Vísir - 24.11.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. nóvember 1954
Ttem
Benedikt Sveinssi
vettvangi lengi vel. Hann var | reynslan sýnir því miður, að til
því að kalla mátti tvo síðustu þessa skortir samtímamenu
áratugina mörgum upprenn- einatt hug og hreinskilni.
MINNINGARO
Eins og getið hefir verið i
andaðist hinn 16. þ.m. Benedikt
Sveinsson, fyrrverandi alþing- ; j
ismaður og ritstjóri, að heimili j
sínu í Reykjavík, nær 77 ára
að aldri.
Hann var fæddur á Húsavík i
nyrðra og voru foreldrar hans
Sveinn Víkingur gestgjafi
Magnússon frá Víkingavatni og
Kristjana Guðný Sigurðardóttir
frá Hálsi í Kinn. Hann var því
að ætt og uppruna hreinn
Þingeyingur. — Benedikt var
settur til mennta eftir ferm-
ingu — og' hefur óneitanlega
haft gott veganesti úr heima-
högum; gekk hann í Latínu-
skólann í Reykjavík og útskrif-
aðist þaðan 1901, en hætti brátt
frekara námi í skóla. Hann
kvæntist árið 1904 Guðrúnu
Pétursdóttur frá Engey, og eru
meðal barna þeirra, eins og
kunnugt er, synirnir Sveinn
framkvæmdarstjóri, Pétur:
sendiherra og Bjarni ráðherra.
*
Benedikt Sveinsson (stund-
um nefndur hinn yngri til að-
greiningar frá alnafna hans,
Benedikt sýslumanni og al-
þingismanni) má óhikað teljast
meðal merkilegustu manna ís-
lenzkra á sinni tíð, sakir að-
stöðu hans í sjálfstæðismálum
þjóðarinnar á fyrstu áratugum
þessarar aldar, og var honum
þó fleira til lista lagt. —* *
Bræður hans tveir reyndust og
hinir gegnustu menn, þeir
Baldur ritstjóri (d. 1932),
greindarmaður og góðviljaður
öllum, og Þórður aðalbókari (d.
1939), eigi þeirra síztur. frá-
bær að gáfum, verklægni og
lipurð. Voru þeir bræður allir
að makleikum einkar vinsælir
alla ævi.
*
Þegar á skólaárum Benedikts
var mjög eftir honura tekið
meðal skólafélaganna, bæði
vegna framkomu hans, vaxtar
og atgervis, og einnig vegna
frábærrar þekkingar hans á
sögu og bókmenntum þjóðar-
innar, einkanlega að fornu, og
varð fljótt greinilegt, að þar
var hans aðall. Sá, er þetta
ritar, hefir einhvem tíma áður
sagt (á prenti), að á síðasta tug
liðinnar aldar komu í Latínu-
skólann tveir piltar, sem höfðu
þá þegar ákvarðaða „sérgrein“,
en gáfu sig að sama skapi
minna að öðrum, Benedikt,
eins og nú var sagt, og hinn
Guðmundur G. Bárðarson nátt-
úrufræðingur, sem frá unga
aldri var svo vel að sér um
náttúrusögu landsins, að aðrir
gátu leitað til hans sem fræð-
ara. Að öðru leyti var hvorug-
um þeirra lagið eða hent að
sitja lengi við almennt skóla-
nám. Til þess höfðu þeir í önd-
verðu tekið of miklu ástfóstri
við sín áhugaefni, og hjá Bene-
dikt bættist brátt við hið ann-
að áhugamál hans, stjórnmála-
afskiptin, er í huga hans raunar
nálguðust ástríðu á yngri árum
hans. En því er þetta dæmi frá
skólatímanum greint hér, að
það reyndist, eins og ósjaldan
átti sér stað hjá þroskuðum
unglingum, glöggt tákn og for-
lipy
andi Islendingum meir sem
sögu-persóna heldur en sam-
borgari. Og nú er hann til fulls
genginn inn í íslandssöguna og
mun skipa einnig þar sess vel
á borð við marga aðra góða
drengi.
En þótt Benedikt virtist
kominn nokkuð álengdarj beið
hann þó þess með hinum mesta
áhuga, að ísland öðlaðist fullt
frelsi, með skilnaði við Dan-
mörku og endurreisn hins
gamla ,,þjóðveldis“, í lýðveld-
ismynd nútímans. Og sú gleðj
veittist honum á fagnaðarstund
1944, þá er hann einnig var
kvaddur á Þingvöll til ræðu-
halds. Hafði hann og alla sína
tíð neitað að sætta sig við
Sú var tíðin, á fyrsta fjórð-
ungi aldarinnar, að landvarn-
ar- og skilnaðarmenn áttu litl-
um fagurgala að fagna hjá
sumum rá'ðandi mönnum — en
síðar vildu að vísu „allir Lilju
kveðið hafa“ —, en eftirtektar-
vert var þó ætíð, að menn ent-
ust ekki til þess að fara til
lengdar illum orðum um Bene-
dikt Sveinsson. Til þess var
hann of geðþekkur flestum, er
kynntust honum, og geðprúður,,
þótt óvæginn þætti á stundum
í orðræðum, er deilur voru
uppi, enda var fjandskapur í
umgengni honum fjarri skapi.
