Vísir


Vísir - 26.11.1954, Qupperneq 3

Vísir - 26.11.1954, Qupperneq 3
Föstudagirm 26. noverfiber 1954 VISIR iæknr, §em borizt haia Að sjá hiS stora í \jr snsaa. Fólk á stfál, smá- sögur eftir Jakob Thorarensen. — kfelgafell, Rvk, ’54. Allsstaðar. þar sem fólk er á stjái. gerist saga, og örlög mannsins eru margslungin. Það er hlutverk skáldsins og rithöfundarins, að rekja þræði þessara örlaga, sjá hið stóra í hinu smáa og sníða atburðum mannlífsins þann búning orða, sem hverjum þeirra hæfir. Jakob Thoi’arensen hefur nú sent frá sér fjórtándu bók sína, smásagnasáfn,'sem hann nefnir Fólk á stjái. , Löngu áður en Jakoþ gaf út fyrsta smásagnasafn sitt, var hann o-rðinn kunnur sem eitt af beztu Ijóðskáldum þjóðarinnar. Það kom því mörgum á óvart, þegar hann. nær miðjum aldri, gaf út fyrsta smásagnasafn sitt og stóð þar ekki að baki sjálf- um sér sem ljóðskáldi. En sá furðusvipur er nú löngu horf- inn af ásjónum lesenda hans, sem hafa fengið örugga vissu um það, að hann er jafnvígur á bundið mál og óbundið. í þessu síðasta smásagnasafni Jakobs eru tólf sögur. Þær ei-u misjafnar að efni, en að meðfei’ð þannig, að auðséð er að sömu hendur hafa um þær fjallað. Sem samnefnara þeirra má taka eina þeiri’a, t. d. þá fyrstu, til að sýna vinnubrögð höf- undarins. Sagan heitir Hvíld á háheið- inni. Hún segir frá einyrkja- bónda, sem reisir bú á örreitis- jörð, brýst þar áfram með stór- an barnahóp, erfiðar nótt með degi, borgar jarðarafgjaldið á tilsettum tíma og kemur börn- um úr ómegð. Sagan hefst, þeg- ar hann er á heimleið frá því að greiða síðasta jarðarafgjald- ið. Hann er orðinn sjálfseignar- bóndi, frjáls maður. Hann legg- ur á heiðina í hríðarveðri, þreyttur maðúr eftir amstur dægranna og hrímnætur lífsins. Á háheiðinni ætlar hann að fá sér örstutta hvíld. en sú hvíld varð löng „... . og nóttin leið, — fleiri dagar, fleiri nætur. — — Og fölur, slitinn maður svaf með úrið í hendinni.“ Þetta er saga um mann, sem sigraði. en fékk ekki að njóta sigursins. En í örlögum þessa fátæka einyrkjabónda speglast líka örlög þúsunda annarra. Þannig sér skáldið Jakob Thor- arensen séð hið stóra í hinu smáa. Aijtý&leg IræliMk eftir próf. Sigisrbjörn Einarsson. Sigurbjörn Einarsson pró- fessor: Trúarbrögð mann- kyns. Útgefandi: ísafoldar- prentsmiðja 1954. Um nokkurt árabil hefur prófessor Sigurbjörn Einarsson staðið í fremstu röð íslenzki'a guðfræðinga um þekking, mál- snilld og stílfimi. Allt það, sem hann lætur frá sér fara á prenti, ber vott um afburða kunnáttu í. íslenzku máli, en jafnframt er stíll hans svo persónulegur og meitlaður, að næsta fátítt er á þessum tíma hinna föstu orðatiltækja og vanabundnu orðmynda. Það er því nokkur tilhlökk- unarefni öllum bókavinum, þegar von er á ritsmíð eða bók eftir þenna ágæta fræðimann. Nú hefur hann látið frá sér fara bókina „Trúarbi'ögð mann- kyns“, og er sýnt, að ekki hef- ur hann kastað höndum til veíksins frekar en fyrri daginn. Sigurbjörn Einarsson pró- fessor kennir m. a. trúai’bragða sögu :vlð