Vísir - 20.11.1954, Page 8
|i VÍSIR er ódýrasta blaðið og J)ó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
VI8I
Laugardaginn 20. nóvember 1954.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
M&ndes-Fvance segiw*:
Títiögur Rússa um Evröpuráðstefnu eru
barnalegar og hættulegar.
Lofar fuESglidlngu Parasar
samninga fyrlr áraméf.
Erlendis er það algengt, að konur hafi á hendi benzínsölia.
Þessar á myndinni starfa í Deidesheim í Pfalz í Þýzkalandi.
Þær eru á hjólaskautum til að vera snarari í snúningum.
Nýtt hneykslismál í Röm.
Það er siðferðilegs eðlis og kommún-
istar við það riðnir.
> Einkaskeyti frá AP.
Washington í morgun.
Mendes-France forsætisráð-
herrai Frakklands sagði hér í
gær, að tillögur ráðstjórnarinn-
ar rússnesku um ráðstefnu 25
þjóða um Evrópumálin, væru
barnalegar, óraunhæfar og jafn-
vel hættulegar.
Hann lcvað slíka ráðstefnu
«kki mundu geta leyst nein jþau
Vandamál, semekki hefði telc-
ist að leysa á undangengnum ár-
um. Hann kvaðst eltki vera mót-
fallinn þvi, að rætt væri við
Jtáðstjórnarríkin, því færi fjarri,
það bæri að gera að vel undir-
liúnu máli og með þeim hætti,
að árangurs mætti vænta.
Mendes-France kvað fulltrúa-
•deild franska þingsins mundu
staðfesta Parísarsamningana fyr-
ir áramót og efrideild þingsins
eftir það án tafar.
London: Fréttaritari Times i
'Wasliington segir, að með þess-
Jim ummælum hafi Mendes-
France í reyndinni lofað full-
gildingu fyrir áramót. í Glasgovv.
Herald er um þetta rætt og sagt
að Mendes-Fránce liafi verið ó-
spar á loforð, en á hitt megi
jafnframt minna, að hann hafi
staðið við það, sem hann hafi
lofað til þessa, og vonandi verði
hið sama uppi á teningnum nú.
— í mörgum brezkum blöðum er
rætt um það, að andúð hafi kom-
ið til sögunnar í Bandaríkjunum
gegn Frökkum, eftir að þeir
felldu Evrópusáttmálann, og eitt
verkefni M.-Fr. í ferðinni sé að
uppræta þessa andúð, og vonandi
takist honum það.
Efnahagur Frakka.
— Norður-Afríka.
Mendes-France kvaðst lita á
það sem eitt sitt höfuðhlutverk,
Tveir þingmenn, Sigurður Ó.
Ólafsson og Páll Zophoniasson,
bera fram till. til þál. um rann-
sókn á Geysi.
Tillagan er á þessa leið:
„Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta fara fram
ýtarlegar rannsóknir á Geysi,
svo að ljósara liggi fyrir, hvort
hafa megi áhrif á það, hvenær
hann gýs, og með hvaða að-
ferðum það verði gert, og einn-
ig á hvern hátt hann verði bezt
varðveittur. — Kostnaður við
rannsóknirnar greiðist úr rík-
issjóði."
Greinarferð er á þessa leið:
L Aliir vjta, að Geysi var hætt-
að lífga efnahags- og atvinnulíf
landsins. Um Norður-Afríku
sagði hann, að Frakkar stefndu
að sjálfsforræði þjóðanna þar og
framlialds tengslum þeirra við
Frákkland. Hann kvað æsinga-
áróðri haldið uppi gegn Frökk-
um frá útvarpsstöðvum i Rairo
og Budapest, og frá sömu aðilum
kænm vopnin.
Vöruskiptajöfnuður
hagstæður í okt.
Vöruskiptajöfnuðurinn var
hagstæður í októbermánuði
síðastliðnum um 20 milljónir
og 833 þúsund krónur.
Alls nam útflutningur í okt.
sl. 116 milljónum og 719 þús-
undum, en innflutningur 95
millj. 886 þús. Alls’hefur verið
flutt út á árinu sem nemur
691 millj. 076 þús., en inn sem
nemur 894 millj. og 600 þús.