Ýmislegum störfum var
Benedikt Sveinssyni falið að
boði þess, sem síðar átti fram
að koma. Beygðist þar snemma
krókurinn. — Töldu ýmsir
sómamenn þeirra tíma, að lítt
myndi slíkt háttalag leiða til
farsællegra lífdaga, en eigi
vorum við, er þá vorum að
komast á legg, á því máli, þótt
vissulega megi að nokkru til
sanns vegar færa, að á náms-
tíma æskumanna geti of mikil
dreifing á hugðarefnum —
einkum ef spenningur fylgir,
eins og oft er í svo kallaðri
„pólitík“ — valdið nokkurs
konar losi í sálarlífi og lifnað-
arháttum. Getur þá einnig þurft
„sterk bein“ til þess að þola þá
áreynslu, engu síður en hina
„góðu dagana“, sem máltækið
hljóðar um.
túlkun varð hún vel viðhlít-
andi, einnig að dómi Benedikts.
|
I Og svo kom ,,uppkasts“-orra-
I hríðin 1908, sem kalla mátti
’ eldraunina, og þarf eigi um
þann þátt að fjölyrða hér, svo
kunnur er hann orðinn í sögu
j þjóðarinnar. Komu þá og vissu-
' lega fleiri til og barizt mátti
segja bæði á innlendum og er-
lendum vettvangi. Sú hrina
stj órnmálasamband við Dani,lgegna um ævina, flestum fyrir
svo voru ríkar með honum hin- j atbeina Alþingis, sem vonlegt
ar gömlu minningar úr sambúð; var. Er það nú eðlilega rif jað
landanna. Og í því ljósi, að upp víða, svo að eigi gerist þörf
danskt vald átti ekkert að hafa j að greina þau nákvæmlega hér.
af því, sem okkar var, ber að Minnzt skal á þetta; Hann var
skoða trú hans á það, að ís- j ritstjóri blaða um árabil, og
lendingar „ættu Grænland“ og festist það nafn við hann um
gætu endurheimt það, en um j hríð, enda réttmætt, en aðallega
niðurstöður þess máls alls, inn- ber til að nefna blaðið Ingólf,
anlands og utan, hafði hann á landvarnar- og skilnaðarblaðið,
síðkastið ekkert látið í ljós, meðan hann var ábyrgðarmað-
þótt sumir hafi verið að vitna’ur þess (1903—1909 og 1913—■
til gamalla ummæla hans. Enj 1915). Hafði blaðið hina mestu
fyrir hinu þykir vissa, að hand- þýðingu meðal landsmanna,
ritamálið (þ. e. endurheimt ís- þótt ekki væri stærð þess fyrir
lenzkra handrita frá Dan- að fara, enda lifði það ávallt
mörku) hafi ávallt verið hon- við þröngan fjárhag, eins og
um hjartansmál, enda ber þing- kunnugir vissu vel og ekki þótti
saga hans því vitni. Ef hann tiltökumál. Fáeinir félagar, sem
hefir fylgzt með meðferð og af- ekkert áttu nema skuldir, en
drifum þess máls á nálægum vildu þó ekki „kasta trúnni“,
tíma, mætti ætla, að honum héldu því að síðustu á kili. Það
hafi eigi líkað það allt sem ^ var ekkert sældarbrauð. —
bezt. Benedikt gegndi bókavarðar-
* störfum í Landsbókasafni, þar
Menn mega áreiðanlega sakna sem hann undi sér vel, eins og
þess, að Benedikt Sveinssýni að líkum lætur, og loks starf-
Urn aldamótin var Benedikt
Sveinsson einn þeirra fyrstu
ungra manna, er þátt tóku í
landvarnarhreyfingunni, er
Einar skáld Benediktsson koin
af stað, ásamt Bjarna Jónssyni
frá Vogi o. fl., en sú steína
efldist skjótt og varð úr stjórn-
málaflokkur, eins og kunnugt
er, og óx honum síðar ásmegin
við ákveðna skilnaðarstefnu,
er aðrir stóðu fyrir í upphafi
(úr „frjálst sambandsland" í
„fullvalda ríki“ o. s. frv.). Og
úr sambandsmálinu, sem deilan
stóð um fram yfir aldamót,
hófst nú sjálfstæðismálið, reist
á styrkum stoðum fomra lands-
réttinda („Gamla sáttmála“),
sem þjóðin hafði réttarlega
aldrei afsalað, sér, þótt gengi
undir erlenda konunga. Lét þá
Benedikt ekki sitt eftir liggja
í málafylgjunni.
