Vísir - 20.11.1954, Page 6
VlSIR
Laugardaginn 20. nóvember 1954.
sbarett-symng
í Ausfyrbæjarbíói
á kvöíd /»#- 7.13 11.13
Kynni'r: Haraldur Á. Sigurðsson.
SKEMMTIATRIÐI:
Allreð. Andrésson: Gamanbáttur.
Haraldur Á Ssgurðsson: Gamanjjáttur.
Palazzo Musical Follies (þýzku harmónikustúlkurnar) syngja,
dansa og spda á harmónikur.
Eleonore Skorupa: Svngur dægurlög.
Hljómsveit B. G. (Björn R. Einarsson, Gunnar Egilsson o. fl.):
Jam—Session.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálístœðishúsinu í dag kl. 2—4, sími 2339 og eftir
kl. 4 í Austurbæjarbíói — sími 1384.
MíIsSímw
Viljum taka bílskúr á Ieigu nú þegar, helzi í
Hlíðunum eða Holíunum.
Upplýsingar í síma 5333 á mánudag.
MARGT A SAMA STA£)
Lítill sendiferðabíll
(Austin)
MeS nýjum mótor er til sölu nú þegar. Upp-
lýsingar í símum 5333 og 80953.
i * o 0 r, If
Kleppsspítalann vantar kyndara (vélgæzlumann) nú
þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. þessa
mahaðar.
Skrifstofa ríkisspitáfanna
Auglýsendur
Vestnrbæingar
Ef þið búið vestarlega í
Vesturbænum og burfið að
setja smáauglýsingu í Vísi
þá er tekið við henni í
Sjóbúðmra
við Grandagarð.
Það borgar sig að auglýsa
í Vísi.
Skósalan
Hverfisgötu 74.
Dömuskór frá 85,00
Allskonar
Barnaskór
Drengjaskór
Karlmannaskór
Vörumarkaðurínn
Hverfisgötu 74.
WVVVWWVWWWVVVVWWWWVVVVyVWVfc/WVVVWWVWVWVW J
Bezt aíi auglýsa í Vísi.
MLJF. V. M
Á morgun:
Kl. 10 f. h. Suhnudágasólinn.
— 10.30 f. h. Kársnesdeild.
— 1.30 e. h. Y.-D. óg V.-D.
(drengir).
— 1.30 e. h. Y.-D. Langa'g. 1.
— 5 e. h. Unglingadeildin.
— 8.30 e. h. Æskulýðssám-
koma. Síra Friðrik Frið-
riksson, dr. theol. talar.
Allir velkomnir.
RAUTT barnaþríhjól, með
grænu sæti og hvítum
gúmmíhjólum, tapaðist frá
Bergsstaðastræti 78 sl. mið-
vikudag. Uppl. í síma 3755.
(305
PENNI með gullhettu,
Parker 51, merktur Edda
Magnúsdóttr, tapaðist,
sennilega í nánd við Harð-
fisksöluna. Skilist gegn
fundarlaunum í Stangar-
holt 34. Sími 2750. (312
KARLMANNS gullarm-
bandsúr tapaðist nýlega
annað hvort við Skíðaskál-
ann eða hsr í bænum. Uppl.
í síma 3647. (311
IIUSNÆÐI. — Sjómaður,
með konu og árs gamalt
barn, óskar eftir herbergi og
eldunarplássi eða eldhúsað-
gangi. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „Sjómaður — 409.“
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
KENNI þýzku og ensku.
— Hallgrímur Lúðvígsson,
Blönduhlíð 16. Sími 80164.
(208
ftennir&n&nfí'&^orrMJttní
Eaitfósvegt JS5/ sínu W65.á2jéshif
&Higr ® 'fálœfingar e-fifSmgar—B
UNGUR maður óskar eft
ir einhverskonar vinnu
seinni hluta dags, fram að
áramótum. Margt kemur til
greina. Uppl, í síma 4695
(310
STÚLKA óskar eftir vinnu
fram að jólum; ekki vist. -
Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Á — B-------“ (250
TVÆR stúlkui' óskast,
önnur vön saumaskap og
hin frágangi. Verksmiðjan
Lady, Barmahlíð 56. (309
DRENGUR óskast til
: sendiferða hálfan daginn,
Þarf- að hafa hjól. Úppl. í
Borgartúni 8, uppi. (314
MALARASTOFAN. Banka
síræti 9. (Inngangur frá Ing-
ólfsstræti). Skiltaviima og
allskonar málningarvinna.
Sírni 6062. í (489
UR OG KLUKKUR. —
Vðegrðir á úrum og klukk-
um. Jón Sigmundsson, Skart
gripaverzlun, Laugavegi 8.
(271
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótórum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 81279.
MÁLNIN G AR -verkstæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fagmenn. Sími 82047. (141
SUNBEAM hrærivel til
sölu á Ránargötu 35. (308
ÚT VARPS - gr ammóf ónn,
Zenith, til sölu. — Uppl. í
síma 3256 eftir kl. 3. (304
EINSETTUR klæðaskáp-
ur til sölu. Uppl. á Eiríks-
göíu 33, miðhæð, vestur-
enda. Sími 2651. (306
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og prjónastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
(383
ÓDÝRT. Eldhúsborð, eld-
húskollar og dívanar. Verzl-
unin Grettisgötu 31. — Sími
3562. (285
g
s* Jjz O
§.» *£
SS^ss
‘ >
93 p
.erg S*
tw
Pv <
%
§
Hitarí í vél.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
í dag kl. 1 verður opnuð gólfteppasala í Bergsstaðastræti 28 (áður Últíraa).
Flestar stærðir og gerðir, sanngjarn* verð. — Koraið sem fyrst meðan nógu er úr að velja.