Háskóla íslands, og þekkja þeir bezt, sem kennslu hans hafa notið, hver snilling- ur hann er að færa fræði sín í þann búning, sem aðgengileg-i astur er, þó þannig, að hver setning er fáguð, heilsteypt. Til þessa hefur ekki verið prentuð kennslubók í þessari fræðigrein, heldur hefur próf. Sigurbjörn flutt fyrirlestra, sem guðfræðistúdentar hafa skrifað niður jafnharðan, en jafnframt hefur hann haft á takteinum fjölritað ágrip. Úr þessu hefur verið bætt með þessari bók. En annað og meira hefur Athyglisverd bók: Konur í einræðisklóm, Margarete Buber-Neúmann: Konur í einrœðisklóm. — Stefán Pjetursson sneri bók- inni á íslenzku. — Útgef- andi: ísafoldaprentsmiðja. 1954. Þær eru orðnar æðimargar, bækurnar, sem út hafa komið hin síðari ár um fangabúða- vist, bæði í Rússlandi og hjá nazistum. Hörmungar frelsis- skerðingar og mannúðarleysis skelfingu óvissunnar og örygg- isleysisins. Nokkru síðar kom röðin að Margarete. Hún var handtekin og flutt í fangabúðir, og þar sat hún nokkur ár, þar til hún var seld í hendur Gestapo, á þeim tíma, er kommúnistaleið- togarnir hrósuðu sér af því að hafa náð vinfengi nazista. En Margarete Buber-Neumann komst þó lífs af eftir miklar raunir, ritaði þessa bók, sem á hafa dunið yfir nær ótölulegan1 frummálinu heitir „Als Ge- hóp manna hina síðari áratugi,! fangene bei Stalin und Hitler“, vakað fyrir höfundi. Trúar- bragðasaga snertir fleiri en guðfræðistúdenta. Það eru fræði, sem vissulega snerta hvern þann mann, sem á ann- að bórð kærir sig um að vita meira en það, sem nauðsynlegt má teljast til þess að afla sér viðurværis. Allt frá örófi alda hafa menn verið að velta fyrir sér hinum eilífu vandamálum, lífi og dauða, og hver öfl réðu þeim. Hin eilífa spui'ning Hvað tekur við, þegar hinni jarðnesku vist lýkur?, er j.afn mikilvæg í dag og á dögum steinaldarmanna. Átrúnaður manna (religion) á hvei'jum tíma er nátengd þess- ari spurningu, og þess vegna er næsta fróðlegt að kynna sér trúarbrögð hinna ýmsu þjóða og mannhópa á ýmsum skeið- um sögunnar, og , gildir þetta auðvitað jafnt um, guðfræðis- stúdenta og leikmenn I.þessum efnum, allan almenning. Bókin, sem er 364 bls. að stærð, greinist í• fjóra -megin : kafla: Frumstæðar þjóðir, J Menningarþjóðir fornaldar, og 1 er , þar skýrt frá átrúnaði Egypta, Kaldeumanna, írana, Helena ög Rómverja, Menn- ingarþjóðir Austurlanda (Ind- verjar, Kínverjar og Japanar, og loks Búddhadóm og Islam.) Hins vegar vantar í bókina þátt ísraels og kristninnar, en eins og höfundur sjálfur segir í for- mála, „tilganur þessarar bókar er að kynna það, sem sízt er kunnugt hérlendis og torveldast að afla sér fræðslu um, er hald sé í“. Bókin er að minni hyggju og er því ekki nema eðlilegt, að þegar séu til orðnar allmiklar bókmenntir um þetta efni, svo óhugstætt sem það er. En þessi bók Margarete Bubei’-Neumanns er að því leyti óvenjuleg, að hún gerist bæði í fangabúðum kommún- ista og nazista, en er auk þess rituð af konu, og er því eðli- legt að hún lýsi lífi sínu, mönn- um og