Vísir - 03.12.1954, Side 1

Vísir - 03.12.1954, Side 1
12 44. árg. Föstudaginn 3. desember 1954. 278. tbl. v®tier ■— ©g hagstætt fyrir orknver. Sjálfri£andi vatiDshæðarmæbr settir upp s mör§ failvötn landsins. VIHdíBl víð SÍ2»bhi-jeBii Etisi vitánsniæl- iiiganiaiin. I haust hefir vatnsrennsli metrum undir meðallagi. ■— fádæmum lítið og er það mjögRennsli Vatnsdalsár nema 9,3 Fyrir skemmstu kom Haile Selassi Abyssiníukeisari til Stokk- liólms. Myndin er af honum og Svíadrottningu, þar sem þau ganga til borðs í sal Karls 12. í Stokkhólmi. Hægri akstur í Svíþjóð frá 7. juní 1959. Beinn kostíiaBur 215 ntilfj. s. kr. c- St.hólmi (AP). — Lagt er til, að tekinn verði upp „hægri akstur“ í Svíþjóð frá kl. 4 að morgni b. 7. júní 1959. Sex manna nefnd hefur und- anfarið athugað þetta mál, og hefur hún lagt þetta til. Fimm nefndarmanna eru sammála um þetta, en eru þó ekki sérstak- lega hrifnir af breytingunni, því að þeir telja, að henni geti fylgt ýmisleg vandræði. Kostnaðurinn er áætlaður alls 215 millj. s. kr., ef þingið tekur ákvörðun um þetta á næsta ári, og er gert ráð fyrir, að hann ■verður greiddur með hækkuð- um benzínskatti, sem yrði inn- heimtur á fjórum árum og mundi nema þrem aurum á hvern lítra. Ógerningur er hinsvegar að gera sér nokkra grein fyrir því, hver hinn ó- beini kostnaður yrði. Breyt- ingar, sem nauðsynlegar eru á strætisvagnakerfinu, munu kosta 110 millj. s. kr. og þær, Var Kolumbus Gy&ingor ? Madrid (AP). — Hingað eru komnir nokkrir fræði- menn frá Israel og munu þeir kanna ölll gögn, sem til eru hér varðandi ævi og ætterni Kristofers Kol- umbusar. Tilgangur þeirra er að reyna að sanna þá til- gátu, að þessi frægi sæfari hafi verið af Gyðingaættum, en hún hefur komið fram hjá fræðimönnum í þeirra hópi. sem gera þarf á sporvagnakerfi 55 millj. kr. Engar breytingar verða gerðar á járnbrautakerfi landsins, þar sem kostnaður við það yrði óbærilegur. Ætlazt er til, að hámarks- hraði verði 70 km. á'klst. eftir að hinar nýju reglur ganga í gildi. Nefndin leit ekki svo á, að vinstri akstur í Svíþjóð yki á hætturnar, þótt hægri akstur væri í öðrum löndum, en heppilegra sé þó að taka upp hægri akstur vegna aukinna samgangna við grannlöndin. Almenningseldhús á bersvæði — þúsundir heimilislausra fá þar mat. í flestum héruðum Englands, þar sem vatnavextir hafa verið miklir að undanförnu, var vatn tekið að sjatna í nótt, nema í Norður-Cumberland og 2—3 hér- uðum öðrum, þar sem flóð hafa færst í aukana. í mörgum bæjum á ílóðasvæð- imuin i gær varð fólk að hafast við á efri hæðum húsa, þvi að allt var á floti niðri, en lög- reglumenn óðu upp í mitti, er þeir leituðu á grunnhæðum að börnum, sem kynnu að hafa orð- ið þar eftir. — í sumum dölum er allt á floti, og hefur verið koinið fyrir almenningseldhús- imi undir beru lofti, þar sem há- lendast er. í einni slíkri stöð var útlilutað 5000 máltíðum í gærkveldi. óhagstætt fyrir vatnsafls- stöðvar. Vísir hefur nýlega átt tal við Sigurjón Rist vatnsmælinga- mann Raforkumálastjórnarinn- ar um síðasta vatnsár og ein- kenni þess í höfuðdráttum, eh vatnsárin eru talin hefjast 1. september ár hvert. Einkenni. > Sigurjón sagði að það sem einkenndi síðasta vatnsár væri í fyrsta lagi mikið vetrar- rennsli, enda hafði veturinn verið mildur og á láglendi, lágum heiðum og lægri fjöllum féll úrkoman sem regn, og skilaði sér þannig jafnharðan til vatnsfallanna. Það var að- eins í 1000 metra hæð og þar yfir sem enn var töluverður snjór í lok vetrarins. í öðru lagi má segja að annað höfuðeinkenni vatnsárs- ins hafi verið óvenjulega góð nýting vatnsins fyrir raforku- stöðvamar vegna þess hve veðráttan var hagstæð. Vegna þess að vatnið rann jafnharðan fram leiddi svo aft- ur það að vorflóð urðu lítil sem engin í vor. Vatnsrennsli í