Vísir - 25.11.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1954, Blaðsíða 2
ft Fimmtudaginn 25. nóvember 1954 vísnt P^W>WWS^WVW VVVUWWWVWVJVVWWWVVVVVVWVWU%n. Krossgáta 23G3 ywwww wvwwv ■wwwu IWWW* IWWW WUWA wwws. WVWW IWVWW BÆJAR- jréttlr* ^wwwwvw ^wwwwwvw ANWVWWW wwwww/wi wvwwvwvw wuwwwww /vwwvwww WWWVWW^WUí DivCwvvwwjwwf^wuwjwwwuvvwwJni^ftvww BVW%WVW"WWWW#»—/WWWWWWWVWWWWWVfWW Útvarpið í kvöld: 20.35 Kvöldvaka: a) Takið undir! Þjóðkórinn syngur. Páll ísólfsson stjórnar. — (Gestur kórsins: Árni Thorsteinson tón- skáld). b) Bragi Sigurjónsson cand. mag. les kafla úr „Sögu Þjóðleikhússins“ eftir Jónas Jónsson skólastjóra. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Upplestur: „Eg á gull að gjalda", bókarkafli eftir Ragn- heiði Jónsdóttur (Höf. les). — 22.30 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er á Akra- nesi. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fór frá Bremen í gær til Hamborgar. Litlafell er á Austfjörðum. Helgafell vænt- anlegt til Akureyrar í fyrra- málið. Stientje Mensinga fór frá Akranesi 23. þ. m. áleiðis til Nörresundby, Hirtshals og Hamborgar. Tovelil er í Kefla- vík. Kathe Wiards væntanlegt til Siglufjarðar föstudagskvöld. Ostzee kemur til Vestmanna- eyja á morgun. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Norðfirði 23. þ. m. til Gloucester. Vatnajökull fór frá Savannah 20. þ. m. til Reykja- víkur. Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 25. nóv. — 328. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17,22. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15.35—8.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá til M. 6 e. h. Lögregluvarðstofan í hefir síma 1166. Slökkvistöðin 1 hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Opinb. 21, 22—27 Til að lýsa þjóðinni. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið M. 13.00—16.00 á sunnudögum og kí. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga M. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið Eunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. -Listasafn Einars Jónssonar verður í vetur opið frá kL 13.30—15.30 á sunnudögum ein- ungis. — Gengið inn frá Skóla- vörðutorgi. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðurfar á ýmsum stöðum sem hér segir: Reykjavík A 4.5 st. hiti. Stykk- ishólmur A 4, 4. Blönduós A 1, 0. Akureyri. logn, 5. Grímsstað- ir, A 6, 2. Raufarhöfn SA 6. 5. Dalatangi SA 4, 5. Horn í Hornafirði A 7. 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 9. 6. Þingvellir NA 4, 6. Keflavíkurfugvöllur NA 4, 4. — Veðurhorfur: Aust- an eða norðaustan kaldi, síðan stinningskaldi. víðast léttskýj- að. Togararnr. Pétur Halldórsson, Vilborg Herjólfsdóttir, Hafliði og Gyll- ir eru 1 Reykjavík. Pétur Hall- dórsson fór á veiðar í gær- kvöldi. Brúðkaup. Sl. laugardag voru gefin sam- aní hjónaband af síra Jóni Thorarensen ungfrú Gróa Al- exander$dóttir og Gísli Hilmar Hansen, vélamaður. Heimili þeirra er að Melhaga 17. Edda. millilandaflugvél Loftleiða. er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 í dag frá Hamborg, K.höfn, Osló og Stafangri. Flug- vélin fer kl. 21 til New York. Íslenzk-ameríska félagið. Fyrsti skemmtifundur félags- ins á vetrinum verður haldinn að Hótel Borg í kvöld og hefst kl. 9. Þar flytur ávarp hinn ný- skipaði sendiherra