Vísir - 28.12.1954, Page 4

Vísir - 28.12.1954, Page 4
& tísir Þriðjudaginn 28. desembcr 1954.. DAGBLáB Ritstjóri: Hersteiim P&isttA. Auglýsingestjóri: Kristján Jónuoa. V Skrifstoíur: Ingólfsstneti t. Ötgefandi: BLAÐAOTQÁFAli yÍKIR HJt. Lausasel* 1 króoa, Félagsprentsmiöjan kt I Deðan unt fiskveiða- takmörkin rædd t NY Times Bretar vilja losna við keppinauta. Heimsblaftið New York Times birtir fregn um deilu Breta við ísland út af staekkun landhelgiimar — og er hún frá Grimsby, höfuðstöð brezkra togaraeigenda, dagsett 15. des. og er á þessa leið: .Deilan milli íslcnzkra fiski- ’ taekan sem leiddi til lönd- manna og Bretlands kann að gjósa upp á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. Grimsby, Linöolnshire-báér; unarbannsins í Grimsby. „Hlustandi" hefur scnt Vísi eft- irfarandi um Hamlet Shakespear- es, scm fluttur var r útvarpið á 2. í jólum og. í gærkveldi: Góð hugmynd. „Mér finnst fara vel á því, að útvarpið taki til flutnings önd- vegisleikrit lieimsbókmenntanna uin jólin, eins og gert var að þessu sinni. Að visu var það svo á bökkum Humru er höfuð- Þegar millilandaflugvél sú, sem Flugfélag íslands festi kaup, stgð fiskveiðanna á -Brétlafiöi. á fyrir nokkru og gefið var náfnið Sóífaxi, kom í fyrsta.í hinni tveggja ára gömlu érj- skipti til landsins rétt fyrir jólin, var henni fagnað af miklum um sínuni við íslendinga tek- mannfjölda, eins og almenningi er kunnugt. Meðal þeirra, sem tóku til máls við það tækifæri, var Ingólfur Jónsson flug- málaráðherra, og gat hann þess, hversu mikilvægar flugsam- göngumar eru nu orðnar fyrir íslendinga. Nefndi hann það / -til dæmis, að flugvél, sem væri í förum landa á milli, færði ríkisbúinu jafnvel meiri gjaldeyristekjur en togari, og má af því ráða, hversu mikilvæg þessi samgöngutæki eru, þótt ekki isé fleira talið. , En ráðherrann nefndi annað mál, sem kominn er tími til áð tekið verði föstum tökum. Hann gat þess, að nauðsynlegt Væri, að hér í Reykjavík yrði komið upp flugstöð, þar sem fram færi afgrei a Hugvéla yfirleitt, svo og að ráðizt yrði í að reisa hér flugskýli, sem hægt væri að geyma hinar stóru flugvélar landsmanna í, þegar verður væru hörð, en skýli þau, isem á vellinum eru, munu ekki vera nægilega stór, til þess að hægt sé að hýsa þessi dýru tæki. Getur hver sagt sér það sjálfur, að það getur ekki verið til neinna b.óta, að.flugvélarnar verða .að vera úti í yerstu veðrum. , . ... Flugsamgöngur et-u orðnar svo miklar hér á landi, að um það bil ‘þriðj.ungur landsmanna tekur sér far með ’flugvélum árleggj éða syo verður.,að minnsia kosti á'þessu ári, og engin 'ástæða .til áð æúá, að samdráttur verði í þessum flutningum á jiæstunni. Víða á landinu er unnié nð miklum framkvæmdum til að gera fiugið. sem auðveldast og áhættuminnst, og munu i þessar samgÖngur því tvímælalaust éiga eftir að, aukast til .’ muná í framtíðinni. Þó er aðstaðan víðast svo, að . húif 'mun ivera mun lakári hér en i öðrum löndum, þar sétó.'flugið er engan veginn eins mikill og ómissandi þáttur í samgöngunum og hér á latidi. Jafiivel hér í Reykjavík, sém er miðdepiíl þess- ; ara samgangna, er aðbúnaður farþ.ega á marga lund ófullnægj- ■ ahdi, og hafa þó flugfélögm lagt kapp á að bæta hana eftir imegrii. i Hvarvetna úti um heim mun það annars vera xegla, að hið, ,'opinbera hafi forgang í að koma upp húsakynnum fyrir af- igreiðslur flugfélaga, þar sem þau fá svo afstöðu eftir þörfum. ■ Að vísu er það svo í sumum löndum, ,að flugfélögin eru eign Kjris opinbera, eða að einhverju leyti á framfæri þess, en hér 'eru þáu sjálfstæð fyrirtæki, sem geta ekkí hlaupið til ríkis- sjóðs og beðið hann um að borga halla, sem verða kann, eða ,átt von á auknum framlögum, ef ætlunin er að færast meira ‘á' fang en venjulega. Það 'er hið opinbera, sem á að táka þelta verkefni að sér, og hefur málið raunar verið reifað frá því íjónarmiði, þar sem gert ér ráð fyrir afgreiðslu langferðabíla ’ éirinig. Ekkert hefur þó' gerzt í máli þessu, en væntanlega pað von bráðar, úr því að flugmálaráðherra Íf. rfrÍð þáðpáð-’hafiðsýTHéfei sé að látið verði til Eri krafa ísleridirigá er að- eins ein ,af mörgum, hótunum,' líeima'hjá rtíér.að fæstir hlustuðu sem tefla í hættu hefðbundnu til enda, þeim fannst viðfangs- sem mikill atháfna- ög víð- tfrélsi á rúmsjó (high seas) —- ' efnið of strembið Qg „þunglairia- skiptalífsbragur er á ogstendur; en hin ósvifnasta ögrun af því en engu að síður tel ég tagi var sú, er hvalveiðaskip síálfsagt að ilytja slíka leiki. Eng Aristotelesar Onassis voru tek- vafi er a’ að nnkin fjökli leik ,, ,, „ , listarunnenda hefur hlustað á ín og flutt til hafnar i Peru. , , ,x , . „ ° Hamlet aö þessu smm i agætn Peru, Equador og Shile krefj kemst skriður . lu-fui1 hve'ðið úþú i«-karar skríða. ur Grimsby ekki mikið tillit til þess, sem ríkisstjórnin í Londo on kann að leggja til málanna. Brezka utanríkisráðuneytið lít- ur á ísland sem mikilvægt Iand í Norður-Atlantshafsvarnar- bandalaginu. Frá sjónarmiði Grimsby er ísland að eins keppinautur sem koma verður fram við sem slíkan. Togaraeigendur í Grimsby neyddu fiskkauþmenn tií þess að hætta að taka við íslenzkum fiski. Nú hafa íslendingar flutt viðskipti sín á annan vett- vang — þ. e. þeir selja ísfisk til Ráðstjórnarríkjanna, og þar, af leiðandi verða þeir að tengjá' innflutningsverzlun sína í vax- andi mæli við vöruskiptafyrir- komulag Ráðstjórnafríkjariria. Samkvæmt viðskiptasamriirig- um við Ráðstjórnarríkin eiga Íslendingar að láta af hendi yfir 50.Ö00 lestir af fiski á þessu ári, og fá í staðinn olíu, sement, korn og aðrar vörur, Af þessu hefúr leitt auknar áhyggjur brezka utanríkis- ráðuneytisins og utanríkisráðu- neytisins í Washington. Á fs- landi eru kommúnistar í mikl- úm iheiri hluta. (Þetta var leiðrétt í sérstakri klausu dag- inn eftir, þ.e. sagt, að átt hefði' að uppsetningu Þorsteins Ö Stephen sen, og þeirra vegna teldi é'g rétt að flytja slíkar leikbókmenntir einmitt á 2. í jólum og daginn næsta. Hitt er svo annað mál, áS þorri óbreyttra hlustenda myndi sennilega.kjósa sér eitthvað „létt- ara“. Erfitt að gera ■ ' ' öllunt til hæfis....... ’■ v ■: “. " ■ . -• " • . -} ■ Það liggur í augum uppi, að erfitt er að gera öllum