einstökum ám. Meðalvatnsrennsli yfir allt vatnsárið var nokkuð misjafnt eftir landsfjórðungum. Árnar hér á Suðurlandi voru með vatnsrennsli nokkuð yfh’ með- aílagi, sem stafaði fyrst og fremst af hinu mikla vetrar- rennsli, því sumarrennslið var yfirleitt með minna móti. Ár á Vestur- og Austurlandi höfðu sem næst meðalrennsli, en aftur á móti var meðal- rennsli ánna á Norðurlandi imdir meðallagi. Til þess að fá nokkurn sam- anburð á einstökum ám má geta þess að meðalrennsli Þjórsár var s.l. vatnsár 423 ten- ingsmetrar á sekúndu, en ann- ars nemur venjulegt meðal- rennsli hennar 390 tenings- metrum á sekúndu. Rennsli Lagarfljóts um Lag- arfoss nam 200 teningsmetrum á sekúndu, en það er nálægt meðalrennsli. Aftur á móti var rennsli ánna á Norðurlandi töluvert undir meðallagi. Þannig nam rennsli Laxár í Suður-Þing- eyjarsýslu 38 teningsmetrum á sekúndu, og er það 7 tenings- ten. metr. í stað 10 ten. metr. árið áður og rennsli Svartár í | Skagafirði 10 ten. metr. nú, en - 11,4 ten. metr. næsta vatnsár á undan. Rennsli ánna á Vestfjarða- kjálkanum svo og í Dölum og á Snæfellsnesi var nálægt meðallagi. Sérstakir viðburðir. Géta má þriggja sérlega at-] burða á síðastliðnu vatnsári. , Aðalatburðurinn er Skeiðar- ] árhlaupið, sem náði hámarki i i j > i m ! :« ] 18. júlí s.l. Vatnsmagnið skipti nokkur þúsundum tenings- metrum á sekúndu. Var fylgzt mjög nákvæmlega með hlaup- inu frá upphafi, bæði úr lofti fallvötnum landsins verið með og af landi. Meðal annars var hraðd hlaupvatnsins mældur og ýmsar aðrar rannsóknir og athuganir gerðar. Nýlokið er Framh. a 6. síðu. Elísabet drottning „fer í búðir“. Einkaskeyti frá AP. London í gær. EHsabet Bretadrottning „fór í búðir“ í dag, eins og aðrir Lund- únabúar, til þess að skoða í glugga og kaupa jólagjafir. Hún keypti m. a. leikföng handa börniun sinum, er kostuðu frá 10 krónum upp i 600 krón- ur. Eins og kunnugt er, eiga þau Elísabet drottning og' Filipp- us hertogi tvö börn, Karl ríkis- arfa, sem er 6 ára, og Önnu, sem er 4ra ára. Bandalag kommúnista breytir engu. Öllu þegar stjómað frá Moskvu. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Það er sameiginlegt álit brezkra blaða í morgun, er ræða ákvörð- un Moskvuráðstefnunnar um að setja á stofn hernaðarbandalag, ef Parísarsamningarnir verða fullgiltir, að það breyti í raun- inni engu. Daily Herald, blað verka- manna, ræðir þetta allítarlega, og kveður það staðreynd, að öll þau lönd sem liér eiga hlut að' máli, séu fylgiríki Rússa, og sé raunverulega stjórnað af þeim, hernaðarlega og á annan hátt, og þótt talað sé um að stofna austur-þýzkan her, blekki það engan, því að slíkur her sé til og hafi verið frá 1950, búinn skrið- drekum, fallbyssum og öllum nútímavopnum, og ekki þurfi að breyta neinu neriia nafninu. —■ Önnur blöð,' t. d. Manchester Guardian o, fl. taka mjög í sama str'eng. ( V Gríska póststjórnin hefuii gefið út fern frímerki, sem notuð eru í áróðri gegn Brct-i um vegna afstöðu beirra tilí' Kýpur-krafna Grikkja. Á frí- merkin er prentaður útdráttur; úr ræðum enskra þingmanna, sem gagnrýna afstöðu brezku stjórnarinnar, en klessan á frí-i merkinu er „smánarblettur“ á Bretum í málinu. jarn- brautarslys. A. m. k. 20 liiðei bana. ..Mikið járnbrautarslys varð ná-« lægt Louvain í gær. Biðu að minsta kosti 20 menn bana, en yfir 50 meiddust. Líklegt er aS fleiri hafi farizt en vitað er um, því að ekki hefur enn reynzt unnt að kanna til hlítar vagna- rústirnar. i.estin var á flcygiferð, er*. eimreiðin, kolavagninn og nokkr ir farþegavagnar hentust af sporinu og ultu fram af bröttunv bakka. í lestinni voru aðallega fs> Þjóðverjar, sem farið höfðu til Lundúna um helgina, til þess að liorfa á brezk-þýzkan kappleik í knattspyrnu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.