Vísir - 17.12.1954, Blaðsíða 9
Föstúdaginn 17. desember lð54.
vísm
r
S'A&A
Smásagnasafn H. Vaityssonar.
Þegar kóngsbænadagurinn
týndist, nefnist. smásagnas-afn,
24 sögur, sem Helgi Valtýsson
hefur nýlega sent frá sér á for-
lagi Norðra á Akureyri. Bókin
er samnefnd fyrstu sögunni. —
Eklti eru þetta skáldsögur,
heldur frásagnir teknar beint
út úr lífinu eftir athugunum
Helga sjálfs. Meðal annars er
þarna þáttur af Halldóri Hóm-
er, skáld, sem allir Austfirð-
ingar kannast við, a. m. k. hinir
eldri. Sá þáttur er enn ein
sönnun þess, að ekkert er nýtt
undir sólunni, því Halldór þessi
orti alveg eins og tízkusskáldin
gera núna til þess að fá verð-
]aún og framfærslufé úr ríkis-
sjóði — að ógleymdri fr.ægð-
inni, sem slíku fylgir. Raunar
var auátfirzki Hómer dálítið
andríkari, en það er líka vel
að. fyrirmyndin hafi nokkra
yfirburði. Andríkari var líka
Einar Benediktssön én þeir,
sem apáð hafa hann. Dágblaða-
lesendur fengu að sjá það í
sumar, hve ámátlegt gól getur
af. því hl.otist að verðlauna-
skáld dagsins í dag grípi til
hörpunnar hans Einars.
Elzta tímasetta sagan í safni
þessu er frá því fyrir aldamót,
eða frá því. er höfundurinn var
rúmlega tvítugur, en hinar
yngstu frá síðustu árum, svo að
bókin spennir yfir langt árabil.
Athyglisvert er það, að enda
þött Helgi sé kóininn hátt á_
áttræðisaldur, er samt ekki hóti
kvöldlégri blær á því, sem hánn
ritar nú, heldur en á elztu sög-
unum. , .t
r Af því, sem þegar var sagt,
eiv það sjálfgefin ályktun, að
margt muni býsna lifandi í frá-
sögn Helga. Þannig munu ýmsir
halda andanum af eftirv'ænt-
ingu þegar þeir lesa söguna um
hundinn, sem bjargaði fénu. En
þó ,að ekki sé nema gott um
það að segja, að sögur þessar
séu gefnar út, hefði samt bók-
menntun okkar verið það meiri
fengur að fá heildarútgáfu af
kvæðum Helga Valtýssonar, ís-
lenzkum og norskum, þýddum
og frumkveðnum. Ekki ætla eg
að fara að gera hann að stór-
skáldi, en á þeim vettvangi er
hann þó miklu sérstæðari. En
vera má að þess megi vænta,
að þau fylgi á eftir, þó að. ekki
þyki. það, nú. gróðayænlegt, að
gefa út.ljóðmæli.
Ytri frágangur kversins er
með því snotrara, sem við eig-
um nú að venjast i bókagerð,
og ekkert klaufalegt við niður-
skipun. efrijs, en það. eru nú.
furðulega fáar bæk.ur, er það
megi segja um.
Sn. J.
Ákjósanleg barnabók :
Frásagnir úr Mýja
testeníentinu, eiBjfnr-
sag&ar fyrír börn.
Kómin er ,í bókabúðir næsta
óvenjuleg bók, sem einkurn er
ætltið börnum, ,,og hgitir hún
„Ó, Jesú bróðir bezti", eftir
Vera Pewtrees, .
í
úr Nýja . testamentinu,. endur
sagðar fyrir böm og þar
færðar . í þami búning,
ætla má, að hæfi börnum eink-
ar vel. Síra Garðar Þorsteins-
son, sóknarprestur í Hafnar-
firði, hefir þýtt bókina, sem á
frummálinu heitir „Bible
Stories Retold for Children".
