Vísir - 24.11.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. nóvember 1954 VISIR FRAMFARIR OG TÆKNI ♦ Er ga§-tnrbman iram- tiðar bíla-hrejiillíitn ? Tdrbmuht*eyfilS er mlkjií Séttaríl og kn’ýr vagmnn áfram me& ofsalegtim hrala. Nýlega var reyndur bíll á tilraunasvæði Chrysler-smiðj- anna í Chelsea í Michigan, sem vakti feikna athygli. Þetta var að sjá sem venju- legur Plymouth-bíll, en þegar betur var að gáð, kom í ljós, að hann var allt öðru vísi, þ. e. a. s. knúinn gastúrbínu í stað venjulegs benzínhreyfils. Bíll þessi náði feikna hraða, en há- vaði í honum var nær enginn, aðeins eins og andvarp, segja þeir, sem viðstaddir voru. Ýmsir bílaverkfræðingar líta svo á, að gastúrbínan sé fram- tíðarhreyfill bílanna. Túrbínur þessar eru náskyldar þrýsti- 'loftshreyflum flugvélanna, sem sennilega eiga eftir að útrýma venjulegum skrúfu-hreyflum. Með notkun túrbúninnar í bílum vinnst margt. Þar þarf ekkert vatn og þarafleiðandi heldur ekkert kælikerfi, sem er rúmfrekt og kostnaðar- samt. Þar skiptir- líka minnstu máli, hvort eldsneytið sé „vandað", því að unnt er að Ibrenna bæði flugvélabenzíni og hráolíu. í túrbínu-hreýflin- um er ekki nema eitt rafkerti, og er það aðeins notað til þess að setja vélina af stað. Á veturna er auðvelt að setja hreyfilinn af stað, og hann þarf engan upphitunartíma. í hreyfli þessum er sjálfvirk skipting, og þess vegna er engin tengsli (kúpling) eða ,,gírstöng“. Þar þarf aðeins benzíngjafa, hemla og „aftur-á-bak“. En það, sem e. t. v. skiptir mestu máli, að túrbínuhreyfillinn er svo sniklu léttari en venjulegir, vegur aðeins tæpan helming á við benzín-hreyfil af gömlu gerðinni, en það skiptir megin- máli. Meira að segja telja verk- fræðingar, að unnt sé að hreyfil í vörubíl fyrir fjórum árum, 175 hestafla, og er hann enn í notkun. Sá hreyfill vegur ekki nema um rúm 100 kg., og er um 1100 kg. léttari en benz- ínhreyfill af venjulegri gerð með sömu hestaflatölu, og tek- ur ekki nema 13% þess rúms, sem hann myndi taka. Aðrar bandarískar bíla- smiðjur hafa ekki legið í leti á þessu sviði. General Motors- smiðjurnar hafa sýnt slíkan bíl á þessu ári, aðeins í tilrauna- skyni, og Ford er líka með sitt- hvað á prjónunum. En túrbínubíllinn í fjölda- framleiðslu á enn langt í land. Snúningshraðinn í túrbínun- um er ákaflega hár, 35.000— 40.000 á mínútu, en útblástur- inn svo heitur, að hann svíður eða kveikir í því, sem fyrir kann að verða. Mjög verðmæt- ir málmar, sem þola mikinn hita, eru notaðir við smíðina, svo sem nikkel, kobalt, molyb- denum, króm og tungsten, en þeir eru mjög dýrir. En allt stendur þetta til bóta. Reiðhjólið, sem stúlkan heldur á hérna á myndinni, er smíðað úr gleri, en er þó a. m. k. eins sterkt og venjulegt reiðlijól. Aðalkostur þessa reiðhjóls er þó sá, að það er miklu léttara en venjuleg, og sumir segja, að þetta verði framtíðarfarartækið á þjóðvegum Danmerkur, þar sem reiðhjól þykja ómissandi. fertjstuiia í sroii þrýstHoftsfliggvéla ? Beeing-smi&jurnar hafa slíka risafiugvél i smíðuirs, sem aær 80O ksn. me&alhraða í 12 jjsús. BTE-. hæð. Eins og kunnugt er, þykja smækka túrbínu-hreyfilinn