Vísir - 20.11.1954, Síða 7
Laugardaginn 20. nóvember 1954.
VlSffi
f
VERZLUIVARPLASS ÓSKAST
c fyrir antikvörur, helzt nálægt miðbænum.
símum 7372, 7335 og 81267.
um í herberginu. Myndin var gerð af hagleik af manni, sem
kunni að sýna þjáningar, og blóð rann úr sárunum fimm. XJndir
krossinum stóð nú sendiherra Spánar og talaði blíðmáll í meira
lagi.
— Þér eigið að skora Courtenay á hólm og vega hann.
Þetta var mikil freisting....Renard sá, að John langaði til
að gera þetta, svo að hann reyndi að ganga endanlega frá þessU.
— Sem aðalsmaður hafið þér rétt til að skora hann á hólm,
og hann verður áð berjast við yður. Drottningin kann að láta
líta svo út sem hún verði yður reið 'fyrir þetta, en með sjálfri
sér mun hún verða fegin, og eg og stuðningsmenn mínir munum,
gæta þess, að þér verðið náðaður fyrir vígið. Hægt er að koma
því svo fyrir, að þér getið komizt undan til Spánar og stutt dvöl
þar eða í Niðurlöndum gæti einnig verið til góðs. Síðan gætuð
þér komið heim aftur, er allt væri klappað og klárt, farið til
hirðarinnar, gengið að eiga hverja þá konu, sem yður fýsti ....
Nú skildist John allt í einu, við hvað var átt. Þarna var agnið,
sem átti að nota, til þess að fá hann til að gera það, sem nauð-
synlegt þótt. Hann átti að hafa heimild til að ganga að eiga
hverja þá konu, sem hann óskaði. Otterbridge hafði sjálfur beitt
sömu aðferð. John tók ákvörðun sína og stöðvaði á samri stundu
loforðaflaum sendiherrans.
— Með allri virðingu fyrir húsbónda yðar neita eg að fallast
á þetta.
Hann hafði ósjálfrátt haldið um meðalkafla sverðs síns og
svo fast, að hann fann skyndilegá til eymsla í hendinni. Hann
losaði takið og sagði til frekari skýringar: — Eg mundi ekki I
hika við að vega Courtenay í bardaga, sem risi vegna okkar
sjálfra, því að hann hefir gefið mér gilda ástæðu til að drepa
sig. En eg er ekki fáanlegur til að vega hann í einvígi vegna
ríkismálefna. Þér verðið að afla annars morðingja.
Fenard vildi ekki reiðast, þótt John gæfi æma ástæðu til
þess. — Eg leit svo á, að þér telduð yður hafa næga átyllu til
að halda málstað yðar til streitu, lávarður minn, en vitanlegá
getið þér bezt um það dæmt. En svo getur farió, áður eh mjög
langt líður, að þér neyðist til að grípa til viðelgahdi ráðstafana,
og mun loforð mitt þá standa.
John hneigði sig, án þess að rétta honum höndina, eh Spán-
verjinn var hinn rólegasti, þegar þeir skildu. John var hugsjúk-
ur, er hann fór til Rose, og vonaði aðeins, að Francis mundi
bera honum orð um að Roger væri á leið til Frákklands.
En vikah leið til enda, án þess dð nokkurt boð kæmi frá
Francis.
XIII. kafli.
Ahna og Margaret vörum önnum kafnar við undirbúning
brúðkaupsveizlunnar. John og Anthony voru sýnilega önnum
káfnir líka við ráðagerðir sínar. Anna varð þess vör, að John
hafði miklar áhyggjur út af fjarveru Frands, þótt hánn talaði
ekki um það. Hún sýndi honum hluttekningu án nærgögulla
spuringa og á þann hátt vánn hún trúnað hans.
Þau fóru á fálkaveiðar og ætluðu að veiða akurhtsenur. Fálk-
öíívrá — Óílvrt
Crepe nylon sokkar
do. lierra —
Sængurveradamask
Dakrongabardine
Púður frá 2,00
Varalitur frá 8,00
V önimarkaðurmn
Hverfisgötu 74.
MAGNOS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Málf lu í ningsskrif s tof a
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Pal og
Personna
Rakvél
RakvélablöS
Aiinast allskonar skreytingár á gluggiun og í;
VérzhuiÚm. Athugið að panta jólaskréytinguna I;
tíma.