Síra Garðar getur þess í for-
málsorðum, að hann hafi áður
þýtt nokkra kafla úr bókinni
og lesið þá við barnaguðsþjón-
ustur, og hafi þessi nýbreytni
gefizt svo vel, að börnin vildu
jafnan fá meira að heyra.
Enginn vafi er á því, að hér
er á ferðinni góð bók og nyt-
samleg. Allir vita, hverjar
perlur Nýja testamentið hefir
að geyma, og þegar þær eru
settar fram á sVo aðgengilegan
hátt fyrir börnin, sem hér er
gert, er öllum börnum tví-
mælalaust mikill fengur í
þessari bók.
Undirrituðum þykir s.enni-
legt, að margir foreldrar gefi
börnum sínum þessa bók í jóla-
gjöf, því að það yrði þeim
verulega ánægjuleg og gagnleg
gjöf.
Bókin skiptist í fimm megin-
kafla: Æskuár Jesú, Fullorð-
insárin, Nokkrar af dæmisög-
um Jesú, Nokkur kraftaverk
Jesú, og Þeir, sem fylgdu Jesú.
Bókin, sem er 176 bls. að
stærð og prentuð í Alþýðu-
prentsmiðjunni h.f.,. er prýdd
nokkrum smekklegum mynd-
lim,. og er bókin öll hin eigu-
legasta. Barnabókaútgáfan í
Hafnarfirði gaf út, og á. þakkir
skildar fyrir.
ThS,
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfaskipu-
anna.--Símj 1710.
„Hafið hugann
dregnr,“
bók handa röskum
strákusn.
Vísi héfir borizt barnabókin
„Hafið hugann. drengur“, eftir
Dóra Jónsson.
Þetta er hressileg bók ung-
um drengjum. Hún segir
draumum Agnars Ófeigssonar,
tápmikils drengs, sem þráir hið
blikandi haf, sem hugann dreg-
ur. Agnar „fer til sjó.s“, hann
ratar í ýmis ævintýr, reynist
röskur togaramaður, kannar
ókunna stigu erlendis, en frá
öllu þessu er sagt á lifandi og
skemmtilegan hátt.
Enginn vafi er á, að hér er
á ferðinni ákjósánlegt leséfni
fyrir unglinga, en sjómennska
er íslendingum svo í blóð bor- I*
in, að hafið hlýtur jafnan að J*
hafa nokkurt aðdráttarafl. \ J*
Yfir.lífi sjómannsins er jafnan
Nýkomið
Brauðhnífar, margar teg.
Bónkústar, margar stærðir
Kökubox
Kökuform
Búrvogir, 3 tegundir
Þvottabalar
Vatnsfötur
Þvottapottar
tmaen
8 I V H J A V
\ix.
KRISTÓFER KÓLUMBUS
XJngrtingasnga eftir C. W. Hodge.
JVIaður var nefntlur Kristófer. Kölunibus. Hann
hélt frnm þeirri skoöún, sem öllum þorra samtíðar-
manna hans þótti ganga vitfirringu næst, a5 jörðin
væri hnöttótt ogr komast huetti til Asíu með því að
sígla í vesturátt írá Evrópu. Með hjálp vina sinna
tókst honum að telja spænsku hirðina á sitt mál.
Pá lagði hann með þrjú smáskip á haf út. En
skiþshöfnin haíði verið skráð hauðdg tii ferðar-
l inhar og var Kóímnbnsi mótsnúin. Að lokum gerði
hú« uppreisn. trátt fyrir það tókst Kólumbusi að
ná til stranda Ameríku, —sem haiin hélt vera
Asíu, — 12. október 1492. En þegar stigið var á
land í Ameríku hófst enn óeining innan leiðangurs-
ins og barátta við Indíánaiia.
Saga þessi segír frá t inu gjæsiiegastá, ævitttýriiíu
í annáium luanrikynssögunnar. Vtú'ð kr. 45.00 ib.
HJÚKRUN
Saga handa stúikum eííir Helön Dore Boýlston.
