Vísir - 04.12.1954, Page 4

Vísir - 04.12.1954, Page 4
Tlsm Laugardaginn 4. desember 1954. i'* WISIH D AGBL AÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Krisíján Jónsion. Skrifstofur: Ingólfsstrœti S. Otgefandi: BLADAÚTGÁFAN VlSIR HJT, Lausasela 1 króna. FélagsprentsmiBjan iní. Gistihúsaþörfin. Hmræður á Alþingi : v og^ erlendu „hasar“blöðin. Lagasétning í undirbúningi. í’neðri deild Alþingis var í gær . tíniarita er börn og unglingat til umræðu stjórnarírumvarp, er skyldar útgefendur glæpatimarit- anna tU að láta nafn síns getið á blöðum þessum. Nú tíðkast það„ að þau séu geí- in út án þess að nokkur sé nafn- greindur ritstjóri eða útgefandi; Mun þessum útgefendum ekki þykja mikili virðingarauki aö því að láta nafns síns getið, enda er efni blaðanna lineykslis- Alþingi hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: „Alþingi félur.rná], glæpasögur, kynvillur og ríkisstjóminni að láta fara fram athugun á gistihúsaþörf ^annað slíkt. í landinu og undirbúa, í samræmi við Ferðaskrifstofu ríkisins, j Uin mál þetta ræddu á þingi fyrir næsta reglulegt Alþingi tillögur, er miði að því að greiða Jörundur Brynjólfsson, Björn Ól- íyrir stofnun gistihúsa og tryggja rekstur þeirra/ Sitthvað hefur verið skrifað og skrafað um gistihúsavand- ræðin í landinu og þörf á aðgerðum í þeim efnum. Hér í blað- inu hefur oftsinnis verið á þetta minnzt, bæði í forystugreinum, fréttum og viðtölum við málsmetandi menn. Allir, sem eitthvað fylgjast með þessum málum, vita, að í algert óefni er komið að því er snertir gistihús og yfirleitt sæmilega fyrirgreiðslu ferða- manha á íslandi. Allir virðast vera sammála um, að vinna beri að því að örfa straum erlendra ferðamanna til landsins, enda geti atvinnuvegur ?á. er við það skapast, fært þjóðarbúinu hllgaVerður innflutningur drjúgar gjaldeyristekjur, en auk þess hlýtur það að vera okkur lendra (anlerískra) glæpamynda- nokkurt metnaðarmál að vera ekki þeir eftirbátar annarra' í þessum efnum, sem raun ber vitni. aísson, Gylfi Gíslason og dóms- inálaráðherra. Voru þeir allir á einu máli um það að nauðsynlegt vairi að reisa einhverjar skorður við útgáfu þessaa-a blaða, sem að- allega eru lesin af börnum og unglingum. Björn Ólafsson sagði, að auk þeirra glæpatímarita sem hér va'j-u gefin út, væri mjög var- er- sæktust mjög eftir.. Sagði liann að „bókmenntir“ þessar vairu hættulegar fyrir börnin, vegna þess að ýms rit þessi lofsyngja afbrota- og glæpastarfsemi. Sagði liann, að hér þyrfti að taka í taumana áður en þessi sorpblöö næðu of mikilli útbreiðslu. Gal þess að nú væri uppi sterk hreýf- ing bæði í Bahdaríkjununi og Bretlandi, að hindra útgáfu og úlbreiðslu þessara blaðá. Skólar og kirkjufélög í Bretlandi hafa. nú liafið liarða baráttu gegn þessari spillingu, sem þrifst i skjóli prentfrelsisins. Dómsmálaráðherra tók fram, að hann teldi mikia þörf á því að vinna gegn þessum ósóma og sagði að unnið* væri að því, að útbúa lagasetningu fyrir næsta þing til endurskoðunar prcnt- frelsislögunum. Sagði hann að málið væri erfitt viðureignar því að forðast yi’ði að ganga of langt í að skcröa aLmennt prentfrclsi. i Það er athyglisvert, að Alþingi hyggst greiða fyrir stofn-s ■ un gistihúsa og tryggja rekstur þeirra, eins og fram kemur í nefndri þingsályktunartillögu. Það er á allra vitorði, að bygg- ing gistihúss hér á landi er svo dýrt fyrirtæki, að einstaklingar l!