Utflutningur í október í
fyrra nam 66 millj. og 666
þús., en innflutningur í sama
mánuði 119 milj. og 660 þús-
unum. Á tímabilinu jan.-okt. í
fyrra nam útflutningur alls
529 millj. og 613 þús., en inn-
flutningur á sama tíma 813
millj. og 172 þús.
Vöruskiptajöfnuður það, sem
af er þessa árs er óhagstæður
um 203 millj. og 524 þús., en
var á sama tíma í fyrra ó-
hagstæður um 283 millj. og
559 þús. kr.
Útflutningurinn í okt. í ár
er sá mesti, sem um getur.
Næstmestur hefur hann orðið í
nóv. 1953, en þá nam. hann 97
millj. og 192 þús. kr. og þar
næst í nóv. 1952, en þá nam
hann 92 millj. og 803 þús. kr.
ur að gjósa, þegar Trau^ti Ein-
arsson prófessor vakti hann til
lífsins aftur. Geysir er þekkt-
asta náttúrufyrirbrigði þessa
lands og jafnframt eitt hið
merkilegasta. Margir óttast um
framtið Geysis og halda jafn-
vel, að svo geti farið, að hann
leggist aftur til hvíldar. En um
það ættu allir íslendingar að
geta verið sammála, að það
væri illa farið og sjálfsagt að
reyna að sporna við því eftir
föngum.
Tillagan er flutt í því skyni,
að sem beztar upplýsingar fáist
um þessa dýrmætu þjóðareign,
svo að vitað verði, á hvern hátt
hún verði bezt varðveitt.
Panamaskurð-
ur breikkaður
og dýpkaður.
Einkaskeyti frá AP. —
Yfirstjórn Panamaskurðar-
ins hefir nú til athugunar á-
ætlun, sem gerð hefir verið um
breikkun og dýpkun skurðsins.
Gert er ráð fyrir, að breikka
skurðinn nægilega til þess að
skipalestir geti mætst þar, og
einnig að dýpka hann svo stærri
skip en nú geti siglt um hann.
Framkvæmd verksins mun taka
eigi skemmri tíma en 5—6 ár.
Tvímenningskeppni
í bridge lokiö.
Bridgekeppni bridgedeildar
Breiðfirðingafélagsins er nú lok-
ið og urðu þeir ívar og Gissur
sem lengstaf héldu forystu í
keppninni, efstir.
Úrslit urðu annars þessi:
ívar — Gissur 442 stig, Einar
— Ingi 423%, Dagbjört — Kristj-
án 420, Einar — Arnór 417, Bald
vin — Lilja 414, Olgeir — Bene-
dikt 408%, Magnús — Þórarinn
408, Thorberg — Bjarni 405%,
Guðrún — Óskar 404, Magnús
— Ragnar 402%, Elin — Ásmund
ur 400, Þórarinn — Þorsteinn
395%, Daníel — Kristín 3951/2,
Andrés — Halldór 390 stig.
Sveitarkeppni hefst á þriðju-
daginn kl. 7% í Breiðfirðinga-
búð.
Kjaritorkuspreitgingar
bolaBar í US.
Einkaskeyti frá AP.
Washington í morgun.
Kjarnorkunefnd Bandaríkjanna
hefur tilkynnt, að næsta vor
fari fram prófanir á kjarnorku-
vopnura í Nevada-auðninni. —
Þar hafa kjarnorkusprengjur oft
áður verið sprengdar við slíkar
tilraunir.
Það hefur verið mikið um það
rætt í Bandaríkjunum, Japan og
fleiri löndum hvar í heiminum
skyldi leyfa slíkt. M. a. kom til
orða, að Bandaríkin létu slíkar
sprengingar fara fram á suður-
skautssvæðinu, þar sem þeir gera
tilkall til landa, en vitað er, að
það mundi sæta hörðum mót-
inælum. Mikil andúð ríkir í Jap-
an gegn frekari kjarnorluivopna-
prófunum á Kyrrahafi eða Si-
beríu. í Bandaríkjunum sjálfum
hafa heyrzt raddir um, að Banda
ríkin ætti ekki að vekja andúð
á sér með slikum prófunnm ut-
an Bandaríkjanna.