Saga þessi segir frá ungri stúlku, sem læ.rir
hjúkrtin í stóru sjókrahúsi. Márgt ber á daga Iwintv
ar, bæði dapuriegt og skémmtilégt. Asamt vin-
stúlkum sínum ratar hún ,í mörg ævintýri.
Saga þessi liefúr náð með afbrigðiuu niiklum
vinsældum i enskumæiandi löndimi. Brezka blaðið
,,Scotsman“ sagði nm bókina: „Sara Bai-ton er að-
dáunarverð stúlka. Sagan af baráttu hennar, skyss-
um óg ævintýrum ér sögð með glettni og slcilhingi.“
Verð kr. 45.00 ib.
ui AlíMAFJAlii
"'Afgreiðsla NýíendUgötu ‘14*. — Sítni 7737.
«0- ks*
Borðbúnaður
úr ryðfríu stáli. —•
Matskeiðar
Gafflar
Teskeiðar
Desert-gafflar
Desert-skeiðar
Borðhnífar
nokkur ævintýrablær, en yfir1 *> -
fjarlægum löndum hula hins |* , ^T*’****" -
.1? Vandaoar vorur.
okunna og dularfulla. Dori ;*
Jónsson, höfundur þessararl_ vei •
bókar, hefur áður ritað tvær JÍ
drengjabækur. Vaskir drengir, "
og Áslákur í álögum, og hafa
þær allar náð vinsæídum, enda
er honrnm einkar sýnt um ritá
fjörlega og skemmtilega um
hugðarefni drengja,
Bókaútgáfan Haförninn i
Reykjavík gaf bókina út, en
Asgeir teiknari Júlíusson hefur
teiknað bráðskemmtilegar |
myndiiy sem í henni er. |
ThS ^
Ný verilun í smá-
íbúUverfími.
Magnús H. Valdimarsson hef-
ur opnað nýlenduvöruverzlim í
smáíbúðahverfitiu. Nefnist
hún Verzlunin Réttarholt og er
húsið nr. 1 við Réttarholtsveg.
Hefui' Magnús reist þarna
hús, sem er 135 ferm. að flatar-
máli og er gert ráð fyrir, að, á
grunnhæðinni verði 3 sölubúð-
ir, í einni þeirra er verzlun
Magnúsar, í annari verður kjöt-
verzlun, sem Sláturfélag Suð-
urlands rekur, og mun hún
taka til starfa áður langt líð-
ur, en um þriðja verzlunarhús-
næðið hafa ekki verið teknar
endanlegar ákvarðanir.
SJtsögunar-
áhöld
Útskurðar-áhöld
Borar — Sagir.
Fjölbreytt úrval.
„Leíðin
ný li®k -effáii*; S*atisí
ISrgesa.tsíEi,
í dag kemur í békáverzlánir
frá forlagi ísafoldarprentsm.
ein af bókum Paul Bruntons,
Leiðin dulda,
Fjallar ,bók þessi að: nokkru
'duh-am bfni,. íig;:pé-
rermi' ’þáe'f, sem’ itófúridúr’iíéfir
kynnt sér til að nálgast það,
sem æðra er og efla andlega
framför sjálfs sín. Leiðin dulda
er að: efrii og anda skyld þeim
bókum Bruntons, sem áður
hafa komið út hér á landi, en
þeim hefir öllum verið tekið
vel, því að íslendingar eru í
eðli sínu hneigðir til dulhyggju
þótt hið veraldlega virðist: samt
oft ofai'lega í þeim.
Leiðin dulda er tæplega 12
arkir, ög eru þýðendur Guðrún
Indriðadóttir og Þorlákur
Ófeigsson.
Aluininiuin
búsáhöld
' Pottar
Pönnur
Katlar
Könnur
Ausur, allskonar
Pottagrindur
Kjöthamrar
Eplaskerar
Kaff ikönnur
Pönnukökupönnur
Kökuform !
Kökuplötur í hakkavélar
Smákökumót, allskonar
plast. —
BEYIIJAVÍH
Rafm^gnsborar
3 stærðir.