Vísir - 26.11.1954, Síða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 og
gerist áskrifendur.
Föstudaginn 26. nóvember 1954
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Lögreglan hefur Eátið lóga rúnt
lega 70~ftundum hér í ár.
Hundahald er meS ollu baitnað, itema á
býlum utan við bæinn, þar sem kvikfjáa1-
rækt er.
Afskipun Suðurlandssildar tii
Rússa stendur sem hæst.
8000 lestir af frystum fiski útfluttar
banuað samkvæmt seinustu sölusamiiingum
' t fyrra lét Iögreglan lóoa rúm-
lega 60 huntíum í umtíæmi Rvik-
ur, og þaS sem aí er þessu ári
nokkuo á áttunda tug.
Samkvæmt lögum nr. 8 frá
1924 og reglugerð nr. G1, s. á., er
bunclahald bannað í Reyk.javík,
nema með sérgtöku leyfi. Slíkt
leyfi til liunclahalds mun! þó ekki
hafa verið gefið út af bæjarvfir-
Völdum Reykjavíkur um langt
árabil. Bannregla þessi, gegrt
hundahaldi gildir í öllu lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur. þó' hef-
or verið látið óátalið, að þarfa-
hundar væru haldnir á gömíum
lögbýluni utan við aðal bæinn,
þar sem enn er rekin kvikfjár-
húskapur að einhverju ráði.
Lögreglunni ber að gæta þess,
að hundahald sé ekki látið við-
gangast hér í bænum. Að henn-
ar tilhlutan er mörgúm huiiil-
um lógað árlega. Hæst mun sú
tala hafá náð 1948, en það ár var
lógað um 170 huridum. Árið 1953
var 63 hundttm lógað Iiér í bæ,
en á áttundá tug það sem af er
þessu ári. Nokkrir hundar muntt
J>ó vera hér og hvar um bæinn,
en þeir eru yfirleitt allir ólög-
„Líknðndi hortd" og
„BrimaSdan stríla".
Út eru komnar hjá bókaforlag
inu Setbergi bækurnar „Líknandi
hönd“, eftir hinn heimsfræga
skurðlækni próf. Ferdinand Sau-
erbruch, og „Brimaldan stríða",
eftir Nicholas Monsarrat.
„Líknandi hönd“ er sjálfs-
sevisaga próf. SauerbrUchs, og
er umsögn um þá bók á öðrum
stað íblaðinu í dag.
„Brimaldan stríða“ er þýðing
á metsölubókinni „The Cruel
Sea“, sem er spennandi skáld-
saga um sjóhernað og mann-
raunir á stríðsárunum. Hersteinn
Pálsson þýddi fyrrnefnda bók,
með aðstoð Friðriks Einarsson-
ar læknis, en síðari þýðinguna
gerSi Jón Helgason ritstjóri. Um-
sögn um þá bók birtist hér i
MaSinu innan skamms.
BáSar eru bækurnar prýSiléga
ar aS öllum frágangi, eins og
aðrar bækur Setbergs.
1:
ðtldgum í Tunls hoUn
sakaruppgjöf.
Einkaskeyfi frá AP. —
París í gær.
Frakkar hafa ákveSið að bjóða
^ppreistarmönnum í Tunis, -sem
íagzt haía út, fulla sakaruppgjöí,
œ£ þeir leggi niður vopn.
Frariski heririn í Túnis mun
Jialda að sér höndum rneðan .42.
manna. nefnd, skipuð Túnismönn-
im að hálfu og frönskum liðs-
fqiángjum að hálfu, reynir að
má sambandi við útlagana og tala
jjan íyrir þeim.
iegir, enda eru þeir teknir, hve-
nær sem tækifæri gefst. það er
ekkej't skemmtiverk að þurfa að
taka hunda af fólki, sem hefur
tekið ástfóstri við þá. Er því
mjög nauðsynlegt, að fólk geri
sér almennt grein fyrir þeirri
í’églu, sem gildir um hundaliald
hér' í ijæ. þeirri reglu verður
ekki réttilega framfylgt, nema
eitt sé látið yfir alla ganga og
öl-lum hundum útrýmt úr bæn-
um.
Kvöldvaka Sjálf-
stæðisfélaganna.
Sjálfstæðisfélögin fjögur hér í
bænum, Vörður, Hvöt, Heimdall-
ur og Óðinn, efna til kvöldvöku
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld.
Er óhætt að fullyrða, að vel
hafi verið til dagskrárinnar
vandað, enda má búast við, að
þröngt verði á þingi í Sjálfstæð-
ishúsinu í kvöld.
Frú Auður Auðuns, forseti
bæjarstjórnar, flytur ávarp. Þá
syngur María Markan Östlund
einsöng, Gestur Þorgrímsson
syngur gamanvisur, þá er ein-
söngur Kristins Hallssonar, Guð
ný Pétnrsdóttir sýnir ballett, Al-
freð Clausen syngur, en síðan
fer Haraldur Á. Sigurðsson með
gamanþátt, og að lokum verður
stiginn dáns til kl. 1.