enn Bretar hafa staðið einna fremst meira. | í framleiðslu stórra þrýstilofts- En það eru ekki aðeins knúinna farþegaflugvéla, en nú Chrysler-smiðjurnar, sem fást telja Bandaríkjamenn sig hafa við tilraunir á þessu sviði, síður teiknað vél, sem sé fullkomnari en svo. Brezku Rover-smiðjur- en þær, sem fyrir voru. nar hafa smíðað túrbínu-bíl, I Það eru Boeing-smiðjúrnar sem vakti athygli á þjóðvegum^ í Seattle á vesturströnd Banda- hreyfla B-47 sprengiflugvélar, Belgíu með því að aka þar um ríkjanna, sem hafa ráðgert og ; risaflugvélina B-52, sem með 240 km. hraða á klst. En þessa risaflugvél, sem verður knúin er átta þrýstiloftshreyfl- v'erði komið fyrir sérstökum hreyflum til þess að hægja á ferðinni í lendingu. Boeing-smiðjurnar njóta mikils trausts og álits, liafa smíðað margar stærstu þrýsti- loftsflugvélár Bandaríkjahers svo sefn hinaf ffægu séx- Hults-aximar sænsku þykja þær beztu í heimi. Þær reynast jafnvei eiorður í bppbndi og í frumskógiifli Suður-Ameríióí. Einhver frægasta axa-verk- smiðja heims er sænsk, heitir Hults Bruk, og stendur á gömlum merg. Verksmiðja þessi er ekki að- eins fræg fyrir þá sök, að hún er stærsta sinnar tegundar í Evrópu, þar sem hún fram- leiðir um 300.000 axir á ári,1 heldur og vegna þess, að hún er yfir 250 ára gömul. Hults-verksmiðjan stendur í djúpu gili sem er í skógivax- inni klettaöxl við Kolmarden, skammt frá verksmiðjubænum Norrköping. Hún var stofnsett árið 1697, og hóf þá framleiðslu nagla. Það var ekki fyrr en seint á 19. öld, að þessi verk- smiðja tók að einbeita sér við framleiðslu axa. Til gamans má þó geta þess, að axa-framleiðsla á þessum slóðum á sér æva- forna sögu, því einmitt á þess- um sama stað voru smíðaðar steinaxir fyrir um það þil 5000 árum. Skammt frá Hults-smiðj- unni er vatn og úr því fellur á, er virkjuð hefur verið og sér henni fyrir rafmagni. Þar er vélakostur hinn fullkomnasti sem völ er á, sem unnt er að frameiða um 1200 axir á dag. Hin gamla aðferð, að gera ax- irnar úr járni með stál-egg, er löngu úrelt, og nú eru áxirnar smíðaðar úr einu stálstykki, en hráefnið úrvalsstál frá Domn- arvet, Fagersta og Uddeholm. Þar vinna sérþjálfaðir menn að axarsmíðinni, sem hafa hin nákvæmustu tæki og áhöld í þjónustu sinni, og fátt eða ekk- ert tilviljunum há. Verklægn- in hefur gengið í arf frá föður til sonar, og ýmsir axasmiðir Hults eru afkomendur margra kynslóða hagleiksmanna í þessari grein. Geta má þess, að meðalstarfsaldur þeirra, sem nú vinna þar, er 23 ára. Hults-axir þykja beittastar og vandaðastar allra axa heimsins, segja þeir, sem bezt kunna skil á slíku, svo sem skógarhöggsmenn í Lapplandi og starfsbræður þeirra, sem höggva hörðustu trjátegund heims, quebracho-tréÓ í Suður- Ameríku, enda er þar einna betzur markaður Hults-axanna. Axirnar eru að sjálfsögðu af ýmsum gerðum, eftir því, til hvers þær eru ætlaðar: Skóg- 1 arhöggsaxir, slökkviliðsmanna- axir, skáta-axir óg þar fram j eftir götunum, en alls eru teg- 1 undirnar 80, sem Hults-verk- smiðjan framleiðir. EndurbœttuM* bílluhtir. Eftir fjögurra ára rannsókn- ir hefir bifreiðaluktaframleið- endum heppnazt