Er við Benedilct Sveinsson
vorum fulltrúar á hinum nafn-
togaða Þingvallafundi 1907,
sem reyndar varð leiðarmerki
fram á við í allri sjálfstæðis-
baráttunni síðan, hefðum við
að vísu kosið enn skeleggara
orðalag í ályktun þeirri, er þar
var gerð, en með viðeigandi
skilaði, sem sjálfsagt var, auðnaðist ekki að sýna meira aði hann nokkur ár sem að-
en raun varð á í verki af því, stoðarmaður í Þjóðskjalasafni.
sem hann hefði getað haft til Bankaendurskoðandi og yfir-
brunns að bera, ef hann hefði skoðunarmaður landsreikninga
lagt fasta stund á fræðistarf í hafði hann verið og settur
íslenzkum bókmenntum og bankastjóri í Landsbanlianum
sögu, og fornum norrænum, nokkurn tíma. Hann átti sæti í
því að hann brast hvorki glögg- svokallaðri „Grænlandsnefnd“
skyggni á því efni né fjálgleik og fleiri nefndum á vegum Al-
tungunnar til glæsilegrar fram- þingis. Var forseti Hins íslenzka
setningar. Þar átti hans „forn- þjóðvinafélags 1918—1920.
yrðalag“ í málfari einkanlegaj Af ritgerðum eftir Benedikt
við, þótt hressilegt þætti líka Sveinsson, auk blaðagreinanna,
einatt á þrætuþingum stjórn- fer mest fyrir þeim, er hann
málamanna. En um þetta tjóar samdi í þágu hinnar alkunnu.
nú ekki að fást.---- . útgáfu Sigurðar Kristj ánssonar
* á fornsögunum. Bera þær allar
Þá er Benedikt Sveinsson | v°ll- hæfileikum hans til þess
varð sextugur, hinn 2. des.: starfa, svo sem áður hefir verið
1937, skrifaði undirritaður um, vikið.
hann í þetta blað nokkurt mál, I Minningu Benedikts Sveins-
álit á manninum og afskiptum sonar mættu Islendingar lengt
hans af þjóðmálunum. Það, sem 1 ® balda. Og aldrei gleym-
Benedikt Sveinssyni og fleirum
öruggum mönnum inn á lög-
gjafai'þingið, enda síðan eigi
litið frá þeirri hálfu við nein-
um afsláttarboðum, hverju
nafni sem nefndust. Á alþingi
átti Benedikt sæti fyrir Norð-
ur-Þingeyinga alla tíð til 1931,
og á því tímabili var fullveldi
landsins viðurkennt af Dönum,
með sambandslögunum („Nýja
sáttmála“) 1918, þótt hann af
sérlegum ástæðum (og við
annan mann) léði þeim lögum
eigi atkvæ.ði sitt, sem eigi mun
frekar rakið hér. — Eftir þann
tíma, er telja mátti að höfuð-
sambandsdeilunni lyki um sinn,
naut hann áfram álits sem
rösklegur og mætur þingmaður,
þótt ekki tæki hann áberandi
þátt í meðferð ýmissa fyrir-
liggjandi þingmála, eins og þar er ^ stendur óhaggað ist hann gömlum vinum og sam-
viðhorf þeirra fór nú að verða, gem s5gul staðreyndir til heríum.
og taldi sig. er fram í sótti, lítt ■ fróðleiks öldum og óbornum
bundinn flokksviðjum. Og í Þarf og eigi að endu
flestum efnum þvarr engan ^. , þesgum eftirm
veginn einurð hans, rómuð örð- heMur skal það gert
kyngi og gervileg framkoma;
hlaut hann og brátt æðsta sess
þeirrar þingdeildar, er hánn
átti sæti í og var kjörinn for-
seti neðri deildar 1920, en
þeirri stöðu hélt hann síðan
hingtíma sinn út eða til og með
1930. —
Éftir að Benedikt Sveinsson
hvarf af þingi hafa afskipti
hans af stjómmálum eða op-
inberum þjóðmálum að vonurr
'ítjl eða engin verið, enda mun
heilsu hans, þá er nokkuð leið
>á. hafa farið hnignandi, þótt.
störfum gegndi hann á öðrum
Það mun reynast erfitt ver'
sagnariturum seinni tíma af
skrifa rétta sögu þeirra manns
er við stjórnmál hafa fengizt (
fyrri hluta þessarar aldar, -
svo mikið los hefir verið í þjóð
lifinu, svo margra grasa kenr
og misjafnra, og ekki sízt, a"
svo hefir verið, með áróði
hvei's kyns, mönnum lýst o
málefnum, að ýmist hefir veri:
of eða van, í ræðum og riturr
beinlínis eða óbeinlínis. Seinm
miklu verður væntanlega kleif
að skipta í þessu sól og vind
með nokkurum sannindum, e
G. Sv.
Einn hinn ágætasti sonur
þjóðar vorrar að fornu og nýju
er horfinn til feðra sinna; og
þótt hann sé mánna ólíklegastur
til að liggja óbættur hjá garði,
þá vil eg samt minnast hans,
þó í sundurlausum brotum.
verði. Eg átti því láni að fagna
um langt árabil að eiga hann
daglega að sessunaut og' sam-
verkamanni. í Þjóðskjalasafn-
inu reyndist hann, sem vænta
mátti, hinn ágætasti starfsmað-
ur bæði sökum fróðleiks og'
þekkingar, svo og vegna ljúf-
mennsku sinnar bæði við gesti