• Aðstoðarforingi Naguibs fyrr
verandi forseta Egyptalands
hefur flúið til Saudi-Arabíu.
Hann er sagður hafa verið
milligöngumaður hans og
„bræðranna", er samsærisá-
formin voru á döfinni.
Einkaskeyti frá AP. —
Bæði í Bretlandi og Banda-
ríkjunum hafa fangelsanir yfir
bandarískum flugmönnum í
Kína vakið mikla gremju.
Bandaríkjastjórn hefur gert
ráðstafanir til þess að mótmæla
dómunum harðlega og krefjast
þess, að mönnunum verði sleppt
úr haldi. Nutting, íaðalfull-
tnii Breta á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna hefir
heitið fullum stuðningi Bretá,
til þess að bætt verði um hið
óheyrilega ranglæti, sem hefir
verið framið. Vakin er athygli
á, að hér sé um menn að ræða,
sem með réttu hefði átt að
sleppa úr haldi, samkvæmt á-
kvæðum vopnahléssamning-
anna.
Flugmennirnir voru 13 tals-
ins og voru þeir dæmdir í fang-
elsisvist fyrir njósnir.
HamEknaÚleikfir:
Seinni Muti móts-
ins hafinn.
Seinni hluti handknattleiks-
meistaramóts Reykjavíkur hófst í
gærkveldi að Hálogalandi og
fóru sjö leikir fram.
Úrslit urðu þessi:
í 2. fl. kvenna sigraði Armann
Þrótt, 6:4, í meistarafl. kvenna
sigraði Valur Fram, 7:5. í 3. fl.
karla, A-riðli vann Valur Ár-
mann, 15:3, K. R. vann Þrótt, 13:3
og Í.R. vann Fram, 6:4. í 1. flokki
karla vann Þrótur Ármann, 7:6
og K.R. sigraði Vaí, 8:7.
Mótið heldur áfram í kvöld og
þá keppa i 3. fl. karla, B-riSIi
R.—Fram, i meistaraflokki kv.
K.R. og Fram, í 2. fl. kvenna K.
Ármann—Þróttur, i 2. fl. karla
K.R.—Valur, Haukar—Ármann,
Fram—Þróttur og í 1. fl. karla
Valúr—F. H.
Hvassviðri Qg
vatnavextir
á Bretlandi.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Hvassviðri fór yfir Bretlands-
eyjar í gær.
Úrkoma var geysimikil og hef-
ur vatn flætt yfir hundruð þjóð-
vega og mikil akraflæmi liggja
undir vatni.
í Devonshire eru vatnavextir
nú meiri en nokkurn tíma si'ðan
í Lynn-flóðunum miklu fyrir
nokkrum árum. Tjón hefur orð-
ið allmikið. Á einum stað hrundi
reykháfur með þeim afleiðing-
um, að tvær aldraðar konur biðu
bana.
O Samkomulagsumleitanir hefj-
ast bráðlega milli Breta og
Ástralíumanna um nýjar próf
anir kjarnorkuvopna á Woom
era-svæðinu í Ástralíu.
124 handteknir —
106 drepnir.
Til þess að gera það senni-
legra, að bandarísku flugmenn-
irnir séu sekir, hafa kínjærskir
kommúnistar hafið iriikla áróð-
urssókn. Er því haldið fram, að
alls hafi 230 mönnum verið
varpað í fallhlífum yfir Kína.
Hafi verið flogið iíin yfir Kína-
strendur í því skyni frá For-
mosu og hafi tveir hinna 13
Bandaríkjamanna, sem dæmdir
voru í fangelsi komizt þannig
inn í landið. Flestir voru áður
liðsforingjar í her Chiangs Kai-
sheks. Af þessum. 230 voru 124
handteknir, en hinir drepnir.
í Bandaríkjunum var búizt
við, að þegar er kunnugt væri
um fangelsisdómana, myndi
áróðurssókn hafin af kínversk-
um kommúnistum og hefir það
reynzt rótt.
Um þessar muntíir er veríð að
Iesta nokkur skip, sem £ara til
Ráðstjórnarríkjanna með Suð-
urlantíssíld, og má segja, að aí-
skipun stantíi nú sem hæst.
þegar eru famar 9000 tn. af
Suðurlandssíld til Ráðstjórnar-
ríkjanna og verið að lesta skip í
Keflavík, sem tekur 13.000 tn. er
fara eiga þangað. Amarfellið
byrjar að lesta 12.500 tn. til Ráð-
stjórnarríkjánna á morgun og
Katla 12.500 tn. eftir helgina.
Erlent skip lestar og um 800 tn.