27 menn hafa beSið bana í
námu í Belgiska Kongó, þar
sem uranium er unnið úr jörðu.
Einkaskeyti frá AP. —
Rómaborg í gær.
Samkvæmt réttarúrskurði
uppkveðnum í gær hefur aðal-
sakborningum í Montesimálinu,
þeim Piero Piccioni og Ugo
Montana, verið sleppt úr lialdi,
gegn tryggingu fyrir, að þeir
komi fyrir rétt, er þeir verða
til þess kvaddir.
Þeir voru handteknir 21.
sept. Piccioni er 32 ára gamall
píanisti, sonur Piccioni fyrr-
verandi utanríkisráðherra,
sem baðst lausnar vegna
hneykslisins. Ugo Montagna,
sem kallar sig markgreifa, er
sakaður um hlutdeild og yfir-
hilmingu.
En nýtt hneykslismál er
komið til sögunnar í Róm.
Kommúnistalögfræðingur, Giu-
seppe Sotgiu og kona hans
eru við bendluð. Eru þau sök-
uð um að leiða unglinga á
glapstigu. Hafi þau gert. sér
tíðar ferðir í vændishús, þar
sem miðaldra menn og ungling-
ar af báðum kynjum venja
komur sínar.
Kommúnistalögfræðingur-
„Viitstri öfiin..."
Framh. af 1. síðu.
og greiddi Skúli Benediktsson,
sem er framsóknarstúdent og
form. ráðsins, atkvæði gegn til-
lögunni um Steingrím Steinþórs-
son.
Virðist samkomulag liið ákjós-
aiilegasta meðal þessara „vinstri
afla“ Háskólans, og sambúðin
ágæt með koinmúnistum, frjáls-
þýðingum, krötum og frainsókn-
armönnum.
Þess skal að lokum getið, að
síðar var ákveðið, að Jakob Bene
diktsson skyldi ekki tala í há-
tíðasalnum, heldur próf. Sigur-
björn. Mun „vinstri öflunum“
hafa þótt of rönun kommúnista-
lyktin, ef Jákob væri þarna lika,
og var hann þvi látinn þoka.
inn og kona hans hurfu, ejr
kunnugt varð um ásakait-
irnar gegn þeim, en mnboðs-
maður þeirra segir þó, að
þau muni mæta í rétti, þeg-
ar þeim verði stefnt þangað.
Kabafrettsýning í Aust-
urbæjarbfól.
í kvöld kl. 7,15 og 11,15 verður
efnt til Kabarettsýningar í Aust-
urbæjarbíói og munu þýzku har-
moníku-meyjarnar, sem skemmt
hafa í Sjálfstæðishúsinu undan-
farið, koma þar fram ásamt
þýzku söngkonunni Eleanora
Skorupa.
Þá mun Alfreð Andrésson koma
þar fram að nýju eftir langvinn.
veikindi og munu það verða gleði
tiðindi fyrir liina fjölmörgu að-
dáendur hans. Alfreð mun flytja
gamanþátt. Haraldur Á Sigurðs-
son mun einnig flytja gaman-
þátt og verður jafnframt kynnir
Hljómsveit Björns R. Einars-
sonar og Gunnars Egilssonar
leikur þar ýms lög.
Skattalækkyn
í VÞ.
Einkaskeyti frá AP.
Bonn í morgun.
Vestur-þýzka sambandsþingið
hefur samþykkt skattalækkun,
sem nemur allt að 25 af hundr-
aði.
M. a. er ákveðin mikil lækkun
á tekjuskatti. Þetta er liér talin
vera mesta skattalækkun síðari
ára í nokkru landi, og séu þó
skattar í V.-Þ. enn liærri en i
flestum löndum.
• Vestur-þýzka sambandsstjóm
in hefur samþykkt fullgild-
ingarfrumvörpin, sem lög®
verða fyrir sambandsþingið.
Kaiser, sem á sæti í stjórn
Adenauers, og 4 ráðherrar ún
þýzka flokknum voru því mót
fallnir að frv. um Saar yrði
Vilja láta fram fara ýtar-
legar rannsóknir á Geysi.
Tillaga borin fram um þetta á Alþingi.