Vísir - 17.12.1954, Qupperneq 8
VÍSIR
Föstudaginn 17. desember 1954.
B
til að kaupa fallegar og nytsamar jóla-
gjafir, ef þér látið Vörðuna vísa yður
veginn.
Kjólaefnin
C
Nærfatnaður
allskonar og fallegar nátttreyjur
Trefíar
fyxir bóndann og húsfreyjuna.
Prjónafatnaður
á börnin.
Gólftep^íi
og margt fleira
VERZLUMIM VARÐAM
Sími 82031
Nýkomlð
áðstoðarlæknfsstala
Staða II. aðstoðarlæknis við fæðingardeild La.ndspitalans ;
er laus til umsóknar frá 1. febrúar næstkomandi. Grunn-;
laun. á mánuði kr. 2.587.50. Umsóknir um stöðuna ásamt;
upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd;
ríkisspitalanna fyrir 15. janúar næstkomandi.
Reykjavík, 15. des. 1954.
Skrifstofa vík isspííaíes n tc a
KONA, með eitt barn,
óskar eltir einu herbergi og.
eldunarplássi. — Uppl. í
síma 81407. (267
KENNARI óskar eftir her-
bergi. Uppl. í síma 5891 eftir
kl. 8 í kvöld og annað kvöld.
(268
HERBERGI vantar fyrir
karlmann í fastri atvinnu.
Má vera lítið. Uppl. í síma
3125 til kl. 5 daglega. (266
AAftWVWVVVVWWVVWVWWWWWWWyVUVtfWV>%VWVA ■
STARFSMAÐUR í Bún-
aðarbankanum óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 80195
kl. 5—7. (268
Mikið: úr\al af smábarna-
fatuaói. >'tri og innri.
I itt Sntít
Vesturgötu 17.
ferðasaga frá Suður-Ameríku, eftir Kjartan Óíafssón. —-
„Þessi ferðabók er einstæð í sögu íslenzkra ferðasagna, um
allt, neistandi, myndræna frásagnargáfu, geysilegan fróðleik
og frumlega stílsniild“, segir Ólafur Hansson í ritdómi í
Morgunblaðinu hinn 9. des. s.l.
Sól í fullu suðri er fróSIeg og heillandi bók.
Undraheimur undirdjúpanna
eftir kaptein J. Y. Cousteau, er bók um líf og lifnaSarhætti,
ævintýri, hættur og svaðilfarir niðri í ríki undirdjúpanna,
sagðar af þeim mönnum sem fyrstum allra tókst að synda
hundruð feta niður í djúpið án kafarabúnings eða sam-
bands við yfirborðið.
Undraheimur undirdjúpanna er bóh, sem stöðugt
er endurprentuð í {júsundum emtaka víða um
Það bezta veríur ódýrazt,
notið því
BOSCH
i mótoriim.
S6I í fullu suðri
M*etta eru gáiahtekar hinna
vanttlátn t ár.
Miéktiúifjttítttt MMríntieH í
SILFURTÓBAKSDÓSIR,
mei-ktar: H. E. 24. % '44,
'töpuðust í vesturbænum. í
gær. Skilist'. vinsamlega á
lögreglustöðina gegn fund-
arláunum. (262
Smábirna-
fat»dður
KVENÚR tapaðist í gær-
mörgun (16. des.) kl. 7—3
f. h. frá Rauðarárstíg að
Lækjartorgi og ;að kvenna-
skólanum. Uppl. í síma 7371.
ÐÉVANTEPPI og inn-
skoísborð. Húsgagnaverzl-
unin, Baldursgötu 30. Simi
2292. — (265
SUNDSKÝLA og hand-
klæði, merkt: L, K. tapaðist
frá Túngötu 31 að Mela-
skóla. Sími 1655. (276
RAFTÆK J A EIGENDUR
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn.
varanlegt viðlrald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601
GOTT lierbergl til leigu í
miðbænum. Tilboð óskast
send afgr. Vísis, merkt:
„Fyrirframgreiðsla — 464“,.
fyrir mánudagskvöld. (269
KUNSTSTOPPUM og ger-
um við allan fatnað. Kunst-
stoppið Aðalstræti 18 (Upp-
sölum), Gengið inn frá Tún-
götu. (277
VANUR og þaulkunnugur
bílstjóri óskar eftir atvinnu.
