Vísir - 03.12.1954, Side 2

Vísir - 03.12.1954, Side 2
I VtSIR Föstudaginn 3. desetnber 1954. Sími 82750 Þórsgötu. Sími 3828. til að geyma í föt, skó og fleira, ómissandi á hvert heimili, ver gegn möl — ryki og öðram óhreinindum Fatadeiidin Nýja Bíó þessi kvöldin kvik inwwvwvwwMíWWWWWWVWMWWWWPWWWW! ^www irfWWW BÆJAR- WVWWft WWAP1Ufl« iAWUW. VÍÍWW sywwvw MJVVW www - - W^A/WVUVWWWi Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Óskaerindi: Hvers vegna er tíminn mislengi að líða?(Broddi Jóhannesson). — 21.00 Tónlist- arkynning. Lítt þekkt og ný lög eftir íslenzk tónskáld. — 21.25 Fræðsluþættir: a) Efnahags- mál. (dr. Jóhannes Nordal). — b) Heilbrigðismál. (Dr. Helgi Tómasson). c) Lögfræði. (Ein- ar Bjarnason ríkiséndurskoð- andi). —; 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Útvarpssag- an: „Brotið úr töfraspeglinum“ eftir Sigrid Undset; VII. (Arn- heiður Sigurðardóttir). —22.25 Dans og dægurlög (plötur) til kl. 23.10. Ljósberinn. Jólablaðið 1954 ér komið út. Ritið hefst á grein eftir Ólaf Ólafsson er nefnist Á fæðingar- hátíð frelsarans. Þá er greinin ,,Jólin í Svarfaðardal“ frásaga eftir síra. Friðrik Friðriksson, íslenzk Jólasaga eftir Eggert Kristjánsson er nefnist Strand- ið. Sigurður Guðjónsson, Kata- komburnar í Róm. Baldur Bjarnason ritar þætti úr sögu fluglistarinnar er nefnist Þeg- ar fyrst var flogið yfir Ermar- sund. Þá eru í ritinu falleg ljóð, þýddar smásögur, myndir o. fl. MinnisbSað almennings. Föstudagur, 3. desember — 337. dagur ársins. : Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.19. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15.55—8.25. Næturlæknir er í Slysavarðstofunhi. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holts- apótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá frá kl. 6 e. h. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvlstöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jes. 1—9. Sjá þjón minn. Gengisskránmg. (Söluverð). 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .. 100 r.mark V.-Þýzkal. 1 enskt pund .......... 100 danskar kr......... 100 norskar kr......... 100 sænskar kr......... lúO finnsk mörk........ 100 belg. frankar .... 1000 franskir frankar .. 100 svissn. frankar .... 100 gyllini ........... 1000 lírur ......:..... Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur => ( pappírskrónur ). Kr. 16.32 16.90 390.65 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 374.50 430.35 26.12 738.95 Hvar eni skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fer frá Norðfirði í dag til Húsa- víkur og Akureyrar. fer frá Rvk. í dag áleiðis til Ventspils. Jökúlfell er í Rvk. Dísarfell fer frá Amsterdam í dag áleiðis til Rvk. Litlafell er væntanlegt til Faxaflóa í dag. Helgafell fór frá Reyðarfirði 30. nóv. áleiðis til Gdynia. Stientje Mesninga er í Álaborg. Káthe Wiaris er væntanlegt til Stykkishólms í dag. Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestm.eyjum í fyrradag austur og norður um land. Dettifoss fer frá New York í dag til Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 28. nóv. til London, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvk. 27. nóv. til New York. Gullfoss fór frá Rvk. í fyrrad. til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. 30. nóv. til Gauta- borgar, Aarhus, Leningrad, Kotka og Wismar. Reykjafoss fór frá Esbjerg í gærkvöldi til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvk. Selfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja. Tröllafoss fór frá Hamborg í gær til Gautaborgar og Rvk. Tungufoss fór frá Genova í gær til San Feliu, Barcelona, Gan- dia, Algeciras og Tangier, Tres lestar í Rotterdam til Rvk. Húsfreyjan, 4. tbl. þ. árs er komið út. Útgefandi er Kvenfélagasam- band íslands. Efnisyfirlit: Jólin 1954, eftir Aðalbjörgu Sigurð- ardóttur, Um barnaheimili, grein eftir Láru Sigurbjörns- dóttur. Okkar á milli sagt, þátt- ur eftir Rannveigu Þorsteins- dóttur. Lítið Ijóð eftir Jakobínu Johnson. Manneldisþáttur. Jóla matseðillinn, Heimilisþáttur, Earnagaman. Þá eru þar Grétu- kvæði og Gilsbakkaþula, þýdd- ar gerinar og sögur ásamt fjölda mynda o. fl. Til bágstöddn fjölskyldunnar. (Sbr. hjálparbeiðni í Vísi 26. nóv. afh. Vísi: Ónefndur 300 kr. