Vísir - 24.11.1954, Blaðsíða 11
6
Miðvikudaginn 24. nóvember 1954
vlsra
Lokabindi af Sögu manns-
andans komið út.
Kitsafn. þetta er í fimm bindum og
ijallar lobabindið um Vesturlönd.
Nýlega er komið á markað-
inn 5. og síðasta bindi hins
mikla ritverks próf. Ágústs H
Bjarnason um sögu manns-
aridans og ber það sérheitið
„Vesturlönd“.
Eins og almenningi mun
kunnugt er hér um að ræða
endurútgáfu. breytta og til
muna aukna, á yfirliti yfir sögu
mannsandans. sem próf. Ág.
H. Bjarnason skráði fyrir hálfri
öld og kom þá út í f jórum bind-
um.
Með þessu riti var íslenzkri
alþýðu í fyrsta skipti gefinn
kostm’ á að kynnast höfuð-
bindi áður en hann féll frá þann
22. sept. 1952. en var hinsvegar
ekki búinn að gera þær breyt-
ingar á „Vesturlöndum“, sem
hann hafði ætlað sér, fyrir
bragðið er þetta bindi að veru-
legu leyti endurprentun á
frumútgáfunni en sérstökum
kafla um Dante bætt framan
við nýju útgáfuna; er það þátt-
ur sem birtist í Iðunni fyrir all-
mörgum árum.
.,Vesturlönd“ er stór bók,
svo sem hin fyrri bindi þessa
ritsafns. Er það hátt á 4.
hundrað síður og er aðalefni
ritsins skipt í fimm meginkafla,
straumum í trúarbrögðum. lifs- | auk úímatals og inngangs, en
og heimsskoðun fyrri alda og kaflarnir eru: Dante — End-
þróun þeirra frameftir öldun-
um. Hér var því um ómetan-
legan andlegan f jársjóð að ræða,
urreisnartímabilið — Siðbótar-
tímarnir — Heimsmýndin nýja
og loks Hin. nýrri heímspeki.
sem höfundi verður seint að i.Sonur höfundarins Hákon
fullu þakkaður, enda mun rit
þetta hafa haft geysi mikil á-
hrif á ungt og hugsandi fólk,
sem leita vildi út fyrir hinn
þrengsta sjóndeildarhring og
takmörk dægurþrass og mat-
aráhyggna.
Fyrir nokkurum árum hóf
bókaútgáfufyrirtækið „Hlað-
búð“ að gefa Sögu mannsand-
ands í nýrri og bættri útgáfu
og vandaði mjög til hennar í
hvívetna, skreytti hana fjöl-
mörgum myndum og prentaði
á prýðisgóðan pappír. Sjálfur
undirbjó höfundurinn hina
nýju útgáfu. jók hana til stórra
muna og skrifaði auk þess heilt
bindi til viðbótar, sem hann
nefndi „Eóm“. og er 4. bindið
í röðinni. Auðnaðist höfundi
að leggja síðustu hönd á það
Bjarnason skógræktarstjóri
skrifax eftirmála.
Með „Vesturlöndum“ er út-
gáfu þessa merka ritsafns að
fullu lokið.
Varnarliðið...
Framh. af 1. síðu.
slétt og vönduð, enda nauðsyn-
légt, þar sem þrýstiloftsvélar
eiga að taka sig þar á loft og
lenda þar, en þær þola engar ó
jöfnur á brautinni.
Nokkrar þrýstiloftsvélar hófu
sig á loft, og var það stórfeijg-
leg sjón að sjá þær bruna fram
brautina með ofsaliraða, en aftur
úr þeim stóð eldstrókurinn, líkt
og úr glóðarlampa. Kom það
greinilega í ljós, að flugs'élar
þær, sem bækistöð hafa á vell-
inum, miðast við varnir en ekki
árás.
Síðan gafst fréttamönnum'
kostur á að skoða annan lier-
búnað varnarliðsins, svo sem 26
lesta skriðdreka, þúnga vörubif-
reið með vatnsgeymi, 105 mm.
fallbyssu, skriðbíl, sem fer jafnt
á iáði og legi, þyrilflugu og ým-
is smærri vopn.
Sýndu liermenn .vopn þessi, en
notkun þeirra og éiginleikar
skýrðir fyrir blaðamönnuin. ~
Þarna gat að líta sltammbyssur,
riffla af ýnisum gerðum, nokkr-
ar gerðir vélbyssna, sprengju-
varpna, rakettubvssna o. s. frv.
Fóru sýningar þessar mjög slcipu
lega fram, og töldu blaðamenn
sig ailmiklii fróðári eftir.
Var sýningarför þessi bin fróð-
legasta, og er eðíilegt, áð full-
trúúm blaða og útvarps liáfi
þannig gefizt kostur á að sjá og
kynnast, livað verið er að gera
á stöðvum varnarliðsins.
H arsdknatti e iksmót i ð :
Valur og Ármánn
í úrslitum.
Næst síðasta umferð í Hand-
knattleiksmeistaramotinu fór
fram að Hálogalandi í fyrra-
kvöldi.
