Vísir - 03.12.1954, Síða 3
Föstudaginn 3. desember 1954.
VISIR
SkrifiS
krennasíSuimJ
Um áViugmnil
yðar.
1/JijJi3
Dagheimilum fer fjölgandi.
Þau eru nauðsyn, þegar konur þurfa
a& vinna utan lieimillsins.
atur
Kjötréttur með karrí
(frá Brazilíu).
Vz kg. kálfskjöt, (kindakjöt
má nota en það er feit-
ara)
1 sneið af léttsöltuðu fleski
2 stórir laukar
1 tesk. karrýduft.
10 litlar gulrætur
12 sveskjur
IV2 matsk. hveiti
150 gr. hrísgrjón.
Sveskjurnar eru lagðar í
bleyti í sykurvatn svo sem eina
klst. (séu þær orðnar mjög
þurrar er betra að leggja þær
í bleyti kvöldið áður en á að
nota þær).
Hrísgrjónin eru soðin í salt-
vatni hérumb. 20 mín. Lögð á
síu og látið renna af þeim.
Kjöt og flesk er skorið í
teninga. Laukurinn skorinn í
sneiðar og brúnaður ásamt
fleskbitunum. Þá er kjötið lát-
ið í pottinn og gulræturnar
líka. Hveiti og karrí dreift yfir
og látið jafna sig. Þá er sjóð-
andi vatni hellt á, eða soði ef
til er. (Einnig má bræða súpu-
tening í vatninu). Látið krauma
þar til kjötið er hæfilega meyrt.
Soðið verður að vera nægilegt
í sósu.
Þegar fram er borið skal láta
hrísgrjónin í botinn á fatinu.
Þar næst er kjötið lagt á á-
samt karrý sósunni sem mynd-
ast hefur. Efst eru lagðar gul-
rætur og sveskjur.
Dagheimilum fer fjölgandi.
Um dagheimili fyrir börn
hefur oft verið deilt. Þykir
mörgum að sjálfsögðu heppi-
legast fyrir börnin að þau geti
verið heima hjá móður sinni og
undir hennar umsjá. Hinsveg-
ar er ástandið í heiminum svo
víða orðið breytt að mæðurnar
neyðast til að senda börnin
burtu nokkra tíma á dag. Þær
eru önnum kafnar og þykir því
þægilegt að koma börnunum
fyrir um hríð, svo að þær geti
áhyggjulaúsar unnið heima eða
úti.
Hefur félag eitt í Bandaríkj-
unum safnað skýrslum um
þessar stofnanir þar í landi og
segir í skýrslunni, að fyrsta
dagheimili þar í landi hafi ver-
ið opnað fyrir 100 árum í New
York borg, en nú sé 3500 dag-
heimili starfrækt þar í landi.
Kreppan
orsakaði breytingu.
Það sem veldur fjölguninni
er það, að á kreppuárunum um
1930 fjölgaði mjög þeim kon-
um, sem leituðu sér allskonar
vinnu. Jókst þetta enn í heims-
styrjöldinni síðari og enn eru
mikil not fyrir vinnuafl kvenna.
í'skýrslunni segir enn frem-
ur að á árunum frá 1940 til ‘51
hafi konum, sem áttu börn
yngri en átján ára, fjölgað á
vinnumarkaðinum úr 1,5 millj.
upp í 5,3 milljónir.
Sé því ekki hægt að líta svo
á að dagheimili sé tímabundin
eða skammæ fyrirbrigði. Þeirra
muni verða þörf framvegis.
Alls staðar er það sama sag-
an. í öllum löndum taka konur
að sér störf utan heimilis, enda
fjölgar alls staðar þeim börn-
um og unglingum, sem ganga
mjög sjálfala og geta ekki notið
umhyggju og ástúðar móður
sinnar. — Það er að sjálfsögðu
óhjákvæmilegt fyrir sumar
konur að vinna utan heimilis.
Þær verða einar að sjá sér og
Mjólkur- og lýsisneyzb
nauðsynleg á veturna.
Nú orðið er þekking á helztu kalkgjafarnir fyrir fólk á öll-
vítaminum sem dagleg fæða á um aldri.
að innihalda, sem betur fer, Fólk verður að hafa það hug-
orðin talsvert almenn. Mjólkin og skyrið eru beztu
En þó virðist þekking þessi' kalkgjafarnir fyrir fólk á öll-
ekki koma að eins fullum not- ^ um aldri.
um og æskilegt er og má þar j Fólk verður að hafa það hug-
um kenna venjubundnu matar- ^ fast, að það er ekki nóg að
æði og fjárhagslegum ástæðum. neyta mikils magns af kalki,
Það má þó ekki hugsa ein-1 því til þess að geta haft full
göngu um vítamínefni fæðunn-
ar heldur þarf einnig að at-
huga, að fæðan sé rík af ýms-
um steinefnum, sem nauðsyn-
leg eru fyrir líkamann, svo
sem kalk, járn o. fl.