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: Ónefndur 50 kr. G. Þ. 20 kr. Próf. Símon Jóh. Ágústsson flytur erindi í hátíðasal Háskólans hinn 5. des. nk., er ! hann nefnir: Hugleiðingar um Hávamál frá sálfræðilegu ’ sjónarmiði. Erindið hefst kl. 2 j e. h. síundvíslega og er öllum heimill aðgangur. Á fundi stúkunnar Septímu í kvöld flytur frú Laufey Ober- mann erindi um hina nýju kirkju (The New Church), en hún grundvallast á skoðunum vísindamannsins og sjáandans mikla Swedenborgs. Þetta er aðeins stutt ágrip. Grétar Fells flytur einnig erindi um þroska- stig manna. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum sem hér segir: Reykjavík S 1, 3 st. hiti. Stykk- ishólmur A 1, 2. Galtarviti SSV 1, 5. Blönduós ASA 3, -e-1. Ak- ureyri SSV 1, 0. Grímsstaðir logn, -4-1. Raufarhöfn VNV 5, •3. Dalatangi logn. 6. Horn í Kornafirði V 1, 4. Stórhöfði VNV 4, 4. Þingvellir logn, 0. Keflavíkurflugvöllur V 2, 3. — Veðurhorfur: Vestan- og norð- vestan kaldi, smáskúrir eða slidduél, bjart með köflum. I límvvt/á Í4M. 23 && nr. 2369........... Lárétt: 2 Dagblað, 6 málmur, 7 á skipi, 9 fangamark, 10 eld- stæði, 11 standa í ..., 12 nevti, 14 ósamstæðir, 15 efni, 17 ridd- ari. Lóðrétt: 1 Garp, 2 einkemiis- stafir, 3 þrLr eins, 4 samlag, 5 deiluna, 8 stefna, 9 smíðatól, 13 ...þunnt, 15 guð, 16 félag. Lausn á krossgátu nr. 2386. Lárétt: 2 Spóar, 6 árs, 7 RF, 9 ös, 10 láð, 11 alt, 12 AA, 14 Si 15 súr, 17 gegna. Lóðrétt: 1 Kerlaug, 2 sá, 3 pro, 4 ós, 5 röstina, 8 fáa, 9 öls, 13 dún, 15 SG, 16 Ra. Pan American flugvél 'er væntanleg til Keflavíkur frá New York í fyrramálið kl. 6.30 og heldur áfram til Prestwick, Osló, Stokkhólms og Helsinki eftir skamma viðdvöl. Stokkseyijingafélagið. Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Veit- ingahúsinu Naust (uppi). Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Sigurjóni Þ. Árnasyni, ungfrú Guðleif Ein- arsdóttir, Strandgötu 19, Hafn- arfirði og Ólafur Sveinbjarnar- son, Meðalholti 14, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Nökkvavogi 19. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. S j álf stæðisf élag Kópavogs heldur opinberan umræðufund um hreppsmálin n. k. sunnudag 5. des. og hefst hann kl. e. h. í barnaskólahúsinu. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir. Togararnir. Jón Baldvinsson. Jón Þor- láksson, Vilborg Herjólfsdóttir og Bjarni Óláfsson er í Reykja- vík. Geir fór á veiðar í fyrra- dag. Tímaritið Heima er bezt, Septémber- og októberhefti þ. árg. er komið út. í september- heftinu er grein eftir Sig'urðu Einarsson í Holti er hann nefn- ir .,Bónlinn, sem bjargaði jörð sinni frá eyðingu sandfoks“. Bjarni Sigurðsson ritar um fiskiskip smíðað í Álftaveri veturinn 1880. Þá er síðari hluti greinarinnar .,Það, sem tung- urihi er tamast“ eftir Kristmund Bjarnason. Grein er þar eftir Margréti Jónsdóttur er hún nefnir „Því réttirnar gnæfðu sem frosfögur borg“. Helgi Val- týrsson ritar endurminningar um Geirdæling er hann nefnir ,.Á hreindýraslóðum“. Margt fleira er í ritinu. í októberheft- inu er grein eftir Kolbein Guð- mundsson frá Úlfljótsvatni er hann nefnir ..Frá síra Eggert í Vogsósum“. Guðjón Jónsson í Ási ritar fróðlega grein um smalamennsku í Holtamanna- hreppi fyrrum og nefnir hann hana ..Kambsrétt“. Stefán Jóns- son námstjóri ritar greinina „Um húslestra". Þá hluti greinar Helga ar ,.Á hreindýraslóðum ig erú fjöldi smágreina, haldssagan o. fl. Reykt hrossakjöt á kr. 13,50 pr. kg. Verziunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Nýsviðin dilkasvið, saltkjöt, er gott að kaupa í matinn núna. J(jötiúÍin thory Laiigáveg 78. — Simi 1636. Nautakjöt í steik, fileí, buff, gullash og hakk. KJÖTVERZLUNIN MSúrfell Reykt kindakjet, reykt íolaldakjöi, nýtt foíaldakjöt, og saltað trippakjct. SS «»tý£i h úsi éi Grettisgötu 50B. Sími 4467. Nýskotnar rjúpur á kr. 8,50 stk., svið, ný- reykt hangikjöt, sáltkjöt og rófur, epli, vínber, tómátar. Kjötverzlun Hjatta Lýðssonar, Hofsvallagötu 16. Símj 2373. .s 35 I 5« 1 55 v \ i synir myndina „Sýningarstúlkan og hjúskaparmiðillinn". Þetta er gamanmynd öðrum þræði en hefur sinn boðskap að flytja, því að aðalpersónan er kona, sem er hjúskaparmiðill, og tók sér það starf fyrir hendur, er hún sjálf leið skipbrot, til þess að hjálpa öðrum. ji i R júpur, hangikjöt, svið. J(jöt & Jiílur Horni Baldursgötu og Hafnarbíó sýnir smellna kvikmj-nd, Ást og auður“, sem hefur þann gamla boðskap að flytja, að þær eru ánægðastir, sem una glaðir við sitt, og eru lausir við áhyggjur sem auðnum eru sam- fara. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og bálför Brynjúlfs Iljöriff soiiar tannlæknis. Fyrir hönd aðstandenda Björn Br. Björnsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.