þangað í næstu viku. Gert er ráð
fyrir, að þegar þessi skip hafa
losað hjá Rússum verði þeir bún-
ir að fá um 55.000 tn. eða hartnær
það, sem þeir fá/eri samkvæmt
samningum áttu þeir að fá 75.000
tn. af Suðurlandssíld, ef nægi-
lega mikið veiddist og mundi
það hafa sennilega tekizt, ef há-
hyrningurinn hefði ekki valdið
því, að hætía varð veíðum.
Af Norðuriandssíld var aðeins
hægt að láta Rússa fá 20.000 tn.
en gert. var ráð fyrir að 75.000 tn.,
ef nægilega mikið veiddist, en
síldveiðamar Ibrugðust við Norð-
niand sem kunnugt er, svo að
útflutningurinn til Rússlands
varð eigi meiri af Norðurlands-
síld en að ofan greinir.
Til Finnlands eru farnar 10.000
verjar fá um 7500 tn.
Nægilegt af irystum fiski
í samningana.
Lagarfoss fer um eða upp úr
Aðdfundur Fram
haldinn nýyerið.
Aðalfundur Knattspyrnufélags-
ins „Fram“ var haldinn 18. þ. m.
í félagsheimilinu við Suður-
landsbraut.
1 stjórn fyrir næsta starfsár
voru eftirtaldir menn kosnir:
Jörundur Þorsteinsson, formað-
ur,; Hannes Sigurðsson, varafor-
maður; Haukur Jónasson, gjald-
keri; Böðvar Steinþórsson, rit-
ari; Ragnar Jónsson, fiármála-
ritari; Ólafur Guðmundsson, með
stjórnandi; Sveinn Ragnarsson,
formaður knattspyrnudeildar;
Kristinn Jónsson, formaður Iiand
knattleiksdeildar.
I varastjórn voru kosnir: Karl
Bergmann, Guðni Magnússon og
Sigurðúr Halldórsson.
Ræningsnn haad-
tðkim í gær.
Rannsóknarlögreglan hefur
handtekið mann nokkurn, sem
játað hefur á sig að hafa rænt
telpur nokkurri fjárhæð á dög-
unum.
Gerðist sá atburður við Útvegs
bankann, eins og áður hefur ver-
ið skýrt frá. Ýirisir munu hafa
orðið sjónarvottar að þessu og
gátu gefið allgóða lýsingu af
þjófnum. Maðurinn, sem ránið
framdi, er sagður drykkfelldur
liúsnæðisleysingi.
næstu helgi með frystan fisk til
Leningrad, en einnig flytur
hann afurðir til Árósa og Gauta-
borgar, sem 'fyrr hefur verið
getið. Ekki er víst, að Lagarfoss
verði seinasta skipið á þessu ári,
sem fer með frystan fisk til Rúss-
lands, því að vérið getur að enn
e.itt skip leggi af stað þangað
með frystan fisk fyrir áramót, og
verður áframliald á frystum.
fiski þangað á næsta ári.
Samkvæmt seinustu sölusámn-
ingum við Rússa, sem eru til
1—iy2 árs, er.gert ráð fyrir út-
flutningi á 25.000 lestum af fryst-
um fiski, 8000 1. á þessu ári og'
17.000 á næsta ári, o ger það hið
seinasta, af 8000 lestunum, sem.
Lagarfoss fer með.
Sígur í Saamtálinu,
segir Adenauer.
Einkaskeyti frá AP.
Bonn í gær.
Adenauer kanzlari V.-Þ. sagoi
í gær, að með samkomulaginxi
um Saar hefði unnist sigur, en
það hefði ekki verið erfiðleika-
laust.
Ýmsir kynnu ekki að meta
þann árangur sem náðzt hefði, en
hann myndi leiða til þess síðar,
að Frakkland skilaði Saar. Ef
svipaður árangur og um Saar
hefði náðzt um þýzku héruðin
austan Oder-Neisse línunnar-
mætti vel við una.
Lufthansa fær mllih
landaflugveíar.
Einkaskeytl frá AP. —
Sani Diego í morgxm.
Héðan eru layöar af staö tvær
farþegaflugvélar, sem veröa
fyrstu flngvélarnar í hinum nýja
farþegaflugvélaflota Vestur-
pýzkalands.
þær eru smíðaðar fyrir Luft-
hamsa, sem tekur við þeim í
Hamborg í næstu viku.
Akureyrarflugvöilur
vígdur 5. des. n.k.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Ákveðið hefur verið að Ak-
ureyrarflugvöllurinn nýi í
Hólmanum fyrir botni Eyja-
fjarðar verði vígður til notk-
unar, sunnudaginn 5. des. n.k.
Við það tækifæri mun
Flugráð og aðrir forráðamenn
og forystumenn flugsins á ís-
landi koma norður til þess að
verða viðstaddir opnun flug-
vallarins.
Frá þeim tíma mun Flug-
félag fslands láta flugvélar
sínar lenda þar, en Melgerðis-
melavöllurinn aðeins verða
notaður til vara.
Bandaríkin mótmæla fang-
elsisdómum kommúnista.
Fekingistjomiii byrjar ároður ser
til réttlætingar.