Kalk er nauðsynlegt fyrir
börnunum farborða ef heimil- tennur, bein, blóð og meltingar
Ef geyma skal eggjahvítu,
er hún látin þorna í undirskál.
Þegar nota á livítuna, er Biún
leyst upp í vatni.
isfaðirinn er fallinn frá, og
verða þær þá tilneyddar að
leita sér atvinnu. En ekki er
því alltaf til að dreifa.
Litið á það
sem leti.
Víða mjög tíðkast það, að
konur leiti sér atvinnu utan
heimilis — er það mjög algengt
í Svíþjóð, til dæmis. Og þar er
jafnan til fólk, sem álítur að
það sé leti að kenna ef kona
gerir það ekki. Þess hefur verið
getið að þau börn, sem nú sé
vandamál þjóðfélagsins þar, sé
einmitt frá slíkum heimilum.
Mammonshyggjan er orðin
svo mikil í heiminum, að það
er talið meira virði, að kona
vinni sér inn nokkrar krónur
mánaðarlega, en að hún sinni
börnum sínum og ali þau upp
til þess að vera góðir og nýtir
þjóðfélagsborgarar. Fer þá oft
svo að börnin lenda á útigangi
og verða þjóðfélaginu til ama
og skaða, en þau hafa þó verið
talin dýrmætasta eign hverrar
þjóðar.
vökva. Að sumrinu og á haustin
getum við aukið við kalkforða
líkamans með því að borða
allskyns grænmeti.
En það er þó fyrst og fremst
not af því þarf líkaminn að hafa
nægilegan forða af D-vítamíni.
Þess aflar líkaminn ef loft- og
sólböð eru stunduð eftir föng-
um og einnig úr þorskalýsi.
Sú móðir, sem lætur barnið
sitt vera í sólbaði þegar veður'
leyfir á sumrum, og gefur því
síðan skyr að borða með niður-
skafinni gulrót og lýsi á eftir
hefir gert sitt til að varðveita
heilsu þess og afstýra því, að
það fái beinkröm, en sá sjúk-
mjólkin og mjólkurvörur svo j dómur gerir mjög vart við sig
sem ostar og skyr, sem tryggja.hjá ungbörnum.
það, að við líðum ekki af léleg- j Fullorðnir þurfa einnig á að
um tönnum, lélegri beina- t halda kalkríkri fæðu sem inni-
myndun og jafnvel beinkröm hedlur einnig D-vítamín.
eða blóðið skortir storknunar- I Brauð með ostum, grænmeti,
efni. ávextir, skyr, mjólk o glýsi ■—•
Þá er tauga- og vöðvagigt umfram allt lýsi — þarf að vera
talin geta stafað af kalkskorti. daglega á borðum engu síður er>.
Mjólkin og skyrið eru beztu eggjahvíturíkar fæðutegundir.
rSagt er a& fari systraviilt..."
IVIaður kvæntist „vitlaususn“ tvíbura„
Kaupmannahafnarkonur
telja sig ærið vanheilar.
Tæpur helmingur aðspnrðra kvenna taJsii
ekkert aé sér.
Fyrir skömmu skeði grátbros-
legt atvik í I-Iollandi, þegar ung
stúlka, Beta að nafni, ætlaði að
ganga upp að altarinu með ung-
um manni, Peer að nafni, sem
starfaði í þjónnstu rikisins.
Kvöldið áður cn bniðkaupið
átti að fara fram kom tvíburá-
sýstir Betu, scm Gona er nefnd,
inn til hennar og barði hana í
rot með heljarmiklu barefli. Sið--
an Jjatt hún hana á höndum og
fótum og tróð kcfli í munn henn-
ar, og faldi hána síðan í kjallara
hússins.
Daginn eftir mætti svo Gona
lijá presíinum mcð skilríki syst-
ur sinnar og var gofin Pcer.
þegar fjölskyldan safnaðist
s.aman við veizluborðið seinna
um daginn, var annarar tvíbura-
systurinnar saknað, en brúðurin.
varð fyrir svörum og sagði að
Gona hefði furið í kvikmyndahús
með einum aðdácnda sínum.