Sérstaklega vanur útkeyrslu,
en hefir ekki meira próf. —
Tilboð sendist blaðinu,
fnerkt: „Akstur—462.“ (269
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Jón Sigmundsson, Skart-
gripaverzlun, Laugavegi 8. —
TIL SÖLU saumavélamót-
or og ryksuga. — Uppl. í
síma 5803. (260
GÓÐAR hárfléttur til sölu,
brúnar á lit. Urðarstíg 6.
(263
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-neimar. Reimaskífur.
Aliskonar verkfæri o. fl.
Vérzí. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
a^UM A VÉIA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og reftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23. sími 81279,
MÁLNIN GAR-verkstæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem szý.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
faemenn. Sími 82047. (141
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, lj'ósmyndir, mynda
rainmar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðai
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926.________________(269
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
PLQTUSPILARL og mið-
stöðvarketill, ca. 2.5 ferm.,
óskast. Lýsing og verðtilboð
sendist Vísi, merkt: „Strax
— 463.“ (261
OÐYRAR VÖRUR til jól-
anna: Konfektkassar kr.
12,00, súkkulaði kr. 9,50
platan, brjóstsykurpokar kr.
2,75, niðursoðnir ávextir frá
kr. 10,00 1/1 ds„ sigarettur
kr. 95,00 karton, spil kr.
13,00, jólakort kr. 0,50,
leikföng frá Reykjalundi.
Ennfremur matvörur, bök-
unarvörur, hreinlætisvörur
o. m. íl. — Baldvinsbúð,
Bergstaðastræti 54. — Sími
5806. (271
ÐÍVANAR, ódýrir. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. —
Símj 3562. (225
JAKKAFÖT karlmanna,
aðallega stór númer. Forn-
verzlunin Grettisgötu 31. —
Sími 3562._________ (224
ELDHÚSKOLLAR, Forn-
verzlunin Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (223
MUNIÐ ódýra bazarinn á
Bergsstaðastræti 22. Kom-
ið og gerið góð kaup. (83
TIL JÓLANNA: Rjúpur
norðan af Kaldadal, alifular
frá Gunnárshólma, reykt
sauðakjöt norðan frá Hóls-
fjöllum, dilkakjöt, folalda-
kjöt í buff, gullach, smá-
steik, reykt folaldakjöt, ný
egg koma daglega frá Gunn-
arshólma sem um hásumar
væri. Von. Sími 4448. (50
KOMMÓÐUR, stólar
borð, saumakassar og fl.
fyrir krakka til sýnis og sölu
fyrir hálfvirði. — Allt ný-
smíðað — á Bjargarstíg 16.
(270
KÖRFUGERÐIN selur:
Vöggur, körfustóila, teborð
og smáborð. — Körfugerðin,
Laugavegi 166 (inngangur
frá Brautaijiolfi). (129
ÞVOTTAVÉL, nýleg, sem
sýður, þvær og þuri-kar. —
Fornverzlunin Grettisyötu
31. Sími 3562. (272
DÖKKBLÁ drengiaföt til
sölu á 14—15 ára. Verð kr.
350,00. Uppl. i Barmahlíð
21. — (273
SUNDURDREGIÐ barna-
rúm til sölu á Laugavegi 19.
uppi. (274
MATROSAFÖT á 3ja ára
og lakkskór til sölu. Verð
200 kr. Sími 6697, eftir kl. 8.
(267
BARNARÚM, bamaskáp-
ur og bamakerra til sölu.
Tjamargata 42. Sími 81778.
(275
Hitarí í vél.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur &
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kiallara). —Simi 6126,