málefnum frá öðru sjónarhorni en tíðkast er, þegar karlmenn eigi í hlut. Þegar af þessari ástæðu er bókin eftir- sóknarverð og forvitnileg, en þegar þar við bætist, að hún er ákaflega læsileg og gefur glögga innsýn í það víti á jörð, sem slíkar fangabúðir jafnan hljóta að vera, skal mig ekki furða, þótt bókin verði víða keypt og mikið lesin. Heinz Neumann og kona hans, Margarete, voru þýzk hjón, búsett í Rússlandi. Einn góðan veðurdag, eða öllu held- ur, um hánótt, var barið harka- lega að dyrum þeirra hjóna. Leynilögreglan rússneska, að- alvopn kommúnista, var úti fyrir, og það þýddi ekki nema eitt: Handtöku. Þar með hvarf Heinz úr augsýn konu sinnar og hefur ekki til hans spurzt svo að vitað sé. Ekki fékk hún að vita, hvar hann væri niður- kominn, né hvað biði hans, heldur fylgt hinni venjulegu aðferð: að slá fórnarlömbin og hefur vex’ið þýdd á ýmis tungumál, m. a. ensku og norsku, og hvarvetna vakið mikla athygli. í Rússlandi nýtur hún gisti- vináttu kommúnista á Kara- ganda-fangabúðunum í Síberíu, en nazistar geymdu hana í Ravensbruck, sem allmjög kom við sögu eftir styrjöldina, en þar voru kvenfangabúðir ill- ræmdar. Buber-Neumann er eftir- tektarsamur rithöfundur, er segir blátt áfram frá því, sem fyrir augu og eyru ber þessi döpru fangelsisár. Kemur hún víða við, eins og marka má af þessum kaflaheitum í fyrri hlutabókarinnar (Karaganda- tímabilinu): Herleiðingin til Síbei'íu. I refsideild, Þræla- vinna í Leninskoje, Hjá saka- konum og landshornalýð, og Ekki hæf til erfiðisvinnu. Af kaflafyrirsögnum í Ravens- bruck-tímabilinu má nefna Fimmtán vikur í myrkvastofu, Á saumaverkstæði undir SS- stjórn, og Frjáls á flótta undan Rússum. Bókin er „spennandi“, eins og skáldsaga, en átakanlegri einmitt vegna þess, að maður veit, að þetta hefur höfundur- inn lifað, — þetta eru engir hugarórar. — Stefán Pjeturs- son hefur þýtt bókina á gott mál. ThS. Merk bók Saiterbruths Ferdinand Sauerbruch: Líkn- tilviljun, aS í vitund almenn- andi hönd. — Hersteinn ings er starf mannsins á hvíta Pálsson íslenzkaði með að- kyrtlinum sveipað nokkrum stoð Friðriks Einarssonar ævintýraljóma, ekki sízt þess, lceknis. — Útgefandi: Set- sem bregður hinum bitra berg. 1954. j skurðhnífi og framkvæmir hin- I ar vandasömustu aðgerðir á Undanfarin ár hefur mikill viðkvæmum og óaðgengilegum sægur „læknabóka“ komið út líffærum, sem fyrir tiltölulega á íslenzku, ýmist skáldsögur fáum árum var ógerningur og um lækna og störf þeirra, eða óðs manns æði að fást við'. ævisögur frægra manna úrj, Meðal bóka þeirra, sem vafa- læknastétt, en bækur þessar laust 'eiga eftir að vekja mikla hafa flestar náð miklum vin- sældum, og ber margt til. Starf læknisins er ábyrgðar- mikið, og á stundum næsta ævintýralegt. Það er því engin „alþýðleg fræðibók“, eins og segir í fyrirsögn þessarar grein- ar, í þeim skilningi, að hér er mikill fróðleikur settur fram á aðfengilegan hátt, sem öllum má að gagni koma og flestum j akkur í að vita. ThS. athygli á markaðinum að þessu sinni, er „Líknandi hönd“, eft- ir hinn þýzka lækningameist- ara Ferdínand Sauerbruch prófessor. Þetta er viðamikil bók, 326 bls., í stóru bi'oti og myndar- lega úr garði gerð. Fyrir nokkr- um dögum barst hún upp í hendurnar á undirrituðum, og er skemmst af að segja, að hún hélt athygli hana óskiptri með-i an á lestrinum stóð. Þessi bók, sem er ævisaga eins braut- ryðjandans í skurðlækningum nútímans, er hvort tveggja í senn, ,spennandi“ eins og æsi- leg skáldsaga, en jafnframt mikilvægur kafli í sögu læknis- listar 20. aldarinnar, snilldar- lega samin af afburðalækni og miklum í'ithöfundi. Sauerbruch rekur ævisögu sína í fáum, meistaralegum . dráttum allt frá bernsku og fram til þess tíma, að hann leggur frá sér skurðhnífinn, saddur viðburðamikilla lífdaga. Hann lítur yfir farinn veg, ó- venju glæsilegan feril, stiklar .á erfiðleikunum og vonbrigðun- um, sem jafnan eru óhjá- kvæmileg þegar fitjað er upp á nýjungum, sem valda þátta- skiptum í hinum mikilvægustu málum. Þegar próf. Sauerbruch er hættur að flytja fyrirlestra og birta hikandi læknanem- unum innsýn í leyndardóma hins mannlega. líkama, sezt hann á friðarstól og gerir dæmi lífs síns upp. Og það er það, sem birtist á 326 óvenjuvel skrifuðum blaðsíðum í hinni nýju bók Setbergs. Leikmaðurinn hlýtur að fylgjast með í ofvæni, er Sau- erbruch tekst að gera hina þýðingarmiklu tilraun: að opna brjósthol lifandi manns og gera holskurð á því, en það hafði engum tekizt fyrir daga hans. Þessi tilraun Sauerbruchs og uppfinning hans, lágþrýsti- klefinn, beindi skurðlækning- um nútímans inn á nýjar braut- ii’, sem áður þóttu óhugsandi. í dag þykir það víst ekkert sérstakt afrek að opna brjóst- hol manns og framkvæma hin- ar furðulegustu aðgerðir á hjarta og lungum, en áður var dauðinn vís, ef slíkt var reynt. Það fór heldur ekki hjá því, að Sauerbruch aflaði sér mikillar frægðar, ekki aðeins í heima- landi sínu, heldur um allan. heim, og á himni læknavísind- anna bar stjarna Sauerbruchs um árabil einna skærasta birtu. Svo mikið orð fór af leikni Sauerbruchs og lærdómi, að ekki leið á löngu þar til ýmsir þjóðhöfðingar álfunnar og fyr- irmenn leituðu hans, og segir hann skemmtilega frá skiptum sínum við þá. Ýmislegur trún- aður annar var honum sýndur. Hann gerðist m. a. leynilegur bréfberi Vilhjálms II. Þýzka- landskeisari, þó þannig, að hann vissi ekkert, hvað í bréf- inu stóð, hann umgekkst Konstantín Grikkjakonung, Ferdínand Búlgaríukonung og. Tyrkjasoldán rétt eins og jafningja sína. á venjulegan mælikvarða, Síðar .segir hann frá;Hindenburg, Hitler, dr. Ley og ýmsum öðrum, sem hátt ber í Evrópusögunni hina síðari áratugi, og er þetta allt meist- aralegt gert. Ferdínand Sauerbruch var fyrst og fremst læknir og mannvinur. Hann kærði sig kollóttan um metorð og fjár- magn. Hans skylda var að líkna þjáðum meðbræðrum sínum með snilli sinni, og oft bar hann sigur af hólmi í bar- áttunni við manninn með ljá— inn. Laun hirti hann lítt uia,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.