningi. Því má þó ekki gleyma, að ísleiidingar eru-inú komnir í allmikla skuld við; vöruskipta- löndin, og auk þess eru bank- árnir búirir' áð ráðstafa mikl- um gjaldeyfi með opnum á- þó ekki að vera. Gjaldeyris- forði er mikilvægur þáttur í hverju heilbrigðu hagkerfi, og án hans er hvorki hægt að veita atvinnuvegunum það frelsi né það öi-yggi, sem nauð- synlegt er til þess áð þeir þróist á heilbrigðgn hátt. . Framtíð Greiðslubandalagsins. Greiðslubandalag Evrópu var stofnað með það fyrir augum að greiða fyrir frjálsari við- skiptum meðal þátttökuríkj- anna. Einn liður í starfsemi þess var að veita í'íkjum þeim, sem þess þurftu, yfirdráttai'lán til þess að jafna greiðsluhalla við bandalagið. Slík yfirdi'átt- arréttindi hafa í reyndinni svipaða þýðingu og aukinn gjaldeyrisforði, þar sem þau gera þjóðum kleift að fá fé til að leysa úr stundarvandræðum. Greiðslubandalagið hefur borið mjög góðan árangur og orðið til þess að stórauka viðskipti í Evrópu og leysa verzlunina úr Iæðingi. Nú er hins vegar svo komið, að ekki er talin þörf fyrir Greiðslubandalagið í því foi'mi, sem verið hefui', og verður það væntanlega lagt niður næsta sumar. Hins vegar j er líklegt, að stofnaður verði einhvers koriar sjóður til þess að veita bráðabii-gðalán, en þó væntanlega eftir. strangari reglum en giltu hjá Gi’eiðslu- bandalaginu. Afnám Greiðslubandalags- | ins mundi hafa mjög óhagstæð áhrif á gjaldeyrismál fslend- t inga. Mikill hluti dollaraeign- j ai’inar mundi fara til þess að greiða upp skuld þá, sem ís- lendingar eru ’komnir í við bandalagið, en hún er nú köm- verður það sífellt erfiðara af^ brjótast inn á hina frjálsu markaði á ný. Áður en langt líður verða. íslendingarað skera úr því, hvort þeir vilja heldur leggja um stxmd á sig þungar byrðar til þess að geta eignast sterkan gjaldeyri og komið á frjálsum. viðskiptum, eða reyra sig um.. ófyrirsjáanlega framtíð í viðjan hafta og vöruskiptaverzlunar. byrgða- og gjaldéyrisloforðum.1 in upp í 98 milljónir króna. Og Sé allt þetta með talið, kemur jafnvel þótt stofnaður yi'ði í ljós, að> búið var að ráðstafa sjóður til að taka við hlutvei’ki M.s. Dronning Aiexandrme JÓLAFERÐIB verður frá Kaupmannahöfn 7. desember um Færeyjar til. Reykjavíkur. Tilkyniringar um flutning óskast sem fyrst send- ar skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 16. des til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. Skipaafgreiðsta |: Jes Zimsen Erlendur Pétursson. í Listamannaskálanum á morgun hefst kl. 2 e.h. Þetta er án efa gíæsilegasta hlutavelta ársins. Etitjitt ttúll — Mttppdrœtiisvintt itttjarttir sltt ötl ttttsi Komið Dragið tfr : V Sannfærist Safnaðarfélögin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.