á naumast eða alls ekki risið undir þeim kostnaði. Það liggur s því í augum uppi, að hið opinbera verði að greiða fyrir þessu með einhverjum hætti. Að vísu er hugsanlegt og raunar mjög Nýir tónleikar haldnir á vegum Hringsins. Hljómsveit varnarliðsins efn- ir á mánudag til hljómleika í Þjóðleikhúsinu til styrktar æskilegt, að stórfyrirtæki, sem annast farþegaflutninga, eins og barnaspítalasjóð Hringsins. Eimskipafélag íslands, flugfélögin bæði, og e. t. v. bifreiða- ■ stöðvar, mynduðu með sér samtök til þess að reisa gistihús, eitt eða fleiri, með sameiginlegu átaki. Stuðningur ríkisvaldsins er oft nauðsynlegur og æskilegur, en skynsamlegast er þó að Játa einstaklinga og fyrirtæki spreyta sig á slíkum verkefnum, i eftir því sem efni standa til. Reynslan sýnir, að slíkt er oftast ; affarasælast. ! En ástæða virðist vera til þess að herða ó framgangi þessa imáls eftir því sem mögulegt er. Allt of lengi höfum við látið ireka á reiðanum í þessum málum. Það er ótrúlegt en satt, að i ekki hefur verið reist gistihús í Reykjavík síðan árið 1930, ;en á þeim tíma hefur riæstærsta gistihús landsins, Hótel Ís2j land, brunnið til grunna. Sumir kunna e. t. v. að segja, að á þeim tíma hafi verið reistir tVennir stúdentagarðar, sem séu ifúllgóðir til hótelhalds. , Stúdentagarðarnir eru hinar vönduðustu byggingar og ágætir til þeirra nota, sem þeir eru hugsaðir. Þeir bæta líka úr brýnni þörf um hásumarið, en heldur ekki meira. Þeir eru nú einu sinni ekki byggðir sem gistihús, en það er um slíkar byggingar sem aðrar, sem eika að koma að ákveðnum notum, að þær verða 'sð vera sérstakLega byggðar í upphafi í ákveðnum tilgangi. Nú er'1 af sú tíð, að.jsæmilegt þyki að taka hvaða íbúðar- eða vöru- geyxusluhús sem er, koma fyrir þvottaskál og rúmi í hverju herbergi og segja svo: Þetta er gistihús. Nútíminn krefst vií- anlegp annarra og meiri þægindp og fyrirgreiðslu, og ásfæðu- lausWer að bjóða erlendum ferðamönnum lakari þjónustu á JsJandi 20. aldarinnar en gerist og gengur í nágrannalöndunum. ■ »*£ Að vísu verðum við að hafa það hugfast, að hér er engin þörfíyrir neitt Savoy eða Waldorf Ástoria-hótel, heldur ný- tízkUiþrifalegt gistihús, einfalt í sniðum, þar sem alls hreinlætís; og Jipurðar ér gætt. Hér þarf engan -,,lúxus“, heldur gistihús með inenningarblæ, án alls útflúrs og óhófs. ‘ Til skamms tíma höfum við verið að rerrib'ast' við að auglýsa Lsland sem fyrirmyndar-ferðamannaland erlendis, sýnt kvik- myndir héðan og dreift pésum og bæklingum um „land mið- nætui’sólarinnar" (sem nær auðvitað engri átt, svo óvíða, sem hún sést hér) og þar fram eftir götunum. Ef útlendir ferða- menn koma hingað vegna landkynningar þessarar, fá þeir hvergi inni. Meira að segja kveður svo rammt að þessu, að ef flugvél verður veðurteppt hér, ætlar allt af göflunum að ganga, því að hvergi er hæga að hýsa nokkra tugi manna vegna skorts á gistihúsum. Væntanlega kemst iíú^ einhver skriður á þetta mál, og étandá þá vonir til, aff innan tíðar rísi hér af grunni hagkvæm, riýtízkuleg gistihús. Verða þetta síðustu hljómleikar hljómsveitarinnar, sem vakti mikla athygli og hrifningu með tvennum hljómleikum í Aust- urbæjarbíói á dögunum, helg- uðum amerískri jasstónlist. Að þessu sinni leikur hljóm- sveitin ekki jasslög, heldur létta nútímatónli.ít. Eitt veiga- mesta viðfangsefnið verður samt úr hinni klassísku tónlist, konsert fyrir slíðurhom og hljómsveit, eftir Rimsky-Kor- sakov, og leikur Neil Humfeld einleikshlutverkið, en hann er þekktur tónlistamaður í heima- landi sínu og listamaður mikill á sitt hljóðfæri. Lisa Kæregaard, kona hans, og Poul von Brockdorff, ballett- atriði, sem Bidsted hefur samið um tónlist úr óperunni „La Giaconda" eftir Amilcare Pon- chielli. Mun óhætt að fullyrða, að hér verði um mjög góða skemmtun að ræða og ekki þarf að efa, að fjölsótt verður, ekki sizt, þegar haft er í huga, hvert málefni verið er að styrkja. Agætur barítónsöngvari, John Peck, Jr., að nafni, kemur að þessu sinni fram og syngur einsöngslög úr þekktum nú- tíma-söngleikjum, en píanó- leikari hljómsveitarinnar, Rich- ard Jensen, leikur einleik á á píanó. Á milli afriðanna sýna ein- dansarar Þjóðleikhússins, Erik Bidsted ballettmeistari, frú færð þakkargjöf. Sendiherra