Vísir - 25.11.1954, Blaðsíða 6
VlSIR
Fimmtudaginn 25. nóvember 1954
Vegna lækkaðra aðflutningsgjalda af hráefnum
og aukinna afkasta, lækkar verð á öllum fram-
leiðsluvörum okkar.
Rúmdýnur, sem áður kostuðu kr. 925,00, með
veri, kosta nú kr. 800,00.
Kynnio yður hið nýja verð á öðrum svamp-
gúmmívörum frá okkur..
HERBERGI. Stúlku vant-
ar herbergi í einn mánuð,
helzt með húsgögnum. Uppl.
í síma 5578.
(306
MIG VANTAR herbergi,
helzt í austurbænum; má
vera lítið. Er reglusöm og
prúð. Get greitt 300 kr. á
mánuði og jafnvel meira.
TilboS sendist Vísi fyrir
laugardag, merkt: „Húsnæð-
islaus — 424.“ (307
UNG hjón óska eftir her-
bergi til vors; helzt við
Stýrimannaskólann. Tilboð
sendist blaðinu. merkt:
„Hjón — 425.“ (409
ÓSKUM eftir tveggja her-
bei’gja íbúð til leigu. Tvennt
í heimili. 1—2ja ára fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma
80550 í dag og næstu daga.
(410
SÞramwmahóhm
Ot er komin stór ný DRAUMABÖK, sem Guðm.
Jón Jónsson hefur tekið saman. Efni bókarinnar
er skipt í þrjá kafla: Draumalífið almennt, Merki-
Iegir draumar og loks eru 400 draumaráðningar.
Kennir margra grasa í þessari skemmtilegu bók og
munu flestir geta fengið þar ráðningar á draumum
Bókin kostar kr. 22.50. Aðalútsala hjá:
smum.
Ii.F. LEIFTUH
M*agzhtt
Stmutjjárwt&n
léttu, með rauða, græna og brúna handfanginu,
eru komin aftur.
VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN
Bankastræti — Sími 2852.
99Miele“
þvottavéliarwtur
góðkunnu, fást nú aftur, bæði þær
venjulegu og þær sem geta soðið
þvottinn. — Hitaelementið er
4200 wött.
Véla-.og raftækjaverzlunin
Bankastræti — Sími 2852.
Chippendale borðstofusett
Af sérstökum ástæðum er mjög vandað erlent Chippen-
dale borðstofusett til sölu og sýnis á Njáisgötu 28 eftir kl.
8. *— Sanngjarnt verð.
MARGT A SAMA STAÐ
CtMt •t'lC
UNGUIí. reglusamur sölu-
maður óskar eftir herbergi
með éða án húsgagna. Afnot
af síma æskileg. Tilboð send-
ist afgr. Vísis fyrir laugar-
dag, merkt: „Sölumáður —
426.“ ' (491
ALLT
FYRiR
KjOTVERZLAHtR
STÚLKA óskar eftir her-
bergi sem næst Garðastræti.
Uppl. í síma 5945- (426
KENNI þýzku og ensku.
— Hallgrímur Lúðvígsson,
Blönduhlíð 16. Sími 8Ö164.
(208
GULLARBAND, með
steinum, tapaðist sl. laugar-
lag frá Þjóðleikhúsinu að
Hólatorgi 2 eða þaðan að
Barmahlíð 21. Góðfúslega
gerið aðvart í síma 5518. —
Fundarlaun. (393
*****
TAPAZT hefir kvenarm-
bandsúr sennilega á leið frá
Lækjargötu með Hafnar-
fjarðarvagni í Kópavog 23.
þ. m. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart í síma 82212. (429
I GÆRKVÓLDI tapaðist
regnhlífarpoki frá Ljós-
vallagötu að Lækjartorgi eða
í Sundlaugavatni. (430
TAPAZT hefir ferðaút
varpstæki og fleira sl. mánu-
dagskvöld. Finnandi vinsarn-
lega láti vita í síma 1050.
(434
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskbstnaðinn,
vaz-anlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
VANAN sjómann vantar
á línubát frá Reykjavík.
Góð trygging. Uppl. í síma
81128,— (432
STÚLKA óskar eftir
vinnu með vaktaskiþtum. —
Uppl. í síma 4418, milli kl.
4—7. (425
í. R. — Frjálsíþróttamenn.
Munið æfinguna í Í.R.-hús-
inu kl. 9 í kvöld. Stjórnin.
Í.S.Í, H.K.R.R. Í.B.R.
Aðalfundur Handknatt-
leikráðs Reykjavíkur verður
hadlinn í Valsheimilinu
fimmtudaginn 2. des. og hefst
kl. 8.30 Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. — Stjórnin.
(435
lí. F. 17. M.
.A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Síra Friðrik Frið-
rikss&n. talar..—•: ARir vel-
komnir. . , ÍOO-O
MALARASTOFAN, Banka
stræti 9. (Inngangur frá Ing-
ólfsstræti). Skiltavinna og
allskonar máiningarvinna.
Sími 6062. í (489
UR OG KLUKKUR. —
Vðegrðir á urúm óg klúkk-
um. Jón Sigmundsson, Skart
gripaverzlún, Laugavegi 8.
(271
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélúm og mótorum. Raflagn-
ir ög breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzhinin
Bankastrséti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23. sími 81279.
MÁLNINGAR-verksfæðið.
Tripoiicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvirínu. Áðe&s vardr
fagmenn. Sími 82047. (141
MJÖG vandaður amerísk-
ur svefnsófi, tvíbreið ný
dýna fylgir. .Uppl. á Hverf-
isgötu 115. (437
RAUÐUR Silver Cross
barnavágn á háum hjólum
til sölu að Kvisthaga 25. —■
Sími 82098. (378
SEM NÝR, vandaður
svefnsófi. — Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. Sími 3562.
GOTT barnarúm til sölu
á Grandavegi 31. Sími 2495.
í (439
GÓÐUR rafmagnsþvotta-
pottur til sölu. Uppl. í síma
€901. — (438
^HAGLABYSSA, auto-
matísk. til sölú'. í— Uppl.
í síma 4905 efitr kl. 5.
(427
NOTUÐ eldhúsinnrétting
til sölu, mjög ódýr’ á Grett-
isgötu 73. (431
NOTUÐ, amerísk eldavél
til sölu á Framnesvegi 6.
(433
SMOKING til sölu. Uppl.
í síma 80673. (428
TIL SÖLU ensk, vatteruð
úlpa á ll ára. Tækifæris-
verð. Laugavegi 49, III. hæð.
(424
ZIG-ZAG saumavél í
hnotuskáp til sölu. — Uppl.
í síma 5613. (423
OLÍUK YNDIN G. — Spar-
neytinn olíubrennari til sölu
ódýrt. Uppl. í síma 80111.
(305
ÓDÝRIR dívanar bg eld-
húskollar. Yerzlunin Grett-
isgötu 31. Sími 3562. (91
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og prjónastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
(383
HHaii í vél.
ELDHÚSBORÐ, eldhús-
kollar og ódýrir dívanar. —
Fornverzlunih Grettisg 31.
Simi 3562._____________(331
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppk 6 Rauðarárstsg
26 (kjaUara). — Sími 6126,