að framleiða bílluktir, sem bera skærari birtu en áður. Hafa linsurnar verið teikn- aðar af nýju og eru þannig gerðar, að þær beina ljósinu meira hægra megin vegarins og útiloka aukageisla, sem trufla við aksturinn. Þessar nýju lukt- ir hæfa vel nýjustu gerðum bíla. Lyktarlaus málning. Nýkomin er á markaðinn í Chicago ný, lyktarlaus máln- ingartegund, sem ekki getur lekið. Málningin lítur út eins og þeyttur rjómi, en þynriist út undir burstunum, þegar verið er að mála. Til öryggis á þjóðvegum. Umferðarslys eru ákaflega 1 tíð í Bandaríkjunum, eins og nærri má geta þar sem bíla- mergð er svo mikil. Margt hefur verið gert til þess að reyna að draga úr slys- um á þjóðvegum landsins. —■ Meðal annars hefur verið út- búin „væluskjóða“ (sírena) á þjóðvegum sem fer af stað af sálfu sér, þegar bifreið nálgast þann kafla vegarins þar sem aðeins er leyfður hægur akstur. það er mikill galli á þessum vagni, að hann er ákaflega .eldsneytisfrekur, enda aðeins um tilraunabíl að ræða. Þa hafa Frakkar smíðað vörubíla, sem knúðir efu túr- bínuhreyflum, svo og Fiat- smiðjurnar ítölsku. Fiat-bíll- inn náði leikandi tæpum 250 km. á klst. Sá heitir Dante Giacosa, sém teiknaði þenna vagn. Hann gerir helzt ráð fyrir, að túrbínuhreyfillinn verði fyrst notaður í járn- brautarlestum og skipum, en síðar 1 vörubifreiðum. Þá hafa Tékkar smíðað slíka vagna, svo og Þjóðverjar, en Boeing-flugvélasmiðjurnar í Kaliforníu smíðuðu slíkan fullsmíðuð á næstu mánuðum. um. Þrýstiloftsflugvél hefur Hún á einkum að fljúga í há- flogið frá Kyrrahafsströnd loftunum, í 12.000 metra ,hæð Bandaríkjanna til V/ashington eða svo, og á að geta flutt allt á 3 klst. 46 mínútum, en þetta að 120 farþega. j er lO stunda flug í risa-Sky- Verkfræðingar Boe'ing- mastervél, og má af því marka smiðjanna verjast flestra frétta hraðann. af þessari vél, en segja þó, að varið verði um 15 millj. dollara til smíði þessarar einu flugvél- ar. Flugvélin verður með ská- settum vængjum, 'dg verða hreyflarnir hver um sig festir í Boeing-smiðjunum starfa um 5000 verkfræðingar og sér- fræðingar um ýmis atriði flug- vélasmíðanna, og hafa þeir öðlazt mikla reynslu í smíði risaflugvéla. Hin nýja þrýstiloftsflugvél við þá, en ekki byggðir inn í (Boeing-smiðjanna, sem sagt vængina. Það þykir háskalegt, hefur verið frá, mun fljúga ef vélabilun skyldi koma fyrir. með 800 km meðalhraða. Talið er, að nota megi hina nýju flugvél á flugvöllum þeim, sem þegar eru fyrir hendi, enda Gott rusuút- rurpsviðtœk L Vasa-útvarpsviðtæki eru ekki ný uppfinning, síður en svo. Fyrir nokkru hefur fyrir- tækið Engineering Associates, Inc. í Indianapolis, hafið fram- lieðslu á tæki, sem reynist sér- lega vel. Það er ekki nema 12,5 cm. á hæð, 7,5 cm. á breidd og rúm. 3 cm. á dýpt. Engir lamp- ar eru í tækinu, en þó heyrist ágætlega í því, bæði tónlist og tal, að því er sagt er. í Þýzkalandi ganga sumir a keðjum, líkt og bílar. Þessi uppfinning kæmi sér stundum vel hér heima. • Raab, kanzlari Austurríkis, ræddi við Eisenhower for» seta í gær um alþjóðahorfue og sáttmála við Austurríki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.