til bæfis þegar um er að ræða útvarpsefni. Sumir vilja heldur harmoníkii- leik en symfóniur, en livorl tveggja verður að vera. Á svip- aða lund er það með leikritin. Við verðum að fá sinn skammt- inn af livoru, léttmetinu og perl- um héimsbókmennlanna. Finnst niér vel hafa tekizt um flutnirig á Hamlet, enila ]iótt auðvitað megii .eittlivað að Iionuin finna, eins og gerist og gengur. Lárus Pálsson í aðallilutverkinu Hamlet, gerír" nokkurs vafa vilja fallast a margt mjög vel, eiiis og. h'ans er- éinhverja breytingú á riiarka- ýon og vísa. Framsögn hans er línunhi, éf hún gæti náðst með yfifleitt með ágætum, cn þegár samkomulagi. Þeir segjast geta hann á að sýna mikla geðshrær- skilið hvemig íslendingum j,nSu> hróþar upp yfir sig, þá ork- aði það á rnig eins bg þegár drnkkinii inaðtir öskrar út í náft- niyrkrið að tilefnislausu, Jiannig brást rödd l.árusar með öllri, þcgar hann reyiuli á hana. ast réttar til þess að banna hvalveiðar og fiskveiðar 200 mílur út frá ströndum sínum. Það er sumt, sem mælir með kröfu íslendinga um að færa mörkin út fyrir hin hefðbundnu þriggja mílna landhelgismörk, ep. utanríkisráðuneytið getur ejkki fallist á lagasetningu ís- íendinga í þessu efni, án þess að „opna um leið dyrnar“ til yiðræðna um kröfur Perú. -'sfl ' • : Þess vegna vill utanríkis- ráðuneytið gjarnan, að brezkir tógaraeigendur gætu náð eins- konar einkasamkomulagi við íslendinga, sem ekki leiddi af sér neitt alþjóðlegt fordæmi. Sumir Grimsby^ingár játa hreinskilnislega, að fstendingar hafi haft ástæður til, að ætla, að fiskimið þeirra váeru upp, urin. Sumir þeirra múridu án muni innanbrjósts, er harrn sjái brezka togara á veiðum á ná- lægum miðum. Og þeir játá, að jafnvel á dögum þríggja hiílna lahdhelginnar, hafi fnargir togaraskipstjórar verið landhelgisþjófar. Nú eru land- helgisbrot innan hinnár nýju standa að a Islandi væri rriárkalínu miklu tíðari, segja öflugur kommúnistiskúr minni ' þejr hinir sömu’ _ AT oo I-. f t. wi F-í i __ __ hluti). — Næstum fjófðungur þingmanna á Alþingi íslehd- innga eru kommúnistár eða undir kommúnistískum áhrif- , Jack - Ross, j meðeigandi stærstu útgerðarfélags Bret-’ lanas, Rass samsteypunnar, er þéirrar skoðunar, að samkomu- um. Island er eitt ríkjanna í lag ætti að gtíta náðst milh N.-Atlantshafsbandalaginu og ^ brezkra og isienzkra útgerðar- landvarnalega mikilvægt. |manna ellefu þjóða, er þar Islendingar hafa þegár lagt samkomulagið um verndun Aukin tækirimenntun. iveir hópar ungra manna éru nú komnir heim frá Banda- fíkjunum, þár sem þeir hafa Isért meðferð stórvirkra vinrnil íýéla, viðhald á þeim og annað, sem að þeim lýtur, til þess að þeir geti stði^;^rp..kiá elu, unmn.iÖ" útlehdúih’! Jrnönnum íýrír’4 í'ráéhár liðið,^*$£ ér‘' tígl]þííðgi faáp&iton farinn ^tan, og mun hann njóta samskonar tilsagnai-, svo að um' állmikinn fjölda verður að ræða, sem verður að námi þessu Joknu jafn-fær þeim mönnum erlendum, er hafa á hendi stjórn yihhuvéla, sem eru ómissandi við smíði mikilla mannvirkja. Því er ekki að leyna, að margir munu líta það óhýru áuga, að þessir ungu menn skulu hljóta slíka þjálfun vestan hafs, því að ýmsir álíta; að þaðaa geti ekkert gott komið; En væntanlega verður þörf fyrir þekkingu þessarra manna í framtiðinni við stórframkvæmdir, sem fyrst og frémst ver'ða lyftistöng ís- lenzkt atvihnulífs, svo sem virkjanir, og þá verður sú þjálfun !