Þjóðverja á íslandi dr. Oppler, afhenti í gær íslenzku þjóðinni þakkargjöf frá Þjóð- verjum fyrir veitta hjálp eftir heimsstyrjöldina síðari. Þaklíárgjöf þessi er mynda- stytta, sem* þýzkur listamaður hefur gert og fór afliending liennar fram við hátíðlega at- höfn í Listasafni rikisins. Margir virðirigarmenn íslenzka ríkisins voru Viðstaddii' atliöl'n- ina sv’o sem forseti ísjands, menritamáíaráðherráj utanríkis- ráðlierra, forsetar Alþingis og forstöðuinerin ýmíssa menning- arstrifn^na og’ fplaga. ( , t , Raeður fluttu við þetta tæki- færi, auk sendilierra Þjóðverja, forseti íslands, sem þakkaði gjöí'ina, Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra og dr. Frahne, þýzkur maður sem kom með gjöfina hingað til lands. I Hermálanefnd A.-banda- lagsins kom saman til fund- ar í Washington í gær, Ráð bandalagsins kemur saman f París í næsta inánuði. Nefndin kemur aftur saman þar fyrir fund ráðsins. Það er sýnilegt að það verður meiri hátiðarblær yfir bænum á komandi jólum en 'áður hefur tíðkast, þvi þegar eru hafnar miklar og veglegar skreytingar á aðalgötum bæjarins, allt frá Skóláýörðustíg og niður Banku- stræti og eft.ir Austurstræti. Og hver veit nema fleiri götur verði skreyttar á svipaðan hátt. Síðar má svo gera ráð fyrir, vonum vér, að fallegar lýsingar bætist við, því þær myndu setja sér- stakan blæ yfir allar skreyting- arnar. Samtök verzlana. Þegar verið var að skreyta Skólavörðustiginn í fyrradag, en þá var verkið þar hafið, spurði ég einn kaupmann við götuna hver stæði fyrir þessari einkar skemmtilegú skreytingu. Svaraði hann því til, að kaupmenn við Skólavörðustíg og Bankastræti hefðu tekið sig saman og ætluðu sameiginlega að kosta þessa feg'run gatnanna x*fir jólamán- uðinn, Mér finnst þetta vel tit fundið og eiga þeir, sem að þessu verki standa þakkir skilið fyrir. Það setur mikinn jólasvip yfir bæinn, þegar hann er prýddur á þenna hátt, eins og gliiggaskreyt- ingar gera sitt til, þegar vel er til þeirra vandað. Styttist til jóla. Það styttist óðum til jóla, en. desembermánuður er alltaf fljót- ur að líða, eiginlega alltof fljót- Ur. Atlir hafa þá nóg að starfa og tíminn líður við það óðfluga. Nú hefjast lika jólainnkaupin, en úr nógu virðist vera að velja því gluggar allra verzlana eru yfir- fullir af alls konar girnileg'um vörum, fleiri bækur eru lika gefnar út, að þvi er virðist, en undanfarin ár, en góðar bækur hafa löngum þótt smekklegar jólagjafir. Það er enginn vandi að eyða auriinuiri sínum í desem- ber, og er það orðin gönml saga. Rauð jól. Ef tíðin helzt svipnð er tíklegt að hér verði rauð jól að þessu sinui, en svo hefur það verið nefnt, ef jörð er auð eða shjó- laus um jóladagana. Það mætti. alveg eins kalla það auð jól, og ætti betur við liérlendis. En það er reyridár engin nýlunda hér sunnanlands, að snjótaust sé um jólin, en vetur tiefst sjaldnast. hér fyrir alvÖrn fyrr en eftir áramótin, og kaldastir eru út- mánuðirnir. En rétt er að sinni að’ láta hyérjuni degi nægja sín- ar þjáningar, o'g fara ekki að spjalla um kulda óg vétrarveður fyrr en það er komið. Vantar klukku. lieskri'di héfúr beðið mig um að koma því á framfæri við Þjóð- leikhússtjóra, að það vanti illi- lega • einlivers staðar klukku i Þjóðleikhúsið. Bezt væri að henni væri komið fyrir i ariddyr- inu. Þáð riitin viðti fíðkást' í ’slík- •«m stórbyggingiiiri'/ að kíukkur séu þar, svo gestir, sem kannske ekki tiafa úr meðferðis, geti fytgzt með timanum’, bæði um lengri hlé og í Öðrum tilfellum. Bergmál getur aðeins bætt þvi við, að sama ætti þá að gilda um kvikmyndahús. í Nýja Bíó er kiukka í ytrá anddyri, en ekki í hinum húsunum. — kr. Sigurgeir Sigarjónssoa KœitarittarUtgmaOur. akrlfstofutíml 10—11 og 1-4 Aðalstr. 8, Bíml 1049 og S09M.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.