Voru þar háðir þeir tveir
leikir, sem féllu niður vegna
rafmagnsbilunar. fyrra sunnu-
dag, en það var annarsvegar
leikurinn milli Víkings og Ár-
manns, sem nú lyktaði með
s.igri þess síðarnefndra 17:9 og
hinsvegar leikurinn milli K.R.
og Í.R. Þar báru K.R.-ingarnir
sigur úr býtum með eins marks
mun 14:13.
Stig félaganna eru nú þann-
ig. að Valur er efst með 10 stig,
Ármann næst með 8 stig, K.R.
og Víkingur 7 stig hvort, en í
því sambandi má geta þess að
Víkingur ec búinn með alla
' sína leiki, Fram og Þróttur
hafa sn 2 stigin hvert, en Í.R.
ekkert stig.
í kvöld fara síðustu leikirnir
fram og þar á meðal úrslita-
leikurinn milli Vals og Ár-
manns. Nægir Val jafntefli til
sigurs, en sigri Ármann ræður
markatalan úrslitum.
Hinir leikirnir verða milli
Þróttar og Í.R. og K.R. og
Fram.
Á morgun byrjar salan á
Delicious eplunum
og fleiri tegundum. — Lægsta verð í Heilum kössum
og smásölu.
Upplýsingar v®ittar um
Landbúnaðarráðherra, Stein-
grímur Steinþórsson svaraði í
fyrradag ýmsum spurningum, er
Einar Olgeirsson og Bergur Sig-
urbjörnsson höfðu beint til hans
varðandi áburðarverksmiðju rík
isins.
Tók rrtðhcrra það fram, að
engir tæknilegir gállar liefðu
komið fram á vélum verksmiðj-
unnar, að verlcsmíðjan gæii áf-
kastað meira magni en hún væri
gefin upp fyrir, að kornastærðin,
sem um hefði verið rætt að yæri
of lítil, liefði farið vaxandi síð- j
ustu vikurnar, og að ástæðan
fyrir því að áburðurinn vildi
hlaupa í kekki væri sú, að tæki
verksmiðjunnar llfifðu ekki verr
ið rétt stillt á það rakastig, seni
lientaði.
Sagði ráðherra, að allar þess-
ar misfellur stæðu til bóta og
hefði þegar verið bætt úr þeini
flestum.
Esperanto rætt á
alþjóðaþingí.
8. þing UNESCO, menningar-
oog vísindastofnunar Samein-
uðu þjóðanna, sem haldið er í
Montevideo, Uruguay, fjallar m.
a. um það vandamál, sem skapast
af mismunandi tungum þjóðanna.
Fyrir þinginu liggur áskorun nær
16 millj. manna um að taka es-
peranto upp sem milliríkjamál.
Fyrsta lcennslubók i Esperanto
kom út 1887, eftir liöfund, sem
notaði dulnefnið Doktor Esper-
anto, og færðist nafnið Esper-
anto yfir á málið sjálft síðar.
Málfræðin í esperanto er 16 regl-
ur, undantelcningarlausar allar.
Þetta aíþjóðamál er þvi mjög
einfalt, en orðniyndunarmögu-
leilcar geysilegir. Algengast er, af
einum stoínji megi roynda 10
—15 sálfstæð orð, stundum allt
að 50. Til þessa dags liafa verið
notaðir 8000 orðstofnar sem
svára til 120.000 orða i þjóð-
tungnnum.
iHugmýnd esperanto-lireyfing-
arinriar hefur aldréi verið að
útrýiria pjóðtungunum, heldur að
eins að útrýmá þeim vandkvæð-
um, sem skapast í viðskiptum
þjóða milli vegna tungumála-
erfiðleikanna. Þáð á að vera
hlutlaust hjálparmeðal til sam-
skipta milli þjóða. (Frá esper-
antistaféJaginu Auroro).
Bílasala —
módel'
1952;
19531
Fiat-stadion
1954, Chevrolet
!og Reo vörubíll
i módel til sölu.
! Höfum kaupendur að
nokkrum góðum 6
manna bílum.
Bílasalinn
i Vitastíg 10, sími 80059.
Frotté efni
í herra og dömusloppa, |
kínversk barnanáttföt,
handbróderuð.
Verzlunin
FRAM
Klapparstíg 37,
sími 2937.
© A.-þýzkur embættismaður
flýði í gær til Vestur-Berlín-
ar og bað um hæli sem póli-
tískur flóttamaður.
Lítið gallaðar
gaberdinebuxur
drengi 5—10 ára á mjög
____ lágu verði. ,
Verzlun
Halldórs Eyþórssonar
Laugavegi 126.
BOMSUR
Karlmannabomsur
Kyenbomsur
Barnabomsur
Gúmmístigvél
Kuldaskór
Gólfteppi
80X160 sm. og 120X180 sm.
Ennfremur innkaupatöskur
og pokar í miklu úrvali.
Verzlun
Halldórs
I Líklegt er, að mál pólsku sjó-
manannna, sem gerðu upp-
reist gegn skipstjóra sínum,
er slcipið var að fiskveiðum
við Bretlandsstrendur, fari
fyrir hæstarétt, sem úrskurði
hvort mennirnir fái landvist-
arleyfi eða verði sendir heim.
$ Elisabet ekkjudrottning kom
á hafskipinu Queen Mary til
Southampton í morgun úr
ferðalaginu til Bandaríkjanna
og Kanada.
°9 Mt
cuiöt au
Ut