Óg þekking, • sem: þeir hafa fengið,' óíhetanleg. fram mótmæli sín gegri lönd- unárbanninu ‘í; Evrópuráöinu og hafa í huga, aðdéggja málið fyrir Sameinuðu þjóðirnar. En Grimsby-ingar láta. engán bil- bug á sér finna. Þar að auki hafa íslendingar lýst yfir, að útlendingar megi ekki fiska nær ströndum lands- ins 4 mílur. Þeir hafa elnnig bannað fiskveiðar á tiltekniun, breiðum flóum á yesturströnd- inni, þar sem togarar voru vqnir að hnapp.ast sanian til veiða á miðunum. Island hefur dregið markalínuna þannig milli yztu annesja, að, raun- veruléga er hún 50 mílur frá ströndinni á sumum stöðum. íslendingar segja þetta vera bráðnauðsynleg ráðstöfun til verndar hrygningarstöðvunum. Það var þetta bann — sem framfylgt var ; með eftírliti gæzluskipa, og með sektiim og hóttmvun um að gera afla upþ- Þökk fyrir Hamtet. En yfirleitt fannst mér mcðferð.' leikárarina á hlutyerkum sínuiöj góð, og ánm tæknileg atriði, eihS' og i, d. rödd „vofunnar“ (Ævai1' KyaVan) verulega vél unnin. Það var eins og hún kæmi-'úr mik- illi fjárlægð og hafði þannig hæfitega yfiriiáttúrlegan blæ, eins og vera ber, Sern .sagtr Þökk fýi’ir Ilamlet, fyrir hönd þeirra,. seni hafa gaman að góðri leiklisl. Hitt sný ég ckki aftur með, að. Ieikí'itið er ekki. við. allra .hæfi. Hlustandi." fiskstofrisins vá NorðursjÓ Bretlands eigin heimamiðum, hafi ékki náð tilgangi sínum á’ • undangengnum tíma, vegna ^,eð ,,R motl- þess áð ógerlegt háfí-reynst; áð • Þannig ja'r Bréf'ið frá „Blust- 'íann- hirin mikla fjölda fiski^ anda“ um jótaleíkritið og geri ég íiianna ellelfu þjóða, er þár rað, tyrl1' að margir geti orðið stunda fiskveiðar; til þess að homun smmála. Hamlet er lieiins- fára eftir reglunum. En, bætti ** ^ CD nokkuð Ian«dre«lí5‘ hann við, aðeins fáar þjóðir og fáir fiskiskiþaflötar koiria við sogu -,-i islenzku : f iskveiðádeil- unni. '• /■ ... /'’'>.:■ ■-'■ # Forsætisráðherra Sudans hef- ur snúið sér til lándstjórans og bcðið leyfis að mega víkja frá 3 róðherrum, scm hann telur hafa' haft samstarf við stjórnarandstæðinga. - Bfeðal þeirra er landvarnaróðherr- og þuuglamalegt og varta hafa allir notið þess. Aflur ávmöti ér þáð svo, að enginn dagur ó ár- Ími ér betri eh cinitíítf 2. jóla- dágur 111 fliifnigs slikrar kláss- xski-a verka. 'Og sjálfságt ér lióþ- ur sá manna nokkuð stór, er liafa riotið þess að hlýða á flutning. þcssa leikrits. Þar sem ég var sfaddur, lieima hjá mér, vav al)- margt fólk sman komið og virt- ist mér flutningurinn fara fyrir ofan garð og rieðan hjá flestum og ekki entisl ég ti þess að hiusia á verkið til enda. Sömu sögu bafa fleiri að segja býst ég við. Ann- ars heýifði ég efeki anriað én áð a.n|i, Róðherrariur *pr'.',},[cfau.yyerið:'i?toe*!5ir-as8ð óeökununum. | útvarpsdagskrúna um júiia. — kr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.