. \ ár
Lárus Agsístsson
Uppl. í síma 5293.
^VVUVWAVVWWUVVWVWVWUUWWVVVVVWUW^VWi
rfWWWMíWlAiWJWAVUWVvWWUVWVVWVWVUWlJWW^
A kvoitlvdkuititif.
Það var við fyrir nokkru að
falleg stúlka í Torino, alveg á
borð við Ginu Lolobrigida, var
stödd í kaffihúsi einu þar í
borg. Við borð nálægt sátu 4
karlmenn og hún brosti sætt til
þeirra. Af þessu varð stórkost-
legt uppnám og karlmennirnir
fjórir byrjuðu að kýta hástöf-
um. Þóttist hver um sig hafa
átt brosið frá yngismeynni.
Hávaðinn jókst og endaði með
illvígum slagsmálum og pústr-
um. Varð að lokum að aka
keppendunum á sjúkrahús til
þess að láta gera að sárum
þeirra. En merkilegast var þó,
‘ að þeir voru allir um áttrætt.
•
Maður kom inn í „bar“ á
10. götu í N. Y. og sagði: „Hve-
nær tókuð þið upp á því að
dreifa sagi á gólfið?“
„Þetta er ekki sag,“ sagði
þjónninn. „Það eru húsgögnin
frá í gærkvöldi."
Robert Schumann hinn
franski er piparsveinn. Og
einu sinni var hann að því
því spurður, hvernig á því
stæði að hann hefði ekki
kvænst. „Ef yður langar til, að
fá að vita það er það mér ekki
Jaunungarmál, þó að langt sé
um liðið síðan hún gerðist,
sagan sú. Eg kom einu sinni
inn í strætisvagn, sem var troð-
íullur og var eg þá svo óhepp-
inn að stíga ofan á fótinn á
konu einni er þar stóð. „Þú ert
alltaf sami klaufinn,“ sagði
hún og hellti yfir mig skömm-
i unum. Eg undraðist vitanlega
að hún skyldi þúa mig og bað
hana afsÖkunar. En þá sneri
hútt. við blaðinu, varð hin al-
úðlegasta. Bað hún mig áð
fyrirgefa og sagði: ,.Eg tók feil
á yður, eg Hélt þer vseruð máð-
urinn minn!“
Frá því augnáblíki ákváð eg
að kvænast ekki.“
Texasbúi koin til Ástralíu og
þó að það sé stórt land þá
blöskraði Texasbúanum það
ekki, því að állt er stáerst i
Texas, eins og kunnugt er. En
svo var farið með hann í öku-
ferð honum til skemmtunar og
í þeirri för sá hánn nokkur
pokadýr á hlaupum. „Nfei, það
verð eg þó að játa,“ sagði hann,
„að svona stórar engisprettur
höfum við ekki í Texas“.
1696
€. & SutnuýkA
"H/£> HEAP SHOL/LP CaVtEÖFFS"
SAID JQ6É, (NDI6NANTLY. 'lHE WORK
.ÉiÍlisi. FOR LAZAR!"
...THE N6XT MORNIN&
THE TWO MEN WERE COMPUTIJslö
THE DAMAGE WHEN A SÚDDEN OOM
MOTION 60UNDED OUTSlDEl
LITTLE JOSÉ WAS WIELDINS A
HEAVY MACHETE OVER.A STŒANGEIZ
"SZ/'SAIDTrlE MANSlHAVBÁ
MESSAGE. SE/JOR LAZAR CHALLeMGB.
THIS O/VE TOA PUEL-TÖ THE OEATH!*
Copr. 1051. S<Jg»rRloenurroueh», Inc.—Tw,Tug V. S.Pat.OIT.
Diatr. by Urúted Feature Syndicate, Inc.
Morguninn eftir, þegar Tarzan og
voru að reikna út tjónið, sem
«•«* hafði, heyrðu þ«ir hávaða úti
Wr.
Þeir komu auga á José litla þar
sem hann lá of an á manni nokkrum
og sveiSteSi stútri sveðju yfir höfði
hans.
.Það ætti að höggva af honum
höiuðið!“ hrópaði José æstur. „Hann
éí l'- nuá& Lazars!“ ■-
„Eg hef Skilaboð til yðar, herra,“
sagði sendiboðinn við Tarzan. „Laz-
ar skorar yður á hólm, — upp á lít
og dauða!“ j.