Bandaríkj- anna á íslndi, Mr. John Muccio. auk þess syngur Kristinn Halls- son og bandarískir skemmti- kraftar koma fram. Að lokum verður stíginn dans. KOT undir nylonblússur úr blúndu kr. 41,85 úr Acetate kr. 40,60. úr Nylon kr. 61,50 Millipils á 43, — 68, — 98 kr. ÉL Taft Skólavörðustíg 8, sími 1035. Stúlka vön að smyrja brauð, getur fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. á staðnum. margir litir. Sendum heim. £9**mí $ i liiII iS Laugavegi 4, sími 5781. Lárétt: 2 Athuga, 6 mælitæk- is, 7 landsbókavörður, 9 það Herrans ár (útl. skst.), 10 fleins, 11 fótabúnað, 12 fanga- mark, 14 atvo.. 15 brjóst.... 17 stoppi. Lóðrétt: 1 Gremju, 2 forn., 3 drykkjustaður, 4 fangamark, 5 bátsrúmið, 8 laust, 9 keyra. 13 af soðningu, 15 kall, 16 banki. Lausn á krossgátu nr. 2362. sf, 10 arf, 11 Áka, 12 SS, 14 ál, Lárétt: 2 Sansú, 6 ári, 7 ná, 9 15 hól, 17 rifta. Lóðrétt: 1 Banasár, 2 sá, 3 arg, 4 Ni, 5 úlfalda, 8 árs, 9 ská, 13 sót, 15 hf, 16 la. Spred gúmíntálnmg 180 litir. Sendum heim. SÞensilliwtn Laugavegi 4, sími 5781. Hlý nær- f öt — bezta vörnin gegn kuld- anum. — Úrval í öll- um stærð- um. T-skyrtur hvítar og gular aftur fyrirliggjandl. L.H. MULLER Eins og að undanförnu, munum vér sjá um jóla- sendingar á matvælum til útlanda. — Vinsam- legast talið við oss sem fyrst. Ejötbnð Tómasar Jónssonar Laugavegi 1. - Laugavegi 32. Sími 1112. Sími 2112. Reykt hrossakjct á að- eins kr. 13,50 pr. kg. Hólsfjallahangikjötið er komið, hnoðaður mör og súrsaðir bringukollar. Verzfunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. flW.WWVWW^AWWVWWWWWVWWWWWWVWtfVWW Stúdentaféfag Reykjavíkur JkHSÆfA TSÐ félagsins verður haldinn í Sj álfstæðishúsinu þriðjudaginn 30. nóvember 1954 og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis, stundvíslega. MÞagskrú : 1. Hófið sett: Formaður Stúdentafélags Reykjavíkur Guð- mundur Benediktsson. 2. Ræða: Þórarinn Björnsson, skólameistari. 3. Gluntasöngvar: Kristinn Hallsson og Friðrik Eyfjörð. 4. Vísnasöngur: Lárus Pálsson, leikari. 5. Dans. Meðan á borðhaldinu stendur verður almennur söngur með undirleik B. G. hljómsveitarinnar. Sérstaklega er brýnt fyrir fólki að vera stundvíst. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu föstu- daginn 26. nóvember n.k. kl. 5—7 síðdegis og verða þá borð tekin frá. Félagsskírteini verða afhent um leið og miðar verða seldir. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. WWWAVWVWV^WVWVVVWVWWWW'^'W'WVWWWWyf Til sölu er 6 manna SÞOSSGE modei 1940 í góðu lagi. Til sýnis í. Vél- smiðjunni Bjarg, Höfðatúni 8, sími '7184 og eftir kl: 5 sími 2160. Sjfónttin bí oíótatf Rt>tjk/«ríh ttv Anglý§ing um stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur Kosning stjórnar fyrir félagið hefst í dag kl. 13, fimmtu- daginn 25. nóvember og stendur yfir til dagsins fyrir aðal- fund, er haldinn verður í janúar næstkomandi. Hægt verður að kjósa alla virka daga kl. 15—18. Verði kosning látin fara fram um helgar, verður það auglýst sérstaklega. þann tíma, sem hún er venjulega opin. þann tíma, sem hú ner venjulega opin. 3 I: l ip P: " !■ Reykjavík 25. nóv. 1954. KJÖRSTJÓRNIN. I einu og sama ríttnu: ^ 15 SMÁSÖGUR 5 sakamáSasögur Mynd með hverri sögu — Smœlki. 5 gamansögur Fæst hjá öllum bókaölum og á veitingastöðum. — Verö 10 krónvr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.