Vísir - 26.11.1954, Síða 5

Vísir - 26.11.1954, Síða 5
Föstudaginn 26. nóvember 1954 VlSIR S í B og C-þykktum PLEIKFEIAGI KEYKJAyfKUR: GIiUBIU gestaþraut í 3 þáttum mjög ódyrt. OAtt GÍSLASOiV H.F. Hverfisgötu 4, sími 1500. GAMLABiÖ M1 — Sími 1475— Oi img fyrir kossa (T')o YÖiing to Kiss) Skémmtileg. og bráð- 'f.'rtdin ný amerísk gam- ] artmynd frá Metirö Gold- ! wyn Máyer. Á'Salliíutvérlt: Júiifc "iiyson Vaii Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Ji IVWWVVVViWtfWWWUVVWtf K TJARNARBlÖ MM — Sími 6485. — Skuggi íortíðarinnar (Au Delá Des Grilles) Afar spennandi og frá- bærlega vel leikin ítölsk- frönsk mynd, er f jallar | um vandamál mannlegs \ lífs af miklu raunsæi. Afialhlutverk: Jean Gabin Isa Miranda Sænskur texti. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið góðan dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára.' TRIPOLIBIO «'*IM? \ — Sími 1384 — Hættulegur óvinur (Flamingo Road) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, ámerísk kvikmýnd. Aðalhlutverk: Joan Crawford Zachary Scott Sydney Greenstreet Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ■v Dorsey-bræður Hin afar skemmtilega og fjörúga amerískai’ músikmynd. í myndinni leika hljóm- sveitir Tommy og Jimmy Dorsey og Paul White- man. Ennfremur: Art Tatum, Charlie Barnet, Henry Busse o. m. fl. Sýnd kl. 5. HAFNARBIO KX Ast og auður (Has Anybody Seen my Girl. Bráðfyndin ný amerísk gamanmynd í litum, um millistéttarfjölskyldu er skyndilega fær mikil fjárráð. Piper Laurie Rock Hudson Charles Coburn Gigi Perreau Sýnd kl. 5, 7 og 9. EINVÍGI í SÓLINNI (Duel in the sun) Ný amerisk stórmýnd í litúm, frámieidd áf David O. Selznick. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefúr ve'rið tekin. Frámleiðándi myndarinnár éýddi rúmlega hundrað\ milljónum króna í tökú hennar og er það þrjátíu milljón-I um meira en hann eyddi í töku myndarinnar „A hverfanda I hveíi“. Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri að-I sókn en þessi mynd, en það éru: „Á hverfanda hveli“ ogl „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 \ „statistar“. David O. Selznick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir NivenJ Buch. Aðalhlutverkin eru frábærlega leikin af: Jenrtifer Jones — Gregory Peck — Joseph Cotten - Liönel Barrymoré — \Valter Hustoh — Hérbert! Marshall — Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 5,30 og 9. Bönnuð þörnum irman 16 ára. —• Hækkað verð. «10 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Lístdanssýnfng ROMEOOGJÚLÍA PAS DE TROIS Og BíMMALIMM sýningar laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 15.90. SILFURTUNGLSÐ sýning sunnudag kl. 20.00. Pantanir sækist daginn! fyrir sýningardag, annars , seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tVajr línur. Vind över Isiand eftir Göran Forsslund Nokkur eiritök nýkomin. Einnig sænská útgáfan af Gerplu og „Den lilla fröken och Huset“ eftir Halldór Kiljan Láxness. Aðalhlut\erk: Brynjóífur Jóhannesson og Emilía Jónasdóttir. Sýning á morgun kl. 5. Eina laugardagssýningin fyrir jól. AðgÖngumiðar seldir í dag kl, 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — SÍmi 3191. Dóttir Kaliforníu Heillandi fögur og bráð- spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Um baráttu við stiga- menn og undirróðurs- menn út af yfirráðum yfir Kaliforníu. Inn í mynd- ina er fléttað bráð- skemmtilegu ástarævin- týri. Aðálhlutverkið leik- ur hinn þekkti og vin- sæli leikari, Cornel Wilde ásamt Teresa Wright. ____ Bönnuð innan 12 ára. VERZLff Sýnd kl. 5 og 9. Ógiftur faðir Hin vinsæla sænska i stórmynd, sem vakið hef- i ur feikna athygli og um- ! tal sýnd í dag kl. 7 vegna ' fjölda áskorana. ! — Síml 1544 — Englar í foreldraleit (For Heaven’s Sake) Bráðfyndin og f jörug \ ný amerísk gamanmynd,' með hinum fræga Clifton j Webb í sérkennilegu og \ dulrænu hlutverki, sem; hann leysir af hendi af; sinni alkunnu snilld. Aðrir aðalleikarar: Joan Bennett Edmund Gwenn Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BOMSUR Karlmannabomsur Kvenbomsur Barnabomsur Gúmmísttgvél Kuldaskór KAIIPHÖLLIIM er miðstöS verðbréfaskip— anna. — Sími 1710. EÞansleihur kL 10—1 SkemmíiaÍriði: ÍNGA VÖLMART, vísnasöngkona. H.TÁLMAR GÍSLASON gamanvísnasöngvari og fíeira INGA JÖNASDÖTTIR, dægurlagásöngkoria. Aðgöngumiðar seldir kl. 8—10. Verð aðgöngumiða 20 kr. tc KvÖidstund að Röðli svíkur engan. Hótel Borg Allir salimir opnir í kvöld Skemmtikraftar: ★ Alfreð Clausen Dansað til te. 11,30. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn IBmmsleiHk ur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kL 8. Simi 6710.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.