Morguninn eftir fánnst Beta,
nær dauða en lífi í kjallar-
anum. Hún kærði systur sína.
þegar fyrir lögreglunni og var
Gona dæmd í þriggja mánaða,
fangelsi.
En riiðurlag sögunnar er eins
óvanalegt og sagan sjálf, því nú
bíður Peer eftir því, að Gona af-
plóni dóm sinn, svo hann geti.
gifzt henni á. nýjan leik.
Nýjasta sokkatízka frá
franska tízkufrömuðinum Jac-
ques Fatih.
vareiis ’.úti.
Margar eru þær starfsgreinny
Kvenlæknar í Kaupmanna- j gat þriðjungurinn ekki talað
höfn halda áfram rannsókn! í trúnaði við eiginmenninar
simii á húsmæðrum höfuðborg- i Fjórði hluti húsmæðranna var
arinnai*. j sífellt á nálum um, að þær
í síðasta hefti danska lækna- myndu verða vanfærar og olli
blaðsins er gerð grein fyrir það oft kynmakakulda, sem
nokkrum niðurstöðúm. Aðeins ýitanlega var sízt iíklegur tii' sem konur taka n.ú þátt. í, þó aS
rúmlégá helmingur húsmæðr- þess að bæta lijónabandið. Af það þekktist ekki fyrir nokkruip
anna telur sig algerlega heil- Í575 aðspurð.úm húsmæðrum árum. Hér aka margar konur sín,-
brigðan. Konur, sem ekki vinna' sögðu : fimm prósent að eigin- ' uni eigiu bifreiðum og kunnúfjt
utan heimilis, teija sig sjúkari mennirnir „skvettu í sig“ öðfú er, að. konur hér hafa cft ekiS
heldur en hinar, sem stunda hverju. Rúmlega eitt þrpséht sendifcrðabifreiðum.
einhverja atvinnú; mu.iV það eiginmanna, sem neyttu áfeng- j Ekki er kunnughað islenzkar
stafa af því, að þær, sem héima is, lumbruðu. á konu og börrí- lconur áki stórurn' fluihingáhíl-
eru allan daginri, "hafá betri ' um þegar heim kom. Af þeim . ijnil, cii! jriið gorá'kynsj-slui- þein-.i j Þessi skcmmtilpgi, kvöldliatt-
tíma til þess að hugsa um ves- 1 fimm ■ prósent,, sem .peyttu á- íi Danmörku. Fyrir tvf'iin' áfunV mi et!nefnduk i i,,Köngulóarve£>-
ur“ og er gerður úr gUÍbrúnk
.öid VsYriáV; fáúiiv’éfúiégái!Íeéá,'fengis höfðu. 15. prósent hjá
íniyndaða.
I-Iávaði stórborgarinnar fer í
konur.
Barnafjöldi hafði mikil áhrif
taugarnar á flestum konum og á heilsu húsmæðranna. Ef
a. m. k. helmingnum. hættir
barnafjöldinn fór fram úr
öðru hverju til að tárast án
þess að nein bein orsök sé iil
þess. að bi'ynna músum þá um.
stundina. Telja þær þetta há-
vaðanum að kenna.
Heilsa kvenna, sem búa í
gömlum og nýjum íbúðum er
svipuð. Persónlegar áhyggjur
fai'á verst með konurriár.' Af
þeim, sem töldu sig þreyttar,
þrémur var þreyta og önnur
vanlíðan algeng hjá mæðrun-
Stundum er hægt að ná ryði
úr vefnaði með því að væta
•blettinn í sítrónusýru. Síðan á
að dreífa salti á blettinn og
þurrka flíkina í sólskini.
voru 25 komir' fliithingabílstjór-
ar í Danmöi'ku og þær eru sjáll- fiaueli. Eyrnarhringurinn til-
eagt miklu fleiri nú. þcssar kon- jieyril. hattinum.
ur geta tekið að sér smáviðgerð-
ii’ á bifreiðum og eins ög, fyrr
s.egir, •sctzt tindir stýfi á stórúm
flutningabifreiðum og gétá ekið
með í stórum flutningalestum, er
þess ef krafist, en það úthemitir
mikla nákvæmni og aðgœzju.
pessi star'fsemi danskra kvenna
lieyrir iindir samhjálp á hættu-
stúndum og er ein grein: af starf-
semi þeirra sem heitir: „Danske
kvindei-s beredskab."
Ljunnar&oti
■Á
SKÓVtRZLONj. AUSTURSTRÆTI 12